Þjóðviljinn - 26.08.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.08.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 26. ágúst 1958 V ÚTVARPS- VIÐGERÐÍR og viðtækjasala RADIÓ Veltusundl 1, aími 19-800. Höfum flestar tegundir bifreiða til sölu Tökum bíla í umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. Bifreiðasalan Aðstoð — v. Kalkofnsveg, sím| 15S12. Önnumst viðgerðir i SAUMAVELUM Afgreiðsla fljót og ðrugg SYLGJA Laufósvegi 19, ifmi 12858. Heimasíml 1-90-35 SAMÚÐAR- KORT Slysavamafélags ísland* kaupa flestir. Fóst hjó slysa- vamadeildum um land allt. í Reykjavík í hann- yrðaverzluninnl Banka- stræti 6, Verzlun Gunnþór- unnar Halldórsdóttur, Bóka- verzluninni Sögu, Lang- holtsvegl og í ekrlfstofu félagsins, Gróíln 1. Afgreidd i síma 1-48-97. Heitið á Slysavamaíélagið. Það bregzt ekkl. Síminn er 12-4-9! Geri við húsgögn BX7E>XlMC^a Túnþökur vélskornar munið KaffisÖluna Haínarstræti 18. Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 Leiðir atlra sem setla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar BlLASALAN Klappaestíg 37. Sirai 1-90-32. ÚR OG' KLUKKUR Viðgerðir é úrum og klukk- um. Valdlr fagmenn og full- komið verkstæði tryggja ðrugga þjónustu. Aígreið- um gegn póstkrðfu. Jön Bipunássoii , Skartjjripowarzlun FERÐAMENN MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá: Happdrættl DAS, Vestur- verl, sími 1-77-57 —< Veiðar- færav. Verðandl, slmi 1-3786 Bergmann, Hátelgsvegi 52, — Sjómannafél. Reykja- vikur, sími 1-1915 — Jónasi síml 1-4784 — Ólafi Jó- hannssynl, Bauðagerði 15, síml 33-0-96 — Verzl. Leifs» götu 4, sími 12-0-37 — Guð- mundl Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, siml 1-37-69 — Nesbúðinnl, Nesveg 39 — Hafnarfirði: Á tosthúsinu, sími 5-02-67. L.ÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og íasteignasala bæstaréttarlögmaður oc Ragnar ólafsson löggiltur endurskoíandi ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Önnumst allar bílaviðgerðir. Vélsm. LOGI Patreksfirði. ^.íIatpöq. óumumoN ýahúas'bi. U — SónL 13970 I NNHEIMTA LÖóFRÆQl-STÖiZF Nýja bílasalan Spítalastíg 7. Simi 10 - 182. Tökum í umboðssölu alla árganga af bifreiðum. Góð þjónusta. Góð bílastæði. Nýja bílasalan Spítalastíg 7. Simi 10-182. Þoryaldur Ari Arason, hdi. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skélavörftustíg 38 c/o Páll Jóh Þorleifuon h.f. - Póslh. 621 Stmar 15416 og 15417 - Simnefni: ,Vi Gf&forWL awglýsiiigar auglifsinga- Spjöid fyrirbnáir bókakápnr \ tmjndir i bsekur sími 14096. KAUPUM alls konar hretnar tuskur á Baldursgötu 30 Höfum úrval af fatnaði Hafnarfirði Tökum raflagnir t>g breyfc- lngar ó lögnum. Mótorviðgerðir og vlð- gerðir á öllum heimllis- tækjum. SKINFAXI H.f Klapparstíg 30. Sími 1-8484. Annast hverskonar LÖGFRÆÐI- STÖRF Ingi R. Helgason BARNARÚM Húsgagna- búðin h.fí ‘zBúaóal am cJ-loerliógötu 34 Sími 23311 ÍUi.u 'vA ,***/***< Nú er tími til að mynda barnið. Laugaveg 2. Sími lluBO. Heimasími 34980. 14 og 18 kt.. gulL Trúlofun arhringlr, KAUPUM allskonar hreinar tuskur á Baldursgötu 3§ Það er möra keppnin — Skák — Friálsíbróttir —• Bridge — Sund. ÞAÐ ER mörg keppnin, sem þreytt hefur verið í útlandinu að undanförnu. Og að sjálf- sögðu höfum við íslendingar tekið þátt í ýmsum þeirra. Fyrst er að nefna skákmótið í Portoros, þar sem Friðrik Ól- afsson, okkar nýbakaði stór- meistari, er meðal þátttakenda. Vissulega munu allir Islending- ar hafa fagnað því, að Friðrik var útnefndur stórmeistari í skák, en i því felst að sjálf- sögðu ekki annað en viðurkenn- ing á þeim afrekum, sem hann hefur þegar unnið við skák- borðið. Er ekki að efa, að hann mun sýna það í framtíðinni, að hann á þennan heiður fyllilega skilið. Á Portorosmótinu hefur hann staðið sig með ágætum, en hann er meðal hinna efstu, að því rösklega hálfnuðu, og getur þannig orðið einn þeirra fimm, er hljóta rétt til þátttöku í kandidatamótinu, standi hann sig með sömu ágætum i síðari hluta mótsins. Að vísu á Frið- rik eftir að tefla við ýmsa sterkustu mennina, en hann hefur jafnan sýnt, að hann nær ekki siðri árangri gegn góðum mönnum en lélegum, svo að það er engin fjarstæða að gera ■sér vonir um, að han* verái einn hinna fimm gæfusömu. Hins vegar skyldum við hér heima varast, að gera of mikl- ar kröfur til hans, þótt hann sé orðinn stórmeistari, og skul- um ekki láta -okkur bregða neitt, þótt hann að lokum hafni neðar en svo, að hann komist í kandídatakeppnina. Keppendur eru svo jafngóðir, að heppnin ein getur ráðið því, hverjir hreppa hnossið. Og verði Friðrik meðal 10 efstu manna, er það prýðilégur ár- angur, sem jafnvel stórmeistari þarf ekki að skammast sín fyr- ir. ★ SVO ER það Evrópumeistara- mótið í frjásum íþróttum, sem staðið hefur yfir í Stokkhólmi, Þar tókst Vilhjólmi Einarssyni að ná þriðja sæti í þrístökkinu og þar með tryggði hann fs- landi stig í stigakeppninni, þau einu sem það fékk að þessu sinni.. Árangur íslendinganna verður að teljast mjög sæmi- legur, þótt hinir bjartsýnustu hafi vafalaust gert sér hærri vonir um hann. En það er Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.