Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.08.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12. ágúst 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ^erkdlýðsfélcigs í hrYllilega misþvr^l Ókunnh menn helltu yf'irhann benzlnl og kvelktu I, honum er vart hugaS llf StarfsmaÖur einnar deildar sambands flutningaverka- \ segja til nafns. „Þú verður sá manna í Bandaríkjunum var lagöur á sjúkrhús í Ptínth j næsti1 &c í Michigan á mánudaginn. Hann var nær meövitund- i arlaus, líkami hans eitt flakandi brunasár og af honum lagði. greinilega benzínlykt. sagði hann. Honum liafði verið ekið á klukkustundir á spitalanum sjúkrahúsið i bifreið sem ók en lögreglan liafði lítið upp úr strax í burt. Hann var svo illa leikinn að hann gat ekki sagt til nafns síns, en lögreglunni tókst að komast að 'því með því að athuga fingraför hans. Brezk kiarnastöð verður J - *a líklega tekiíi úr notkun Allar líkur eru taldar á því aö báðir kjarnaofnarnir í brezku kjarnorkustööinni í Windscale séu gerónýtir, og engin leiö sé aö taka þá aftur í notkun. t Hann reyndist vera Frank Kierdorf, 56 ára gamall starfs- maður deildar sambands flutn- ingaverkamanna i bænum Flint í nágrenni Pontiacs og bróður- sonur Hermans Kierdorf, sem hefur verið einn nánasti sam- verkamaður James Hoffa, for- seta sambandsins. Vitni í rétt&rhöldum Herman Kierdorf bar í síð- ustu viku vitni fyrir þeirri nefnd öldungadeildarinnar sem rannsakað hefur staðhæfingar um að náin tengsl séu á mhli verkalýðsfélaga og glæpamanna í Detroit og nágrenni. Frank Kierdorf bar sjálfur vitni fyr- ir þessari sömu nefnd í nóv- ember í fyn'a. honum. Þó fékk hún að vita að tveir menn hefðu komið heim til hans og sagzt eiga að sækja hann á fund í verkalýðsfélag- inu. í þess stað, óku þeir hon- um út i skóg fyrir utan bæinn. Annar þeirra miðaði á hann skammbyssu, meðan hinn hellti yfir hann benzíni og kyeikti í. Kierdorf mundi ekkert eftir því|maður hvernig eldurinn Hefði verið sr-kktur. Hann missti meðvit- und og fékk fvrst rænuna aftur þegar mennirnir tveir hentu honum út úr bilnum á grasvöll fyrir framan sjúkrahúsið. Aldrei séð þá áður? Kierdorf sagði að mennirnir hefðu komið heim til sin á sunnudagskvöldið, en sagðist ekkert muna hvað gerzt hefði næsta sólarhring. Hann hefði Dæmdur fyrir rán Þegar Frank Kierdorf var leiddur fyrir rétt í nóvember, skaut hann sér 40 sinnum und- an að svara spurningiun sem fyrir hann voru lagðar með þvi að vísa til fimmta viðaukans við bandarisku stjórnarskrána, en þar er kveðið svo á, að vitni geti neitað að svara spurning-j um ef svarið gæti orðið til að mál yrði höfðað gegn þvi. Hann neitaði þannig að svara spurningu um hvort hann hefði fengið stöðu sína sem starfs- i flutningaverkamanna! eftir að hafa afplánað refsingu fyrir rán með hótunum um að beita iífshættulegu vopni. L'"g- reglan í Detroit skýrði nefnd- < inni frá þvi að bæði Frank Kierdorf og móðurbróðir hans hefðu verið sakfelldii' fvrir slík afbrot. Það vakti mikla athygli þieg- ar annar ofnanna ofhitaði sig í október í fyrra með þeim af- leiðingum að geislavirkur reyk- ur barst út yfir allt nágrenni stöðvarinnai'. Ofninn hafði kostað um 280 milljónir króna og ætlunin var að hann myndi endast í tiu ár. Síðan óhappið kom fyrir hefur liann verið afgirtur og engin von er um að hann verði aftur tekinn í notkun. Það verður lieldur ekki hægt að rífa hann niður vegna geis'averkunarinn- ar og hann mun því sennilega standa lengi sem eins konar minnisvarði um takmarkaða þekkingu manna á fyrstu árum atómaldarinnar. Hinn kjarnaofninn er einnig í ólagi, en það mun þó hægt að gera við hann. Kostnaður- inn við slíka viðgerð er talinn munu nema um 35 milljón krónum, og það er csenniiegt | að hún mjmdi borga sig. Kjarnaofnarnir í Wihdscale voru m.a. notaðir til að fram- I leiða plútónium, sem notað er i „hvellhettur" kjarnasprengna. a austurvi zt til Að undirlagi Hoffai „Nei, gerðu það ekki, John . . . “ Þegar Frank Kierdorf kom inn í sjúkrahúsið, muldraði hann í sifellu: — Nei, nei, John, gerðu það ekki.......