Þjóðviljinn - 24.07.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.07.1958, Blaðsíða 9
Funmtudagtir 24. júlí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 A ÍÞRðTTIR mrSTJÓKtí ntUAHJ* UtLCASae Bréf sent IþróttasiSunni: ,,Fleygðu lögunum væni44 Þessi orð má lesa milli lín- anna í grein er birtist í Tím- anum þriðjudaginn 8. júlí s.l. skrifuð af íþróttafréttaritara blaðsins hr. Halli Símonar- syni. Þessi grein er ekki löng en hún felur í sér svo mikla svivirðingu á þá menn er þarna eiga í hlut, að hábor- in skömm er að fyrir þann er skrifar hana. Greinin er sem hér segir: Dómari í leiknum var Magn. ús Pétursson, Þrótti, ungur maður ákveðinn og strangur og hefur mikla yfirferð, er ■oftast á þeim stað sem eitt- hvað er að ske. Hann hefur því marga góða eiginleika sem prýða megá góðan dómara, en hins vegar hættir honuin um of að drága athyglina að sjálfum sér nieð því að nota flautuiia meira en góðu liófi gegnir stúndum. Bezti dómar- Inn er sjaldnast sá, sem fiaut- ar hæst og oftast, en getur einfaldlega verið sá sem á- horfendur og leikmenn verða minnst varir við. Fyrsta boðorð hvers dóm- ara á að vera, að leikurinn gangi sem hraðast fyrir sig, knötturinn sé sem oftast í leik. Allar óþarfa tafir á að reyna að útiloka t.d. á að \ era sama hvoru megin spyrnt er frá imarki, livort markmaður hleypur jirjú eða fjögur skref með knöttinn án þess að kasta honuin niður, eða livort leik- maður varpar nákvæmlega Inn á þeim millimetra sem knötturinn fór út fyrir hlið- ariínuna. Flestir þeir erlendu dómarar, sem ég hef séð dæma bæði hér heima og er- lendis, skipta sér ekki af l>ess- im aukaatriðum og einnig nokkrir islenzkir og má í því sambandi helzt nefna Hauk Óskarsson. Herra Hallur Simonarson, hafið þér hokkra hugmynd um hvað er verksvið dómara á leikvelli? Ef dæma má eftir grein yðar getur dómannn alveg eins setið uppi í stúkn og horft á leikinn eins 'og að Kínverji 7,53 m í iangstökki Það bendir allt til þess, að Kínverjar eéu ekki síður fjaðurmagnaðir en Japanar. Á móti, sem fór fram í Shang- hai fyrir stuttu, setti Kín- verji nokkur nýtt kínverskt met í langstökki, sem var 7,53 metra. I þfistökki náði Tsin-Chao- Chung 15,65 m. Kínversku konurnar virðast ekki eftir- bátar karlanna. Það var kín- versk kona, sem átti heims- metið í hástökki til skamms tíma, og nú nýlega setti kín- versk kona Liu-Hsin-Yu að nafni nýtt kínverskt met í langstökki, stökk 5,77 metra. vera að slíta sér út á því að vera að hláupa úti á velli. Ég, sem þetta rita, hef starfað í nokkuð mörg ár sem knattspyrnudómari, og tel mig það færan að skrifa um þessi mál, að ég geti leiðrétt allan þann misskilning sem þér hefið á starfssviði okkar á leikvelli jafnt sem utan. Þér eigið að vita það eins vel og'ég, og aðrir er starfa að þessum málum, a.ð fyrsta boðorð og verksvið hvers dóniara er, að sjá um að sá leikur, er hann starfar að, fari frain innan ramma settra knáttspyrnulaga, Þa,ð er ekki á valdi dómara hvað oft, hanu þarf að flauta, það er á valdi leikmanna, þvj það eru þeir sem brjóta lögin, og það er þá sem dómarinn stöðvar leik, og það er þegar lögin eru brotin, sem kemur til kasta dóniarans, að vega og meta hvort sá. er braufc af sér, hagnizt á brotimi eða ekki, því að ,í knattspyrnulögunmn, 13, gr. Leiðbeiningar til Ieik- enda, stendnr: Munið að dóm- arinn Iiefur vald til þess að láta ógert að dænia auká- spyrnu ef hann lftur svo á að þaö sé. lögbrjótmim í hag að stöðva leikinn. Varðandi merki þau, er dómarinn gefur þegar hann stöðvar leik vegna brota eða annarra ástæðna, verður hver fyrir sig að gera. upp við sig sjálfur, en álit mitt á þessum lilutum, og styðst ég þar við mína revnslu, er að dómari sem fiautar lágt og óákveðið á það á hættu að leikmenn setji sig upp á móti honum, vegna þess að þeim finnst sem hann viti ekki örugglega livað bann eigi að gera, en dómari sem gefur föst og ákveðin merki, gefur það um leið til kynna, . að haiin viti hvað liann er að gera og 