Þjóðviljinn - 04.05.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.05.1958, Blaðsíða 11
-SÍmniid&gUrM;.- ttiai '1958 - - ÞJÖÐVIEJINN — (U DOUGLAS RUTHERFORD: 2. Hún galopnaöi augun um leiö og vél var sett í gang fyrir aftan hana meö skerandi hávaöa. Richard band- aði meö höfðinu aö tóma bílskúrnum fyrir aftan bílinn, tók undir handleggvnn á henni og leiddi hana þangaö. Sólbrúnt ándlit hans var þegar markaö af spennu kappakstursins. „Hvaö er það, Fiona? Ég hef...enganvtíma.til aó tala“. Ábifrðarverk- smiðjan Framhald af 12. síðu. unz hin nýja orkuveita við Sog tekur til starfa. Fyrirsjáanlegt Hún leit sem snöggvast í áttina til hans og augu þeirra mættust. Hún leit undan í flýti. Þessi hreyfing særöi Martin. Hann óskaöi þess aö ..hann hefði ekki komið. Hún truflaði hann ,í einbeitingu sinni aö akstr- - . ,... . . , , , , . ... , , ! er að' 1060 "til 1961 rnuni þörf Þau stoðu mm í skurnum og þar var Vituhd sval-j, , . ; . , , • . TT, . ... ... , ,, . . , | landsms ifyrir kofnunýrefms- ara. Hun lagöi hondina a handlegg hans oar lei t fram- ,, * r? aburo am hann. Þaö var örvæntfngarsvipur á ■eaidtiti híínnar. inum og vakti einhverja ólgu í huga lians. Hann horfði á það út uridán sár hverrii^ unnusti hennar tók meö húsbóndafasi um handlegg hennar og stjórnaði feröinni gegnum troöfullt bílasvæðiö og í átt- ,,Ég er búin að revna að ná í big í allah morgim“. „Nú, hefur eitthvaö komiö fyrir?V i„Nei, þaö hefur ekkert komiö fyrir. Mér fennst ég bara veröa aö sjá þig fyrir aksturinn, þótt ekki væri nema andartak Vertu ekki reiður við mig“. „Ég er ekki reiöur“, sagði Richard, en bað gætti ó-, ina aö áhorfenda^öllunupi, Dayton var ?snyrtilegur, þolinmæiý;, £ rödd hans. „En þe'tta ér ekki' hentuaur ilfeið ríkmannlegur • og* öruggrir í fasi, eins og vérá bar af tínii _L jmei manni sem framleiddi einna þekktustu kappaksturs- bíla í Bretlandi og hafði nú boöaö þátttöku sína í al- þjóðakeppni meö bíl sem vakti meira að segja áhuga og athygli ítalanna. „ÞaÖ finnst mér líka“. tími Kún sagÖi í skyndi: „Ég ætla ekki að. tefja þig lengi. Aöeins andartak“. Hún hélt þétt um handlegg hans. Hann fann aö hún skalf. í rauninni var hann sárreiður henni fyrir að koma til hans á þennan hátt, með kvenlegar geðs- Maitin hrökk við þegar hann vaið vai við Lloyd viö hræringar og kvíða, einmitt þegar hann var að byggja hliðina á sér. Hann sagöi: „Hvað áttu við?“ Richard Lloyd horföi á eftir hjónaleysunum sem fjarlægðust þau. Hann var reyndur ekill ráéö happa- sælan feril aö baki og hann haíéi smátti og j smátt brotið sér braut inn í raðir fremstu. kappakstursmanna Bretlands frá stríðslokum. Til að ná sem mestum ár- angri hafði hann orðið að aka bílum frá stórum ít- •ölskum verksmiöjum, en nú hafði, brezk verksmiðja loks framleitt bíl sem hafðj möguleijka til að sigra alla aðra. Richard hafði farið í ireýrisluákstur með Dayton bílinn og skrifaö undir samning þegay *if -íjta^ gfjrair c ,, :Fremur til að losna við hana en riæsta ár. Hann var fáskiptinn og innilrik'túrj'uriif-rahi' tól? hann um handlegg hehnar o upp einbeitingu sína fyrir aksturinn „Má ég ekki kyssa þig einu sinni? Þá lofa ég að fara“. Hann leit yfir höfuð hennar á mennina sem stóðu í hópum á svæöinu framundan. „Er það skynsamlegt? Ef Wilfred sæi okkur? Hann gæti vel verið nærstaddur“. „Hann er ekki hér. Ég skildi viö hann hjá enda- markinu. Gerðu þaðr Richard. lÞáÖVer> ékjki-til mikils mælzt“ "" af öðrum ástæðum, og laut niður til aö Hinar miklu framfarir lækna- vísiridanna á síðari árum hafa haft í för með sér ánægjulega læ.kkun á ungbarnadauða. Áður fyrr dóu mörg ungbörn þegar á fyrstu aldursárum. En