Þjóðviljinn - 26.08.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.08.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. ágúst 195S — ÞJÓÐVILJINN — (11 35 H ans Scherf cr o sem hva irf sunnudagsborgargesti að flækjast hér. Og svo á fólk aö *ata bI°min mín í friði, ég legg mikla áherzlu á það'. Nu er ha.nn orðinn m.iög vingjarnregur, Hann er aft- ui' kominn í hinn menntaða heim. Já, það er fagurt hér. Þetta e ryndisleg sveit. Ec er busettur hér mestan hluta ársins, — í rauða húsinu þarna! — Ejegod læknir. — — Johnson. — Mennirmr tveir heilsa hvor Öðrum kurteislega, Oe auðvitað megið þér eanga hér um eins oft o» þér viljið. Mér er bara dálítið annt um blómin mím Oa hingað kemur þessi óttalegi skríll á. sunnudögum._ Þei skiljið að maður getur ovðið gramur! ___ —■ Já. Auðvitað. Það skil ég vel. _ Og mennirmr tveir taka ofan og fara hvor í sína áttina. Dr; Ejegod er ekki eini Kaupmannahafnarbúinn sem býi héi megnið af árinu. Það eru Kaupmannahafnar- búar sem eiga öll litlu bændabýlin í hæðunum Það cr menntað fólk og frægt fólk. Það eru fágurkerar sem kunna að meta náttúruna og gæta þess að venjulegt fólk eyðileggi ekki heildaráhrifin. Sumt eru listamenn sem mála eilífar myndir af ásunum og trjánum og sumarnóttinni og dalalæðunni. Það eru ekki siðleysingjarnir eða skrælingjamir, sem e>ga hér heima. Jarðeigendurnir hafa skuldbundið sig til að halda ásunum ósnortnum 1 sinni upprunalegu mynd. Þau má ekki gera hér garða eða setja upn girð- ingar. Lyngið og grasið og marhálmurirm fær áð lifa hér eðlilegu lífi. Frumnáttúra Danmerkur liggur hér ósnortm með dalitlum viðbótargróðri, austurrískri fjalla- íuni, þýzku rauðgreni og síberískri fmn. Hér var fiiðað af frjálsum vilja, áður en náttúrufriðunarlögin voi-u sett. En friðunin og upprunalega fegurðin er aðeins fyr-1 ir eigendmna. Þeir hafa friðað hæðimar og fjallafuruna fyi’ir sjálfa sig eingöngu. Einkaeign. Einkaland! stend- ur skrifað OghEnginn aðgangur! Og Aðgangur bann- aður. Ekki einu sinni göturnar milli hæðanna mega aðdr ganga en landeigendurnir. Aðeins einn einasta malarstíg hafa náttúruunnendumir ætlað ferðafólki og „sunnudagsborgargestum“. FÓIki, sem aðeins getur horft á náttúruna einu sinni í viku og skortir því nauðsvnlegustu skilyrði til að kunna að meta hana. Stói skilti gefa til kynna að hæðimar séu í einkaeign, en af „velvilja jarðeigendanna er ferðafólki heimilt að ganga þennan stíg“. En það er bannað að stíga út fyrir stíginn! Fylgið örvunum! Að útsýnisstaðniiml — Og milli tveggja raða af ógnandi skiltum kemst maður upp að^ útsýnisbekk, þar sem leyfilegt er að horfa ó- keypis á náttúmna fyrir sérstakan vehúlja landeigend- anna, Herbert Johnson er kominn að malarborna ferða- mannastígnum. Og nú fer hann eftir honum út á þjóðveginn aftur. Hann gengur dálítið unpburðarlaus á smageiðri mölínni. Hann stendur ekki lengur og horfir í kringum sig og fyllir lungun af lofti og nvtur náttúrunnar. Hann finnur einhverja undarlega kæf- andi tilfinningu' í brjóstinu. Herbert Johnson er reglumaður. Og löghlvðinn mað- ur. Það er að minnsta kosti innsta eðli hans að vera löghlvðinn, hvað svo sera fvrir hann kann að