Þjóðviljinn - 01.05.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.05.1958, Blaðsíða 2
- íWtt. tr/ítöt'i «-• 8í8t isjrs f ''itnts&tfhBxtatfÍ — - 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fímmtudagur 1. mai 1958 I dag cr fimmtudagurinn 1. j niaí — 120. dagur ársins J tiártíðferda'gur verkáfólkít - — 2. vika sumars (Ilarpa). Tungl í hááú’ÖfcL’ítU 23.fli!ÍÁ Árdegisháfiæði kl. 3.20. Síðdegisháflæfíi jtkl. <45.-lt. .»s ' > V ÚTVAÍÍPIÐ I DAG 12.50—14.CO Á ifrívaktinhi, sjó- mannaþáttur. 19.10 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög 20.25 Hátíðisdagur verkalj'ðs- ins: a) Kórsöngur: Söng- félag verklýðssamtak- anna í Reykjavík syng-' ur. Söngstjóri: Sigur- sveinn D. Kristinss. b) Minningar um 1. mai: Viðtöl og frásagnir (Sig- urður Magnússon full- trúi o.fl.). c) Einsöngur: Stefán Islandi óperu- söngvari syngur ^íslenzk ----lög—------ 22.05 1. maí-skemmtun út- varpsins: aj BrySjóKur Jóhannesson leikari. sýhg-j. ur úr Glaumbæjargrall- aranum. b) Hallbjörg Bjaraadóttir söngkona hermir eftir söngvurum. c) íslenzk danslög, þ.á.m. ieikur J.H.-kvintettinn. Söngvari: Sigurður Ól- afsson. d) Ýmis dans- lög (pl.). 01.00 Dagskrárlok. títvarpið á morgun 19.10 Þingfréttir 19.30 Tónleikar: Létt lög (pl.) 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Lesbækur og kennslubækur (Jónas Jónsson fyrrv, ráðherra). 21.00 Tónleikar: Létt íjtölsk lög sungin og leikin (pl.) 21.25 Útvarpssagan: „Sólon íslandus" eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Gróð- ursjúkdómar (Ingólfur Davíðsson magister). 22.25 Sinfónískir tónleikar frá té.kkneska útyarpinu: Píanókonsert í g-moll eftir Dvorák. FLUGIÐ Loffcleiðir h.f. Hekla er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19.30 í dag frá Ham- ■borg, Kaupmahnahöfn og Osló. Fer til Néw York kl. 21.09. i Flugfélag íslands. li.f. MilHlandaflug: Millilandaf lug- vélin Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- feorgar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar k-L 10 í fyrramálið. Millilandaflug- vélin Gulifaxi fer til Lundúna kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21 á morg-: un. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Ákureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, • Pat-reksfjarðar, Sáuðáckróks og Vestmanna- eyja (2 ferðir). . Á , morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Flateyrar, Hólma- vikur, Hornaf jarðár, - tsaf járð- ár, Kirkjutoæjarkiausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Frentarar Muníð 1. maí kaffið í félags- heimjjinu í dag. -Kvifriféla^ Eídda. í gær var sumarblíða og sólskin. Blómasali nokkur á Lauga- veginum notaði tækifærið og lét falleg pottablóm og mold í pökum út á gangsiéít til að minna vegfarendur á að nú er sumarið komið( — (Ljósm. Þjóðv.) i:ÍQ 5 K I P í N Skipaútgerð ríkisins Esja er á Austfjörðum á norð- iirleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjald- breið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Raufarhöfn til Bergen. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell er á Vopnafirði. Arnarfell er væntanlegt til Ak- ureyrar á föstudag frá Vents- pils. Jökulfell fór frá Akur- eyri 28. þ.m. áleiðis til Riga. Dísarfell er í Reykjavík. Litla- fell losar á Austfjarðahöfn- um. Helgafell fór frá Reme 29. f.m. áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell er á leið frá Pal- ermo til Batumi. Kare fór frá Reykjavík 39. f.m. áleiðis til New York. Thermo er í Stykkishólmi. H.f. Eimskipafélag Isiands Dettifoss fór frá Ventspils í gær til Kotka og Reykjavík- ur. Fjallfoss kom til Reykja- víkur 28. f.m. frá Leith. Goða- foss kom til Akureyrar 30. f.m. fer þaðan á morgim til Siglu- fjarðar, Isafjarðar, Vestfjarða- og Breiðafjarðarhafna. Gullfoss fór frá Leith 29. f.m. til Reykjavikur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 27. f.m. frá Kaup- matinphöfn og Ventspils. Reykjafoss fór frá Reykjavík 25. þ.m. til Hamborgar, Rott- erdam, AntWerpen og þaðan til Hamborgar, Hull ög Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá New York 25. