Þjóðviljinn - 03.07.1958, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 03.07.1958, Qupperneq 9
Pimmtudagur 3. júlí 1958 — ÞJÓÐVILJINN (9 fslandsmótið I. deild: löfirö tækifæri og jafnfefli Fram — Í.B.H. 2:2 (2:1) (0:1) Ii8 Fram Geir Kristjánsson, Rúnar. Guðmundsson, Guðm. Guð-I snundsson, Rap’nar Jóhannes-j son, Halldór Lúðvíksson. Guð-1 jón Jónsson, Dag-biartur Gríms-, eon, Grétar SiVurðssou. Biörg-| vin Árnason, Guðm. Óskarson, Karl Bergmann. Lif? Í.B.H. Ragnar .tónfipon, Jnn Pálma- eon, Jón Ins'i T'ipoaór Karls- eon. Vilhiálmur SVútason. Ein- ar Sigurðs'son. Guðbiörn Charl- es, Albert Guðmundcson. Berg- Iþór Jón«son. SVurión Jóhanns- son. Ásveir Þor=toin=son. Dómari var Guðbiörn Jónsy- son. Línuverðir: Sigurður Ól- afsson og Valur Benediktsson. 4. leikur íslandsmótsins í 1. Seild var háðnr s.l. 'þrið'inda0'. Mættust nú lið Fram og Í.B.H. og lauk beirri viðureign með jafntefli. Þau úrslit eru á eng- au hátt sanngjörn eftir ganai leiksins, þar sem Fram hélt uppi nær lát.iausri sókn mest- an hluta leiVsins og sköouðu J>eir sér fiölda ágætra tæki- færa til að skora, en mistókst svo herfiip°'a að notfæra sér fmu. að 'slík ósk"r> eru næsta 'óskiljanleg. Má bví með sa.nni segia að leikur þessi hafi ver- íð leikur hinna ptötuðu tæki- færa fyrir Fram. Hinsvegar var baráttuvilji Hafnfirðinga mjög til fyrirmyndar og má segja, að þeir hafi notfært sér vel þau tækifæri sem þeir fengu. Fyrri hálfleikur 2:1 I þessum hálfleik má segja, að Fram hefði allan leikinn í sinni hendi, þó voru það Hafn- firðingar, sem skornðu fyrst. Var þar að verki Bergþór mið- herji, sem skoraði úr ágætri sendingu frá Albert. Eftir hetta héldu Framarar uppi nær látlausri sókn, en tókst þó ekki að skora fyrr en á 30. mín., er Grétar jafnar fyrir Fram með skoti af stuttu færi úr sendingu frá ,Bjargvún. Skömmu fyrí'r* lok hálfleiksins1 taka Frama’''"' forystuna. beg- ar Biörgvin 'miðframherji kem'ri, einn innfvrír vörn Hafn- firðinga og skorar óverjanúi. Seinní liálfleikur 0-1 Framan af seinni hálfleik var sóknarbungi Frpm hinn sami og í fvrri hálfleik, skall há hurð oft nærri hælum við mark Hafnfirðinva eins og t.d. pr Ragnnr missir knöttinn, en Jóni hakv. tekst að biarga á marklínú ov er Bj"r?vju míð- framberji Fram snvrnir vfir markið af miöo- stuttu færi. Rétt eftir miðian hálfleikinn hrevta Hafnfirðin°'ar sóknarað- ferð sinni, þannig að fram- herjarnir standa í hnapp inn á miðju vallarins og skapaði þetta, er Albert sendi knöttinn iangt fram eftir miðju vallarins, mjög mikla erfiðleika hjá vörn Fram. Jafnframt varð leikurinn nú heldur jafnari um tíma. Eiga Hafnfirðingar nokkur upphlaup og úr einu þeirra skorar Bergþór aftur fyrir Hafnfirðinga. Skömmu síðar á Ásgeir v. útherji Hafnfirðinga gott skot á mark en Geir ver. Síðuetu 10 mín. leiksins voru mjög spennandi, því að Framarar lögðu nú allt kapp á að ná í bæði stigin, en það tókst ekki þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. í þessum síðustu sóknarlotum Fram átti Dagbjartur skot í . stöng\ Theódór bjargaði á línu og Guðm. Óskarsson missti af knettinum í, dauðafæri, svo að eitthvað sé nefnt. Liðin: Lið Fram sýndi ágætan sam- leik, sem einkenndist af stutt- um spyrnum. Náðu þeir oft á- gætum samleiksköflum, en er kom upp að vítateig andstæð- Bómarar 09 Iínuverðir I vikunni Meiavöllur. 