Þjóðviljinn - 04.05.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.05.1958, Blaðsíða 9
Smöiudaýfur 4 maí 1958 *— ÞJÓÐVILJINN <r Um 200 tóku |)ált í kennslu út- varpsþáttarins í Íanglilaupum í dag verður eínt til 3000 metra hlaups meðal þátttakenda um land allt Þeir sem hafa hlustað á Í- þröttaþætti Útvarpsins s.l. vetur er Sigurður Sigurðsson hefur annazt hafa ekki komizt hjá því að veita því athygli að þar hef- ur farið fram kertnsia fyrir hlaupara, og hefur Benedikt Jakobsson annazt þann þátt. Sá ágæti tilgangur mun hafa stað- ið á bak við þetta að reyna að vekja áhuga fyrir lengri hlíjyp- um sem því miður hafa verið slök hjá okkur um langan tíma. Íþróttasíðan hafði lausar fréttir um það að þátttaka hefði verið góð, og þar sem hér var um að ræða þarflegt og gott verk náði Íþróttasíðan tali af þeim félög- um og bað þá segja svolítið'frá kennslunni og þátttökunni. Satt að segja hefði ég aldrei farið út í þetta ef ég hefði haft hugmyhd um hvað þátttákan varð mikil, sagði Sigurður. Eg gerði ráð fyrir að svona 40 manns mundi byrja og helm- ingurinn mundi hætta svona smátt og smátt. En þetta varð nú eitthvað annað, nær 200 manns, ungir .og gamlir, hófu þátttöku í kemrslunni. Hún var miðuð við að þátttakendur væru 17 ára og eldri og endanlegir þátttakendur munu hafa verið um 100 sem uppfylltu þetta skil- yrði. Þetta varð eðlilega til þess að ekki var hægt að gera þessu eins góð skil og við hefðum vilj- að. Til þess þurfti miklu meiri thna en við höfðum yfir að ráða i frítímum okkar, en það sann- færði okkur um að áhugi er miklu meisi en við gerðum ráð fyrir. Hugmyndina að þessu átti eig- inlega dagskrárstjóri Útvarpsins, Andrés Björnsson. Hanri lagði til. að farið yrði af stað með Kennslan hefur farið fram í íyririestrum í íþróttaþættinum og svo með fræðslubréfum. Allt þetta hefur að langmestu leyti hvilt á Benedikt Jakobssyni, og hefur samstarfið við hann verið mjög ánægjulegt. Ég hef einnig orðið að svara mörgum bréfum um einstakar spurningar sem varða einstakl- inga aðeins, sugði Benedikt, og hafa spurningar þessar verið margar og margþættar, en því miður ekki hægt að gera þeim tæmandi skii á þeim tíma sem maður hefur aflögu. Reynt hefur verið að leggja fræðsluna fyrir á sem breiðustum og almennust- uip grundvelli. Við byrjuðum á því. að senda út spurningalista með yfir 30 spurningum, og svör- in við þeim gáfu nokkra hug- mynd um afstöðu og á því var kennslan byggð. Fyrir framan Benedikt lágu bréf, sem send höfðu verið út; og var þar mikill fróðleikur sem sannarlega á erindi til fleiri en langhlaupara. Sum þeirra voru með myndum til skýringar á textanum. Á sunnudaginn (í dag) höfum við efnt til móts um land allt meðal þeirra sem tekið hafa þátt í námskeiði þessu, sagði Bene- dikt, og bíðum við með mikilli eftirvænlngu að fregna um þátt- töku, en hlaupnir verða 3000 m og keppir hver á sínum stað. Væntum við svo þess að fá skýrslur um hlaupin og árang- urinn. Síðar í þessum mánuði verð- ur svo annað mót, og.það með nokkuð sérkennilegu sniði. Þann 18. verður keppt í 100 + 200 + 100 +200 m, og á að hlaupa þessar Frá kappleik Manchester United í Beograd í vetur, en á heimleiðinni úr þeirri keppnisför hlekktist flugvél- inni, sem félagið hafði tek- ið á leigu til ferðarinnar, á með þeim geigvænlegu af- leiðingum sem mijímum er enn í fersku minni. Á mynd- inni sést innherji Manchest- er United, Dennis Violett, skora fyrsta mark leiksins. Júgóslavneski markvörður- inn Beara sést einnig á myndinni. í þessum keppnum okkar verði sæmileg, Við höfum fengið mörg þakk- arbréf þar sem ánægju er lýst yfir námskeiði þessu. Áhugi virð- ist því vera mikill um land allt ef hann er vakinn og fólkinu liðsinnt. Sigurður upplýsti að ákveðið hefði verið að allir þeir sem Handknattleikskeppni fræðslu um þessi mál og- þá vegalengdir með 10 mín milli- byrjað á hlaupum. Þetta gæti verið þýjrngarnrikið fyrir þá sem ekki hafa sali, veíli eða kennara, og svo þetta að unga menn vantar alltaf tómstunda- störf. Því má líka bæta hér við, sagði Sigurður, að Rikisútvarp- ið borgar þessa fræðslu, og ber að þakka það, og sýnir hug þess ti'l íþróttamálanna og útbreiðslu þeirra. Það hefur komið í ljós, að þátttakan er mest í strjálbýlinu, á útkjálkum og í Eyjafirði, en minnst á Suðvesturlandi. bili. Þetta á svo að endurtaka 25. maí. Að því loknu og þegar við höfurn fengið skýrslur um