Þjóðviljinn - 01.08.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.08.1958, Blaðsíða 6
(5) — !>JÓÐVTLJINN — Föstudagur 1. ágúst 1958 NÝJA BIÓ L Síml 1-14-44 Mannrán í Vestur-Berlín (Night People) CinemaScope litmyrd um spenninginn milli austurs og vesturs Aðalhlutverk: Gregory Peck Anita Björk Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9 GAMI.A Sl f'lusí** Laeknir til sjos (Doctor at sea) Hin víðfræga enska gaman- mynd. Brigi.ite Bardot Dick Boga.rde Endursýnd vegna fjölda áskorana. Ki. 5 og 9 r Sími 11182 (Le mouton a cinq pattes) Stórkostleg og bráðfyndin, j ný, frönsk gaman- mynd með snillingn- um Fernandel, þar sem hann sýnir snilli sína í sex aðalhlut- verkum. . Fernandel Francoise Arnoul. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Danskur texti. ______________________ ’ StjörnuMó Sími 5-01-84 Sonur dómarans Frönsk stórmynd eftir sögu J. Wassermanns „Þetta er meira en vænjuleg kvikmynd“ Aðalhlutverk: E leonora-Rossi-Dra go '' Ðániel Gelin Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Sýnd kl. 7 og 9 HafnarfjarSarbíó Biml 5024.9 Sími 18-936 Stúlkurnar mínar sjö Bráðfyndin ný, frönsk gam- anmynd í litum með kvenna- gullinu Maurice Chevalier Sýnd kl. 7 og 9. Tíu fantar Hörkuspennandi lilkvikmynd, með Randolph Scott Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 14 ára. Bíml 22-1-40 Gluggahreinsarinn Sprenghlægileg brezk gamanmynd Aðalhlutverkið leikur fræg- asti skopleikari Breta Norman Wisdom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nana Heimsfræg frönsk stórmynd tekin í. litum. Gerð eftir hinni frægu sögu Emils Zola, er komið hefur út á íslenzku Aðalhlutverk: Maxtine Tarol Cliarles Boyer Sýnd kl. 9 Omar Khayyam Sýnd kl. 7 sími 14096, íbúð óskast í Kópavogi 2—3 herbergi og eldhús. Upplýsingar í símum 15636 og 23577. Chevrolet ’47 vörubifreið til sölu. Skipti á lítilli sendiferðabifreið koma til greina. Upþlýsing- ar í Vélsmiðjunni Ásgarði v/Silíurtún sími 50825 Miiuiingarsjóður Á sumardaginn fyrsta í vcr var stofnaður Minningarsjóður Þorsteins Eiríkssonar frá Minni. Völlum í Landssveit. Þorsteinn. andaðist 81 árs, ókvæntur og barnlaus. Hann var sérstaklega barngóður, og gefendhr sjóðs- ins ákváðu að tekjum hans skyldi varið til þess að létta svolítið undir með börnum, sem dveljast á Barnaspítala Hrings- ins. Sjóðurinn er að upphæð tsepl. 23 þúsund krónur, og gefendur eru systur hans frú Guðríður frá Þjórsártúni, frú Ingiríður í Ási, Rangárvallasýslu og mað- ur hennar Guðjón Jónsson bóndi þar og frú Valgerður, bú- sett í National City, Kalifomiu, ennfremur bróðurdóttir hans, frú Dóróthea og maður hennar, Pálmi Guðmundsson í Spring Valley, Kaliforniu. Vona gefendur að með tím- anum verði sjóðurinn þess megnugur „að færa litlum barnahjörtum birtu og yl, líkt og hlýr sólargeisli á vordegi“, eins og segir í gjafabréfinu. Kvenfélagið Hringurinn þakk- ar þessa rausnarlegu gjöf. Slakað á við- skipÉaliömluiii Talsmaður brezku stjómar- innar skýrði frá því í gær að nefnd skipuð fulltrúum Japan3 og A-bandalagsríkjá annarra en fslands hefði orðið sammála um að draga mjög úr hömlum á viðskiptum við Sovétríkin og önnur sósíalistísk lönd. Banda.- ríkin munu þó áfram hafa al- gert viðskiptabann á Kína. Hattai i .jcííji .íÓjdim - MARKflÐURINN Haínarstræti 5, Laugavegi Bíml 1-84-44 Háleit köllun (Battle Hymn) Efnismikil ný amerísk stórmynd í iitum og CinemaScope Rock Iludson Martha Ilyer Dan Duryea Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4 e.h. KAUPUM alls konar hrelnar tuskur í Baldursgötu 30 TII liggur leiðiu Trúlofun arhríngir, Stemhringir, Hálsmen, 14 o? 18 kt. gull. Drekkið gott kaífi og borðið góðar heimabakaðar kökur með því í vistlegu umhverfL MIÐGARÐUR Þórsgötu 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.