Þjóðviljinn - 07.10.1958, Side 2
2)
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudag-ur 7. október 1958
★ 1 dag er j riðjiHlaguriim 7.
október — 280. dagur árs-
ius — Marcus og Marcian-
us — F. Ásmuiulur Guð-
muudsson biskup 1888 —
F Fan. Gr'ndal 1826 —
Ttingl í hásuðri kl. 7.27.
Árdegif.-háflæði kl. 12.22.
V A R P I Ð
1
T) A G 1
19.20 'fón’eikar: Þjóð'ög frá
''•vnsum löndum (plötur).
20.20 rTindi: Gerðardómar í
m’liiríkjadeiliun og al-
] :óðadcmstóllinn í Haag.
CJón P. Emi’s lögfræð-
ingur).
20.55 Tónleikar: Sónata í B-
r’úr eftir Schubert.
2130 Útvarpssagan: Útnesja-
menn I.
22.10 Kvö’dsagan: Presturinn
á V"kuvöl)um.
9° ?,0 T.ög unsra fólksins.
23.25 Dagskrárlok.
T' vavnið á n’o-gun:
l‘Tc’'T—14.00 V’ð vinmma.
19 óo Tónleikar: Ónerulög (pl.)
20.30 Tónleikar: Fið’usónata
r*- 1 í F <1úr eftir E.
Grieg (M. Elman og J.
S'eger leika).
20.50 E-'ndi :Hlutver1'- kirkiu-
<r,nfnaðarins (Esra Pét-
T>4turc,(SÍn la’kniri.
21.15 Tónleikar: Tilbrieði eftir
T-ahms um stef eftir
ú-’vdn.
21.35 Fímnissaga vikunnar:
. Dánumenuskan“ eft.ir
1"'ark Twain (Ævar
Kvaran).
23.10 T'völdsagan: Presturinn
4 Vökuvöl’um.
22 30 Djassþáttur.
c k l P f N
r •-v'-’.md sts
jTvacsfe’l kemur til Rostock í
r1"'- f' Tnarfell er í Sölvesborg.
T-''-n,fel1 er í KeHavík. Dísar-
Mi r~y f Akurevri. LitTafeH ér
í c’í’’f,utningum í Faxaflóa.
Tr.,,„„Co)| áfti að fara í gær
f-; T '’nmgrad áleiðis til Aust-
fr'io. Hamrafeli er í Batumí.
r""'lnngo iestar á Norðuriands-
höf Thermo lestar á Norð-
urlandshöfnum. í
Skiorútgerð ríkisins
Hek’n er á Akurevri á vest-
i”’’e’'ð. Esja er væntanle" til
/ k,”'°vrar í dag á austurleið.
Ilerðubreið kom til Revk.iavík-
u- í erær frá Austfiörðum.
Skiddbreið er væntanleg til
r- 'kiavíkur síðdegis í dag að
mst’n. Þj'rill er á leið frá
Pev'-iavík til Hamborgar.
ri-aftTellingur fer frá Revkja-
vík í dag til Vestmannaeyja.
II f. F’mskipafélag Isíands
pmtifess fór frá Kaupmanna-
böfn í vær til Leith og Revkja-
víkur. Fjal'foss fór frá RnH-
r-dam í gær t’l Antweroen ncr
Pevkiavíkur. Goðafoss fór fr'
ITmv York 3. þ.m. til Reykja-
vf’-”r. Gullfoss fór frá Revkjn-
v'k 4. b.m. til Leith og Kaup-
ma"nphafnar. Lagarfoss fór í
r“r frá Rotterdam til R’.ga.
IT,’mborgar, Hull og Revkia-
vtirur. Revkjafoss er í Reylcja -
v'k. T-öllafoss fór frá. Revkja-
v'k 27. f.m. til New York
T-invpfnps er í Revkjavík.
Hamnö kom til Reykjavíkur
30. f.m. frá Leningrad.
VMISLEGT
„Méð eigin höndum“
í L'stamannaskálanum
Þriðjudagurinn 7. okt. kl.
16.30 kviHrriynd — |l. 20.30
kynning á ljósmyndaiðju (Fé-
-lags áhugaljósmjmdara); um
frimerki (Féiag merkjasafn-
ara)
útgáfa komi út á 15 tungu-
málum a.m.k. einu Norður-
landamálanna.
