Þjóðviljinn - 26.08.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.08.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. ágúst 1958 ir 1 dag rr þriðjuclagurinn 26. ágúsfc — 238. dagur ársins — Irénæus — T\ ímánuður byrjar — Tungl í hásuðri Id. 22.42. — .4rdegisháfiæði I;1. 3.22 — SíoJegisháflæði l.L 15.47. Þr'ðjudagúr 26. ágúst 19.30 Tónleikar: Þjóðiög frá ýmsum l"nluin (plötur). 20.30 Erindi: Suður í Súdan; síðari hluti (Ölafur Óiafs- son kristniboði). 20.55 Tónleikar (piötur): ,.Glataði sonurinn“, ball- ertmúsik eftir Prokofieff. 21.30 Otvarpssagan: „Konan frá Andros“ 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“. 22.30 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga fóiksins. 23.25 Dagskrárlok. Miðvilíiidagtir 27. ágúst 12.50—14.00 „Við vinnuna". 19.30 Tónleikar: Óperulög (pl.) 20.30 Tónleikar (p’j' tur): Fiðlu- konsert í D-dúr op. 35 eftir Erich Korngold. 20.50 Erindi: Meistari undir merkjum Kopernikusar: Galileo Galilei (Hjörtur Halldórsson menntaskóla- kennari). 21.10 Tónieikar (plötur): Píanó sónata nr. 21 í C-dúr op. 53 (Waldstein-sónatan) eftir Beethoven. 21.30 Kimnisaga vikunnar: „Hans skraddari gerist hermaður" eftir Kristofer Janson, í þýðingu Björns Jónssonar ritstjóra (Æv- ar Kvaran leikari). 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- ur“. 22.39 Djassþáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). 23.C0 Dagskrárlok. S K I P í N Eimskip Dettifoss kom til Flekkefjord 24. þ. m„ fer þaðan til Faxa- flóahafna. Fjallfoss kom til Rotterdam 24. þ. m„ fe'r þaðan 28. þ. m. til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur Goðafoss fór frá New York 20. þ. m. til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Reykja- vík 23. þ. m. til Leit'h og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Turku í gær, til Riga og Ham- borgar. Reykjafoss fór frá Ak- ureyri í dag til Siglufjarðar og Raufarhafnar. Tröliafoss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gærkv. Dranga- jökull kom til Reykjavikur 24. þ. m. frá Hamborg. Ríkieikip Hekla er væntanleg til Reykja- víkur árdegis á morgun frá Norðuriöndum. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um iand í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr- ill er á Austfjörðum. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. -Ht'- ’ -ngr SMpadei’d SlS Hvassafell fer væntanlega í dag frá Siglufirði áleiðis til Austur- Þýzkalands. Arnarfell er á Norðfirði, fer þaðan til Kópa- skens, Húsavíkur, Akureyrar, Sauðárkróks og Borgarness. Jökulfeil fór í gær frá Grimsby til Leith. Dísarfell fór í gær frá Akranesi til Austur- og Norðurlandshafná. Litlafell fór í gær frá Skerjafirði til Aust- f.iarðahafnn He’gafell er á Isa- firði, kemur til Akraness á morgun. Hamrafell fór frá Reykjavík 17. þ. m. áleiðis til Batumi. Atena losar á Húna- flóahöfnum. Keizersveer losar á AustfjarðalF'fnum. F L IJ G I Ð Flugféiag ísiands MILLILANDAFLUG: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna-. hafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- ileg aftur til Reykjavíkur kl; i 22:45 í kvöld. Flugvélin fer til ! Glasgow og Kaupmannahafnar |kl. 08:00 í fyrramálið. ; INNANLA NDSFLUG: I dag er .áætlað að fljúga til Akureyrar i (3 ferðir), Blönduóss, Egils staða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingevrar. — Á rnorgun er áætiað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir, Eg'ilsstaða, jHellu, Hornaf jarðar, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- ! hafnar. Loftieið'r Edda kemur frá New York kl. 8:15. Fer kl. 9:45 til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Leiguflugvél Loft- leiða kemur kl. 19:00 frá Lon- don og Giasgow, fer kl. 20:30 til New York. ÝMISLEGT Næturvarzla er í Reykjavíkur Apóteki þessa viku. Opið kl. 22—9, sími 11760. Sjf'tugur er í dag Jakob Guðmundsson, verzlunarmaður, t-il heimilis að Ránargötu 13 hér í