Þjóðviljinn - 11.07.1958, Síða 8

Þjóðviljinn - 11.07.1958, Síða 8
Gæruskinn, peysur og siifurmunir Flotinn kominn Miklar annir liafa verið hjá Ferðaskrifstofu ríkisins und- anfarna daga því hingað liafa komið með stuttu millibiii þrjú skemmtiferðaskip, Crisp- holrn sænskt, Bergensf jord norskt og Carónía sem er brezkt og mun þetta vera í 8. Þórsmörk — Gull- foss — Krýsuvík Ferð til Norðurlands yfir Kjöl Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til eftirfarandi ferðalaga um þessa helgi: 12 daga óbyggða ferðar, hejgþrferðar tt^jt IÞórs(- merkur, sunnudagsferðar tii Gullfoss og Geysis og hálfs dags ferðar til Krísuvíkur. Óbyggðaferðin hefst 12. júlí kl. 2 frá B.S.Í. Farið verður morður Kjöl um Hveravelli til Hóla, þaðan til Akureyrar og Mývatns og umhverfið skoðað. Síðan verður farið að Herðu- .breiðarlindum og til Öskju og dvalið á báðum stöðum. Leiðin til baka liggur um Ásbyrgi, Húsavík og Akureyri. Farar- stjóri þessarar óvenjufjölbreyti- legu ferðar verður Guðmundur Jónasson. Lagt verður af stað í t>órs~ merkurferðina frá B.S.Í. kl. 2 á laugardag. Ferðin ag Gullfossi og Geysi hefst kl. 9 á sunnudagsmorgun frá B.S.Í. Farið verður um Þing- velli. Krísuvíkurferðin hefst kl. hálf 2 á laygardag frá Gimli í Lækj- argötu. Komið verður við á Bessastöðum í bakaleiðinni. Hver á nr. 31.116 í gær var dregið í 7. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Voru dregnir 843 vinningar að npphæð kr. 1.085.000. Hæsti vinningurinn 100.000 ikr. kom á nr. 31.116, heilmiða seldan á Akureyri. 50.000 kr, komu á nr. 10.658, hálfmiða selda hjá Helga Sivertsen og Frímanni Frímannssyni, Rvík. 10.000 kr. hlutu eftirtalin núm- er: 7.670, 9.000, 15.826, 18.724, 32.107, 32.342. 5.000 kr. fengu eftirtaldir miðar: 257, 1.955, 2.358, 11.133, 21.541, 26.436, 28.458, 32.530. (Birt án ábyrgð- ar). skipti sem það kemur hér við. Caronia fer héðan til Heisinki og þar mmun 130 manna l»óp- ur um borð taka sér flugfar til Leningrad og þaðan til Moskvu. Margt farþeganna kom hér í land um 1000 manns af öllum skipunum, og fór það í stuttar ferðir um nágreunið. Farþegarnir komu margir við í verzlun Ferðaskrifstofunnar og keyptu þar mikið af peys- um, gæruskinnum og siifur- munum. Yfirleitt mun fólkið hafa lát- ið í ljós ánægju sína af liin- um stuttu kynrnmi af landi og þjóð. Myndin að ofan er tekin er tvær konur af einu skemmti- skipanna eru að ganga inn í verzlun Ferðaskrifstofunnar. Alsírmálið á allsherjarþingi Fulltrúar Asíu- og Afríku- ríkjanna á þingi Sameinuðu Þjóðanna hafa ákveðið að fara þess formlega á leit að Alsír- málið verði tekið á dagskrá næsta allsherjarþings. Þessi tilmæli voru t. d. undir- rituð af fulltrúa Tyrklands í fyrsta sinn, Bíll brennur Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Það vildi til hér skammt aust- an við Selfoss í gær að eldur kom upp í afturhjóli fólksbíls er þar var á ferð. Eldurinn breiddist um bílinn og brann aftursætið og bíllinn sviðnaði allur innan. Þetta var bíll Er- lends Einarssonar forstjóra SÍS. Vissu þeir sem í bílnum voru ekki með hverjum hætti eldur hafði komið upp í hjólinu. Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Skipin sem lágu hér inni vegna veðurs undanfarna daga eru nú öll farin og er flotinn dreifður á öllu veiðisvæðinu vestur frá Sléttugrunni, við Kolbeinsey og á Grímseyjarsundi. Veður er bjart og gott á vestursvæðinu en eitthvað verra á austursvæð- inu. Sjómenn eru vongóðir um veiði, en búast ekki við að veiðist fyrr en með morgninum. Flugvélin varð engrar síldar vör, en Ægir hefur lóðað eitthvað af síld. Fyrsta ferðin á Kjöl í sumar Ferðafélag íslands fer n.k. laugardag í fyrstu ferðina sem farin hefur verið inn á Kjöl í sumar. Farið verður að Hvít- arvátni, í Kerlingarfjöll og til Hveravalla og Þjórsárdal. Ve.g- urinn þangað inneftir hefur ekki verið fær fyrr í sumar. Ferð þessi stendur í 5 daga. Ferðafélagið fer einnig þrjár aðrar ferðir á laugardaginn sem standa hálfan annan dag, eru það ferðir í Landmanna- laugar, Þórsmörk og gönguferð á Eyjafjallajökul. — Farið verður frá Austurvelli kl. 2 e.h. á laugardag. Farmiðar á' skrif- stofu félagsins. Flokksþing sett í A-Þýzkalandi Þing Einingarflokks sósíalista í Austui’-Þýzkalandi var sett í Berlín í gser af formanni flokks- ins Walter Ulbricht. í ræðu sinni lagði Ulbricht á- herzlu á að þýzkalandsvanda- málið yrði ekki leyst nema með viðræðum milli stjórna Austur- og Vestur-Þýzkalands. Þá hvatti hann einnig til að Atlanzhafsbandalagið og Var- sjárbandalagið gerðu með sér griðarsáttmála. Þingið si’tja 2260 fulltrúar, þeirra á meðal eru gestir frá 46 erlendum ríkjúm. Meðal gesta á þinginu er Einar Olgeirsson formaður Sósíalistaflokksins. Mús í eldflaug Framhald af 1. síðu. koma aftur lifandi. Hið konunglega brezka dýr: verndunarfélag afhenti í gæ bandaríska sendiherranum London formleg mótmæli geg því að lifandi mús skyldi ver í eldflauginni. Hið konunglega félag lætur ljós miklar áhyggjur útaf þ\ að músin kunni að líða hina hræðilegustu þrengngar í h; loftunum. Afnám stöðvunarstefnunnar: Fargjöld á sérleyfisleiðum hækka í dag Ahrif þess að hverfa frá verðstöðvunarstefnunni eru alltaf að koma í ljós á fléiri og fleiri sviðum. Þannig hækka fargjöld á öllum sérleyfisleiöum svo og hópferðataxti um 15% og kemur hækkun þessi til framkvæmda í dag. gUðOVUJItglf Föstudagrur 11. júlí 1958 — 23. árgangur — 152. tölublað. Albanía—lsland 3:1 Undankeppni lokið og íslendingar í B-riðli Undankeppni er nú lokið á stúdentsmótinu í Varna í Búlgaríu og höfnuöu íslendingar í B-riöli eftir að þeir töpuöu fyrir Albönum. 1 gær barst skeyti frá Varna í Búlgaríu og segir þar að Albanir hafi unnið íslendinga með 3 vinningum gegn 1. Pust- ina gerði jáfntefli við Frey- stein, Duraki vann Stefán, Om- ari vann Rraga og Siligi gerði jafntefli við Árna.. Islenzka sveitin hefur ekki mætt Albönum með fullum styrkleika, þar sem fyrirsjáan- legt var orðið, að þeir myndu lenda í B-riðli og varamenn reyndir, en tveir sterkustu menn sveitarinnar hvíldir þar til keppnin hefst í B-riðlinum. í B-riðli keppa þessar þjóðir: Tító og Nasser Ijuka viðræðum Forsetarnir Tito og Nasser birtu í gær sameiginlega yfirlýs- ingu að loknum stjónimálavið- ræðum sínurh. í yfirlýsingunni segir að gera verði nauðsynlegar ráðstafanir til að binda endi á kalda stríðið og vígbúnaðarkapphlaupið og skiptingu heimsins í tvær fjand- samlegar