Þjóðviljinn - 26.08.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.08.1958, Blaðsíða 12
Mófmœlaalda rls gegn de Gaulle og hinnl ný]u sfjórnarskrá hans í gær og í fyrrinótt unnu Alsírmenn í Frakklandi meiri skemmdarverk en dæmi eru til áö'ur og þeir felldu fjóra lögregluþjóna 1 París. AÖ minnsta kosti 20 olíugeymar víða um landið' stóð'u í björtu báli í gær. Um það bil 10 slökkviliðsmenn biðu bana við störf sin í gær. I olíustöð í grennd við Mar- saille var kveikt í sjö olíugeym- um og brunnu þar um milljón lítrar af o’íu og loguðu enn ;jai hes'shöfð ðilsa í. s Fastafulltrúar herforingja- ráðs Atlanzhafsbandalagsins (Standing Grouþ) koma við hér á landi á morgun á leið frá Frakklandi til Bandaríkjanna. Herforingjar þeir, sem hér er um að ræða, eru Benjamín ít.P.F. Hasselman, hershöfðingi frá Hollandi, Jean M. Piatte, hershöfðingi frá Frakklandi, Sir Michael M. Denny, aðmíráll frá Bretlandi og Walter F. Boone, aðmíráll frá Bandaríkj- unum. Munu þeir m. a. heilsa upp á utanrikisráðherra. (Frá utanríkisráðuneytinu.) miklir eldar þar í gærkvöldi. Tíu slökkviliðsmenn biðu bana við sprengingu er varð í olíustöð á þessum slóðum og 15 slökkviliðs- menn hlutu brunasár við störf sin þar. Sprengingin varð til þess að eldurinn læsti sig í alla olíugeyma í olíustöðinni og náðu logarnir mörg hundruð fet upp í loftið. Fólk í nágrenninu var tek- ið að fiytjast burt í gær. Ekki var viðlit að haldast við nær en í mílu fjarlægð frá eldhafinu. Þá var kveikt í bensínbirgðum lögreglunnar í París og í olíu- geymum í Tolouse og víðar í Suður-Frakklandi. Innanríkisráðherra Frakklands sagði í gær ,að gripið yrði tii sérstakra ráðstafana til þess að koma í veg fyrir frekari skemmdárverk. Mójmæla stjórnarskrá de Gaulle Fréttaritarar benda á að í þetta sinn beinj Alsirmenn í. Par- ís hermdarverkum sínum gegn Frökkum einum. Telja þeir að þessi stórfelldu skemmdarverk Framhald á 10. síðu. Þriðjudagur 26. ágúst 1958 — 23. árgangur 190. tölublað Villijálmur yarð þriðji 11 ninni Stökk 16 metra í siöttu og síðustu tilraun Friðrik er í 5.-6. sæti að lokiiimi 12 umferðum Hann vann biðskák sína við Fisher úr 11. umíerð, en tapaði fyrir Bronstein í 12. Að loknum 12 umferðum á skákmótinu í Portoros eru sovézkir skákmeistarar í þrem efstu sætunum, en Friðrik Ólafsson í 5,—-8. sæti ásamt Júgóslavanum Gligoric. geim- siglingafræðinga Haíin ei’ í Amsterdam ráð- stefna vísindamanna frá 24 lönd- um um geimsiglingar. Meðal þátttakenda eru færustu vísinda- menn Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna á þessu sviði. Formaður sovézku sendinefnd- arinnar er Sedoff prófessor. SSeiis ssx sund- menn af 30 komust yfir Ermarsundið Eyjólfur varð að hætta eftir 13 tíma sund Af 30 sundmönnum sem freistuðu þess að synda yfir Ermarsund á laugardaginn kom ust aðeins 6 alla leið og eins og kunnugt er af fréttum var það danska sundkonan Greta Andersen sem sigraði með yfir- burðum. Af Eyjólfi er það að segja að hann varð að gefast upp eftir að hafa verið á simdi í 13 tíma. Ekki mun hann hafa gefizt