Þjóðviljinn - 26.08.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.08.1958, Blaðsíða 9
ÍÞRÖTÍIR grrsrjom muAiw hblgxsoK Valur vann Keflavík 2:1 í tilþrifalausum leik Leikur Vals og Keflvíkinga fór fram á sunnudagskvöld og lauk með sigri Vals 2 ; 1. Gefa liau úrslit nokkuð rétta hug- mynd um gang leiksins. Munur- inn var það lítiil að ekkert hefði verið við því að segja þó jafn- tefli hefði orðið. Keflvíkingar börðust oft mjög vasklega, sér- staklega síðustu 10 mín., og munaði oft litlu að þeim tæk- ist að skora. Eitt sinn var t.d. Högni fyrir opnu marki á mark- teig en skaut framhjá og rar það örlagaríkt, því að ef liðin kefðu skilið jöfn, hefði Kefla- vik fengið 3 stig út úr mótinu ®g þar með leikið í fyrstu deild örugglega næsta ár. Nú eru Sirjú félög_jöfn með 2 stig, Fram á einn leik óleikinn, við Akranes á sunnudaginn, og nái það jafn- tefli eru þeir þar með í fyrstu «íeild næsta ár. Sama er auð- ritað ef þeir vinna, en þá hefur KR unnið mótið. Kíkur eru samt iriinni fyrir því að Fram vinni Akranes. Hafnarfjörður hefur leikið alla leiki sína og' hefur 2 stig, og verða þrí Fram og Hafn- arfjörður að leika saman ef Fram tapar fyrir Akranesi. Keflavík á eftir að Jeika við KR, á fimmtudaginu, og nái þeir jafntefli, dugar það þeim til ,að vera í fyrstu deild næsta ár. 3*að getur sem sagt svo farið að >að verði að leika þrjá auka- ieiki í baráttunni um það að halda sér uppi í fyrstu deild, og cinn aukaleik um efsta sætið! Leikurinn í fyrrakvöld var fremur laklega leikinn og lítið tim það sem mætti kalla meist- laraflokks-imattspyrnu, til þess voru allar sendingar of óná- kvæmar og kyrrstaða manna í undirbúnum samleik svo mikil að varla gat um eðiilegan sam- leik verið að ræða. Langir kafl- ar leiksins voru eins og tilgangs- laust rót og hamagangur, þar sem hugsunin fékk algert frí. Til að sannreyna þessa tilfinn- Sveinameistara- mét íslands í frjálsum Iþréttum Sveinameistaramót íslands í frjálsum íþróttum, sem er hið 2. í röðmni, fer fram á Mela- Vellinum í Reykjavík n.k. laug- ardag 30. ágúst. Heimild til þátt- Íöku hafa allir drengir yngri en J6 ára. Keppnisgreinar á mótinu verða þessar: 80 m hlaup, 200 m hlaup, 800 m hiaup, 80 m grindahlaup [(hæð grinda 76,2 sm), 4x100 m boðhlaup, hástökk, langstökk, kúluvarp (4 kg. kúla) og kringlu- kast (1 kg. kringla). Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt Helga R. Traustasyni e.o. Samvinnutryggingum eigi síðar en 27. þ.m, Frjálsíþrótta- ráð Reykjavíkur sér um mótið. ingu fyrir leiknum, eins og hann gekk fyrir sig, taldi undirrit- aður hvað margar sendingar fóru rétta leið eða voru jákvæðar, og var það góð stund sem taln- ing' þessi fór fram. Útkoman var óglæsileg og sannaði þau áhrif sem maður varð fyrir. Af hverj- um sjö seiulinguin var eim rétt. Þetta er ótrúlegt en satt, og voru bæði liðin þar svipuð. Þetta var raunar versti kaflinn í leiknum. Ekki vantaði kraftinn og leik- urinn var spennandi, en það vantaði það sem við átti að éta og allir vildu sjá og höfðu borg- að sig inn til að sjá, en það var —: knattspyrna. Valur skoraði fyrsta markið og kom það fyrir klaufaskap í vörn Keflvíkinga. Markmaðurinn fór of langt út þegar Björgvin Dani- elsson komst innfyrir Hafstein, og' lyfti Björgvin knettinum ró- lega yfir höfuð msl-kmanns- ins. Keflvíkingar jafna á 30. mín. Sigurður Albertsson tekur aukaspyrnu fyrir uta* vítateig til vinstri. Hann spyr*ir yfir til hægri, en varnarmena halda að markmaður taki knöttinn og hann heldur að varnarmenn taki hann og var hvortveggja »nögu- leiki, en það er Högni Gunn- laugsson sem nær honum að kalla inni í markinu og skorar. Nokkru fyrir lok fyrri