því miður er því nú þannig farið að slys innan þessa aldursflokks1 eru í örum vexti. Og þá er ekki einu- sinni átt við umferðaslys, held- ur þau slys sem börnin verða fyrir í heimahúsum. Af þessum slysum er algengasi að börn skaddist af bruna. Oft stafar það af því að barnið rífur niður pott eða könnu með sjóð- andi innihaldi, ýmist af eídavél- inni eða matborðinu. Algengast er að smábarnið nái daki á horni á borðdúknum og slysið er orðið áður en við er litið. Vekið liræðslu barnsins við það sein heitt er Því yngra sem barnið er, því Meðan Richard beið eftir Martin eyddi hanri tíman- meiri er hættan> °s bruni á brjósti eða upphandleggjum get- ur orðið lífshættulegur. . *.• , . . , , ■ , . * Hngbörn eiga alls- ekkert er- Ijóshærðu konunm fyrr en hun var alveg komin aö honum. Hann -leit undrrndi upp í fölt, tekið andlit hennai’. ' „Hæ, Fiona! Hvað ért þú að gera hér?“ „Richard, ég vérð að tala viö þig. Hvert getum við fariö?“ Mörg börn slasast í heimaMsem Varíærni og umhugsun koma í veg fyrir það allt maður athafna en ekki orða, mýö skolleitar, úfnar kyssa hana. Hún tyllti sér á tá og endurgalt kossinn augnabrúnir og vöðvakippi í öðrum kjálkanum þegar með snöggri, ákafri ástríðu. Svo steig hún til baka, hann var aö brjóta heilann um eitthvað. Það vottaði leit á hann svo sterku augnaráði, að hann var til- fyrir velskum hreim í rödd hans. neyddur að horfast í augu við hana. Hún baröist við „Ég veit ekki hvers vegna, en méý finnst hann ékki þá freistni að biðja hann að taka ekki þátt í þessum rétti maðurinn handa Sue. Ég vildi heldur að húri setl- kappákstri. Hún vissi að hanri. myjpdi aöeins hlæja. aði að giftast þér“. Hún lokaði augunum, sneri sér undan og gekk burt. „Mér?“ Martin reyndi að leyna vandræðum sínum. Hann fylgdi henni út að dyrunum, hallaði sér upp að „Henni dytti aldrei í hug að líta á mig“. súlunni og dáðist að fagursköpuðum líkama hennar „Hefurðu nokkurn tíma spurt hana?“ „Nei“. „Jæja þá —“ Hróp kváðu við að baki þeirra og þeir stukku til hliðar. Hópur af Ferrari vélvirkjum voru að ýta í gang éinum háraruða ítalska bílnum. Þeir voru í nýbvegnum bláum samfestingum og með toppmjóár húfur Þ'eir voru alsælir að sjá eins og krakkar í sunnudagsgöngu. Þeir ýttu bílnum áfram og um leiö og þeir fóru fram- 'hjá brezku ökumönnunum tók vélin við sér með djúpu sarghljóöi og mölin þeyttist afturundan hjólunum. „Tími til kominn að þú farir í fötin, Martin. Það eru bara þrjátíu og fimm mínútur eftir“. Richard vaí- kominn í samfestinginn og hafði vind- gleraugu um hálsinn. Martin tók eftir því að allir aðrir ökumenn sem hann sá, voru klæddir og reiðubúnir. Nú fannst honum sem hann hefði dregið fataskiptin alltof lengi og hann fór til baka inn í bílskúrinn. Hann fór úr ytri fötunum og klæddi sig í vinnubuxur sem féllu þétt að öklunum. Síðan fór hann í aöskorria prjóna- peysu með hálflöngum ermum, reimaði að sér mjúk öklastígvél og' festi um sig breitt belti sem átti aö styðja bak og kviðvöövana í þær þrjár stundir sem hann átti eftir að þeysast um í bílnum. Úr sætinu tók hann hjálminn, vindgleraugun og hanzkana. Tapp- ar héngu úr báðum eyrnahlífunum á hjálminum til að vernda hljcöhimnur hans og hanzkarnir voru dyftir að innan til verndar gegn svita. Búningurinn mátti ekki hindra hann á neinn átt. Ekkert mátti slást fyrir and- litið á honum í þessari helreið, engar líningar máttu tefja snöggar handahreyfingarnar við stýrið og gír- skiptinguna, engin uppbrot á buxunum máttu draga úr leikni hæla og táa á bremsu og benzíngjöf. um í að fága vindgleraugun sín og festa límbönd um buxnaskálmarnar Hann tók ekki eftir grannvöxnu, hátt í hverju hættan