Þjóðviljinn - 23.04.1958, Side 12

Þjóðviljinn - 23.04.1958, Side 12
SkráSí ivmogoilgur Útiskemmtuii — 8 barimskemintaiiir ■ Bamadagurimi — suruardag'urinn fyrsti un og efnir Sumargjöf að vanda til íjölbreyttra hátíöa- h,alda, sem hefjast með skrúðgöngu til Lækjargötu, en þar, ér fyrirhuguð stutt skemmtun. SCírúðgöngrirnar eru frá 'Atisturbæjarskólanum og Mela- ékóiáitiúm, hefjast |»ær kl. 12.45 'Og leika lúðrasveitir fyrir báð- om göngunum. Staðnæmzt verð uú um kl. 1.30 i Lækjargötu en þar flytur formaður Sumar- gjafar, Páll S. Pálsson, ávarp. Lúðrasveitir leika sumarlög. Síðan liefst stuttur skemmti- þáttur. Márgo.r skemmtamr. K vikm jnda sýninga r fyrir böm í Nýja bíói, Gamla bíói og Stjörnubíói, kl. 1.30. Fjölbrejdt bamaskemmtun verður í Góðtemplarahúsinu kl. 1.45, í Iðnó kl. 2 og aftur kl. 4 og skemmta börnin sjálf á öllum þessum stöðum. Loks er skemmtun í Trípólíbiói. Verð ur leikið á íúðra óg gítara, Klemens Jónsson skemmtir og Brúðuleikhúsið skemmtir. Kvikmyndááýningar til ágóða verða fyrir Suma.rgjöf verða kl. 5 og Bíkumierð tisn JU- mcmnagjá ainumln Þingsályktunartiílaga flutt af þingmönnum úr öllum flokkum Wngmenn úr öllum flokkum flytja á Alþingi tillögu til þíngsályktunar um að láta breyta vegakerfi á Þing- völlum: „Alþingi ályktar að fela Þingvallanefnd að láta hætta allri bílaumferð um veginn eftir Almannagjá og leggja nýjan bílveg, er eigi liggi gegnum gjána“. Flútningsmenn * tillögunnar eru: Einar Olgeirsson, Eggert Þorsteinsson, Sigurður Ó. Ól- afsson, Ágúst Þorvaldsson, Sveinbjöm Högnason, Bjarni Benedilctsson, Jóhann Jósefs- Bon, Finnbogi R. Valdimarsson og Friðjón Skarphéðinsson. .. I greinargerð tillögunnar seg- ir: „Það er nú brýn nauðsyn að láta hætta ailri bílaumferð gegnum Almannagjá, ef sá Btáður á að vera i-aunverulega friðlýstur. Nú er svo komið, að illverandi er fyrir fólk í gjánni sakir bilaumferðar og f»ess rj’ks og ókyrrðar, sem af tunferðinni stafar. Og ekki er ólíklegt, að umferð hinna þungu farartækja, sem sífellt vérða fyrirferðarmeiri, valdi áukinni hættu á hruni úr gjár- barminum, — og með timanum grefur rykið, sem upp er þyrl- að, búðarústimar, ef þannig er haldið áfram. Álmannagjá á að vera frið- áður reitur, þar sem menn fara Sovétríkin tóku ákæru sína aftnr : Soboléff, fulltrúi Sovétríkj- ánna í öryggisráði SÞ, tók í fyrrakvöld aftur ályktunartil- íögu sína um að ráðið skoraði á Bandarikin að hætta flugi BÍnu með vetnissprengjur á- leiðis til skotmarka í Sovét- ríkjunum. Soboléff hafði reynt áð fá fundinum frestað, en fulltrúi Sviþjóðar varð einn til þess að styðja þau tilmæli hans. Aneurin Bevan sagði í sjón- varpsviðtali í Bretlandi í fyrra- dag að kæra Sovétríkjanna í öryggisráðinu hefði verið full- komlega eðlileg. Athæfi Banda- ríkjanna væri. hrein ögrun sem væri aigerlegá óverjandi. um fótgangandi, þar sem blóm og grös fá að vaxa í næði og þar sem fólk getur verið í friði við minjaraar um forna tima og sérkennilega náttúrufegurð staðaríns. Frekar mætti prýða gjána villtum blómum, án þess að fara samt að búa þar til noikkra blómareiti, í stað þess að ausa hana svo rj-ki sem nú er gert með bílaumferðinni. Auðvelt er að tryggja betri samgöngur en nú em i gegnum Almannagjá með vegarlagningu til Vaihallar af vegxun þeim, sem nú liggja niður frá þjóð- veginum fyrir neðan Kárastaði. Tilgangur þessarar þáltill. er að fela Þingvallanefnd að láta. framkvæma þetta í samráði við vegagerð ríkisins. Léti nefndin þá banna allan akstur gegnum Almannagjá, en hins vegar væri nefndimii í sjálfsvald sett, að hve miklu lejdi hún leyfði far- lama fólki, sem ella gæti ekki borið sig yfir, undanþágu til að aka inn í gjána frá Öxarár- brú og snúa síðan við nálægt Lögbergi.