Þjóðviljinn - 11.07.1958, Side 2

Þjóðviljinn - 11.07.1958, Side 2
2) _ ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 11. júlí 1958 I dag er föstuilagurinn 11. júlí — 192. dagur ársins — Benediktusmessa (á sumri) — Þjóðhátíðardag- ur Mongólíu — Aljiingi afniumð 1800 — Tungl í liásuðri kl. 8.02. Árdegis- liáfkeði kl. 0.44. Síðdegis- háfiæði kl. 13.16. X UTVTRPIÐ 1 DAG 15.00 Miðdegisútví"*u pl. 19.30 Tónleikar: Létt Vg pl. 20.30 Erindi: Þroskaleiðirnar þrjár; (Grétar Fells). 20.55 Tónleikar: Atriðj úr ónerunni „La Bohéme“. 21.30 Útvarpssagan Sunnufell. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Garðyrkjuþáttur: (Jón H. Björnsson). 22.30 Sinfónískir tónleikar frá tónlistarhátiðinni í Bergen 1958 (fluttir af eegulbandi): Sinfónía nr. 1 eftir Klaus Egge (Hljómsveit fílharmon- íska félagsins i Bergen leikur; Odd Griiner- Hegge stjórnar). 23.10 Dagskrárlok. títvarpið á morgun: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Umferðarmál: Sverrir Guðmundsson lögreglu- þjónn talar um merkja- gjöf í umferð. 14.10 Laugardagslögin. 19.30 Samsöngur: Andrews- systur syngja (plötur). 20.30 Raddir skálda: „1 ljósa- skiptunum“ eftir Frið- jón Stefánsson (Höfund- ur les). 20.45 Tónleikar (plötur). 21.30 „79 af stöðinni“: Skáld- eaga Indriða G. Þor- steinssonar færð í leik- form af Gísla Halldórs- svni, sem stjórnar einnig flutningi. Leikendur: — Kristbjörg Kjeld, Guð- mundur Pálsson og Gísli Halldórsson. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. SKIPIN EIMSKIP Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fór frá Antverpen í gær til Hull og Revkjavíkur. Goða- fo'ss fór frá New York 9. þm. til Reykjavíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fer frá Álaborg 26. þm. til Hamborg- ar. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss er i Reykjavík. Tunguufoss fór frá Gdynia 9. þm. til Hamborgar og Reykja- víkur. ÍSkipadeild S. í. S. !Hvassafell er í Reykiaví.k. Arn- arfell losar á Austfiarðahöfn- um. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Reykjavík. Litla- fell kom frá Norðurlandshöfn- um í vær. Helgafell er í Revkia- vík. Hamrafell er í Reykjavík. F L U G I Ð : FLUGFÉLAG ÍSLANDS IHjllilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Revkjavíkur kl. 21.00 í kvöld frá Lundúnum. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- •mannahafnar og Hamborgar Id. 10.00 í fyrramálið. MiUilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaunmanna- Ihafnar kl. 8.00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykiavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvéíin fer til sömu bæ.ia kl. 8 í fyrramálið. Jnnanlandsflug: t dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Flat- eyrar, Hólmavíkur, Horna- Tjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. ÍÁ morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarð- ar, Sauðárkróks, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. LOFTLEIÐIR Saga er væntanleg kl. 8,15 frá New York; fer kl. 9,45 til Glasgow og Stafangurs. Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg; fer kl. 20.30 til New York. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí, til 6. ágúst. HVAD KOSTAR UNDIE BRÉFIN? Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til útl. (sjóleið- is) 20 gr. kr. 2,25 Flugbréf til Norðurlanda, norð- vestur og mið-Evrópu 20 gr.' kr. 3,50, 40 gr. kr. 6,10 Flugbréf til suður og austur Evrópu 20 gr. kr. 4,00, 40 gr. kr. 7,10. Flugbréf til landa utan Evrópu 5 gr. kr. 3,30, 10 gr. kr. 4,35, 15 gr. kr. 5,40, 20 gr. kr. 6,45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. Um fréttaflutning útvarps og blaða hverjir eiga í hlut. Ekki sama I eumar er Æ.F.R.