5. júlí 1. fl. Kl. ■ 14 Fram — Valur. Dómari Sigurjón Jóns- son, Lv. Jón Baldvinsson og Björn Árnason. Kl. 15.30 KR ■— ÍA. Dómari Valur Benedikts- son. Lv. Friðjón Friðjónsson og Sigurður Karlsson. Iiáskólavöllur. 5. júlí 2. fl. A-B. Kl. 14 Valur — IBH.. Dómari Halldór Sig- Urðsson. Lv. Árni Þorgrímsson og Baldvin Ársæls'son. Kl. 15.15 KÞ — IA. Dómari. Sigurður Ól- áfsson. Lv. Sigm.' Eiriksson og Elías Hergeirsson. 10. júlí 3. n. A-B kl. 20 KÞ — Breiða- ölik. Dómarí Hreiðar Ársæls- son. kl. 21.15 Fram •— Valur AB. Dómari Hörður Óskarsson. Pramvndlur. 5. júlí 3. fl. A-A kl. 14 Valur -— Víkingur. Dómari Bjarni Jensson. Kl. 15.15 Fram — ÍBK. Dómari Örn Ingólfsson. 6. júlí 4. fl. B kl. 9.30 Fram — Valur. Dómari Sigurður Karls- son. KI. 10.30 KR — Fram C. Dómari Jón Þórarinsson. ValsvöIIur. 5. júlí 4. fl. A kl. 14 K.R — Valur. Dómari Magnús Péturs- son. KI. 15 Víkinvnr — ÍA. — Dómari Frímann Gunnlauv®son. Kl. 16 Fram — KÞ. Dómari Dan’.el Bem'aminsson. 9. iúlí 4. fl. B kl, 20 Fram B-KR. T^ómari Ei’00 TTerp'eivcíc: T'i Of Vrom — C-Veinr. Dómari Jón 10 i”1! 4. G A lrl 00 VR ____ vp'kinmir D^m- °rí Axe' T,áriic5C!on. K' 'tt ttoT. ”r — í \. Dómari Haraldur Tlo 1 p||\ri oi rvi. F ■T -ii'iií 2 fl. _A-Þ. Tri. 1.4. KÞ — TV-H D^vrari He'ri TæoIo-ocjOU. tri iKiíí fA — prm'ðobhk.. —- Dómari Skúli Alagnússon. Spurninv viku'mar. Þ°ð er marksnvrna. dómaT’i ptendnr 3 metr° fyrir utan vítateig: knött.nrinn fer be;nt úr snvrnn.rm' í bann og' frá horrm rakVið’s í mark. Hvað skal DÆMA? Svar við snnrningu síðustu viku. —• Dómari hefur fullt vald til að fresta ieik vegna veðurs: # ÍÞRÓTTIR •RSTJÚKb nlUAHH HtUGASaH inganna og reka þurfti enda- hnútinn. á upphlaupin, þá virt- ist allt fara í handaskolum. Vörn liðsins var langt frá því að vera örugg, þó að hún sé skipuð sterkum einstaklingum, og voru staðsetningar hennar nú sem áður fremur lélegar. Beztir í liði Fram voru Guð- mundur Óskarsson, Björgvin og Guðjón. Lið Hafnfirðinga átti fremur erfiðan dag, þótt þeir slyppu vel úr þessari raun. Ragnar lék nú í marki og virðist hafa ágæta hæfileika til þess að fylla þá stöðu með prýði. Vil- hjálmur var nú með aftur og reyndist stoð og stytta varnar- innar. Albert var bezti maður liðsins, þó að meiðsli háðu hon- um mikið. Sigurjón og Ásgeir áttu oft góða samleikskafla. Áhorfendur voru margir. Valur — Akranes leika í kvöld c.r. Valur — Akranes leika í kvöld. 5. leikur Islandsmóts 1. deild- ar verður háður í kvöld. Hefst leikurinn kl. 8.30. Ekki er að efa að leikur þessi veirður mjög spennandi og tvísýnn, þar sem báðir aðilar hafa til mikils að vinna. Takist Val að sigra, þá eru þeir eina félagið, sem ekki hefur tapað stigi í mótinu. Akurnesingar mega hinsvegar illá við því/að missa stig nú, þar sem þeir hafa þegar tapað stigi gegn K.R. Staðan í 1. deild er nú þessi: L U J T M St. Akranes 2 1 1 0 5:3 3 Valur 1 1 0 0 6:3 2 K.R. 1 0 1 0 2:2 1 Fram 1 0 1 0 2:2 1 I.B.H. 3 0 1 2 6:11 1 Sjálfvirkt hækkanakerfi — Finna þarf orsök frum- hækkunarinnar — Athugasemd um lán til íbúðabygginga. væru