Þjóðviljinn - 01.07.1958, Side 12

Þjóðviljinn - 01.07.1958, Side 12
irælsiu á sni Mdvklrnn ____________ ■ i i' Þriðjudagur 1. júlí 1958 —. 23. árgangur — 143. tölublað. 64 skip höfSu jbó aflaS 500 mál og funnur eSa meira - ViSir II. GarSi aflahœstur íslenzku þingmennirnir í Moskva Á miðnætti s.l. laugardag var búið að salta í 65.195 tunnur (229 tunnur á sama tíma í fyrra), 19.388 mál höfðu farið í bræðslu (143.164) og 1615 tunnur verið frystar (2207). Vitað var um 171 skip sem fengið hafði afla (184 1 fyrra á sama tíma), en af þeim höfðu 64 skip (114) aflað 500 mál og tunnur og þar yfir. Mestan afla hafði Víðir II frá Garði fengið á laugardagskvöldið, 2671 mál og tunnur, Grundfirðingur II 1837, Þoi’steinn Þorskabítur 1802 og Haförn 1783. Ekki er enn kunnugt hver Fákur, Hafnarfirði 556 þátttaka verður í síldveiðunum nyrðra á þessu sumri, en sjávar- Fanney, Reykjavík 1053 Faxaborg, Hafnarfirði 782 Faxavík, Keflavík 672 Geir, Keflavík 559 Gjafar, Vestmannaeyjum 1088 Grundfirðingur II., Grafarn. 1837 Guðbjörg, ísafirði 547 Guðfinnur, Keflavík 814 Guðm. Þórðarson, Gerðum 1300 Gunnar, Akureyri 647 Hafrún, Neskaupstað 563 Haförn, Hafnarfirði 1783 Hagbarður, Húsavík 523 Hannes Hafstein, Dalvík 855 Heiðrún, Bolungavík 584 Framhald á 3. síðu. útvegsmálaráðuneytið hafði gef- ið út 222 veiðileyfi um síðustu helgi. Þessi skip höfðu aflað 500 mál og tunnur s.l. laugardagskvöld: Botnvörpuskip: Þorst. þorskabítur Stykkish. 1802 Sáttatillaga í farmannadeil- unni felld af báðum aðilum Mótorskip: Álftanes, Hafnarfirði 889 Arnfirðingur, Reykjavík 990 Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 629 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 935 Bergur, Vestmannaeyjum 985 Björg, Neskaupstað 801 Björg, Eskifirði 856 Einar Hálfdáns, Bolungavík 1288 89,7% kjörsókn í Mosfellssveit Öhlutbundin kosning á Kjalarnesi I breppsnefndarkosningunum í Mosfellshreppi voru þrír list- ar í framboði eins og áður hefur verið skýrt frá. 331 var á kjörskrá og seyttu atkvæðis- réttar 297 eða 89,7%. Einn seðill var auður og einn ógild- ur. Kosning fór á þann veg, að A-listi listi launþega fékk 100 atkvæði og tvo menn kjöma, þá Guðmund Magnús- son og Guðjón Hjartarson. B- listi, listi frjálsra kjósenda, fékk 80 atkvæði og einn mann kjörinn, Guðmund Skarphéðins- son. C-listi, listi meirihluta fyrrverandi hreppsnefndar, féklc 115 atkvæði og tvo menn kjörna, Magnús Sveinsson og Helgu Magnúsdóttir. Kjalames Á Kjalarnesi fór fram óhlut- bundin kosning, en fjórir sem áttu sæti í gömlu hreppsnefnd- inni, neituðu endurkjöri. I nú- verandi hreppsnefnd eiga sæti: Teitur Guðmundsson, Sigurður Loftsson, Ölafur Magnússon, Bjarni Þorvarðsson og Jón Ólafsson. Farmannadeilan er enn óleyst og fjölgar stöðugt skip- unum sem stöövazt hafa af völdum verkfallsins. Sátta- tillaga, sem fram kom um helgina, var felld af báðum deiluaðilum. Ein's og skýrt var frá í síð- asta blaði stóð samningafund- ur yfir aðfaranótt iaugardags og lauk ekki fyrr en kl. sex að morgni. Fundur hófst síðan skipafélögin greiða 6% af laun- um í sjóð þennan en sjómenn 4%. Tillaga þessi var rædd á fundi farmanna í Sjómannafé- að nýju eftir hádegi eama dag lagi Reykjavíkur í fyrradag en og stóð hann fram á nótt. Á atkvæði talin á samningafundi þeim fundi kom fram sáttatil- j með sáttasemjara síðdegis í laga, sem samþykkt var að gær. Tillagan var felld af far- leggja fram í Sjómannafélagi Reykjavíkur og stjórn skipafé- laganna. Aðalefni þessarar til- lögu var, að skipafélögin skyldu taka að sér að greiða 25% af 55% álagi því sem lagt hefur verið á sjómannagj.aldeyrinn og stofna ekyldi iífeyrissjóð sjómanna á farskipum. Skyldi Brenna sína eigin vél Sovézkar orustuflugvélar knúðu á föstudaginn banda- ríska herflugvél, fjögurra hreyfla þotu, til að lenda á flugvelli í Armeníu. Hafði hún flogið 240 km inn yfir sovézkt land. Samstundis og bandarísku flugmennirnir höfðu yfirgefið vélina kom upp eldur í henni og brann allt sem brunnið gat. Talið er víst að áhöfnin hafi kveikt í vélinni til að koma í veg fyrir