'leikmenn<«>- finna einnig inn á, að það tjáir ekki að mótmæla, og um leið gefur það mörgum leik- mönnum stwkj efjaeir finna ■ að 'dómáfihn ét ákveðinn og fylgist vel með leiknum og leikmenn hlíða þannig dóm- ara tafarlaust. í þessu tilfelli má vísa á skozka dómarann er dæmdi á Laugardalsvellinum sl. sumar. Þá vil ég einnig benda yð- ur á, herra Hallur Símonar- son, að um þau atriði er þér nefnið. óþarfa tafir, segir svo í knattspyrnulögunum 16. gr. meðal annars: ,,Þegar knötturinn hefur all- ur farið yfir markalínu utan marksúlna, hvort sem er í lofti eða með jörðu, skal dæma markspymu ef knetti var síð- ast spyrnt af sóknarleik- manni, og skal hún tekin af þeim helmingi markteigs, sem nær er þeim stað, sem knött- urinn fór yfir markalínu.“ Því er það ekki á valdi dómar- ans að leyfa að framkvæma markspyrnu vinstra megin ef knötturinn fór út af hægra megin. Um annað atriðið segir í knattspyrnulögunum 12. grein, lið 4: ,,Ber knöttinn (þegar um markvörð er að ræða) þ.e. tekur fleiri en fjögur skref, án þess að slá honura niður, ber að dæma óbeina auka- spyrnu“. Eftir þessu verður dómarinn að fara, til þess eru þessi lög sett, þetta eru al- þjóðalög og þykja sjálfsögð. Yður ætti að vera kunnugt um að einhvcrs staðar verður að setja takmörk. Markvörð- ur er ekki talinn þurfa fleiri skref til að losa sig við knött- inn, það er örugglega vísinda- lega útreiknað af sérfræðing- um. Úm innvörp segja knatt- spyrnulögin blaðs. 39 innvarp: „Línuvörður á réttum stað til að gefa merki hvaðan og hvort liðið skuli varpa“. Hallur Símonarson talar um millimetra. Ef þér hugsið , þetta mál nánar og veitið línuverði athygli þegar um innvarp er að ræða, þá sjá- ið þér, að hann gefur merki hvar á að varpa inn og hvort liðið. Þér talið um hvernig Fram í Danmörku Á sunnudaginn var fóru héðan hinir dönsku knatt- spyrnugestir, sem voru hér í hoði Knattspyrnufél. Fram. I för með þeim slóust meistara- flokksmenn Fram, og verða úti þar í boði Sjálandssam- bandsins, og keppa þrjá leiki við félög og einn við úrval frá Sjálandi. Lið þau sem Framarar keppa við eru Köge, sem leik- ur í fyrstu deild, og.JSIestved, sem vann sig upp í fyrstu deild í vor. Þriðja liðið er Helsingör, sem leikur í ann- ari deild. Orslitaleikurinn fer fram í Hróarskeldu. í för Fram eru 17 leikmenn og fengu þeir tvo menn að láni í ferðina og eru það þeir Þórólfur Beck og Hreiðar Ár- sælsson báðir úr KR. Aðalfararstjóri flokksins er Jón Sigurðsson, slökkviliðs- stjóri. — Þeir léku fyrsta leik sinn á þriðjudagskvöldið. brugðist er við slíku erlend- is. T.d. i Noregi hef ég veitt því athygli að línuvörður fleygir flagginu á þann stað þar sem framkvæma á inn- varp ef hann er það nálægt, annars segir dómarinn til urn það, lík er framkvæmdin í Þýzkalandi, en það horfir dá- lítið öðru vísi við hér, leik- menn eru frakkari gagnvart dóinaranum, en tíðkast yfir- leitt erlendis, og brjóta mik- ið smáatriðin, sem geta oft kostað mikið. Við dómarar veitum því oft athygli, að leik- maður sem framkvæmir inn- varp, færir sig oft úr stað sem oft getur munað allt að 4 til 5 metrum til að fram- kvæma innvarpið, eða til að geta varpað til markvarðar. Veitið þér þessu athygli, hr. Hallur Símonarson? Þetta er ólöglegt og ber því dómara að benda viðkomandi leikmanni á þann stað er framkvæma á innvarpið. Einnig má nefna, að það fer lika mikið eftir gangi leiks- ins, hvað leikmenn ganga langt í því að brjóta svona smáatriði sem þessi. Eg reikna með að ef svona smá- atriði myndi t.d. kosta. mark, að við myndum fá hljóð í eyra fyrir eftirtektarleysí, frá þeim sem yrðu fyrir því að fá þess háttar mark. Að lokum, herra Hallur Símonarson, vona ég að yð- ur skiljist það, að dómarinn verður að halda aga og virð- ingu fyrir knattspyrnulögun- um, það eru þau sem dómar- inn starfar eftir, en ekki köll og óp áhorfenda, sem margir hverjir vita ekki hvað grein- arnar eru margar í lögunum og því siður hvað felst í þeim og þér virðist vera á meðal þeirra. Og