að ræða, alveg eins og það gildir um hækkanirnar. FYRJR NOKKRUM árum var mikið í tízku brandari, sem hljóðaði eitthvað á þá leið, að allt hækkaði nema hunda- skatturinn og Helgi Hjörvar, og var átt við verðhækkanir, sem þá voru í uppsiglingu. Þessi gamli brandari flaug mér í hug í gær, er ég sá blöðin. Það fyrsta sem ég las í þeim var tilkynning um hækkað áskriftar- og lausa- söluverð þeirra. Þá þurfa póstur og sími heldur betur að bækka sína þjónustu, og vár hún þó ekki gefin fram að þessu. Hækkununum sem , sagt riernir yfir, og þær eru rökstuddar hver með annarri: þessi hækkun orsakast af hinni hækkuninni, o.s.frv. Hið sjálfvirka hækkanakerfi er þannig í fullum gangi á nýj- an leik. Allur galdurinn virð- ist vera að finna út orsök framhækkunarinnar og ráðast með oddi og eggju að því að uppræta hana. þá mundi allt lækka af sjálfu sér. þar eð orsakasambandið hlyti að haldast, þótt um lækkanir MAÐUR NOKKUR hringdi til Póstsins og sagði að honum hefði láðst að geta þess í gær, í sambandi við lánaveitingar Húsnæðismálastjórnar, að þess væru dæmi að menn stæðu uppi svo árum skipti með 1. veðrétt í ófullgerðum íbúðum sínum unptekinn af liðlega 20 þúsund króna A- og B-láni; viðbótarlánið, sem þeim var lofað fá þeir ekki vegna þess að peningar eru sagðir ekki til. Taldi maður- inn að allir nema kannski Húsnæðismálastjóru hlvtu að sjá að svona lagað gæti ekki genaið. :— Pósturinu hélt í einfeldni sinui, að allir þeir, sem á annað borð hefðu feug- ið úrlansn um lán hjá Hús- næðismá'astjórn, hefðu fengið allt að 70 þúsund krónum að minnsta kosti; en svo virðist sem ’sé ekki vera. En ekki vil ég trúa því, að það geti dregizt miög lengi, að menn fái umrædd viðbótarlán, a.m.k. svo fremi að þeir geti sannað þörf sína fyrir þau. KNATTSPYRNUunnandi bað Póstinn að skila. þakklæti til íþróttasíðunnar fyrir frétta- bréf Frímanns Helgasonar frá heimsmeistarakeprminni. Kvaðst hann vita til, að bréf- in hefðu verið vinsæl og mikið lesin af hinum mörgu áhuga- mönnum um knattspyrnu hér. Pósturinn kemur þessum um- mælum hér með á framfæri, en vill jafnframt geta þess, að hann er fyrir löngu hættur að hafa áhuga fyrir knatt- spyrnu, nema, hvað hann er hálfpartinn að vona, að Akra- nes tani Islandsmeistaratitlin- um núna — svona til tilbreyt- ingar. KÆRI BÆJARPÖSTUR! Þetta verða aðeins örfáar línur út af fiskVeiðareglugerðinni nýju. Ég vitna í 1. vr. hennar eins og hún cr í Tímanum í gær (1/7). Þar stendur; Hver sjó- mi'a reiknast 1825 metrar. Við eftirgrennslan mína hef ég hvergi fundið hennan metrafjölda í siómílunni, held- ur a.llstaðar 1852 metrs. ensk- ar og íslenzkar hbimildir. Nú snvr éa: er hér um nrentvillu að ræða eða getur hvef aðili sem vera skal ákveðið lengd sinnar siómílu? Og hvaða nauður rak til að ákveða sió- míluna ntyttri en að alþjóð- lep-ri veniu. — Spurull. Hér er aðeins um preutvillii í Tímamim að ræða. t reglu- gerðinni stendur 1852 metr- ar. ÍSLANDSMÓTIÐ Alltaí eykst spenningurinn. Tekst Val að sigra íslandsmeistarana? — Getur nokkur setið heima? Dómari Haukur Öskarsson. MÓTANEFNÐIN. í kvold kl. 8.30 leika VALUR—AKRANES á Melavellinum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.