að leit yrði gerð í henni. Sovétstjórnin hefur mótmælt flugi vélarinnar yfir sovézkt land. 1 svari Bandaríkjastjórn- ar er því haldið fram að hún hafi villzt af leið á flugi frá Kýpur til Teheran. mönnum með litlum atkvæða- mun. Skipaeigendur felldu hana einmg. I gær hafði enginn samn- ingafundur verið boðaður i deilunni. Rœða eftirlit f dag hefst í Genf ráðstefna vísindamanna frá Bandaríkjun- um, Bretlandi, Frakklandi, Kanada, Póllandi, Kúmeníu, Sovétríkjunum og Tékkóslóvak- íu. Munu þeir ræða hversu kom- ið verði á eftirliti með því að bann með tilraunum með kjarn- orkuvopn verði lialdið. Á fimmtudaginn kom íslenzka þingmannasendinefndin sem ferð- ast mn Sovétríkin í boði Æðsta ráðsins til Moskva. Myndin er frá móttökuathöfninni á Vnukovoflugvellimun, þar sem P. Lob- anoff, forseti sambandsráðsins, neðri deildar Æðsta ráðsins, bauð gestina velkomna. Lét hann í Ijós von um að heimsóknm myndi efla vinsainieg samskipti milli Sovétríkjanna og fslands. Emil Jónsson, forseti Sameinaðs þings og formaður íslenzlm nefndarinnar, þakkaði fyrir liönd íslendinganna boðið til Sov- étríkjanna og sagði ennfremur: „Við fslendingar eigum ágæt samskipti við Sovétríkin, bæði í efnahagsmálum og inenningar- málum. Ég er þess fullviss að heimsókn okkar og sovézk endurgjaldsheimsókn munu efla þá vinsamlegu sambúð, sem er með löndum okkar“. Á myndinni stendur Emil Jónsson milli Lobanoffs (til hægri) og J. Peive, forseta þjóðaráðsins. Vesturveldin hikandi viö í Libanon Komið er hik á Vesturveldin að hefja beina hernað- aríhlutun í borgarastyrjöldinna í Líbanon. Landgöngulið bandaríska flot- Kýpur stóraukinn með það fyiií ans á Miðjarðarhafi hefur verið tvöfaldað 02 liðsafli Breta á Brasilíumenn urðu heims- meistarar í knattspyrnu Veður hamlar síldveiðum Bergur NK íékk þó 400 tunnur Siglufirði í gærkvöldi; nemur nú 67.737 tunnum og frá fréttaritara. skiptist þannig á söltunarstaði: Veður hefur verið óstillt á Balvík 6677, Hjalteyri 1026, augum að veita Líbanonsstjóm lið gegn uppreisnarmönnum. Réttlæta átti íhlutunina með því að uppreisnarmönnum þærist liðsafli og vopn frá Sýrlandi. Nú er Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, kominn úr tft- irlitsferð til Sýrlands. Hann hef- ur ekki enn birt skýrslu sína, en fullyrt er að hann hafi komizt að þeirri niðurstöðu að um hreinan innanlandsófrið sé að ræða í Líbanon. Fréttaritari brezka útvarpsins í Beirut sagði í gær að álit manna þar væri að koma Hammarskjölds hefði orðið til þess að stórum hefði dregið úr líkum á ihlutun a£ Vesturveldanna hálfu í Líbanon. f gær var barizt í nágrenni Beirut og í Tripoli, borg norð- -arlega í Líbanon. Uppreisnar- menn halda því fram að þeir hafi nú þrjá fjórðu landsins á sínu valdi. miðunum síðan á laugardag og sáralítil veiði o« ekki útlit fyrir að neitt batni í nótt. Fáein skip hafa þó kastað í dag, en fengið lítinn eða engan afla, nema Bergur frá Neskaupstað, sem fékk 400 tunnur. Vitað er að Pétur Jónsson fékk 70 tunnur, Höfrungur 100 og Guðfinnur 70. Heildarsöltun á Norðurlandi Hrisey 1280, Húsavík 2640, Ól- -afsfjörður 4902, Siglufjörður 49.814, Bolungarvík 644 og Súg- ándafjörður 547. Fjórar hæstu söltunarstöðvar á Siglufrði eru íslenzkur fiskur 4020 tunnur, O. Henrikssen 3790, Kaupfél. Siglf. 3442, Hafliði h.f. 3400. . tírslitaleik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu, sem háður var í Stokkhólmi s.l. sunnudag, lauk með sigri Brasilíumanna 5:2. Svjíum tókst að skora fyrsta markið snemma í fyrri hálf- leik, en síðan náðu Brasilíumenn undirtökunnm og skoruðu tvö mörk fyrir leikhlé. t síðari hálfleik bættu svo Suður- Ameríkumennirnir enn þremur mörkum við, en Svjum tókst aðeins einu sinni að skora. — Frímann. Helgason mun segja nánar frá leíknum á íþróttasíðu einhverm næstu daga. Myndin hér fyrir ofan er af heimsmeisturunum frá Brasifíu, M1R 1 kvöld kl. 9 sýnir Reykja- víkurdeild MÍR í salnum Þingholtsstræti 27 stórmynd ina um tónskáldið Glinka. Öll myndin er með dönsku tali. ‘ ; __

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.