hálf- leiks er hom á Keflarík, mark- maður slær knöttinn upp þar sem hann dettur niður á slána og inn á völlinn. Varnarmaður hálfhreinsar, en spyrnan er lin og fer í fætur Elíasar Hergeirs- sonar sem skorai*_ með föstu skoti rétt fyrir utan vítateig. í síðari hálfleik er ekkert mark skorað, þótt barizt væri af miklum ákafa og í baráttuna lagt mikið strit. Sterkasti maður Valsliðsins var Magnús Snæbjörnsson, en hann lék sem miðframvörður. Þor- steinn Friðþjófsson lofar góðu seni bakvörður. Framiina Vals var mjög sundurleit. Vörnin skárri. Hafsteinn var bezti maður Keflavikur, Páll og Hólmbert áttu líka nokkuð sæmiiegan leik. í heild er liðið of stórkarlalegt og vantar flest allt sem heitir leikandi og nákvæmur samleik- ur, og eru bæði liðin þar í sama bát. Dómari var Halldór Sigurðs- son. Áhorfendur voru um 800— 1000. TIL liggiir leiðin | W' Þriðjudasur 26. ágúst 1958 — ÞJÓÚVILJINN — (9 „Öruggur sigur ísienzka liSs- ins yfir Roufoss 5:1” Ellert Sölrasen vlnsíri útherji í landsliðimi 194*. í kvöld fer fram kappleikur sem vafalaust mun draga að sér áhorfendur, en það er leikur milli landsliðsins sem lék við Finna og vann þá 2 : 0 árið 1948, og unglingaliðs sem er valið úr hópi þeirra sem eru fæddir 1938 eða síðar. Þessa ungu menn má með nokkrum rétti kalia „menn morgundags- ins“ eða þá rnenn sem koma til með á næstu árum að skipa landslið íslands og úrvalslið. Er margt sem mpelir með því að þesir menn fari sem fyrst að leika saman og kynnast á leik- veliinum. Margir hinna eldri sem voru með 1948 eru e*n í góðri þjálf- un og sumir leika e*n með í meistaraflokki og má þar nefna Hafstein Guðmundsson, Halldór Halldórsson, sem mun koma inn í stað Ríkarðs sem því miður er erlendis, Einar Halldórsson og Gunnlaug Lárusson, sem hef- ur leikið með Víking í suniar og sýnt að hann hefur litlu gleymt. í liði unglinganna eru margir efnilegir menn, og einn þeirra hefur þegar leikið með iandslið- inu, er það Rúnar Guðmunds- son, Þórólfur Beck, Ellert Schram og Björ;gvin Hermanns- Framhald af 12, siðu. sjötti tæpa 17- metra. Úrslit í kúluvarpi: 1. Rowe, Englandi 17,78 m 2. Lipsnis, Sov. 17,47 — 3. Skobla, Tékk. 17,12 — 4. Lingnau, Þýzk. 17,07 — 5. Meconi, Ítalía 16,98 — 6. Losjiloff, Sov. 16,96 — Daninn Thorsager varð 15. í röðinni, varpaði 15,88 metra. Tvöfaldur sigurvegari I 5000 metra hlaupinu sannaði Pólverjinn Krzyszkowiak að sig- urinn í 10 km hlaupinu á fyrsta degi E vrópumeist a ramótsins hafði ekki verið nein tilviljun, hann kom fyrstur í mark á nýju EM-meti. Íþróttasíðunni hefur borizt bréf frá Noregi um ferð Akra- ness-liðsins og fleira, og segir þar m.a.: „ Skagamenn kepptu á þriðju- daginn við Raufoss og unnu með 5 : 1. Raufoss er í B-riðli fyrstu deildar, en er neðst í riðlinum. Það er í sama riðli og Lille- ström, lið það sem Karl Guð- mundsson þjálfar". Um leikinn segir m.a. í blaða- skrifum: Raufoss I.L hlaut eitt tapið enn í gær.íslenzka liðið Akranes átti son í markinu hafa allir verið nokkuð nærri því, svo gera má ráð fyrir að liðið sem ungu mennirnir skipa verði nokkuð gott og ætti að vera leikandi lið. Erfitt er að spá um hvor sigr- ar í viðureign þessari, hvað reynsla og róleg yfirvegun hinna eldri má sín móti fjöri og ærsl- um ungu mannanna. Aðeins einu sinni hefur leikur sem þessi farið fratn, en þá kepptu þeir sem léku fyrsta landsleikinn, en það var 1946, á móti imglingalandsliði, og fóru leikar þá svo að unglingarnir unnu naumlega 1 : #. Leikur sá var mjög skemmtilegur og skemmtu áhorfendur sér mjög vel við að horfa á hinar öldnu hetj- ur sem á sínum tíma voru menn dagsins, en hafa sumir hverjir dregið sig í hlé. Leikurinn fer fram á grasvell- inum í Laugardal, og er það fyrir ósk hinna eldri, sem á sín- um tíma léku alltaf á mölinni. Eru það ekki nema sanngjörn verðiaun og viðurkenning fyrir starfi þeirra að leyfa þeim að leika þar, loksins — á grasi, — þótt í „ellinni“ sé. Vafalaust verður leikur þessi skemmtilegur og sennilega tví- sýnn. Onnur úrslit á laugardaginn urðu þessi: 200 metra hlaup karla: 1. Germar, Þýzkal. 