Þjóðviljinn - 08.06.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.06.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. júni 1958 T*-s*-n<?<,<rnr io. júní 19.30 Tónleikar: Þjóð!"gr frá vmsuin löndum (plötur). ■20.30 Erindir tslenzk ljóðlist; fyrra erindi (Jóhannes úr Kötlum). 21.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands í Austurhæjarhiói 3. j?.m. Stjórnnndi; Paul Pam- pichler Einleikari á selió: Erling Blöndal Bengts- Niðri á hafshotni gekk alit eins og í sögu. Palobaro, sem var hrautrevndur og dugleg- ur kafari, gekk vel að komast að gullinu og setti hverja. gullstöngina af annarri í forgörðum og fylgdist með körfu, sem hafði verið sökkt verkinu af mikilli athygli. niður frá skipinu. Jóhanna Frank hafði, fylgt á eftir var alveg á nálum yfir jiví henni niður í djúpið, þrátt að eitthvað af gullinu færi ; f>Tir að hann hefði aldmi kaf-að svo djúpt áður. Hairn fylgdist með þeim frá góðum felustað. ★ I dag er mámjdagurinn 8." júní — 159. dagur ársins — Medardus — Fjórði far- 1 dagur — Skaftáreldar hef j- ast 1783 — Tungl í hásuðri Isl. 5.47. Árdegisliáflæði kl. 10.12. Síðdegisliáflæði kl. 22.40. Etvarpið I PAG Kh 9 30 Fréttj»' o— -^'orpnntón- leik^r: a) Konsert í H-r1úr fvr- ir stm-'^iasveít og harnsikord eftir vi.valdi. bt „Brieh dem hun<»r™n dein Brot“, kant.ata fvrir 1 =unnudafr eft.ir trinitat- is pff'" Bach. ej Alvarleg til- hr-'r-öí on. 54 eftir Mendeissohn. d) Eiisaheth Schivarzkonf svnv- ur. pj Frönsk svíta eftir Mil- hand. 11.00 Messa i Fríkirki- linnl Sónq porotpinri Biömpsnn. 12 15—13 15 Hádegisútv. 15.00 Mi*'i''":r'tónleikar: aj Rúmenski fiöJn’eikarinn Tnn Vo»cu leikur eft.ir Ohausson; Ferd- jnanr) Woíofi leikur undir á pí- ann ('H'iérSritaú 4 t.ónl. í Aust- nrhcp'iprh'xnf iS. anrif' s.l.j. bj Rúmonskir listanrenn flvtja ó- p°””’no' t)1. cj ..Intennlav“, am- er'-V knnserte+ta eff’r Monfnn OnuH. 10 00 Kaffltíminn: J étt löv af nlnfum. aj Oeneúiéve <£rr~w-r ny (5í9R <5f11 P1 Ö fT. ,b) ,: Oterar^ Plené ..fSvunndc<EfSjno'in“. 18 00 Út- r”i frá, Aknrevri: SiVnrður S;"”v'5<!onn ivsir kannni á Snnd. me;ifo•'c’náfi íslands. 1 g ,20 P'i—>o+írv,{ (HeVa ncr Hulda Vai- tvsdcafurj ; a j I/eikrif’ð ..Stóll- {rrn Vir,-> — or (ir»T>lu“: TT. háttiir: ..T.án-arSornir t.i,e'r“. T eikstióri' HeV S,rúlaann. hj ..í muster- ,r>»“ rocrci pfHr SelmU LiP Jfer- "löf 19,20 TAnleikar: A’eyandei' p-oUcMTrrVv leiknr á nípnn. nl. />0 *>,o Rkáldið ng lié^ið: Steinn pfnirorr rffi-lút\ir Bmnn fitlld- ju” ncr Niörður N°rðvík stnð. m° stinrna bættinum. Með he;m kemur fram Matth. -To- }>'i>>-»oc!P>i VortcT. mae j 20 50 H’i ároo-crnit Ríkisútvamsins leik- Xir ^Tiúrnandi W”nfler1!eh Ein- sar>cr',ori; J'T'’nna Feilsdnttir. pj FnrV'U'nr eftir Poul Tánke hj ’TV'ö i5«r effír I/ehár: „Meine j .i«n«n die kiisseu sn heiss“ o°" (.W''r”m hast du mleh v'oeii pokijc;ef?