Þjóðviljinn - 26.09.1958, Síða 11

Þjóðviljinn - 26.09.1958, Síða 11
Föstudajfur 26. september 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (11 62 Hans Scherfig Fuílt rumn sem Þétta er sérstakur hamar. Hann er ögn dýraii. Hann kostar 3,75. En þetta er líka afbragösgóður hamar. Har.n hefur fínan áslátt. Reyniö' sjálfur! — Og Teódór Amsted lyftir honum og vegur og:prófar. Og hann horfir án afláts á enni afgreiðslumannsins. Hann mælir fjarlægðina og vegur hamarinn. Afgreiðslu- manninum fer að líða illa. — Hann horfði á mig með óhuganlegu augnaráöi. — sagði hann seinna við lögregluna. — Þessi var alveg afbragð. En kannski ætti hann heldur. að kaupa ódýrari hamar? Hann var sparsamur maðþiy Hann hugsar sig um nokkra- stund. En svo kaupir hann dýra hamarinn, sem er oddhvass í annan endann og rúnnur í hinn. Það er ekki vert að spara undir þessum kringumstæðum. Og hvaöa máli skipta peningar núna? — Þökk fyrir. Ég tek þennan á 3,75.--------Nei. Þér þurfið ekki að pakka honum inn. Ég tek hann bara svona. Ég get haft hann í innri vasanum! — Enn er árla dags. Það er ekki hægt að heimsækja fólk nú. Skrifstofustjórinn fer ekki lieim til sín fýrr. en klukkan 5. Og svo borðar hann kvöldverð. Hann er piparsveinn. Kannski borðar hann úti. Og ekki er vert að hafa af honum síðustu máltíðina. Það er varla hægt að fara til hans fyrr en klukkan hálfátta. Það er langur tími að bíða. Það er langur tírnl þegar ráfað er um götumar. En þar kemur að klukkan verður hálfátta. Allt tekur enda. hamar í frakkavasanum. Hann veit ekiíi aö engill dauðans er að hringja dyrabjöllunni hans. Hann situr og cíútlar við safn sitt af hnöppum og einkenningsbúningum. Þeir eru snirtilega flokkaðir í smáöskium. Og sumir eru saumaðir á piötlur úr rauöu flaueli. Frá því að hann var barn hefur hann safnað hnöppum af einkennisbúningum. Hann á hnappa af tegundum einkennisbúninga frá öllum löndum og öllum tímum. Hann á ósvikna silfurhnappa. af gömlum liðsforingja- kjólum. Hann á beinhnappa af buxum lífvarðarins frá 18. öld. Hann á messinghnappa frá varðliði Kaup- mannahafnar. Iiann á tinhnappa úr þrælastríðinu í Ameríku. Hann á hjartarhornshnappa frá gamalli austurrískri Alpaherdeild. Hann á hnapna af bruna- liðsmönnum og póstþjónum og lögregluþiónum og næt- urvöröum og mælaaflestrarmönnum og líkburðarmönn- um og Tívolí-vörðum. jreiðubúnir, eagði Lloyd, til | þess að semja við Islendinga ; til bráðabirgða um verndun j fiskveiða. og efnahags íslanrs, ef slíkir samningar yrðu ekki bundnir neinum skilyrðum varðandi stærð landhelgi og fiskveiðilögsögu. Lloyd minntist að lokum á að mikillar óvinsemdar í garð Breta hefði gætt á Islandi og sagðí að staðreyndir málsins hefðu verið stórlega rangfærð- ar hér. Kommúnistar á. ís- landi hefðu ekkert látið ógert til að gera hlut Breta. sem verstan. Mörgum þjóðum væri mikill hagur að því að mál þetta leystist, aðeins kommún- ístar myndu liagnast á því að það drægíst á langinn. ' Framhald af 12. síðu. kröfu sLna á grundvelli laga og réttar, þá ættu þeir að vera fúsir til þess að láta al- þjóðadómstólinn í Haag skera úr deilunni. Hafi þeir rétt- inn sín megin, ættu þeir ekki að þurfa að óttast neitt. Byggi. íslendingar hins. vegar ákvörðun sína ekki á laga- grundvelli, heldur hagi sér þar samkvæmt efnahagslegum sjón. armiðum, þá ættu þeir ,,að vera reiðubúnir til þess að heildar- aílanum værí skipt þannig að aliir fengju saimgjarnan (!) hluta“. Bretar