“ gerðu það ekki, John. Honum var vart hugað )íf, þar sem brunasár voru á 85% af líkama hans. Hárið var svið- ið af honum og liann var að- eins í baðslopp, eokkum og Iiálfbrenndum skóm, sem hjúkr- unarkonurnar sögðu að lyktuðu af benzíni. Lögreglan telur að bonum bafi verið ekið að dyrum sjúkrahússins, þar látinn út úr bílnum, og hafi sjálfur með einhverju móti staulazt inn í búsið, Hjúkrunarkóna sagðist hafa séð bifreið aka frá sjúkra- búsinu um leið og hún kom auga á Kierdorf. Lifandi blys Kierdorf fékk m'álið aftur þegar hann hafði verið nokkrar Myndbrjótar að verhi á Irlandi írski lýðveldisherinn sprengdi fyrir nokkrum dögum í Dýflinni í loft upp nær tveggja lesta þunga myndastyttu af Carlisie lávarði, sem var Irlandsmála- ráðlierra í brezku stjórninni á síðustu öld. Þetta var senni- lega svar við því að írska lög- reglan hafði daginn áður hand- tekið fjóra af foringjum hers- ins, en styttan er í garði ein- um um 100 metra frá aðallög- reglustöð borgarinnar. Þetta er önnur myndastyttan sem lýð- veldisherinn eyðileggur á þessu ári. Hin var af Gough lávarði og var í sama garði. James Hoffa, sem varð for- seti sambandsins, eftir að Dave Beck hrökkláðist úr þeirri stöðu aldrei séð þcssa menn áður og|yið lítinn orðst,r) átt. að mœta gæti alls ekki lýst þeim. Log-|fyrir nefndinlli 4 þr;ðjudaginn. Þar átti hann m.a. að svara i spurningum varðandi Frank Kierdorf. Þeir sem þekkja Bandoríkin liafa ne', | að láta undan kröfum Breta og ! annarra þjóða Vestur-Bvrónu um að draga úr hömhnn á við- skiptum við sósíalistísku rikin. Á fundi sem nýlega var ha’d- inn i París var ákveðið að fækka v"rum þeim sem bannað er að I selja ríkjum Austur-Ewfnu ura | þriðjung, úr 450 í um 300. reglunni þykir það tortryggi-; legt að Kierdorf hafi viljað aka j burt með mönnum sem h vissi engin deili á. „Þú vcrður sá næsti" Nokkrum klukkustundum eft- ir að Kierdorf staulaðist inn i sjúkrahúsið var hringt til frænda hans, Hermanns Kier- dorf. Sá sem hringdi vildi ekki Það hljóta ú Farþegaflugi'él af Viking gerð, eign Hugfélags Rhodesiu og Nyasalands, fórst nýlega við Benghazi í Líbýu á leið frá Salis bury til London. Með vélinni voru 54 menn og var talið er síðast fréttist að 20 hefðu kom- izt af, þar af fjögur ungbörn. gamerai y-fir drepa rnanns mir i starfsaðferðir Hoffa og manna hans telja ekki ólíkiegt að þeir hafi staðið fyrir misþyrming- unni á Kierdorf. Samband flutningaverka- Stigamenn réðust fyrir noklcr manna sem er stærsta verka- um dögum á þorp eitt i ná- lýðssamband Bandaríkjanna,' grenni bæjarins Purficacion í hefur lengi verið i höndum | Tolimahéraði í Kólumbíu. 105 hreinræktaðra glæpamanna og af um 800 íbúum þorpsins voru hefur náið samband hefur verið á drepnir, öllu verðmætu var hýggju og auk þess hefur gíf- milli forystumanna þess og . rænt og mörg hús brennd til urlegur herkostnaður sligað glæpafélaganna. Ikaldra kola. í þjóðarbúið. msmwi o & Tyrkneska stjórnin hefur á- kveðið að stöðva allar greiðsi- ur á vöxtum og afborgunum af erlendum lánum, bæði iánuni ,hins opinbera og einstaklinga, j j.angað til um næstu áramót ! a.m.k. | Fjárhagur tyrkneska ríkis- ins hefur lengi verið mý'g bág- borinn. Landið hefur þegið mikið erlent lánsfé sem notað verið með lítilli fvrir- n íí Blað brezkra togaraeigenda, The Fishing News, birtir eftir- farandi ummæli fransks blaðs, Le Marin, um landhelgismálið. „Verður valdi heitt til að binda endi á það?“ spyr hið franska blað, og segir síðan: „Það 'orkar ekki tvímælis að ísland myndi aldrei hafa árætt að taka þessa afstöðu ef það hefði ekki haft stuðning og á- eggjan ríkja Austur-Evrópu, þar sem það hefur á siðustu árum fundið nýja sama markáði fyrir þess vegna hefur og ábata- físk sinn, það tekið af ástæð- hernaðar en þetta „djarfa“ spor um sem eru fremur legar og pólitískar, en efnahags- legar. Þar sem tógaraeigendur frá öllum iþeim löndum sem fulltrúa áttu á ráðstefnunni í Haag hafa ákveðið að lialda áfram veiðum á „bannsvæðinu“ og krefjast þess að flotat' landa þeirra veiti þeim vernd. hljóta að verða „árekstrar“, og vel má vera að allt málið verði tekið fyrir á vettvangi Samein-j uðu þjóðanna.“ Eftirlitsmenn Sameinuðu þ.jóðanna í Líbanon hafa samið tvær skýrslur um störf s'n og rná af þeim ráða &ð englnn fótur er fyrir þeirri s.taðhæfingu að orsakanna til upþrefsnarinnar í landinu sé að leita utan landanuera þess, að uppreisnarmönnum sé stjórnað frá Scuibands- rílii Araba og iiafi baðan vopn og liðsmenn, en innrás bandaríska hersins J landið he.fur verið afsökuð með þeirri staðhæfingu. Eftiiiitsmenuiruir hafa í mörg liorn að líta, — hér á myndinni sjást nokkrir þeii-ra horfa á menn úr stjórnarhernum leita að sprengjum í vegi seni uppreisnarmenn iiöfðu sprengt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.