“ 9 í Gamla bíói, Hafnarbíói Stjörnubíói og Austurbæjarbíói og einnig Nýja bíói ki. 5. Loks verður leiksýning í Iðnó kl. 8 og dansleikur í Alþýðu- húsinu. Aðgöngumiðar að skemmtun- unum ölluin og bamasýningum kvikniyndahúsanna verða seld- ir í Listamannaskálanum kl. 5 til 7 í dag og kl. 10 til 12 á morgun — ef eitthvað skyldi verða óselt í kvöld. Sólskin og merki. Sumargjöf heitir á börn að koma og selja Sólskin, Bama- dagsblaðið og merki' dagsins. Afhendingarstaðir em þessir: Skúr við í' tve,gsl»ankann, Grænaborg, Barónsborg, Steina hlíð, Brákarhorg, Drafnarhorg, Vesturborg, Lauiasborg og anddyri Melaskólans. Sólskin og Sumardagurinn fyrsti verða afgreidd i dag frá. kl. 1 e.h. og einnig eftir kl. 9 í fyrramálið. Merki dagsins verða afgreidd á sömu stöð- 1 um eftir kl. 4 í dag og 9 í fyrramálið. Foreldrar eru áminntir um að láta hörn sín vera Mýtt klanld í skrúðgöngunni og luekjar.götu á morgun. Nánar um einstök atriði geta menn lesið í auglýsingu í blaðinu á morgun. Miðvikudagur 23. apríl 1958 — 23. árgangur — 92. töluhlað. Jón Nordal lék píanókonsert í Dresden við iiiikinn fögnuð Vandað, athyglisvert og áheyrilegt nútíma- tónverk Miðvikudaginn 26. febrúar sl. kom Jón Nordal tón- skáld fram á hljómleikum ríkishljómsveitarinnar í Dres- den og lék píanókonsex-t simi undir stjóm Wílhelms Schleunings. Á hljómleikunum voru ein- göngu leikin samtímaverk, sept- ett fyrir blásturshljóðfæri og píanó eftir Johannes Paul Thil- man og annað verk eftir sama tónskáld, lítill konsert fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Joseph Lederer, tokk'atá fyrír 4 blásturshljóðfæri og strengja- sveit eftir .Willy Burkhard og píánókonsert Nordals. Ráðuneytinu hafa borizt b’aða- úrklippur með umsögnum hljómleikana. Er þess getið þar, að konsert Nordals hafi fyrir skemmstu verið leikinn í fyrsta sinn af tónskáldinu í Reykjavík undir stjóm Schleunings og jafn- framt að tónskáldið íslenzka hafi stundað nám hjá Wil’y Burk-j hard. Er lokið miklu lofsorði á tónverkið og flutning þess og Sagt að höfundi, hljómsveitar- í stj.óra og hljómsveit hafi verið fagnað innilega að flutningi.lokn- um og að áheyrendur hafi verið eins margir og sa’urinn írekast rúmaði. Flestir gagnrýnenda harma það, að þeim hafi lítið tækifæri gefizt til að hlýða á íslenzka hljómlist og verði því ekki um það dæmt hvort tónverkið sé með skýrum þjóðlégum bíæ. En þéir eru sámmála um, að hér sé um um vaiufað, athygiisvert og á- heyrilegt nútímatónverk * að ræða. I söngskránni er prentuð skýr og ítarleg greinargerð' um ís- lenzka hljómlist að fornu og nýju, byggð á ritgerð í MGG ál- fræðabókinni eftir dr. Hallgrím Helgason. (Frá Menntamálaráðunéytinu) Eftirlit með rikisrekstrinum í heild er brýn nauðsyn Æskilegt að samkomulag nœðist milli þing- flokkanna um rétt st]6rnarandst 'öðunnar ViÖ 2. uinræðu stjómarfrumvarpsins um ráöstafanir til aö draga úr kostnaöi viö rekstur ríkisins lagöi Einai* Olgeirsson áherzlu á aö þörf væri aö koma á eftirliti með ríkisrekstrinum í heild, ekki einungis meö þeim hluta hans sem fjárlög ná til, heldur einnig hinna miklu at- vinnufyrirtækja sem ríkið á. Landhelgismálið Framhald af 1 síðu. álit landgrunnsnefndar. Sam- þykktar voru með nægum meiri hluta atkvæða tillögur nefnd- arinnar uni skilgreiningu land- grunnsins. Til þessára anðlinda teljast málmar, steinar og önnur ólíf- ræn efíii á sjávarbotni og und- ir honum og þær lífverur