Benjamin sagði ennfremur,
að mikill munur væri á hvað |
Bandaríkjamenn læsu meira \
bækur nú en til dæmis fyrir 20
árum.
Síðustu eintökin að hverfa
Mikil aðsókn vai- í gær að
Bókámark'aði Máls og menning-
ar að Þingholtsstræti 18 í gær.
Síðustu eintökin af fyrstu bók
Halldórs Stefánssonar munu
Jóns Heigasonar prófessors: Úr
landsuðri, eru aiveg að verða
uppseld. Þá hefur Bréf til Láru
cftir Þórberg einnig selzí mik-
ið. -Einnig er þarna ö”nur af
hafa horfið með öllu í gær, Ljóð bókum Þorbergs: A þjóðamál og
málle.vsur.
Loftleif’ r
Leiguflugvél L.oftleiða er vænt-
j anleg k!.. 8 frá New York fer
siðan til Giasgow og London.
I
Prentarakonur
Munið furd Kvenfélagsins
Eddu í kvöid kl. 8.30 I félags-
heimili HlP.
Kvenfélag Háteigssóknar
fnndur í kvöld í Sjómanna-
skclanum kl. 8.30. Rætt um
vetrarst"rfin; myndasýning og
kaffidrykkja.
Hjónunum Jarmilu
T5 Ólafsson og , Ægi-
^ Ólafssyni stór-
V kaupmanni Klapp-
arstíg 20 fæddist
14- marka sonur 15. þessa mán-
aðar.
„.Ég er hreint ekk-
ert hissa á þessu
með Reuter —
Morgunblaðið hef-
ur hingað til
brenglað reuters-
fréttum eftir þörfum, og því
ekyldu Bretar ekki leika sama
leikinn?"
KR — frjálsíþróttamenn
Innanf élagsmót í kringlukasti
og kúluvarpi fer fram í dag
kl. 5.30. Stjórnin.
Næturvarzia
þessa viku er í Reykjavíkur
Apóteki.
Alíræðibókaut-
gáfa um listir
væntanleg að ári
Fréttamenn ræddu í gær við
bandaríska bókaútgefandann
Curtis G. Benjamin, en hann
var viðstaddur opnun banda-
rísku bókasýningarinnar, og
skýrði hann svo frá, að bóka-
útgáfufélag hans „Mc Graw
— Hill Book“ hefði í undir-
búningi alfræðiútgáfu um listir
í samvinnu við ítalskt bókaút-
gáfufélag. Þessi útgáfa verður
samtals 15 bindi, hvert bindi
um 1000 b’s.,- pg mun byrja
að koma út á ensku og ít"lsku
innan skamms og síðan á þýzku
og frönsku. I ráði er að þessi
Söngskemmtun Stefáns
Vér heimamenn eigum þess
þvi miður sjaldan kost á
hlýða á Stefán Guðmundsson.
(Eg mun leyfa mér að nefna
hann þessu nafni, sem svo
mikiu er fegurra en „Stefán
Islandi“. Vér iandar hnns
tökum ékki í mál að nefna
hann annað en Stefán Guð-
mundsson, að minnata kosti
ekki heima hér á Fróni). Milli
söngskemmtana hans hafa
einatt liðið fjölmörg ár. En á
fimmtudagskvöldið var gerð-
ist einn þessara fágætu at-
burða. Stefán Guðmundsson
efndi til söngskemmtunar i
heimalcndi sínu.
Söngurinn hófst á hinum
gamla sálmi „Víst ertu, Jesús,
kóngur klár“, sem Páll Is-
ólfsson hefur búið til söngs.
Þetta. var hát331egt upphaf,
enda flutningur allur mjög í
anda lags og ljóðs. *Þar næst
komu átta önnur islenzk lög,
sitt eftir hvern þeirra Emils
Thoroddsens, Markúsar Kristj-
ánssonar, Ivarls Ó. Runólfs-
sonar, Jóns Þórarinssonar,
Páls ísólfssonar og Sigurðar
Þórðarsonar og tvö lög eftir
Sigvalda Kaldalóns. Allt var
þetta mjög prýðilega sungið,
eins og við mátti búast. Þó
vekur það furðu um svo frá-
bæran söngvára sem Stefán,
svo einstaklega skýr og fall-
egur sem textaframburður
hans er yfirleitt, að hann
skuli ékki löngu vera búinn
að venja sig af linmæli á
hljóðunum k, p. og t heldur
syngja „Bi, bí og blaga“,
„ég sé, þú grædur“ o. s. frv.