er fólgin. Sé Vatnið mjög heitt í krönunum er lík'a þörf á að vara þau við þeirn. í / . Haldi maður 1. d. á' skái eða potti með beitri súpu inn i stof- una er alltaf nauðsynlegt að ganga úr skugga um það áður að son, leiðin sé greið. Alltaf er hægt að son hrasa um Snúru eða kubba á gólfinu, og það er meira áð segja hægt að hrasa um barnið, þeg- ar maður keraur á; hraðri ferð, haldandi um súpuskálina 'með báðum höndum. samsvara þyí mesta magni sfftn ‘ Ver'ksihiöjvn getur framléitt m'eð því að fá næga orku til vinnslu. Er því flill þörf að -farið sé að hngsa; fyrir stækkun verksmiöjunnar. Sett voru upp tæki á síðastliðnu ári til að auka vatnsefnisfram- ! lóiðslu verksmiðjimnar og (.þar- | með heildarafköst hennar. Nam heildarkostnaður þessarar fram kvæmdar 2,5 milljónum króna, og ætti þessi framkvæmd að geta orðið lyftistöng fyrir af- komu. verksmiðjunnar nú strax en þó meir síðar þegar viðbót- arorka fæst frá hinni nýju virkjun. Þá gat formaður þess að í ár hefði ekki verið hjá bví komizt að liækka áburðarveröiðj og hefði verið mjög hóflega i* þá hækkun farið eða aðeins kr. 100.00 á smálest. Formaður skýrði og frá ]:ví að áframhaldandi væri unnið að framgangi fos 'atverksmiðju- málsins, þó ekki hefði enn ver- ið hægt að hefjast haiidá veg'ia skorts á leyfum frá liinu opin- bera. Framkvæmdastjórinn, Hjálm- ar Finnsson, las þar næst upp reikninga fyrir árið. Heildnr- verðmæti á árinu nam 39,1 milljón króna, og var það tæp- um 2 milljón krónum meira en næsta ár á undan. Stafar þetta af aukningu á seldu magni. i Samþykkti fundurinn reikn-* inga athugasemdalaust og enn- fre^wir að ekki skyldi.gréiddur arður. í stjórn Áburðarverksmiðj- unnar h.f. Voru endurkjörnir þeir Ingólfur Jónsson, alþing- ismaður og Jón ívarsson, for- stjóri. Varamenn þeirra, Ey- jólfur Jóhannesson, forstjóri og' Hjörtur Hjartar, framkvæmda^ stjóri voru einnig endurkjörnir, Enduriknðandi var endurkjör|- ít' Hrildói' Kjartansson, for- stjóri. i Stjórn Áburðarverksmiðjunn- ar '•.’-i.i'i'i nú: Vjlhj. Þór, batíca-i st.i'ri, formaðh::. Ingólfur Jóns- son, nlþingismvöur, Jón ívars- son, íc' -tióri. '\jartan Ólafs-. furitrui' cr: Pétur Gunnars- ti'rr.iinastici'i. Æsknlyðsr&ð indi nálægt eldavélum eða heit-- um • eldstæðum. Látrð'ibörttin fá hugmynd um hita doganna og' hitaUn á pdttunum með því að taka þau að hitánum og mtfekýrið j afnframt fyfir þeim -á einfaidan Varið ykkitr á glugguimin Það kemur líka fyrir að börn detta út um gluggar Komist mað- ur ekki hjá þvi að skilja barn eftir eitt inni í stofu, verður fyrst að fjariægja alla stóla og upphækkanir svo að engin hætta sé ó að barnið skríði upp í • glu gg ak arminn. Athugið einnig að gluggalæs- ingar séu í gððu iagi. Óta! sinnum geiur óaðgæzla- blessast, en siundum verðtir ó- heppiieg tilviþ'uri’til þess að slys- ið vill til. Fyfii’byggið því -slysin í tímav Jsvó að það veriði' ekki- um ••‘sein- iah. ' , • Framhald aí 7. síðu kl. 5—8 e.h. 'Þátttaka tilkynn- ist að Lindargötu 50, en stárf- semin hefst n.k. mánudag, 5. maí. Efnt verður til þessara ferða- laga í sumar: 1. júní: Ljós- rnyndatökuferðalag. 14,—15. júni: Ferð til Þingvalla, gnng- ið verður um nágrennið. 5.-6. júlí: Ferðalag til jurtásöfmm- ar, kunnáttumenn leiðbeina. 30.—31. ágúst: Berjaferð. 7. september: Gönguferð á Esju. Upplýsingar um ferðalögin eru véittar að Lindargötu 50. Þá mun ■Æskulýðsráð einnig efna til leik- og íþróttanám- skeiða fj'rir börn og uriglinga. Verða þau í júní á leikvöritun bæjarins. Eru þau haldin i samvinnu við ÍBR ogileikvfdla nefnd. Kunnir jþróttakerinr.riir munu veita þar tilsögn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.