-salurinn opinn á þriðjudögum, föstu- dögum og sunnudögum frá klukk'an 20.30 til 23.30. J. skrifar: — ,,Þao er dálitið athyglisvert að fylgjast með fréttaflutningi útvarps og blaða hér, einkum þeim fréttum, er snerta manndráp í útlöndum. Næstum því dag- lega flytur útvarpið fréttir af meiri og minni manndráp- um á Kýpur, og er sagt frá þeim eins og sjálfsögðum hlut, kæruleysislega og sam- úðarlaust, í sama tóni og sagt er frá grassprettu og tiðarfari í einhverju útkjálka- byggðarlagi á Islandi. Dálit- ið líf kemur þó í frásögn út- varpsins, ef brezkir hermenn eru myrtir eða drepnir af skæruliðum eða öðrum Kýp- urbúum. Má þá jafnvel greina dálítinn vandlætingarhreim í annars tilbreytingarlausum hlutleysistóni útvarpsins, þannig að maður freistast til að álíta að útvarpið taki sár- ar til brezkra mannslífa en Kýpurbúa. Sama máli gegnir um fréttirnar frá Alsír. Virð- ist nokkurn veginn sama hverskonar hryðjuverk eru framin á Alsírbúum, slíkt Slysavarðstofan í Heilsuvemdarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 1-50-30. Næturvarzla er í Vesturbæjarapóteki alla þessa viku, frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni. kemur hinu hlutlausa hjarta útvarpsins ekki við, það er aðeins sagt frá þvi til mála- mynda, af því að það verða að kallast fréttir, á sinn hátt eins og slátrun sauðfjár á Is- landi í haustkauptíðinni. Sami kæruleysislegi „skítt með það“ — tónninn er í frásögn- um blaðanna (flestra) af manndrápum og hryðjuverk- um, sem framin eru á lítils- megandi fólki í undirokuðum löndum. Manni finnst stund- um eins og vitandi vits sé verið að reyna að kenna fólki að líta á það sem sjálfsagðan og eðlilegan hlut, að Bretar murki lífið úr Kýpurbúum og Frakkar drepi Alsírbúa tug- um og hundruðum saman. Einstaka. sinnum hverfur þó „skítt' með það“ — tónninn úr frásögnum blaðanna. Það er þegar þau fá fréttir af manndrápi í einhverju þeirra landa, sem einu. nafni eru kölluð „kommúnistaríkin“. Þá er með feitu íétri talað um svívirðilegan glæp, sem verð- skuldi fordæmingu hvers heið- arlegs manns; hinn drepni er umsvifalaust gerður að dýrð- lingi, en þeim, sem ábyrgð bera á verknaðinum valin hin verstu ókvæðisorð. Segjum nú að þetta séu hin réttu viðbrögð heiðarlegra blaða við slíkum fréttum, en hvers vegna er þá ekki sama hvað- an fréttimar berast? Ef það er „skítt með“ mannslífin sumstaðar í heiminum, hvers vegna þá ekki allsstaðar? Ef við höllumst hins vegar að því, að mannslifin séu helg og dýrmæt, hvers vegna þá ekki jafndýrmæt á Kýpur og í Ungverjalandi? Eg verð að viðurkenna, að ég kann ekki að meta það siðgæði, eem svo átakanlega er liáð landa- mærum og þjóðernum eins og fréttaflutningur blaða og út- varps ber iðulega með sér. Og mér finnst það hljóti að vera eitthvað bogið við hugs- unarhátt þeirra fréttamanna, sem segja frá því í smáklausu eins og sjálf&ögðum hlut, að fleiri tugir Kýpurbúa hafi verið drepnir þennan og þennan daginn, en spinna svo á sömu síðu langan og feit- letraðan fréttapistil um horf- ur á giftingu þeirra Ingrid Bergman og Schmidt“. — Pósturinn vill benda bréfrit- ara á eftirfarandi: Þesskonar fréttaflutningur sem hann nefnir (fréttir af óeirðum, manndrápum o, s. frv.) er ejnn liðurinn í kalda stríðinu, og í því stríði fylgir meiri- hluti íslenzkra blaða þeim að málum, sem ekki telja sér hagkvæmt að gera mjög mik- ið veður út af uppþotum og óeirðum í frönskum ogbrezk- um nýlendum, en hins vegar sjálfsagt að gera sem æsileg- astar fréttir af öllu, sem mið- ur fer „austan tjalds“. Eg held það beri að líta á þemi- an fréttaflutning sem slíkan, en ekki sem neinn mælikvarða á hjartalag eða siðgæði frétta- ritaranna persónulega. 1 ann- an stað held ég að miklum meirihluta íslenzkra blaðales- enda þyki ástamál Ingiríðar og Schmidts ólfkt fréttnæm- ara efni en dauði nokkurra tuga eða hundraða Kýpurbúa, því miður. Field 1. stýrimaður, hélt eyjaygkegginn áfram, var ánægður yfir tiltækinu. Sjókortin ráðlögðu öllum sjófarendum að forðast þessar eyjar, vegna skerjanna utífyrir, ,og hann var -viss um að engirin mýndi álíta að þeim hefði tekizt að lenda á eyjunni. Þegar einhver kurr kom upp í liðinu, þá þaggaði Field niður með þessum orðum; „Við erum lentir heilu og höldnu, er það ekki? Nú er eftir að ná öllu verðmætu úr skipinu, verðum við ríkustu menn á jarðríki!“ í þeim héma aðerns og þá R I K K A Jóhanna sneri sér snöggt und- brá sér í kjólinn. Maðurinn „Segðu mér þegar þú ert til- samþykkis og maðurinn, setn. an er hún heyrði í einhverj- tók ekki eftir neinu og sagði: búin pg; réj±u,- mér þá hand- augsýnilega var fyrirmyndar um manni fyrix1 utan. „Bíddu ,,Eg hélt að þm værir að klæði: Eg þarf að þerra mig*'. eiginmaður, beið þolúúnóður andartak", sagði hún hálf- synda“. Hann var svx> hæ- Jóhanna, mcuidraði eitthvað til fyrir utan. kæfðum rómi um leið og hún verskur að ganga ekki Laa. ' ,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.