hafa komið n? hvað svo sem kringumstæðumar hafa neytt hann út í. Hann genmir varlega eftir mölinni og gætir þess að stíga ekki á IvngiÖ og msrhálminn. kaupfélaginu með kínverskum ferningum. * miör' stofunni er hengilampi úr messing. Og þrátt ijæir árstíðina sitja flugur á messingsflúrinu og gier- kúlunum. Þarna er plusssófi og nokkrir bólstraöir stól- ar með lélegum fjöörum. Og á veggiunum eru myndir ai Jensen við hátíðleg tækifæri. Frú Jensen sálaða er stækkuð og retoucheruð og brosir eins og aldrei hafi neitt veriö aö. Jens Jensen sem hermaður er rammað- ur inn í útskorinn tréramma, Giæn postulínsskál stendur á sporöskjulagáða borð- mu. Og í skálinni eru tvö epli úr steini. í litla eldhúsinu er prímus sem hann hefur keypt sér sjálfur. En hann er dauðhræddur í hvert skipti sem hann kveikir á honum. Þetta er hættulegt tæki. Tækni- leg atriði eiu vkki sérgrein herra Johnsons. Það hefur tæplega veriö vækni sem hann lagði fyrir sig í Ameríku. Hann býr sjálfur til te handa. sér á morgnana og kvöldin. Hann hefur líka blikkkassa meö brauði og krukku með smjöri og bita af mjólkurosti vafðan í bréf. Karen kemur og býr til miðdegismatinn. Ilenni er greitt sérstaklega fyrir þaö. Hún tekur líka til í herbergjun- um. En hinu daglga lífi fylgja mörg vandamál sem hann heíui ekki séð fyrir. Hann er ekki hagsýnn maður. Það ei nu eitt til dæmis að flibbarnir hans ei*u oi’ðn- ir óhreinir. Og enginn leggur fram hreinar skyrtur handa honum. Þegar hann var barn, var það móðir h.ans sem lagðí fram sokkana hans og hreinar skyrtur handa honum. Seinna, þegar hann hafði lokið prófi, var það konan hans. Sjáðu, ég lagði skyrtuna þína á rúmið. Farðu nú í hana. Þetta er orðið vani í 46 ár. Það er ekki sjálfstæði sem hann hefur lært í skólanum og háskól- anum. Og hafi hann verið í Ameríku, hefur honum samt ekki t'ekizt að tiíéinka sér hagsýni. Hann hefur aldrei burstað skó. Hann hefur aldrei búið um rúm. Hann hefur aldrei steikt egg. Móðir hans gætti þess að hann tæki sér hreinan vasaklút á hverjum degi. Og konan hans kallaði á eftir honum þegar hann var að leggia af stað á skrifstofuna: Mund- irðu eftir vasaklútnum þínum? En nú eru allir vasaklútarnir hans svartir og óhrein- ir o ghann hefur ógeð á sjálfum sér. En hvar er hægt aö fá þess háttar þvegið á þessum slóðum? Kér eru eng- Bæjarpóslurinn Framhald af 4. síðu varla við því að búast, að ís- lendingar vinni marga sigra á móti sem þessu, því að þarna var keppnin ekki siður hörð'en í Portqros. Og það hefðú verið hrein'undur, ef sagan frá Evr- ópumeistaramótinu 1950 hefðu endurtekið sig. ÞA ER að geta Evrópumeist- aramótsins í bridse, sem háð er í Osló. Þar eigum við íslend- ingar fullti'úa bæði i kvenna- og karlaflokki og hefur kven- fólkið ekki staðið sig lakar en karimennirnir það sem af er keppninni. Þetta mun þó vera fyrsta keppni þeirra' á erlend- um vettvangi, en karlarnir hafa keppt oft áður, stundúm með ágætum árangri, t.d. þegar við komumst svo langt að' fá tvo fulltrúa í Evrópusveitiha, er tók þátt í sjálfri heimsmei'st- arakeppninni. Ekki eru neinar horflir á . að keppendur okkar komist' í heimsmeistarakeppn- ina að þessu sinrii og