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Kvikinyndasýniug verður í 1. kennslustofu há- skólans föstudaginn 2. maí kl'. 8.30 e.h. Sýndar verðá fjórar sænskar kvikmyndir, þrjár þeirra í litum: 1. Bókin. 2. „Made in Sweden“. 3. Stokk- hólmsmyndir. 4. Svíþjóð — víkingaland. — Öllum er heim- ill ókeypis aðgangur. Næturvörður • er í Lyfjabúðinni Iðunn. Simi 1-79-11. Enskar kápnr \ VvAvíh*1 ir 'tl&tóté i i>o hb .: f . Slysavarðstofan opin frá kl. 20 til 08 1-50-30. simi 11 nrörk gegn 1 í gænlcvöldi léðppti Valur og Þróttur í 'Reykjavíkurmótimi og ■sigfcáðf'Velur með 11 mörk- um gégn 1. Framhald af 12. síðu. verksmiðju. Hafa þeir einkan- lega athugað hverasvæðin í Krísuvík, þar sem hagkvæmt" mun að nota varmaorku, til að búa til þungt vatn. Sérfræðingarnir skýrðu .svo frá, að þeim litist mj’ög vel á allar aðstæður hér og munu þeir semja skýrslu um athuganir sín- ar til handa OEEC, Þeir tóku fram, að hugsanlegur kostnaður við þessa verksmiðjubyggingu myndi nema um 14 milljónum dollara, og bygging hennar myndi taka 2—3 ár og kosta mikið vinnuafl, allt að 2000 manns. Að sjáifsögðu er allt ó- ráðið um þetta mál og hefur ekkert verið rætt um það innan ríkisstjórnarinnar svo vitað sé. Sérfræðingarnir halda heim- leiðis í dag. Dani slær. . . Framhald af 12. síðu. hafa slegið hann eitt. högg og fellt hann í götuna. I-Iinn Daninn ber að þeir hafi verið eitthvað að rífast, og haf.i íslendingurjnn kallað Danann „fullt, danskt svín“ á slæmri dönsku, hafi Daninn þá sagt, að segði hann þetta aftur skyldi hann slá hann, og ef hann slægi siægi hann fast. Endurtók ís- .lendingurinn þá fyrri yfirlýsingu og Daninn sló hann í götuna, Hljóp ákærði síðan á brott, en ■hljóp þá beint í fangjð á lög- regkinni og síðan ihn á lögreglu- stöð. Annar íslendinganna, sá, er stóð hjá ákærða og þeim er fyr- ir árásinni varð, segir, að þeir hafi ræðzt við á dönsku en það mál skilji hann ekki og viti því ekki hvað þeim fór á milli, en sér hafi ekki virzt þeir eiga í neinum deil- um og' íslendngurinn hafi ekki blakað við .Dananum áður en hann sló hann. Þriðji ísiendingtirinn sner.i baki að þeim þremenningunum og sá þvíækki, hvað þ.eim fór á milli. Hinn slasaði maður- var fyrst •fluttur á Sly.savarðsí.o/ut>a. en ífiiðan. lagður: inn á, Landakot,, Hafði". hann hlotið ébseði/.JtöiiiBJ-i/ ..kúpubrot og heiiahrwting. Hattar Vortízkan 1958 Ný sending Gleðilega hátíð MARKAÐURINN, Laugaveg 89 og Haínarstræti 5. i Framhald áf 12. síðu. hjálmi Þ. Gislasyni að sjá um verklýðsdagskrána!! Mér virð- ist þetta mjög alvarleg móðg- un við verklýðssamtökin sem bendi til þess að meirihluti útvarpsráðs líti á verklýðssam- tökin sem einhvern óþjóðhollan skaðræðisfélagsskap sem neita beri um þann rétt sem jafnvel hin fámennustu félagssamtök fá orðalaust. —■ Bað þá höfundur verk- lýðsdagidk»árinnar, Vilhjálmur Þ. Gíslason, þig alls ekki að tala? •— Þegar .ríkisútvarpið spurði mig. hvort ég vildi tala 1. maí hafði Aiþýðuaambandinu ekki borizh svar? við -erindi þess. Var t>á mlttrþað, að ég: mymjk'iekkii: ialsaæ aístððú Jáj I ún 1398 ■ þess, fyrr en ég vissi hverjar undirtektir erindi’ sambandsins hefði fengið. Síðán liðú margir dagar og við mig var ekkert talað fyrr en 29. apríl að mér bárust skilaboð um það hvort ég vildi tala .í útvarp- ið 1. maí Auðvitað datt mér . ekki í hug að svara slikum. skilaboðum á annan hátt en þann, að ég vildi ekki — eftir þá óvirðingu sem verk- lýðsamtökunum hefði verið sýnd — gerast þátttakandi í þeirri dagskrá sem flutt yrði og væri A.S.l. óviðkomandi með öllu. — Eg vil að lokum bæta því við að vart hefði þessi ríkisstjórn getað valið öllu hæpnari, ■ tíma til að óvirða verklýðssamtökin ,en. ednmitt núi . þegar .yerið er að ræða við þau- um aýjar ráðgafanir í. efnahagsíúáium. r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.