hlaupin, þá mun ég gefa nán- ari ráð, varðandi hlaup, enda þá fyrst kominn nokkur grundvöll- ur til að draga vissar ályktanir um hæfni og getu þátttakend- anna. Unr 100 manns héldu áfram þátttöku í námskeiðinu og voru yfir 17 ára aldri, en við vitum að fjöldi manna á öllum aldri fylgdist með og notfærði sér kenns.'una, svo við höfum á- stæðu til að ætla að þátttaka Handknattleikssamband ís- lands efnir til handknattleiks- móts í kvöld og verður þar um að ræða hraðkeppni. Verða þar fyrst og fremst efstu liðin þrjú KR, ÍR og FH og fjórða karlaliðið verður úr- val úr öllum hinum Bæjarkeppni Akranes @g Hafnarfjörður Akranesi. Frá fréttaritara Fyrsta bæjakeppni í sundi milli Akraness og Hafnarfjarð- aV fer fram í Bj^rnarlaug á Akranesi kl. 3.30 síðd. í dag. tækju þátt í 3, 5 og 10 km hlaupi Keppt verður um fagran far- í íslandsmeistaramótinu í frjáls- andbik'ar, sem Káupfélag Suð- um íþróttum, og hefðu byrjað ur-Borgfirðinga hefur gefið í hlaupaferil sinn með þátttöku á námskeiðinu, fengju sérstök skjöl til minja um þátttökuna, og sá sem nær bezta árangri fær sérstakan bikar. Eg vil svo að lokum segja, að að það hefur verið skemmtilegt áð vinna að þessu, en ég er ó- ánægður með að hafa ekki get- að gert því eins góð skil og ég hefði viljað, en það stafar af því að þátttakán varð svo mikil, sem í sjálfu sér er líka ánægjulegt og talar sínu máli. Hér hefur verið farið inn á merlcilega tilraun sem hefur tek- | izt betur en bjartsýnustu menn : þorðu að vona. Þetta gefur til- , efni til þess að kasta fram þeirri Einnig verður kvennakeppni og eigast við meistaraflokkar Ár- manns og KR. Verður án efa skemmtileg keppni á Háloga- landi milli þessara liða sem nefnd hafa verið. Úrvalsliðið er þannig skipað: liðnum. Gunnar Gunnarsson Fram, Guð- mundur Gústafsson Þrótti, Val- ur Benediktsson Val, Geir Hjartarson Val, Kristinn Karls- son Á, Ingvar Sigurbjörnsson Á, Halldór Lárusson Aftureld- ingu, Guðjón Jónsson, Ágúst Þórarinsson Fram, Rúnar Guð- mannsson Fram, Karl Bene- diktsson Fram. Leikstjóri er Pétur Bjarnason Vík. tiiefni af keppni þessari. Keppt verður í 8 aðalgreinum og 4 aukagreinum. Meðal þátttak- enda verða beztu sundmenn beggja kappliðanna. Mikill áhugi er fyrir sund- íþróttinni á Akranesi og von- andi verður þessi keppni upp- haf að árlegu keppnismóti milli þessara kaupstaða, England vann Skotland 4:0 Fyrir nokkru síðan kepptu Skotar og Englendingar í knattspyrnu - og fóru leikar þannig að Englendingar unnu 4:0, og kom það nokkuð á ó- vart hve sigurinn var stór. Skoruðu Bretar 2 mörk í livor- um hálfleik og höfðu forustuna örugga allan leikinn. Hvorki spurnir.gu, hvort bréfaskóli inn- an íþróttahreyfingarinnar gætj hjálpað eitthvað bæði kennurum, leiðbeinendum og einstökum í- meira né minna en 127 857 á- þróttamönnum í þeim kennara-. horfendur vom á Hampton Ungverjaland — Mgóslavía 2d) Ungverjar kepptu nýlega við Júgóslava í knattspymu á Nepyellinum í Búdapest, og fóru leikar þannig að Ung- verjar unnu með 2:0. Fyrri hálfleikur var talinn fremur slæmur en sá síðari betri. Var leikurinn talinn vera reynsluleikur fyrir H.M. Júgó- slavar höfðu gert margar breyt- ingar á liði sínu og langt frá því að þetta væri sterkasta lið þeirra. vandræðum sem um langan tíma hefur staðið íþróttahreyfingunni fyrir þrifum og lítur svo út sem það haldi áfram enn um langa hríð. Þelta er mál sem væri vel þess virði fyrir yfirstjóm í- þróttamálanna að taka til ræki- legrar athugunar. Park í Glasgow þar sem leikur- inn fór fram. Skotar hafa ekki unnið Breta á heimavelli í Skotlandi i 21 ár. Knattspyrnufélagið Canto de Rio er um þessar mundir í London og keppir þar, m. a. við Chelsea og unnu Bretarnir með 3:2. Urðu talsverð læti í sambandi við leik þenna, sem stöfuðu af því að Brasilíumenn áttu bágt með að skUja þá reglu Bretanna að leyfa áhlaup á ma.rkmanninn. Þetta hefur orðið til þess að umræður haf-a upp komið um það að setja verði ákveðnai" reglur um t.úlkun á því hvað Þykir sem lið Breta komi nú er leyfilegt í sambandi við á- meir til greina í IiM-keppninni, blaup á markmann, til þess að í Svíþjóð í sumar, eftir leik- forða.st atvik eins og í‘ Lou- mn. don. BEYKJAVÍKURMÓTIÐ Meistaraflokkur. I dag klukkan 2 leika K.R. og Víkingnr á Melavellinum. Dómari Ingi Eyvindsson. Línuverðir: Örn Ingólfsson og Páll Guðnason. MÖTANEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.