upp vegna þreytu heldur vegna strauma sem báru hann af leið, þannig að hann var vonlaus um að ná landi. All- margir höfðu gefizt upp á und- an Eyjólfi. Vilhjálmur Einarsson varö þriðji í þrístökki Evrópu- meistaramótsins í frjálsum íbróttum og hlaut þar meö’ bronzverðlaunin, einu verölaunin sem íslendingar hlutu á mótinu. ■ Flest gullverölaun á mótinu hlutu sovézkir iþróttamenn eða 11, Pólverjar sigruSu í 3 greinum, Eng- lendingar í 7 og ÞjóÖverjar í 6. Árangur Vilhjálms i þrístökks- keppninni verður að teijast mjög góður, ekki hvað sízt þegar þess er gætt að hann meiddist nokk- Biðskák Friðriks og Fishers úr 11. umferð lauk með sigri Frið- riks. Hinsvegar tapaði hann í 12. umferð fyrir Bronstein. Önn- ur úrslit i þeirri umferð: Neikirk vann Szabo, Matanovic vann Cardoso, Fiister vann de Greiff, Sherwin vann Rossetto, Giigoric vann Pachmann, en jafntefli gerðu Fisher og Tal, Averbak og Panno, Benkö og Petrosjan, Larsen og Sanguinetti. I 13. umferð teflir Friðrik með hvítu gegn Averbak, en í 14. umferð hefur hann svart gegn góðkunningja sínum Bent Larsen frá Danmörku. ★Athygli lesenda skal vakin á skák]»ættinujn á 6. síðu blaðsins í dag. Þar birtist fyrsta skák Friðriks í Portoros-mótinu, vinn- ingsskákin gegn Szabo, með skýringum efíir Svein Kristins- son, skákritstjóra Þjóðviljans. KímI eftir 12 umferðir 1. Petrosjan (Sovét) V J T (6-6 0) Heild.v. 9 v. Vinnings- Mínus hlutf. — 3 75% 2. Tal( Sovét) (6-5-l) 8y2 V. — 3% 69% 3. Averbach ( Sovét) (5-5-1) 7% V. — 3y2 67% 4. Matanovic (Júg) (4-6-1) 7 V. — 4 64%. 5.-6. Gligoric (Júg) (4-6-2) 7 V. — 5 58% 5.-6. Friðrik Ólafss. (Is) (5-4-3) 7 V. — 5 58% 7.-8. Benkö (Ungv.l.) (4-5-2) 6 y2 V. — 41/2 58% 7—8. Bronstein (Sov) (2-9-0) 6 y2 V. — 4i/2 58% 9. Panno (Arg) (2-9-1) 6y2 V. — 5y2 54% 10,—11. Fischer (USA) (3-6-2) 6 V. — 5 54% 10,—11. Pachmann (Tékk) (3-6-2) 6 V. — 5 54% 12,—13. Larsen (Danm) (3-5-3) 5% V. — 5y2 50% 12.—13. Szabo (Ungv.l.) (4-3-4) 5%. V. — 51/2 50% 14,—15. Neikirch (Búlg) (2-7-3) 5% V. — 6y2 47% 14.—15. Sanguinetti (Arg) (2-7-3) 5i/2 V. — 6V2 47% 16.—17. Filip (Té'kk) (1-8-2) 5 V. — 6 45% 16.—17. Sherwin (USA) (4-2-5) 5 V. — 6 45% 18. Cardoso (Filipsey) (2-4-6) 4 V. — 8 33% 19. Rosetto (Arg) (1-4-6) 3 V. — 8 27% 20. Fiister (Kanada) ( 1-2-9) 2 V. — 10 17% 21. De Greiff (Columb) ( 0-3-8) IV2 V. -— »y2 13% Víllijálmur Einarsson uð í fæti skömmu fyrir mótið og gat því ekki æft af fullum krafti síðustu dagana. Átti mjög langt ógilt stökk I fyrstu tilraun úrslitanna náði Vilhjálmur lönsu stökki, en missti jafnvægið er hann kom niður og mældist stökkið aðeins 15,14 m. Annað stökk hans var einnig mjög langt, sennilega yfir 16 métra, en það var dæmt ógiit vegna þess að Vilhjálmur steig örlitið fram fyr- ir atrennup’ank'ann. I sjöttu og síðustu tilrauninni tókst Vil- hjálmi siðan'að stökkva 16 metra slétta og nægði það til brons- verðlauna. Úrslit' í þrístökkihu' urðu þessi: 1. Schmidt, Póll. 16,43 m 2. Rjakofskí, Sov. 16,02 — 3. Vilhjálmur 16,00 — 4. Malcherozyk, Póll. 15,83 — 5. Battista, Ítalía 15.48 — 