Þetta fer öllum illa, en verst
þó afburðasöngmönnum eins
og Stefáni.
Á síðarj hluta efnisskrárinn-
ar voru eingöngu erlend lög,
þar á meðal óperuaríur eftir
Puccinj og Massenet, og þar
kom Stefán enn fram sem
liinn sanni snillingur óperu-
sviðsins.
Ekki vcrður um það deilt,
.að Stefán Guðmundsson er
gæddur ágætri tónlistargáfu
og túlkunarhæfileika, sem
sjaldan bregzt. En ekki hefði
þó þetta enzt honum til þeirr-
ar frægðar, sem honum hefur
Verð á sumum bókanna er
brosiega láyt miðað við bókaverð
nú i dag. Bæði bindin af Dittu
mannsbarni kosta t. d. ekki
nema 100 kr. í bandi og sjálfs-
ævisaga Maxims Gorkís í þrem
bindum kostar ekki nema 187 kr.
Þeir sem vilja eignast góðar
bækur fyrir lítið fé æt:u því að
nota tækifærið áður en það er
um seinan.
hlotnazt á lúsleiðinni, væri
honum ekki jafnframt gefin
sú fágæta raddfegurð, sem
alla heillar og enn varðveitir
mikið af sínum forna glæsi-
brag.
— I tónleikasalnum var sér-
hvert sæti skipað ,en áheyr-
endur vottuðu hinum ástsæla
söngvara innilegan fögr.uð
sinn og hrifningu.
EFTIRMÁIÁ. — I tónleika-
umsögn minni á 2. bls. Þjóð-
viljans- síðastliðinn sunnudag
var vi'kið að „Forleik og
stefju í f-moll“ eftir Hand-
el, sem Páll ísó’fsson hafði
leikið í Dómkirkjunni þriðju-
dagskvöldið áður. Setjari eða
prófarkalesari héfur nú verið
svo vænn að breyta þessu í
„Forleik að stefjum í f-moll",
sem gerir raúnár ragl úr öllu
saman, Sams kónar leiðrétt
ing var gerð á tónleikaum-
sögn minni hér í blaðinu fyr-
ir einu ári eðá þar um bil.
Þá' gerði ég gagnTéiðréttingu
(Þjv. 3. desember 1957) og
tók það frarn, að „stefja"
væri nýyrði, sem merkti sama
og ;,fúga“. Þetta er tvimæla-
laust með beztu og hentug-
ustu nýyrðum, sem fram hafa
komið í tónlistarmáli voru á
síðari árum (það er ekki eftir
mig!) og hefur þegar verið
notað þó nokkrum sinnum
bæði á prenti og í útvarpser-
indum. Nýyrðið er svo gott
og á svo vel við um þetta
sérstaka tónlistarform, að
það hlýtur að festast i mál-
inu, ekki sizt vegna þeirrar
staðreyndar, að orðið „fúga“
er með öllu óhæft i íslenzku.
Tí B. F.
Otbreiðið
Þjóðviljann
I kvöld endursýnir Stjömubíó bandarísku myndina „Kvenna-
fangelsið". Aðalhlutverkin í henni leika Ida Lupino, Jan Sterl-
ing, Cleo Moore og Audrey Totter.
Unglingur óskast
til innheimtustaría hálían daginn. —
Þarí að hafa reiðhjól.
ÞJÓÐVILJINN
Þórður reti ú að vana súrefnis- og gashylkjum þeim
er eftir voúíbyrðis, áður en haldið skyldi a,f stað.
En skvndilega hrðpaði Nils: „Sjáið hver kemur þarna.
Kaprís!" „Volter", muldraði Þórður, „ekki lízt mér
á blikuna". „Við skulum koma okkur undan", hróp-
aði Gloría, „ég yeit að hann hefur eitthvað illt I
hyggju". Þórður heri .ti varimar. „Eg yjldi ógka að við
hefðum möguleik.-: tii undankomu —j. e.n Kapríe «r
mun hraðskreiðaDi skip heldur en ilaára-. ■