Þjóðviljinn - 04.05.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.05.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓt>VILJINN — SunauJagur 4, mai 1953 <s>- <$> skAkþáttvr Ritstjári: Sveinn Knstinsson báðir þessir Ungverjar á Al- þjóðastúdentamótinu. í Reykja- vík í fyrra. Portiscb tefldi á öðru borði og hlaut 6 vinn- inga af 11 mögulegum. For- intos tefldi á þriðja borði. í viðureigninni við Island átti Portisch frí, en Forintos <$> gerði þá jafntefli við Guð- mund Pálmason. Á skákmóti Ungverjalands sem getið var hér að framan varð Forintos hins vegar í þriðja til fjórða sæti með 11V2 vinning ásamt stór- meistaranum Barcza. Ungur Ungverji 19. Bxd5 IIxc3 20. Bb2 Hc5 Hótar Hxd5. 21. e4 Bxh2f Á skákmeistaramóti Ung- verjalands varð 21 árs gam- all skákmaður, Portisch að » nafni hlutskarpastur, hlaut ^ 13 vinninga af 18 mögulegum. Skaut hann þar með aftur “ fyrir sig mörgum þekktum w meisturum auk stórmeistar- , ans Barcza, en sem kunnugt _ CO er eru Ungverjar ein af fremstu skákþjóðum heimsins. ” Szabo tók þó ekki þátt í mót- « inu að þessu sinni vegna sjúk- leika. FV i Eins og eftirfarandi skák frá mótinu ber með sér er Portisch ekkert frábitinn því að hléypa lífi í tuskurnar ef svo ber undir. ! ■£» í ITvítt: Portisch Svart Forintos SJavnesk vörn 1. d4 <15 2. c4 cfi 3 Ff3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. e3 Svart: Fortinos B C D E F G -3-. ím li !!& 8I Svartur teflir einnig lipurt. Eftir 22. Kxh2 ynni hann mann aftur méð 22. — Db8f o.s.frv. 22. Khl Db6 Skemmtilega teflt. Eftir 23. Ba3 eða 23. Bd4 kom 23. — Dh6 24. Bxcðf, Bd6f og svartur mátar! 23. Dd4 Hb5 Nú strandaði hins vegar 23. — Dh6 á 24. Dxg7 o.s.frv. Hvítt Portisch 13. Hxb5! Glæsilega teflt. 13. — axb5 14. Bxb5 Bd6 14. — Bc8 strandar auð- vitað á 15. Df3. 15. Bxd7t Kel 16. Rc6t Bxc6 17. Bxc6 24. Dxg7! 25. Dxf7t 26. Kxh2 27. Kgl 28. Dh5 29. Hal 30. Bc6 31. Ildlf Hxb2 Kd8 Dd6f De7 Hf8 Hb8 Df7 Kc7 Nœturlestin Róm - París Eða 31. — Kc8. 32. Dg4t Kc7. 33. Hd7t, Kxc6. 34. Hxf7, Hxf7. 35. De6 o. s. frv. Hér hefur til margra ára nær eingöngu verið leikið 5. a4, Bf5. 6. e3, e3. 7. Bxc4 o.s.frv'. og vnru það einkum Aliecb'n ng Euwe. sem komu * *' þeirri befð á í einvígum sín- um 1935 ’ög 1937. Á seinni árum hafa þó rússnesltir skákmeistarar gert tilrannir með leikinn 5. e4 með aiigóðnm árangrí, en eft- ir þessarí skék að dæma sýn- ist ieikurinn 5. e3 einnig vel nothæfur. Hvítur hefur fengið tvö peð fyrir skiptamun. Auk þess er kcngsstaða svarts næsta ótrygg. 17. — 18. <15 Hc8 exd5 32. De5 33. Hclf 34. Db5t 35. Halt 36. Dd5t 37. Hxa7 38. Dc5t 39. Dxf8 Kxc6 Kb7 Ka8 Da7 Hb7 Kxa.7 Ka6 gefið. Eftir á að hyggja þá tefldu Austurbæjarbíó hefur nú hafið sýningar á kvikmynd Vittorio de Sicas „Næturlestin Róm — París“ ('Statione Termini). Á myndinni hér fyrir ofan sjást báðir banda- rísku aðaileikararnir: Jennifer Jones og Montgomery Clift. 5, — b5 6. «4 Rd5 Hér kom til greina fyrir svartan að leika — b4. 7. Ra2, e6 o.s.frv. Þótt 'hvít.ur ynni peðið há sfrsx aftur væri riddarinn á a2 í dálítið óþægi- legri aðstöðu. 7. axb5 Rxc3 8. hxc,3 cxb5 9 Rc5! Hótar Df3. í) — Bb7 10. Ilbl Vinnur peðið alla vega til haka. 10. — Da5 gagnar ekk- ert. 11. Rxc4 — Dxc3+ ?. 12. B42 og drottningin fellur. 10. — a6 11. Bxc4 e6 12. 