væru hins vegar L Ohmfeldt skrifstofustjóri er aleinn heíma. ÞjaS er hlýtt og’ notalegt hjá honum og hann er að’ raða her- sögulegu safni sínu. Hann situr og raular fyrir munni sér gamla her- söngva. Hann er gagntekinn vellíðan og þægindakennd. Hann óttast engar hættur. Hann veif. ekki að honum er ógnað. Hann finnur ekki til kvíða. Og þegar dyra- bjöllunni er hringt er honum engin hræösla' í irug. Hann veit ekki að úti fyrir stendur maður með þungan Þökkum innilega auðsýnda samúð og híuttékningu við fráfall móður okkar, tengdamóður og ömmu GEORGÍU BJÖRNSSON, fyrrv, forsetafrúar Nanna og Björn Sv. Björnsson. Gróa Torfhildur og Henrik Sv. Björnssotu (fijjrir og Sveinn Sv. Bjþmsson. 'ítóft og Ólafúr Sv. BjÖrnsson. Elísabet og Davíð S. Jónsson. Sveinn, Torstein og Iiigolf Patursson. ÞÖkkum innilega auðsýnóan hlýhug og samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður og • tengdaföður, stefAns þorsteinssonar, Skipasundi 48 Herborg B.iörnsdóttir, böm og tengdaböm l—ll,IIWfl ..I «1—aaMM—PgroHHgllMl—1 ■■ WIIM Otför ’* ý', MAGNCSAR SVEÍNSSONAR, Leirvogstungu, fer fram frá Lágafellskirkju, laugardaginn 27. þ.ni. og hefst kl. 2 e.h. Jarðsett verður að Mosfelli. Ferð frá IBifreiðastöð Islands, kl. 1.30. .;j; í : , Aðstandendur Brezkum togara sleppt Framhald af 1. síðu. um og hlutu nokkrir menn skrámur, en. engin venileg meíðsli. Tóku varðskipsmenn síðan stjórn togarans í sínar hendur, en hurfu síðan aftur til skipa sinna samkvæmt fyrir. mælum yfirstjórnar landhelgis- gæzlunnar, Talið var eftir atvikum rétt að veita herskipinu leyfi til þess að leita lands með hinn veika mann. er hann var kom- inn í herskipið og var talinn of veikur til þess að vera fluttur milli skipa á ný. Var ákveðið að nota ekki fjarveru herskipsins til þess að taka togarann. þar eð slíkt kynnj að verða túlkað á þann veg, að herskipinu hefði ekki verið leyft að leita hafnar af mannúðarástæðum, heldur tiL þess að skapa tækifæri til þess að handtaka. togara. En af því hefði getað leitt hættufegan misskilning erlendís varðandi framkvæmd iandhelgisgæzlunn- ar í þessu tilfelli." Við þessar frásagnir vill Þjóðviljinn gera eftirfarandi athugasemdir: Það er fráleitt. að veita brezkum herskipum, sem stunda hernaðaraðgerðir gegn Islendingum. heimíld t.il að koma inn í íslenzka landhelgi 'hvað sem við liggur. Við mun- um að s.iálfsögðu hjúkra brezkum fiskimönnum hér eftir sem hingað tdl, ef þeirra eigin skip koma með þá til hafnar, en hitt kemur ekki til mála að herskip þau, sem eru með ofbeldi að reyna að brjóta nið- nr fullveldi okkar og framtíð, fái heimild til nokkurra slíkra sendiferða. I frásögn landhelg- isgæzlunnar segir svo að koma herskipsins með veiku menn- ina ,,sýni, að eigi er unnt að stunda fiskveiðar hér við land, án þess að geta leitað aðstoðar í landi“. Að vísu; en ef aðstoð- in er veitt úr landi með milli- göngu brezkra herskipa, er vandinn leystur. Hér er um að ræða stórhættuleg mistök af hálfu yfirstjórnar landhelgis- gæzlunnar, og mega þau ekki endurtaka sig. Sama er að segja um þau fyrirmæli yfirstjórnar land- helgisgæzlunnar að sleppa tog- aranum ,,Paynter“. Þar höfðu varðskipsmennimir yfirbugað brezku sklpshöfnina, þrátt fvr- ir ofbeldisverk hennar, og ber að fagna því að íslenzkir lög- gæzlumenn láta nú íslenzk lög koma til framkvæmda þegar þeir eiga í höggi við togara- menn, þótt þeir víki að sjálf- srgðu fyrir vopnuðum her- mönnum. En þegar íslenzku