Þjóðviljinn - 14.06.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.06.1958, Blaðsíða 2
2) —- ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 14. júní '1958 ★ í dag er laugardagurinn 14. júní — 165. dagur ársins — Tungl í hásuðri ld. 10.09. Ardegisháflæði kl. 3.23. Síðdegisháflæði kl. 15.44. Ú TVARPIÐ I D A G : 12.50 Óskalös: ‘'iúklinga. 14.00 T.augard00'■’”nr'n. 19.00 Tómstundaþátf hnrna og unglinga (.Tón Pálss ). 19.30 Ramsöngur: MiOs Broth- p’-s syng.ia (plötur). 20.30 P.addir skálda: „Trufl“ '•másaga eftir Ólaf Jóh. Rigurðsson (Höf. les). 21.10 Tónleikar: Daniel de Carlo og hljómsveit hans Ieika rómantísk l"g pl. 21.20 Leikrit: „Simskeyti frá hímnum“ eftir Aneld Manoff, í þýðingu Ingu Laxness. Leikstjóri Ævar Kvaran. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. tjtvarnið á morgun: Sunnudagur 15. júní 9.30 Fréttir og morguntón- leikar: a) Strengjakvárt- ett í a-moll op. 51 nr 2 eftir Brahms. b) Þjóð- dansar og önnur lög frá Júgóslavíu. c) Píanókon- sert nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt. 10.10 Veðurfregnip. 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prestur: Séra ■ Árelíus Níelsson. Organleikari: Helgi Þorláksson.) 13 15- 12.15 Háclégisú'týarp. 15.00. Miðdegistónleikar (plöt- ur); a) Konsert í g-moll (Sumarið) eftjp Vivaldi b) Lily Por.s svngur. c) Frá tónlistarhátíð í Prag í s.l. mánuði: „Prag“, sinfónískt Ijóð eftir Josef Suk. 16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plötum: a) Columbíu- hljómsveitin litla leikur vinsæl lög. b) Rafael Farina, „konungur Sí- gaunanna“, syngur spænsk Sígaunalög. 16.30 „Sunnudagslögin". 18.30 Barnatími (Skeggi Ás- b.jarnarson): a) Fram- haldssagan : Hnyðra og Hnoðri; V. lestur b) Júlíús Sigurðsson (15 ára) leikur á harmoniku. c) Spurningaleikur (20 spumingar). 19 30 Tónleikar. 20.20 Erindi: Ari Jónsson fvrsti íslenzki óperu- söngvarinn (Gunnar Hall). 20.35 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur íslenzk lög. — Stjómandi Wunderlich. Einsöngvari: Guðmundur Jóns'son. Einleikur á h“rnu: Káthe Ulrieh. — Höfundar: Hallgrímur Helgason, Helgi Pálsson, Jón Leifs. Páll ísólfsson, Sigurður Þórðarson og Sigvaldi Kaldalóns. 21.20 I stuttu máli. TTmsónar- maður: Jónas .Tóna'sson. 22 05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. SKIPIN K?rn«IHn: Dettifoss kom til Leningrad 7. b m. fer haðan ti1 Ventspíls, Kotka, Leningrad og Reyk.ia- víkur. Fiallfoss fór frá Kefia- vík í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Akureyri í gær til Svalbarðseyrar, ísa- fjarðar, Flateyrar, Patreks- fjarðar, Hafnarfj. og Reykja- víkur. Gullfoss fer frá Reykja- vik kl. 12 á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Akranesi í gær til Patreksfjarðar, Þing- eyrar og ísafjarðar, og þaðan norður um la-nd til Keflavikur og Hafnarfjarðar. Reykjafoss er í Hamborg, fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New York um 24. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Reykjavík 14. þ.m. vestur og norður um land til Rotter- dam. Hekla er í Kristiansand á leið til Thorshavn. Esja kom til Reykjavíkur í morgun að aust- an úr hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á mánudag vestur um land til Akureyrar Þyrill er væntanlegur til Ak- ureyrar í dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavi.k í gærkvcildi 'til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell fór fra Mántyluoto 12. þ.m. áleiðis til Reyðar- fjarðar. Ai’narfell er í Reykja- vík. Jökulfell átti að fara í gær frá B,iga áleiðis til Hamborgar og Hull. Dísarfell fór frá Mán- tyluoto 12. þ.m. áleiðis til Raufarhafnar. Litlafell er í olíuflutníngum V Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamrafell fór frá Batumi 11. þ.m. áleið- is til Reykjavikur. Heron los- ar sement á Breiðafjarðarhöfn- um. Vindicat losar timhur á Austurlar.dshöfnum. Helma fró frá Gdansk 9. þ.m. áleiðig til Akranes's. FLUGIÐ Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 8.45 til Gaptabofgar, Kaupmannahafn- ar- og Hamborgaf. Hekla er væntanleg kl. 21 frá Stafangri og Glasgow. Fer kl. 22.30 til New York. > Flugfélag Islands h.f. MilHlandafhig: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntanlegúr aftur til Reykja- víkur kl. 16.50 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akurevrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Verkakvennafélagið Framsókn: Að gefnu tilefni vill Verka- kvennafélagið Fi-amsókn áminna t félagskonur sínar um að hafa með sér kvittun eða skírteini 'er sannar að félagskonan sé skuldlaus við félagið á yfir- standandi ári, þar sem þær mega eiga það á hættu að fé- lagsgjald sé annars tekið af þeim, ef þær Ieita sér að -at- vinnu á öðni vinnusvæði. Árbæjarsafnið opið alla daga nema mánudaga klukkan 14—18. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 1-50-30. MænusóttarbóJusetning í HeiJsuverndarstöðinni Opið aðeins: Þriðjudaga kl. 4— 7 e.h. og laugardaga kl. 9—10 fyrir hádegi. Orðsending írá Kvenfél. sósíaiista Farið verður til gróður- setningar í Heiðmörk í dag, laugardag, klukkan 2.15 síð- degis. Lagt verður upp frá Bifreiðarstöð íslands við Kalkofnsveg. Þátttaka til- kynnist í síma 1-15-76 og 1-78-08. Noklcrir Icunningjar og vxnsr ísleifs Þoi’steinssonar, Loka- stíg 10, hafa ákveðið að honum samsæti í tilefni að hann er~ 80 ára 18. halda af því þ. m. (Regards) Brezki herifln sakaður um að leiða Kýpurbúa í opinn dauða Sex Grikkir og 15 særðir eftir að Ereíar gerðn þá að skotmarki Tyrkja 1 Brezki landstjórinn á Kýpur hefur viðurkennt að frétt- ir þær sem sendar voru út í gær um dráp og áverka á grískumælandi mönnum voru rangar. Sex Grikkir voru skotnir til bana og 15 særðir og er Bretum gefið að’ sök aö liafa stuðlaö aö þessu. , Samsætið verður i Breiðfirð- ipgabúð uppi kl. 8.30. Þáttaka, tilkvnnist í sima 10029 eða 34334. > Frá forsætisráðunevtlnn Ríkisstjórnin mælíst' tíl þess eins og að undanfömu, að 17. júní verði almennur frídagur um land allt. Frá forsætisráðuneytimi Ríkisstjómin tekur á móti gest- um í ráðherrabústaðnum, Tjarnargötu 32, þjóðhátíðar- daginn 17. júní, kl. 5—7. Stúdentar M.R. 1958 Bekkurinn kemur saman að | Hótel Ritz í kvöld kl. 8 30. i Hljómsveit. Heimilt er að taka með sér gesti. Næturvarzla: er í lyfjabúðinni BE)UNNI. Sannleikurinn er sá sam- kvæmt úpplýsingum landstjói’- ans, að brezkur herflokkur var á leið með 35 Giúkki til lög- reglustöðvar í Nikosia. Fengu hermennirnir þ.á skipun um að láta Grikkina lausa þar sem þeir væru saklausir Liðsforinginn skipaði Grikkjunúm að íara fót- gangandi heim til sín en það var um 15 kílómetra vegalengd. Þeg- ar hér var komið sögu voru þeir staddir fyrir utan þorp manna af tyrkneskum uppruna. Brezku hermennirnir óku burt í skyndi og skildu Grikkina eftir vamar- lausa. Tyrkjr hófu þá skothríð á hópinn með þeim afleiðeing- um, sem að ofan greinir. Gríski borgarst j órinn í Nik- osia, dr. Dervis, segist ekki lengur geta ráðið Grikkjum til þess að gæta stillingar, nema að Bretar viðurkenni að brezka her- liðinu hafi orðið á hrapaleg ms- tök. Foot landstjóri segir hins- vegar ekkert athugavert við at- hæfi brezku hermannanna. Gríska stjómjn hfur sent Ör- yggisráðinu mótmæli vegna ódæð- isverka Tyrkja á eynni undan- farið. Að svo stöddu kveðst gríska stjórnin þó ekki óska eft- ir beinum afskiptum Öryggis- ráðsins af málinu. Hinsvegar muni hún alls ekki sætta sig við að Atlanzhafsbandalagið geri tilraun til málamiðlunar. 500 rnanna brezkt lið fallhlíf- arhermanna verður sent til Kýp- ur í dag til viðbótar við annan herstyrk Breta. Brezka stjórnin ætlar að leggja fram áætlun sína urn framtíð Kýpur á þriðjudaginn. Fréttamenn segja að í áætlun- inni muni vera gert ráð fyrir því að Bretar haldi yfirráðum á eynni í 7 til 10 ár enn, en siðaní verði eyjarskeggjar látnir greiða atkvæði um framtíð sína. Ú+breiSiS ÞióSviljann R I K K A Funkmann, sem var orðinn ó- sá haxm Frank birtast, en rólegur vegna hinnar löngu hverfa jafnharðan aftur, Aft- fjarveru Franks, sá nú hvar ur kom hann í ljós og virtist einhver buslugangur var í vera mjög af honum dregið. sjónum rétt við bátinn. Síðan „Fljótur, hjálpaðu mér“ gat hann réfcí stunið upp Ha m náði með' hægri hendí ran. borðsttoHJan,' en með yinstri hendinní hélt hann um eitfc- hvað —• Johúnna ? Fmi!:- íiiann var furðu lostinn, en myndaðist þó við að hjálpa þeina um borð. „Við Iokuna - strax inni" sagði Frank ", hefjumst síðan handa'*. '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.