Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 12. ágúst 1958 □ 1 dag er I'riðjudagurinn 12- ’ Skipadeiia SÍS: ágúst — 224. dagur ársins Hvassafe]l er í Þorláksh. Arnar- — Clara. — Tungl í hásuðri fel] er { Helsingfors. Jökulfell k?. 10.06 — Árdegisháflœði1 ja3ar 4 Húnafióáhöfnum, fer kl. 3.13 — Síðdegisháflæði j- aðan tii Rvikur. Dísarfell fór klulíkan 15.37. g þnl frá Leningrad áleiðis til Húsavikur. Litlaíell er á leið til Fsxaflóa. frá Austfjörðum. CTVARPIÐ Helgafell er á, Akranesú Hamra „Fegurðesrdís þorpsins" Geislunarhætta 19.30 Tónleika*’: Þjcðlög frá ýmsum lönclum. 20.30 Erindi: Gain'e hrúin á Lagarfljóti (Indriði Gíslason kand. mag.). 20.50 Tónleikar: a) Konsert fyrir óbó og strengja- sveit eftir Marcello. Le- on Goossens og hljóð- færaleikarar úr Phil- harmoniu í London leika; Walter Sússkind stjórnar. stjórnar). b) Ballettsvíta eftir Lully (Alessandro Searlatti hljómsveitin leikur; Franco Caracciolo st jórnar). 21.30 Útvarpssagan: —- Sunnufell. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: — Næturvörður. 22.20 Hjördís Sævar og Iíauk- ur Hauksson kynna lög unga fólksins. 23.25 Dagskrárlok. . Ctvarp'ð á morgun: 12 50—14.00 Við vinnuna. 20.30 Kímnissaga vikunnar: Konan bak við glugga- tjöldin eftir Ragnar Jó- Iiannesson (Ævar Kvaran leikari). 20.50 Tónleikar (plötur): Píanósónata nr 21 í C-dúr op. 53 (Waldsteinsónat- an) eftir Beethoven (Walter Gieseking leik- ur). 21.10 Útvarp frá íþróttaleik- vanginum í Laugardal: Sigurður Sigurðsson lýsir niðurlagi knattspyrnu- Ieiks milli íra og Akur- nesinga. 21.40 Einsöngur: Pétur Á. Jónsson (plötur) 22.10 Kv,':‘ldsagan: Næturvörð- ur. 22 30 Djassþáttur. 23.00 Dagskrárlok. ^ K ! P l N fell væntan'egt til morgun frá Batumi. F T, U G I Ð i -'IViVr' Hekla er væntaniee* kl. 8.15 frá N.Y. Fer kl. 9.45 til Gautaborg- ar. K-hafnar og Hamborgar. — Edda. er væntnnleg kl. 19 frá London n® Glasgow. Fer kl. 20.30 til N.Y. piupfé.k*<> ís’ands. M »rO« ndwflug: Gullfaxi fer ti! Gla°vow og K- hafnar kl. 8} dag. Væntaulegur aftur tU Rvíkur kl. 22.45 í kvöld. Fiugvélin fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 i fyrramálið. i í Framhald af 12. síðu. I í ið að það sé að leika sér að eldi þar sem séu tilraunirnar með kjarnorkuvopn. Úr því að ráðstefna visindamanna í Genf virðist ætla að verða sammála um eftirlit sem tryggi að bann við kjarnorkutilraunum sé virt, ætti traustur grundvöllur að vera fyrir hendi fyrir stjórn- málamennina að byggja á. Manchester Guardian segir að nú séu síðustu foiwöð fyrir stórve’din að semja um að tilraumim með kjarnorkuvopn skuli hætt, ella muni ný ríki fara að bætast í hóp kjarn- orkuveldanna. íhaldsblaðið Dai- ly Telegraph, sem hingað til hefur verið mótfallið banni við tilraunum með kjarnorkuvopn, sneri í gær við blaðinu og kra.íðist samnings um bann hið allra fyrsta. hópi er v&iin „Fegurðardís þorpsins“. Við vitum ekhi, hvern- jg þessari reiddi af i keppninni. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fl.iúga til Aknreyrar 3 ferðir, Blönduóss. Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- J TékkóSlóvakíu er fegurðarsamkeppnum hagað þannig að stúik- eyja 2 ferðir og Þingevrar. ,,r j£0ma fram klæddar þjóðbúningum þorp'a sinna og úr þeim á morgun er áætlað að fljúga til Akurevrar 3 ferðir. Egils- staða, Hellu, Hornaf jarðar,. Húsavíkur. Isafjarðar, S;glu- fjarðar, Vestmannaeyja tvær ferðir og Þórshafnar. II J Ó N A B A N D : Þann 9. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband af séra Óskari Þorlákssvni — Láúfev Hrefna Einarsdóttir, Reyk.iahlíð 10 og Jóhann Guðmundsson, Brá- vallagötu EO. Heimili ungu hjónanna verður að Sörlaskjóli 94. F/m«hIp: Dettifoss fer frá Helsingfors 14. Þm. til Kotka, Gdvnia, Flekke- fjord og Fa.xaflóaháfna. Fjall- foss fór frá. Fáskrúðsfirði í gær til Rvíkur. Góðafoss fór frá R- v'k 4. bm. til N.Y. Gúllfoss fór frá Rvik 9. þm. tii Leith og K- ’ Næturvar/Ia hffrw>r. Lasrarfiss er í Reykia- vík. Revkiafosa fór'fiA"-Hull '11. l'-ri. :íi Rvíkur. Trölíáfoss ífór frý N Y. '2' bm.' tíi Revk'jávík- nr TuUsrufosá fór frá Siylufirði 7 bm. til I.,yseki.l, Gaútaborgar, K-hafrar o? Hamborga.r. Rein- í>akkarávarp Rotaryklúbbur Akraness bauð okkur gamla fólkinu á Akra- nesi í skemmtiferð um Borgar- fjarðarhérað fimmtudaginn 31. júlí s.l. og varð ferðin okkur til mikillar gleði og ánægju. Þökkum við Rotaryklúbbnum af alhug fyrir ,ferð þessa og þá vinsemd og hugulsemi, sem hún sýnir í okkar garð. Ennfremur þökkum við Bæjar- stjóm Akraness fyrir ágætar veitingar, sem hún annaðist í ferð þessari. Akranesi, 7. ácrúst 1958. — Gamla í'ólkið á Akranesi. Þ§ssa viku er í Ingólfs apóteki. 0.píð kl. 22—9. — I sanníeika sagt, þá held ég að þér ættuð að hugsa yður tvisvar um ef þér ætiið að skipta um kyn, Yður ætti að vera kunnugt um launamismun karla og kvenna! HVAÐ KOSTAÍl UNDIR BRÉFIN? Innanbæjar 20 gr. kr. 2,00 Innanlands og til útl. (sjóleið- is) 20 gr. kr. 2,25 Flugbréf til Norðurlanda, norð- vestur og mið-Evrópu 20 gr kr. 3,50, 40 gr. kr. 6,10 Flugbréf til suður og austu’ Evrópu 20 gr. kr. 4,00. 40 gr. kr. 7,10. Flugbréf til landa utan Evrópu 5 gr. kr. 3,30, 10 gr. kr. 4.35, 15 gr. kr. 5,40, 20 gr. kr. 6,45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum bréfum. ÍMISLEGT Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 1-23-68 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: Op- ið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- ín allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er sama stað frá kl. 18—8, sím ; 50 -30 'r.v frá Rotterdam 8. bm. -i’ootiv fU Rpvkjsvikur. \ p ipkuíl lestar í TTamborgj t|l Rvíknr ai'C' Tnlorr Tv6VlClfí- I ú rporsrim frá | Þórður sjóari ndiim. er 3 Au^t- ■ f % Biiðurleíð. Herðii'hreið ! fr>v fr-' Rvík kl. 17 i du ít veet- í . r" "m larid. í hririgferð. 'Sk.1a.Id-1 fer frá Rvfk á morsmn txm lárid til Akuroyrar. | T>’'r'ri rr ú leið frá Akurovri j:* "Pvikur. Skaftfeliingrir fer fr' Rvík í'dag tj’ Yestananna- evia. Blekkingar afhjúpaðar Bandaríski öldungardeildar- maðurinn Clinton Anderson, sem á sæti á kjamorkumála- nefnd þingsins og mun taka við formennsku hennar á næsta þingi, gagnrýndi í gær afstöðu Bandarikjastjómar til banns við tilraunum með kjarnorku- vopn. Hann sagði að skýrsla vísindamannanefndar SÞ hefði kollvarpað ýmsum eftirlætis- kenningum Kjarnorkumála- nefndar Bandaríkjanna, sem. notaðar hefðu verið til að rétt- læta það að Bandarikjamenn höfnuðu tillögum um bann og héldu tilraunum áfram. Sagði Anderson að Kjarnorkumála- nefnd Bandaríkjanna hefði annað hvorit sýnt vítaverða vanþekkingu eða gert sig seka um vísvitandi blekkingar. Skor- aði Anderson á Bandaríkja- stjórn að taka jákvæða afstöðu til banns við tilraunum með kjamorkuvopn. — Hann syngnr alitaf bezt baði . -ir . . 1 auii í,.uú‘y/. Prin,-. Ciras hlaut að vera fœddur undir heillastjörau. .inn.-var meðal þátttakenda. Hann ök. með.'miklu ör- Við spilaborðin var hamingjan honui i ætið hTðkrií'óg'.' ’fggi og djörfuttg og i livert sinri séiri'' fanðit bílarnir þegar hann tók þátt í kappökstnrm henL kazm aldrei þútu framhjá áhorfendasvæðmu liélt Bföriá niður minnsta óhapp. Gloria var viðstivid Sverja kcþpiil Tsér' iöidanum af spenningi. Nú féll flaggiö og þTÍne- til að samgleðj'ast honum að íier'-uni ok’u'íliL Þa:iíú4r i.itti mr énn einu sinBi .siguiwégarinn, JÖn ékýiidflega ver það dag ekin að keppni y£i.\ j&þ 'íjmw frimji- ..’óeiviiit athygli allra. að bíl, sem virtíst rem »öð j ’ ■■■'r- '•■■■ ■. ‘..i i'-k'.Hiii‘-Jti. ■ ■ • ," ■ ' , : stjöriilavA .......

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.