6. Rahkamo, Finnland 15,18 —* Gunnar í 17. sæti Gunnar Huseby virtist illa upplagður í kúluvarps- keppninni og k KosDÍDgasmala íhaidsins tro „félagsmálafiilltriía‘-starfið ið í Á að aðstoða Ráðningarstoíuna og ílokksskrií- stoíu íhaldsins við að snuðra um skoðanir starfsmanna, — en bærinn borgar kostnaðinn! íhaldið hefur nú troöið einum dyggasta kosninga- smala sínum í hið nýstofnaða „félagsmálafulltrúa“-starf hjá Reykjavíkurbæ. Er það Magnús Óskarsson lögfræö- ingur, sem verið hefur á launum hjá fræðslufulltrúa en mest gefið sig að. kosningasmölun og öðru pólitísku snatti fyrir íhaldið. Valið á félagsmáiafulltrúanum fór fram. á fundi bæjarráðs 21. ágúst s.l. Auk Magnúsar sóttu um stöðuna eftirtaldir menn: Árni Ketiibjarnar, Stykkishólmi, Þórður Valdimarsson þjóðréttar- fræðingur, Böðvar Steinþórsson matsveinn, Örn Sleinsson vél- stjóri og Pétur Sigurðsson stýri- maður. Eins og áður hefur verið vikið að, er hér um stofnun algerlega óþarfs embættis að ræða. Að sögn íhaldsins á félagsmálafuil- trúinn aðallega að jafna hugs- anlegan ágreining milli verka- manna sem vinna hjá bænum og verkstjóra í bæjarvinnunni. Ekki er annað kunnugt en samkomu- lag þessara aðila hafi verið gott og yfirleitt árekstraiaust og eru það því engin rök fyrir því að stofna þurfi nýtt og dýrt emb- ætti. Enda mun hitt nær sanni að ihaidið sé hér að bæta póii- tískt eftirlit sitt nieð starfs- mönnum Reykjavíkurbæjar og hefði þó vissulega mátt ætla að Ráðningarstofan og þeir póii- tísku snuðrarar sem fyrir voru stæðu að þessu leyti sæmiiega í starfi sínu. Bæjarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins mótmæltu harðlega stofn- un þessa nýja og óþarfa emb- æætis þegar málið kom fyrir bæjarstjóm. Og sömu afstöðu tóku .aðrir fulltrúar minnihlut- ans í bæjarstjórn. varð að láta sérp nægja 17. og| síðasta sætið.I. varpaði kúlunnil 15,62 metra.i Keppnin varI annars m.iög jöfn og tvísýn, eins og bezt má Skobla. sjá af því, að varð þriðji sigurvegarinn, Rowe frá Englandi, varpaði 17,78 metra en sá sem varð Framhald á 9. síðu. Erlendur Ó. Pét- ursson látinn Látinn er hér í Reykjavík Er- lendur O. Pétuvsson forstjóri. Erlendur var einn af hinum kunnari innfæddum Reykvíking'- um og lét félagsmál mjög til sin taka, einkum innan íþróttahreyf- ingarinnar. Formaður Knatt- spyrnufélags Reykjavíkur hafði hann verið um marera ára skeið.. Erlendur Ó. Pétursson var á 66. aldursári, er hann iézt. Strijdom forsæt- isráðherra látinn Strijdom, hinn illræmdi for- sætisráðherra Suður-Afríku lézt úr hjartasjúkdómi í fyrradag. Strijdom var harðsvíraður og einstrengingslegur í öllum að- gerðum sínum, jafnt innanlands sem á aiþjóðavettvangi. f stjórn- artíð hans jókst til muna kyn- þáttaofbeldið í Suður-Afríku og hann innleiddi hinar ómannúð- legustu ofsóknir gegn kommún- isturn og öðrum stjórnarand- stæðingum. Líklegast er talið að Charles Swart dómsmálaráðherra verði eftirmaður Strijdoms, en hann hefur um langt skeið verið nán- asti samstarfsmaður hans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.