0—0 Rd7 Svartur virðist vera að ná öruggri og traustrí stöðu með eðlilegri liðsskipan manna sinna. En þá dynur óveðrið yfir. MERKI DAGSINS! Merki fyrsta maí! Þessi hróp sölu- barnanna kváðu við, þegar ,,gangan“ kom niður á torg- ið, en ég kom ekki í hana fyrr en á Skólavörðuholtinu, og veit bví ekki hvort mikið fjör hefur verið í merkjasöl- unni þegar gangan lagði af stað. Aftur á móti sýndist mér mjög margt fólk bera merki dagsins, meira að segja í röðum fólksins, sem eins og venjulega stóð í þéttum röðum á gangstéttunum, báru fjölda- margir merki dagsins. En hvers vegna kemur það fólk ekki með í gönguna í stað þess að standa á gangstétt- inni? Margt fólk getur af ýmsum ástæðum ekki verið með í göngunni alla leiðina, en langflestir gætu verið með • dálítinn spöl ef þeir vildu eða þyrðu. Það er nefnilega stað- reynd, að þrátt fyrir það að flestir viðurkenna að velmeg- un fólks hér sé ekki hvað sízt þrautseigri verkalýðs- baráttu að þakka, þá eru margir þannig á sig komnir, að þeir blygðast sín fyrir allt, sem á einhvern hátt er kennt við líkamlega v.innu og verka- lýð. Það er eins og sumtfólk hafi tilhneigingu til að telja sig „þýðingarmeira" fólk en 1. maí — Kröfugangan heimabakaðar kökur það er. — Tvær höfuðkröfur dagsins að þessu sinni voru krafan um 12 mílna landhelgi og krafan um brottför hers- ins. Ég held, að allur almenn- ingur sé sammála um nauð- syn þess að færa út land- helgina; það var fylgzt mjög vel með gangi þessara mála á Genfarráðstefnunni, og öll- um gcðum Islendingum blöskraði sá ódrengskapur, sem málstaður okkar mætti þar hjá fulltrúum sumra stór- veldanna sem mest fleipra um „vernd smáþjóða", og því um líkt. Krafan um brottför hers- ins var einnig aðalkrafan í fyrra, þótt ríkisstjórnin hafi brugðizt þeirri skyldu sinni að framkvæma samþykkt alþing- is um það mál og beitt tylli- ástæðum einum sér til máls- bóta, þá slaka verkalýðssam- tokin hvergi á þessari sjálf- — Ræður — Kaffi og — Útvarpsdagskrá sögðu kröfu. Eklti heyrði ég allar ræðurnar sem fluttar voru á útifundinum, en það út af fyrir sig, að samkomu- lag náðist um hátíðahöldin innan 1. maí nefndarinnar er góðs viti. — Eftir gönguna skrapp ég niður í Tjarnargötu 20 og fékk mér kaffi ásamt heimabökuðum kökum, en konur úr Kvenfélagi sósíal- ista höfðu- kaffisöiu þarna þennan dag. Vil ég hér með þakka þessum ágætiskonum fyrir mikið og gott. kaffi og óviðjafnanlegar kökur; ég man t. d. ekki eftir því að hafa etið öllu betri kleinur en þær, sem þarna voru á boðstólum. — Útvarpsdags- skráin um kvöldið var ólík því sem venja hefur verið þennan dag. Að vísu er lítil eftirsjá í ræðum á horð við þær, sem þeir Ölufur Björnsson og Steingrímur Steinþórsson fluttu á sínum tíma í útvarp- ið þennan dag, en skemmti- legra hefði varið að einbverjir forustumenn verkalýðssam- takanna flyttu þar ávörp og ræður, og auðvitað hefði verið æskilegast, að verka- lýðsfélögin sæju um kvöld- dagskrána þetta kvöld. En út- varpsráði þótti slíkt ekki tiK hlýðilegt, enda þótt hliðstæð samtök bændasamtökin, séu jarmandi í útvarpið beiia viku á ári hverju og fái auk þess eitt kvöld til umráða þar í lok búnaðarþings. Þótt þessi afstaða útvarpsráðs sé raun- ar ekki annað en það, sem maður gat búizt við af þessari menningarstofnun, sem iæst vera óhlutdræg og lýðræðis- sinnuð mjög, þá hefði „í viss- um skilningi1' (svo notað sé hið loðmullulega orðalag út- varpsstjórans) verið æslrilegra að hugur þess til verkalýð-s- samtakanna hefði ekki birzt á svo ótvíræðan og neikvæðan hátt, einmitt þennan dag. — Þáttur Sigurðar Magnússonar var eftir atvikum mjög sæmi- legur; hann fjallaði um 1. maí fyrir 35 árum, en éklci líðandi stund. TRAUST H.F. ALHLIÐA VERKFRÆÐIÞJÓNUSTA Er flutf að Borgartúni 25 (Defensor). 4.hœð simi 14303

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.