Þjóðviljinn - 08.06.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.06.1958, Blaðsíða 1
r IOÐV "*•- __=w* Suiuiudagur 8. júní 1958 — 23. árgangur — 127. tölublað. Alvarleg jbrói/n / hernámsmálum: Íslendirigum í hernámsvinnu hefur jölgað um helming á einu ári Hersfjórnin er oð fullgera radarsföSvar og flugskýli og bygg]a bió-og félagsheimili fyrir dáfa sina fj Fulffrúcsþirigi lýlcyr í dag Fimmtánda fulltrúaþingi Sam- bands íslenzkra barnakennara verður slitið í Melaskólanum síðdegis í dag. Á fundi þingsins árdegis í gær voru fluttar skýrslur nefnda, Kristján Gunnarsson hélt erindi um menntun kennara, dr. Matthías Jónasson prófessor talaði um handbók kennara og Olafur Gunnarsson sálfræðingur um starfsfræðslu í skólum. Síð^- an sátu þingfuiltrúar hádegis- verðarboð borgarstjóra, en á síðdegisfundum flutti Gunnar Guðmundsson erindi um náms- tíma barna og heimavinnu. Á síðara helmingi síðasta árs fjölgaði íslendingum í þjónustu hernámsliðsins á nýjan .leik .— eftir að þeim hafði stöðugt farið fækkandi síðan Alþingi samþykkti ályktun sína um brottför hersins í marz 1956. Fjölg- unin á síðari hluta ársins í fyrra var allveruleg, nam nær 600 manns og munu nú vinna tvöfalt fleiri menn hjá hernum en í fyrra. Verkefnin eru þau að fullgera radar- stöðvarnar á Langanesi og í Aðalvík (radarstöðin í Hornafirði er þegar fullgerð), ljúka við stórt flugskýli á Keflavíkurflugvelli, auk ýmissa minni háttar fram- kvæmda. -s>- 3*00 1500 I síðasta hefti Fjármálatíð- inda birtíst grein sem nefnist „Efnahagsáhrif varnarliðsins", og þar er m.a. að finna töflur um útgjöld hernámsliðsins hér á landi og fjölda Islendinga í hernámsþjónustu. Af þeim skýrslum sézt að flestir Is- lendingar hafa starfað hjá ihernum síðari hluta árs 1953, yfir 3000 manns. Síðan hélzt talan mikið til óbreytt 2— 3000 manns, þar til Alþingi á- kvað að bægja hernum úr landi — fyrir 1956. Þá felldi hernámsliðið niður allar fyrirhugaðar stór- framkvæmdir sínar og íslend- ingum fækkaðí jafnt og þétt, þar til þeir voru komnir nið- ur í 727 í júní í fyrra. Af- þeim f jölda unnu rúmlega 500 við rekstur herbækistöðvanna, en við framkvæmdir aðeins um 200 manns. En eftir þao" hefur þfóunin snúizt við og í desem- ber í fyrra var f jöldi íslendinga í hernaðarvinnu orðínn 1.294. Aukningin er öll í nýjum íram- kvæmduni. Ný-jar framkvæmdir Þjóðviljihn eneri sér í íjjrar til '.Tómasar Árnason^r dei'd- arstjóra í „varúrrrmáladeild" utanríkisráðuneytisins, og spurði hann í hverúi þf^sár nýju framkvæmdir vr'tu f<;.f"-n- ar. Kvfið hann hern*rfVt>i8 hafa tekið til v:ð ýmspr fram- kvæmdir sem búið var að' sernia um áður en Alþingi gerði sam- þykkt sína um brottför hers- ins. Lokið hefði verið við stórt flugskýli á Keflavíkurvelli, verið væri að fullgera radar- stöðvarnar á Langanesi og í Aðalvík, verið væri að byggja nýtt kvikmyndahús á vellin- um og félagsheimili fyrir ó- breytta hermenn, í viðbót við annað sem fyrir var, unnið væri að viðhaldi á flugvellin- um sjálfum o.s.frv. Sagði Tóm- as að íslendingum í þjónustu kosningarnar hersins myndi enn hafa fjölgað á þessu ári; hafði hann ekki tiltækar tölur en taldi að þeir myndu- nú nema um 1400 — væru orðnir helmingi fleiri en fyrir ári. UsQendingap stapfarufí fijd vamar&ði og veektökum bess. •jtpsfförðungseeg maða&öe Í95Í 1952 19 5 3 1954 1955 1956 1957 Þessi tafla sýnir breytingarnar á fjölda Islendinga sem unnið hafa hjá hernámsliðinu. Tala þeirra sem rekstrarstörf stunda hefur haldizt mikið til óbreytt en miklar sveiflur verið í fjölda þeirra sem starfa að nýjum framkvæmdum. Fjöldi þeirra hefur aukizt stöðugt síðan ura rnitt ár í fyrra. 