bæ. Kvenfélag Laugaraessóknar Munið fcerjaferðina á morgun. Tilkynnið þátttöku í síma 32060. Bæjarhókasafn Reykjavíliur sími' 1-23-68 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: On- ið alla virka daga kl. 14—22. nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fulloi;ðna: Opið mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Útlánad. fyrir böm: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánad. fyrir böm og full- orðna: Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26: Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikuda.ga og föstudaga kl. 17—19. Kapella iiil minningar um Sigurjón Danívalsson Ákeðið hefur verið að reisa kapel’u við Heilsuhæli náttúru- lækningafélags Islands í Hvera- gerði til minningar um Sigurjón Danivalsson framkvæmdasíjóra. Hafa þegar borizt faisverðar gjaf- ir til þessarar byggingar, og þeir sem minnast vilja Sigurjóris með því að iáta fé ,af hendi rakna geia snúið sér til þókabúðgr Braga Brynjólfssonar, Pöntunar- félags NLFR, Steinunnar Magn- úsdóttur. Bakkastig 1, eða Arn- heiðar Jónsdóttur, Tjarnargötu 10 C. Frá Uiigmemrasambaadi Kjalnrnesþlngs Vegna skráningar á sögú Ungmennnsambands Kjaiarnes- þings eru félagsmenn, eldri og yngri, vinsamlegast beðnir að lána myndir, sem þeir kynnu að eiga frá starfssemi sam- bandsins frá upphafi, svo sem fundum ,ferðalögum, íþrótta- mótum og fleirú. Myndirnar sendist til sam- bandsstjórnar eða hr. Lofts Guðmundssonar rithöfundar hjá Alþýðublaðinu í Reykjavík. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað fi*á kl. 18—8. sími Móimæli gegn Jórdan Bevan, foringí brezka Verka- manriaf’okk.-uns á sviði utanrík- ismála, hefu.r borið fram mót- mæli fiokksins við sendiherra Jórdaníu i London vegna aóm- anna, sem r.ýlega voru kveðnir upp í Amnran yfir fimm ungum Jórdaníumönnum, fyrir samsæri gegn ríkisstjórn landsins. Segir Bevan áð dómarnir séu misk- unnarlausir og skorar á Jórdan- íustjóm að milda þá, ekki sízt dauðadóniana, er kveðnir voru upp yfir tveim unglingum. Hammarskjöld mim ræSa viS Araba Tilkynnt hefur verið í New York að Hammarskjöld fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna muni fara til landanna við austanvert Miðjarðarhaf þegar í þessari viku og ræða við for- ystumenn þar samkvæmt sam- þykkt aukafundar Allsherjar þings'ins: Stjörnubíó sýnir nm þessar mundir myndina „Unglingar á glapstig'tm1' og fjallar myndin um glæpahneigð ung- linga í Bándar,íkjunum — rán, morð og viðureign við iögregluna. er aðaluppistaðan i myndinni. í kýjkmynda- skránni segir svo: „Samkvæmt lögregluskýrslum Banda- rQf janna eru 22% allra glæpa þar framin Vf unglingum. Ein vinsæl (!) aðferð þeirra er að láta eina af stúlk- unum, seni piitarnir hafa í flestum tilfellum með sér, tæla einmana karla, sem eiga einhvern péning, á dimm- an stað. rota hann eða drepa og hirða veskið.......“ í ÞjóðvÖjanum sl. sunnudag er sagt frá skýrslu, sem gefin hefur verið út á vegum Sameinuðu þjóðanna, um afbrot unglinga f Bandaríkjunmn og har er m.a. sagt frá því að árið 1956 haff 66,4% al'ra, b'lþjófnaða o,g 53,9% alira innbrota verið franiin af iinglingum innan 18 ára aídurs. Og þetta var nú, Helga litla, sagan um stór®, stóra tröllið. Þórður sjóari Þórður féllst á það að fara með Ralf og sýna hon- þ&ð sem hann vissi um fjársjóðiim hefði haim lesið u® hvar flakið væri að ■ ,.Lf vi; höfum nógu í blööutn. Þórður óttaðist að það myndi nóg vitaeskja góð tæki, þá ætti okkur ekki að verða neitt að van- fyrir Volter, sem var dugmikill og klókur 'sœgarpur, búnaði og ættum að ná fjárejóðnt:rn >'m mikillar fyrii • e£ fe&iíri. iiefði í hyggju.að komast yfir fjársjóðinn. ha-fnftr", sagði -hann, „en ég'er á móti því að Voltor ,,Eg' a>tla að fara og segja. homun aé ég þúifefi ekki fari með okkur. Hvað vei{ hrihtt mikið ?•“ Ralf áleit að a aifetoð' im\s aö hálda“, sagði' Raif.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.