ég tel yður ekki hæfan til að skrifa um starf dómaranna og hvernig hann á að starfa, fyrr en þér vitið hvað starf hans er. i „ J^feð kveðju . Gr, No, Fundur æðstu manna Framhald af 1. síðu skilst á orðsendingu yðar að þér séuð reiðúbúnir til þess. Það er skoðun h kisstjórnar hennar hátignar að ekki verði greidd atkvæði um neinar til- lögur á þessum sérstaka fundi Öryggisráðsins nema gerð sé um það samþykkt fyrirfram. Það yrði með öðrum orðum hlutverk fundarins að komast að gagnlegum niðurstöðum en ekki að gefa til kynna skoðana- ágreining með atkvæðatölum. Ég hygg að þessi aðferð verði heilladrjúg. Þér höfðuð vonað að við myndum hittast í Genf í dag. Ég vona að við komum bráðlega saman í New York samkvæmt tillögu þeirri er ég nú hef borið fram“. Krústjoff hefur nú lýst yfir því, að Sovétstjórnin gangi að þessari tillögu Breta, með því skilyrði sem áður er nefnt. Nehru forsætisráðherra Ind- lands og Eisenhower höfðu báð- ir lýst fylgi ú nu við tillöguna um fund æðstu manna í Örygg- isráðinu. Franska stjórnin andvíg Fréttaritarar og hlöð í Frakk- landi skýrðu frá því í gær, I að franska stjórnin myndi vera andvlig tillögu Macmillans um fund æðstu manna í Öryggis- ráðinu. Talið er að franska stjórnin óttist að Alsírmálið verði dregið inn í þessar um- ræður og einnig að allt of mikl- ar umræður verði um réttindi fulltrúanna . Krústjoff hekl- ur ræðu Krústjoíf íorsætisráðherra Sovétríkjanna hélt ræðu í fyrra- dag í pólska sendiráðinu í Moskva í boði sem haldið var í tilefni þjóðhátíðardags Pólverja. Fréttaritari Reuters í Moskvu segir að Krústjoff hafi talað blaðlaust í 15 mínútur. Hann hafi lagt áherzlu á að Sovétríkin vildu frið og myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að afstýra ófriði. Hann sagði að styrjaldir væru örþrifaráð heimsvaldasinna, líkt ög þegar maður sem er helsjúk- ur af krabbameini gengur uncíir lífshættulegan uppskurð. He.imsvaldastefnan getur aldrei kæft frelsisbaráttu arabaþjóð- anna, sagði Krústjoff að lokum. Franimistaða ísl. sveitarinnar á stúdentaskákmót- inu — Margir urðu íyrir vonbrigðum — Skák- menn annara þjóða kunna mannganginn líka Maður nokkur, sem ekki vildi láta. nafns síns getið á prenti, liringdi í Póstinn og var óá- nægður ,með frammistöðu ís- lenzku sveitarinnar á stúdenta skákmótinu. Þótti manninum frammistaða sveitarinnar í undanriðlinum fádæma léleg, og sagði að það væri buið að hæla skákmönnum okkar það mikið, að ekki væri nema sanngjamt að skamma þá dá- litið líka, þegar þeir stæðu sig fram úr þófi illa. Þessar mataræðis- og loftíagsafsak- anir sagðist hann ekki taka allt of alvarlega, enda hefði slíkt varla átt að bitna á ís- lenzlui sveitinni einni. Flestir væru að vona, sagði maðurinn ennfremur, að Islendingar næðu örugglega fyrsta sæti í B-riðlinum, en þeir höfnuðu naumlega í öðru sæti. ;— Póst- inum finnst óþarfi að vera mjög harðorður í garð ís- lenzku skákmannanna, þótt frámmistaða þeirra í nýaf- stöðnu stúdentaskákmóti yili mörgum vonbrigðum. Vafa-' laust höfum við gert okkur of miklar vonir um frammistöðu landanna og vanmetið sveitir annara þjóða, nú og svo geta skákmenn auðvitað verið mis- jafnlega vel fyrirkallaðir, eins og aðrir Bent Larsen stóð sig t. d. ekki sérlega vel á stúdentaskákmótinu hér í fyrra, og er hann þó að flestra dómi góður skákmaður. Lönd- um okkar gekk illa í fyrri riðlinum, það er satt, en I þeim seinni var frammistaða sumra þeirra mjög góð, t. d. Friðriks og Freysteins. Við megum ekki gleyma því, að skákmenn annarra þjóða kunna nefnilega mannganginn líka. Aftur á móti þóttu mér frétt- irar af umræddu skákmóti mjög litlar og lélegar, síðbún- ar og óáreiðanlegar, eing og t. d. þegar útvarpið taldi sig vera að segja frá viðureign íslendinga og Rúmena, en var að segja frá hrakförum okkar manna gegn Búlgöi-um. Eg vissi til þess að margir biðu jafnan með óþreyju frétta af mótinu, enda er áhugi fyrir skák mikill hér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.