varðskipsmennirnir liafa unnið skylduverk sín aí prýði er þeim allt í einu skíþað að hætta öllu saman og sleppa veiðþjófinum. Og röksemdin er sú að það var „ákveðið að nota ekki fjarveru herskipsins til þess að taka togarann“ I! Hvað eiga. svona heimskupör að þýða; heldur yfirstjórn landhelgisgæzlunnar að hún sé að leika einhvem skopleik úr riddaraskáldsögu? Á nú ef til vill að taka upp bann hátt að löggæzlumenn í landi hætti við að taka inn- hrotsþjófa ef félagar þeirra em ekki nærstaddir til að vemda þá. Togarinn Paynter var brot- legur við islenzk lög, og ís- lenzkum löggæzlumönnum bar að taka hann og láta dæma hann. Herskipið hafði engin lögmæt erindi á íslandsmiðum, heldur hefur það stundað of- beldi og árásir á Islendinga og Landhelgismálið Framhald af 4. síðu, þurfum vér að efla með oss samtök um að stíga hið fyrsta það hamingjuspor að segja skilið við Atlanzhafsbandalag- ið og bæta þannig fyrir það óheillaspor, sem vér stigum með inngöngu í það. Og fvrr en síðar munu smá- þjóðirnar sjá að þeim ér nauð- sýnlegt að stofna friðarbanda- lag sín í rnilli og styrkja með því friðarafl mannkyns- ins á kostnað stríðsbandalaga stórveldanna. Og þar eiga Is- lendingar að vera með af lífi og sál. Og þá yrði framtíðf smáþjóðanna i höndum þeirra sjálfra og hún verður ekki varin áföllum nema með því bezta í sjálfum þeim siðferði- legum styrk þeirra og því að’ þær haldi sameiginlegri vöku sinni um sannleikann, réttinn og friðinn, þessi þrjú ham- ingjutákn allra þjóða. Ekkert er hættulegra smá- þjóð en að le:ta svokallaðrar ,,verrdar“ tröllriðinna „stór- ve'da“. Slíkt ér leiðin til ól- s.iá1í-+<eðis og húsgangs' smá- þjóðar, til fjarvistar frá upp- runa hennar, eðli og sjálf- ræði. Slíkri þjóð yrði allt að harmi. Tákn t'-riímingar og dauða meðal hnóða heimsins eru fánar stríðsbandalaganna þ.á.m. Atlanzhafsbandalags* ins. Ami Agústsson það er f.jarstæða að yfirstjóm landhelgisgæzlunnar eigi að líta á ofbeldi brezku herskip- anna sem sjálfsagðan hlut! Sjálfur hefur Hemiann Jónas- son yfirmaður landhelgisgæzl- unnar lýst yfir því að í land- helgismálinu „væri um líf eða dauða íslendinga að tefla“ — og hann ætti manna sízt að snúa hinni alvarlegu og traustu framkomu sinni til þessa upp í andstæðu sína. Uráii 05 reiði Þjóðviljinn varð þess - mjög skvr. ;yar í -gær að Iramfetði yf- irstjórnar landhelgisgæzlunnar v-h,Ú undrun og reiðj manna. Meðal annars barst blaðjnu eft- irfa. andj yfirlýsing undirrituð aí ó3 .starfsmönnum Áhaldahúss Vegagerðar rikisins: „Við undirritaðir starfsmenn Áhaldahúss Vegagerðar ríkisins 1 Borgarlúni 5, Reykjavík, látum í Ijós andúð okkar á að her- skipum. hennar hátignar Breta- drottningar sé leyft að sigla inn á íslenzkar hafnir með sjúka og slasaða rnenn af hinum brezku togurum. sem stunda landhelgis- brot undir herskipavernd hér við land. Hinsvegar teljum við sjálf- sagt að veita hinum sjúku og slösuðu alla þá hjálp sem okkur er unnt, ef sá háttur er hafður á sem tíðkazt hefur síðan erlend- I ir togarar hófu veiðar hér við land, þ. e. að togaramir sigli sjálfir inn á íslenzkar hafnir með þá af áhöfnum sínum, sem læknishjálpar þurfa hér á landi. Um leið teljum við þetta frék- i lega móðgun við starfsmenn ís- j lenzku landhelgisgæzlunnar, sem j oft eru í bróðri lífshættu fyrir , brezkum landhelgisbrjótum, er | gera ítrekaðar tilraunir til að sigla íslenzku varðskipin niðux,^

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.