bér, að taka bvi með stillingu. Saumi'ö ykkur hatf LOKS ER Ermarsundssundið, þar sem Eyjólfur Jónsson sundkappi þreytti kapp við Grétu Andersen og marga fleiri. Ekki hafði hann lánið með sér að þessu sinni, enda veðurskilyrði slæm. Og það hefur margan góðan manninn hent, að verða að gefast upp, er Þeir þrejdtu þá raun i fyrsta sinni. En þeir hafa bara reynt afiur, margir hvefjir, og þá borið sigur af hólmi, og við skulum vona, að Eyjólfur geri það líka, þótt seinna verði. XXVII Veðrið hefur breytzt. Þaö er heHirisrttaír vatnið stendur í pollum fyrir utan bláu girðín~rim. Það þýt- ur í strompinum og símastaurunum Þrð er elcki úti- leguveður. Herbert Johnson reikar um í litlu stofunum tveimur. Það er mjög dimmt í þeim. Veggfððrið e.r brúnt og hvimleitt. Hve gi eru blóm né skrautflúr oejn gaman er að horfa á og reyna að botna í meðbn maður liggur í rúminu á morgnana. Þetta er „funkis“veggfóður úr! Sennileg-a sauma fæstar ykk- ar hattana ykkar sjálfar. Reyndar er tiltölulega auðvelt að prjóna eða hekla húfu, en að sauma hatt? En því ekki það. Snotur hversdagshattur án mikils skrauts getur sann- arlega verið heimasaumaður, án þess að hafa í sér „heima- saumaðan" svip, ef beitt er vandvirkni og lagni. Báruflauel er ágætt efni og hægt r>r að fá af því ódýra búta. Hatinrinn er líka eftir nýj- usia ízku, með stóru, upp- bKíttu barði. Af fni þurfið þið 1.20 m af 90 ni breiðu báruflaueli, og 0.60 m vliseline A65, 80 cm breitt. Aðferð: Stykki 1 og 2 klippt tvöfalt úr hæði vliseiíni og flaueli með brún fyrir saum og allt barðið upr» að brota- llnunni á teikningunni er snið- ið úr flaueli. Stykkin næld og saumuð saman eftir merkjunum í snið- teikningunni og vliselínið klippt frá þétt við sauminn og saumurinn aðskilinn. Barðhlutamir sameinaðir og saumarnir aðskildir og síðan er allt barðið saumað við noðr; brún koú.sins og stvrkt. Allir fjórir hlutar heft- ir V'-l. sattiu fyrir saum og loks er hatturmn stunginn þverpv:;-. mcð fótarbreidd á milli Ársþing R&f- veitnasambandsins Hið árlega ársþing Sambands íslenzkra Rafveitna, var haldið í ár að Höfn í Hornafirði dagana 21. og 22. ágúst. Þingið sóttu fulltrúar rafveitna víðsvegar af landinu cg konur þeirra. Rúm- lega 2/3 rafveitna í landinu sendu íul'trúa á þingið, 50 manns fóttu þingið. auk boðsgesta úr Ausíur-SkaftafellssýslU. Á þing- iru voru r’ædd fjölmörg mál raf- ve oanna. Má þar nefna reglu- gerlarmál, sérstaklega varðandi eftir'úsmál raf'agna, alþjóða- samsíarf um rafmagnsmál og samstarf norrænna rafveitna- sambanda. Þá voru rædd gjald- skrármál, bókhaldsmál og ýms tæknileg mál rafveitna, og að lokum urðu talsverðar umræður um stjórn rafveitna og virkjun- armál í landinu. Erindi voru flutt um rafveitumál héraðsins og sögu rafveitu Hafnarhrepps, þá var flutt fræðilegt erindi um sóiarorku og nýtingu hennar. Mjög. róma þátttakendur árs- þingsins frábæra gestrisni Horn- firðit ua fv.ndardagana. Fimdarmenn fóru ýmsar smá- f; r.’;. um nágrennið meðal ann- ars fór allur hópurinn út í Suð- ursveit og skoðaði hirm vænt- anlega virkjunarstað þar, Smyr I a b j argarf oss. UfbreiBiS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.