“ c) Pnstill’on T,i'ed“ pfi ‘r prans fírn+he. 21.20 .T sfnffil má1i“, háttur í limsiá I/Offs fTuðmundsannar nsr .Tén- psar Jéaaoooiiar, 22 05 TTansl"g pl. — 23 30 Dagskrárlok. Y'T+rrom’ð á mnrgun; 19 30 Tónleikar• T^iof úr kvik- mvnd’im nl. 20 30 TTm dae'inn op' veeinn (Andms Kris+iéns- pnn). 20.50 EinPÖnemP: wfnar P'tnrlusnn svngur: Fritz Weiss. hannoi leikur und’r á píanó. 21.10 TTnnieofur: ..Ovðia m;sk- iinnSeminnar“. omáaapra eftir T ;n Vufang éhvðándinn, AðaÞ hinrc' Biamadótfir. lesj. 2145 Tóníeikar frá Imllenzka útvam- inn: Panl (7ndv”n 0" hlióm«v. h'' loíVs 1 éft hnllen?k lög. .22 10 Búmðarhóttur; Sit.t af Tnroein (Gísli Kristjánssonj. *»*> 95 Fammerténleikp.r plöf”r' P'anúkinntett nn. 57 eftir ‘Shnafakovitch fVíetor AlJori pi- -poéie’kari o? Hoi;,r'.’rr,od kvart- e+tinn leikaj. 22.55 Dagskrár- ■ lök. son. a) Forleikur að óper- unni ,,Semiramis“ eftir Rossini. b) Rókókó- tilbrigði op. 33 eftir Tjai- kovski. 21.30 Útvarpssagan: Sunnufell eftir Peter Freuchen; V. (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 22.10 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.30 Haukur Hauksson kynn- ir lög unga fólksins. SKIPIN Skipadeild SÍS Hvassaféll er í Mántyluoto. Arnarfell er á Ákureyri. Jök- ulfell fór frá Reykjavík 3. þ.m. áleiðis til Riga, Hamborgar og Hull. Dí.sarfell er í Mántyluoto. Litlafell Iosar á Norðurlands- höfnum. Helgafell fór 5. þ.m. frá Keflavík áleiðis til Riga og Hull. Hamrafell er væntanlegt tO Batumi á morgun. Heron er á Þórshöfn. Vindicat er á Djúpavogi. Helena fór frá Gdansk í gær áleiðis til Akra- ness. H.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss fór frá Lysekil 4. þ.m. til Leningrad. Fjallfoss fór frá Sauðárkróki í gær til Skagastrandar, Bolungavíkur, Flateyrar, Grafarness, Akra- ness og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Húsavíkur, Siglufjarðar, Akureyrar, Sval- harðsstrandar, Isaf jarðar og Flateyrar, Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina síðdegis í dag. Skipið kemur að hryggju um kl. 19. Reykjafoss fer frá Rotter- dam 7. þ.m. til Antwerpen, Hamborgar og Hull. Tröllafoss fer frá New York um 20. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg 4. þ.m. væntan- legur til Reykjavíkur á mánu- daginn 9. þ.m. F L U G I Ð Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16.50 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Innanlandsflúg: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Bíidudals, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- f jarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaevja. Loftleiðir h.f. Saga er værrtanteg- kl.- 'Silö frá New York. Fer kl. 9.45 til Osló og Stafangurs. Hekla er vænt- anleg kl. 19 frá . Hamhorg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer rkl. 20.30 til New York. í MISLEGT Nætursarzla er í lyf jabúðinni Iðunni frá því kl. 22 í kvöld til kl. 9 næsta sunnudag 14. júní. Helgidagsvarzla Reykjavikur apótek er opið í dag kl. 9—22. Garðs og Holts- apótek eru opin kl. 13—16 í dag. Hvíldarheimili Mæðrastyrksnefndar byrjar upp úr 1. júlí. Æski- legt er að umsóknir séu komn- ar fyrir 15. júní til skrifstofu nefndarinnar, Laufásvegi 3. Sími 14349. Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu í Sjómannaskól- anum í dag. Hefst kl. 3 (eftir messu). Safnaðarfólk og aðrir Reykvíkingar. Fjölmennið í, Sjómannaskólaim í dag. Nefndin Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum, er opið dag- lega frá 1.30 til 3.30 frá 1. júní að telja. Á morgun, mánud. 9. júní eiga eigendur bifreiðanna R- 5951—6100 að korna með þær til skoðunar hjá bifreiðaeftirlit- inu að Borgart. 7, opið kl. 9—12 og 13—18.30. Sýna ber fullgild ökuskírteini og skilríki fyrir greiðsiu bifreiðaskatts og vá- tryggirigariðgjalda fyrir 1957. Slökkvitœícia- t l t • FÉLAGSHEIMILI ÆFR er opið öll kvöid. 'Wm MESSIIK iML í DAG Dómkirkjan. Messa kl. 11 árd. Séra Kristinn Stefánsson. Laugameskirkja„ Messa kl. 11 árd. Séra Þorsteinn Jóhann- esson fyrrv. prófastur I Vatnsfirði. Fríldrkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakal I. Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2, Biskup landsins, Ásmund- ur Guðmundsson, prédikar. Að messu iokinni verða kaffiveitingar í borðsal skól- aris á vegurii kvenfélagsins. Séra Jón Þorvarðarson. Óháði söfnuðurinn Messa í Kirkjubæ kl. 11 árdegis. Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Gunn- ar Ámason. 1 dag kl. 2.30 fer fram sýn- ing í Lsekjargötu á elzíu ag nýjustu tækjum slökkviliðanna í Reykjavík og á Reykjavíkur- flugveili. Auk þess verða' þar ýms nýstárleg sýningaratriði, t.d. munu slökkviliðsmenn vaða eld og sýna boltaleik, þar sem tvö lið keppa við að koma bolta í mark andstæðingsins með því að nota brunaslöngurnar og sprauta á knöttinn! Ýmis fleiri sýningaratriði verða þarna. Brungverðir í Reykjavílc hafa með sér félagsskap og menning- arsjóð. og verða merki seld á meðan á sýningunni í Lækjar- götu stendur til ágóða fyrir sjóð- Verðlaun afhent Framhald af 12. síðu. ur orð og þakkaði fyrir þann heíðúr, er"sér TieíSi verið'sýnd- ur, og rifjaði upp hvað frú Soffía h'efði kerint sér fyrst um leiklistiPa. Að lokum mælti formaður Leikfélags Reykjavikur, Jón. Sigurbjörnsson fáein orð, mirmt- ist frú Soffíu og starfs hennar í þágu leikfélagsins og þakkaði frú Helgu fyrir leik hennar. Höfum flester bifreiðar til sölu. — Tökum bíla í umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. — Opið í dag frá kl. 1 til 5. BIFREIÐASALAN Aðstoð, við Kalkofnsveg. Auglýsing frá skrífstðfu hnrffarlæknis um niðurríf óleyfisskúra 3 Heykfavík. Næstu daga verða hreinsaðir hurt skúrar, er reistir hafa verið án leyfis bæjarráðs á landi Reykjavíkur- bæjar. (Bæjaryfirvöldunum er ókunnugt um e.igeridur slíkra. skúra, og 'gétur því .eklíi orðið nm að. ræða frekari aðvaranir' til 'þeirra.: >c •> Eigendur e’rú' hvattir til !að fjaríægjr, há tafarlaust, enda getur hæjarsjóður enge ábyrgð horið 4 verð- mætum, er kunna að vera geymd í óleyfisskúrum, sem rifnir verða. Skrifstofa borgarlæknis, 7. júní 1953.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.