1952 42.679.000 1953 252.185.000 1954 244.913.000 1955 22S.862.000 1956 249.357.000 1957 164.092.000 «~ Miklar fjárhæðir I Fjármálatíðindum eru einn- ig töflur um útgjöld hernáms- liðsins á Islandi, og hafa heild- arútgjöldin verið sem hér^segir, samkvæmt því sem hernáms- liðið gefur upp sjálft: ÁR: KR, 1951 8.344.000 Alls hema þessar upphæðir sem hernámsliðið sjálft gefur upp kr. 1.190.432.000 — á annan milljarð króna. Á Þessu tímabili hafa gjald- eyriskaup Landsbankans vegna hernámsframkvæmda og Kefla- m Framhald á 5. síðu. íkviknanir út frá olíukynditækjum I gær var slökkviliðið kvatí. tvisvar út, að Laugarásvegi 65 og að Steinnesi á Seltjarnarnesi, innar var að því spurður, hvort og var í bæði skiptin um íkvikn- un út frá olíukyndingu að ræða. Ekki varð teljandi tjón. Lögþing Færeyja samþykkir að stækka landhelgina í 12 mílur Færeysku íiskimiðin lýst eign Færeyinga Danska stjórnin tekur undir 12 mílna kröíu' Lögþing Færeyja samþykkti í fyi-rakvöld með 23 at- kvæöum þingsályktunartillögu landsstjórnarinnar að fiskveiðiiandhelgin skuli færö út í tólf mílur hinn 1. sept n.k. áS því viðhættu aö lýst verði yfir því að fær- eysku fiskimiðin verði eign Færeyinga. . . i Sósíaldemókratar tóku aftur sina tillögu, en tillaga Þjóðveid- isflokksins fékk 6 atkvæði. Um- boðsmaður dönsku rikisstjómar- ^tí.'t.'í • i $fj£rnariifiUir í framhaldi af frétt hér í blaðinu í gær um komu togar- ans Fylkis til Reykjavíkur skal þess getið að útgerðarféJagið hefur notið mikillar aðstoðar og íyrirgreiðslu rikisstjórnarinnar við skipakaupin. í>annig var ¦FyJkir í jan. s.l. felldur' undir iögin ufn lán til togarakaupa frá ¦1956 og hefur ríkisstjórnin því lagt fram fé svo félaginu yrði kleift að gera skipakaupin. Jónas Árnason Lúðvík Jósepsson Sósíalistaféla^sfuiidur aimað kvöld . Sósíalistafélag Reykja- vikur heldur félagsfund í Iðnó annað kvöld og hefst hann kl. SJiQ. Umrœðuefni á fundin- um verða landhelgismál- ið, hernámsmálin og stjórnmálaviðhörfið. Framsögumenn éru: Éinar Olgeirsson, Jón- .as. Árnason . og Lúðvik Jósepsson. - ¦ Sósíalistar eru hvattir til að fjölmenna á fund- inn. danska sljórnin muni fram-t kvæma þessa útfærslu landhelg-* innar. Hann kyaðst ekki geta svarað þessari spurningu. Danska stjórnin hefði enn ekkí tekið ákvörðun í málinu. Fundi Lögþingsins var síðan slitið. Þegar kunnugt var i Kaup-i mannahöfn um samþykkt lög* þingsins, lýsti H. C. Hansen, forsætis- og utanríkisráðherral Dana yfir því, að1 samkvæmt lög- unum um heimastjórn Færeyjal hefðu stjórnarvöldin úrskurðar- vald í málum er vörðuðu sanw skipti við erlend ríki. í>að væri sérmál Færeyinga að ákveða uml í'riðun innan fiskveiðitakmark- anna, en að ákveða fiskveiðiland-i he^gina væri mál, sem vissulega varðaði samskipti rikisins við önnur riki og enginn vafi værii 'á því, að um þetta ríkismál yrðii ríkisstiómin að fjalla i sam-< starfi við landstjórn Færeyja. Gildandi landhelgissamningur við Bretland var gerður 1955 aðl loknum samningaviðræðum, serr>( fulltrúar færeyskra yfirvalda ogj sjávarútvegsmanna tóku þátt í^ Áður en gengið- var endanlegal frá þeim samningi var hannl lagður fyrir landstjórnina ogj Lögþingið, sém samþykkti hanu^ þó ,með nokkrum fyrírvara, m.a^ með þeirri forsend,u. að danskííl Framhald á 11. síðtl ]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.