fylkingar. Albanir. Irlendingar, Svíar, Hollendingar, Rúmenar,. Mong- ólíumenn, íslendingar og Pól- verjar. I fyrstu umferð eiga Is- lendingar að tefla við írlend- ing, og hafa hvítt á qðru og fjórða borði, en svart á fyrsta og þriðja. Ekki er vitað um, allar þjóð- ir sem keppa í A-riðli, eii ör- uggt má þó telja að þar séu Rússar, Búlgarar, Ungverjar, Tékkar, Bandaríkjamenn, Júgó- slavar og Austur-Þjóðverjar. Það er ljóst orðið, að stúd- entamótið er nú skipað sterkari þátttökusveitum en nokkru sinni fyrr, má m.a. marka það á því, að sterkar skákþjóðir eins og Rúmenar og Pólverjar hafa orðið að bíta í það súra epli, eins og Islendingar, að komast ekki í aðalriðilinn. Einu sinni áður hefur verið teflt með sama fyrirkomulagi og nú á stúdentamóti, það var í Uppsölum 1956. íslendingar lentu þá í B- riðli og urðu þar efstir, hlutu 22 vinninga af 28 mmögulegum, en næstir 'komu Pólverjar mmeð 18% vinning. Þá fordæma forsetarnir af- skipti vissra ríkja af innanríkis- málefnum annarra ríkja og einn- ig fordæma þeir að eitt ríki beiti annað ríki valdi, hótunum eða þvingunum. Þá er lýst yfir að komið vei’ði á náinni samvinnu Júgóslavíu og Sameinaða Arabalýðveldisins í menningar- og efnahagsmálum. I skeytinu sem barst í gær var ekki greint frá úrslitum viðureignarinnar milli Banda- ríkjamanna og Búlgaríu og er þess vegna ekki hægt að birta fullnaðarúrslit í þeim riðli, sem Islendingar kepptu í í undanúr- slitum, en þar hlutu þeir aðeins, 2Vo vinning, gerðu fimm jafn- tefli en töpuðu sjö skákum. ------------------------------~! Danirnir keppa við Fram í kvöld Danska úrvalsknattspyrnuliöið frá Sjálandi, sem hér er í boði Fram, keppir fyrsta leik sinn í kvöld kl. 8.90 og leikur þá við Fram. Lið Dana og Fram á Laugar- Grimsson, Guðmundur Óskarss., dalsvellinum i kvöld eru skip- Karl Bergmann. uð þessum mönnum: _________________________ Lið Dana: Sören Voldstrup, T. Detlev- sen, Jens Peilgárd (fyrirliði), Sven Age Andersen, Rudi Kamgárd, Ove Nilsen, Jörgen Hansen, Bent Didreksen, Jörg- en Nilsen, Hans Andersen og Egon Rasmussen. Lið Fram; Baldur Skaftason, Rúnar Guðmundsson, Guðmundur Guð- mundsson, Ragnar Jóhannsson, Halldór Lúðvíksson, Guðjón Jónsson, Baldur Sshram, Björgvin Árnason, Dagbjartur í Þjórsárdal með Páli Ferð verður frá Ferðaskrif- stofu Páls Arasonar austur í Þjórsárdal kl. 2 e.h. á laugar- dáginn. Komið verður oð Stöng, ífjálp og í Gjána. F j öldamorðinginn Eisele er í Kairó I gær var skýrt frá því í frétt hér í blaðinu, að leitað væri að nazista-lækninum dr. Hans Eis- ele, en fjöldamorð hans voru rifjuð upp við réttarhöldin yfir yfirfangaverðinum Martin Somm er, nú fyrir skömmu. Eisele var stormsveitarmaður og starfaði sem læknir í fangabúðunum í Buchenwald. Þegar réttarhöldin yfir Somm- er hófust, hvarf dr. Eisele frá Múnchen, en þar hafði hann starfað sem læknir um árabil, eftir að hafa afplánað nokkurra ára fangelsisdóm, .sem hann hlaut í stríðslokinr.'.". í gær fréttist svo að Eisele væri kominn til Kaíro.’ Þegar það vitnaðist, kröfðust' vestur- þýzk yfirvöld að Sameinaða Arababandalýðveldið framseldi þennan fjöldamorðingja þegar í stað.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.