sem sem ekki hreyfast úr stað, eða hrej-'fast án þess að sleppa botni. Fiskar teljast þvi ekki með. Landgninnið er skilgreint að 200 metra dýpi, eða dýpra, ef strandríki getur nýtt fyrr- greindar auðlindir á sjávar- bótninum. Felld var breytingartillaga Júgóslava um að landgTunnið teljist ekki ná lengra frá iand- helgismörkum en 200 sjómílur. Ríkisrekni þátturirm í atvinnu- lífi íslendinga hefði vaxið ó- skipulega, eitt frumvarp sam- þykkt um rikisrekstur á þessu þingi, annað á því næsta. En upp væri komið mikið bákn, sem tvímælalaust þarfnaðist mun meira eftirlits en nú gerð- ist. Stærstu fyrirtæki landsins éru nú í eigu ríkisins, án þess að rekstur þeirra komi nokkru sinni inn á fjárlög, né annað op- inbert eftirlit sé með rekstri þeirra eh það sem hlutaðeigandi ráðuneyti hefur. Meðal ríkisfyr- irtækja eru nú fyrirtæki svo sem Áburðarverksmiðjan, raforku- verið, síldarverksmiðjur og sem- entsverksmiðjan væntanlega. Sú hætta kæmi til vegna vant- andi eftirlits að þessi miklu rík- isfyrirtæki væru rekin með sama hugsunarhætti og væru þau einkasfofnamir. Forstjórar þeirra væru iátnir sitja ævilangt, rétt eins og dómarar og aðrir slíkir embættismenn, þó að sjálf- sögðu ættu allt aðrar reglur að gilda um starfsmenn ríkisrek- inna atvinnufyrirtækja. Mikið af þéirri gagnrýni sem fram kemur á rekstri ríkisfyrir- tækja er vafa’aust til koíninn vegna þess, að fyrirtækin skort- ir eðlilegt aðhald góðs oplnbers eftirlits og vegna þess að emb- ættismannafyrirkomulagið gamla hefur verið fært yfir á alveg ó- skyld svið ríkisrekstrarins. Þetta ér mál sem þarf athugunar við. Það væri góðra gjalda vert, sagði Einar að lokum, að reyua að draga úr kostnaði við þann þátt ríkisrekstrarins sem fram kæmi á fjárlögum, en um það eitt fjaliar stjórnarfrumvarpiðl Réttur stjómarandstöðurnar Varðandi breytingartillögui; 6g ræður þingmanna Sjálfstæðis- flokksins um að stjómararidstað- an ætti að eiga hlut að slíku eft- irliti, sagði Einar að hann teldi ákaflega æskilegt að flokkar þingsins gætu orðið ásáttir um hvaða réttur stjómarandstöðunni bæri. Eftir tuttugu ára þing- reynslu hefði sér fundizt löngum að lítið færi fyrir þeim rétti. Væri ánægjulegt ef samkomulag gseti orðið um breytingu á þeirri a’fstöðu, en þær reglur yrðu þá að sjálfsögðu að gilda hver sem stjómarahdstaðan væri. Stjómarfrunivarpið Aðalatriði frumvarpsins um ráðstafanir til að draga úí kostn- aði við rekstur ríkisins erU þessi: 1. gr. Eigi má fjölga starfs- liði við ríkisstofnanir eða annars staðar í ríkisrekstrinum, nema leitað hafi verið tillagna trúnað- armanna þeirra, er um ræðir í 3. gr. Enn fremur er ráðhérra eða forstöðumanni stofnunar ó- heimilt að ráða í stöðu, sem losn- ar, nema leitað hafi verið til- lagna með sama hætti og greinir hér á undan. • :v-v ‘íft ‘‘ Þetta gildir þó eigi um s.töður, sem ákveðnar eru með lögum, né faglærða iðiiaðarrnenn og verká- menn, sem laun taka samkvæmt sérstökum kjarasamningum. 2. gr. Enga nýja ríkisstofnun má setja á fót, nema með lögum, og skal um starfsmannafjölda leita tillagna með sama hætti og segir í 4. gr., að svo miklu leyti sem lög um stofnunina geyma eigi fyrirmæli um mannahald. 3. gr Ráðuneytisstjörinn í fjár- málaráðuneyiinu, einn maður til- nefndur af fjárveitinganefnd Al- þingis til oins árs í senn og einn maður tilnéfndur af ríkisstjóm- inni i heild til jafn langs tíma, skulu gera tillögur um hagfelld- ari vinnubrögð í ríkisstofnunun- um til að spara mannahald og anrian reksturskostnað. Framhald á 6. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.