21,0 2. Segal, Engl. 21,3 3. Delecour, Frakkl. 21,3 4. Mandlik, Tékk. 21,4 5. Brightwell, Engl. 21,9 6. Konovaioff, Sov. 22,0 200 m hlaup kvenna: 1. Janiszewska, Póll. 24,1 2. Sadau, Þýzkal. 24,3 Kúluvarp kvenna: 1. Werner, Þýzkal. 15,70 2. Tyskevitsj, Sov. 15,54 3. Press, Sov. 15.53 5 fómst og 30 særðust í slysi ekki í neinum erfiðleikum me5 að vinna heimaliðið með ö : 1. — Leikurinn í gær var. endur- tekning á því sem komið hefur fyrir svo oft í sumar. Framherj- ar Raufoss leika fram að víta- teignum, sem verður þeim eins og járntjald. Þar byrja þeir að leika fram og áftur, og áhlaupin sem hafa byrjað nokkuð vel, renna út í sandinn — tn móti svo hreyfanlegri vörn og fljótri sem Akranes hafði, kom þetta ekki að neinu haldi, og ekki heldur að spyma langi fram og elta síðan. íslendingarnir voru ungir, Jjós- ir og geðþekkir leikmenn. Þeir höfðu engan séreinkennandi leik- „stíl“, og létu til að byrja með Raufoss draga sig svolítið út í óreglulegan leik. í síðari hálf- leik léku bæði liðin betur. Him ágæta vöm Akraness fékk á sig vitaspyrnu á 5. mín., sem Stranf- bakke skoraði örugglega úr. Akranes tók forustuna á ný með þvi að vinstri innherjinn (Helgi Björgvinsson) lék á tvo fiaót- herja og skaut í markið. Bezta mark kvöldsins skoraði hinn Puskas-líki miðherji (Þórð- Ur Þ.) litlu síðar, með skoti sem markmaðurinn Drageresge* hafði ekki nokkurn möguleika að verja. Á 40. mín. er hægri innherjinn (Ríkarður) frammi og lyfti knettinum vfir bakvöri og markmann, og síðasta mark- ið gerði miðherjinn rétt fvrir leikslok. íslendingamir sóttu sig er á leikinn leið, og sýndu þá oft góða og jákvæða knattspyrnu. Karli Guónnindssyni boðin lektorsstaða i likamsfræðum í bréfinu segir ennfrenuir að Karli Guðmundssyni, sem ur* þessar mundir er þjálfari í Lille- ström hjá samnefndu félagi, og hefur stundað nám við háskól- ann í Osló frá því í fyrravetur, hafi boðizt lektorsstaða í íþrótt- um og líkamsfræðum við menntaskóla úti þar. Þá hefur félagið, sem hann hefur þjálfað, Lilleström Bold- klub, sótt það fast við Karl að hann komi til félagsins um ára- mótin og vinni við þjálfun hjá því næsta ár. Bréfritarinn segir að sér sé ekki kunnugt um hvort Karl muni taka tilboðum þessum, en þau sýna að Karl heíur unnið sér traust og það út fyrir raðir íþróttafélaganna. Því má að lokum bæta við, að Akranes lék aldrei við Lille- ström Boldklub, sem þó var ætlunin í upphafi. Norska knatt- spyrnusambandið vildi ekki leyfa leikinn þar sem hann var svo nærri leik sem liðið átti að leika í deildakeppninni. Leikurinn átti að fara fram á íöstudag en leikurinn í deildinni á sunnudag, segir bréfritarinn að lokum. Þessi síðasta klausa er svo- lítil bending til okkar hér, þar sem okkar íslandsmót verður að víkja í tíma og ótíma fyrir ótrúlegustu atvikum. -------------- Hvorir vinna, sigurvegararnir 1948 eða menn morgundagsins? 1. Krzyszkowiak, Póll. 2. Zinmy, Póll. 3. Pirie, Engl. 4. Clark, Engl. 5. Arinuk, Sov, 6. Iharos,. Ungv. 13.53,4 13,55,2 14,01,6 14,03,8 14,05,6 14,07,2 í gær varð milrið járnbrautar- slys i grennd við Eastbourn á suðurströnd Englands. Tvær járnbrautarlestir rákusf á. Fimm rnanns biðu bana og a. m. k. 30 særðust. Otbreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.