Þjóðviljinn - 07.10.1958, Side 9

Þjóðviljinn - 07.10.1958, Side 9
 Þriðjudagur 7. október 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (9 # ÍÞRÓTTIR mrrsTJORb rtiuANw ullcasxh! Þýzki körfuknattleiksflokkur- inn leikur við ÍR í kvcld Austur-þýzku körfuknattleiksmennirnir. Heimtum okkarland Um helgina komu hingað körfuknattleiksmenn frá Aust- ur-Þýzkalandi í boði íþróttafé- iags Reykjavíkur. Eru þeir 11 saman, 9 leikmenn, einn farar- Stjóri og þjálfari. Þetta er úr- valslið úr stórum íþróttaskóla í Leipzig, sem hefur um 800 nemendur, er stunda nám þar I 4—5 ár. Er þetta fyráti körfuknattleiksflokkurinn sem kemur hingað til keppni á veg- um félags, enda er körfuknatt- leikur ung íþrótt á landi hér. í tilefni af heimsókn þess- ari hafði ÍR blaðamannafund með þeim. Fórmaður félagsins Jakob Hafstein bauð þá vel- komna til íslands og kvaðst vona að þeir ættu eftir að leika skemmtilega ' leiki við körfuknattleiksmenn hér. Þá lýsti Jakob' dagskrá þeirri sem þeim er ætluð. Eru þeim ætl- aðir 4 leikir, og er sá fyrsti í kvöld við gestgjafana ÍR og hefst hann kl. 8.30 í Háloga- landi. Næsti leikur verður svo á fimmtudagskvöld og þá við íslandsmeistarana, í.' K. F. í Keflavík. Þriðii leikurinn verð- ur svo við Körfuknattleiksfé- lag Reykjam'kur. Síðasti ieik- urinn að þessu sinni verður við úrval úr körfuknattleiksHðun- um, og eiga íþróttafréttarit- arar að velja það. Þá gat Jakob þess að farið yrði ferðir með eestina iim ná- grenni Reykjavíkur, ennfremur upp á Akranes og að Gullfossi og Geysi. Hlökkum til að koma I svarræðu, sem fararstjóri Þjóðverjanna hélt, sagði hann m.a., að þeir félagar hefðu hlakkað til að koma hingað og dvelja hér í nokkra daga. Við komum með kveðjur til Lilleström sigraði Fredrikstad Eins og sagt var frá hér á laugardaginn, áttust við á sunnudaginn var í norsku bik- arkeppninni Lilleström og Fredrikstad í undanúrslitum og fóru leikar þannig að Lille- ström vann með einu marki gegn engu og vekur það hér at- hygli fyrir það að þjálfari Lilleström er Karl Guðmunds- son. Skeid vann hinn leikinn í undanúrslitunum, en hann var við Viking, og urðu úrslitin 3:2. Á sunnudaginn keppa svo til iirslita Lilleström og Skeid, og verður það mjög tvísýnn leik- ur, en flestir munu þó telja að Lilleström hafi meiri mögu- leika. Þegar Lilleström og Skeid kepptu í deildakeppninni skildu þau jöfn, án þess að gera mark. ykkar frá fólki sem þið þekkið ekki mikið, en sem þið eigið vonandi eftir að kynnast síðar. Hann kvaðst flytja kveðjur fri háskólanum þeirra og forseta körfuknattleikssambandsins A- þýzka. — Körfuknattleiksmenn vona að þið heimsækið okkur síðar og að heimsóknimar verði gagnkvæmar í framtíð- inni. Við vonum, hélt Neubert Wener áfram, að í þessa daga sem við dveljum hér, verðum við ekki aðeins að keppa, heldur einnig að kynnast vin- um. Við vonum líka að geta hjálpað til við að byggja upp íþróttasamvinnu við ykkur og aðra íþróttamenn hér. Eg vil svo að lokum þakka þær hlýju móttökur sem við höfum nú þegar fengið. Fjórir leika í Austur-þýzka landsliðinu Fararstjórinn gaf einnig ýmsar upplýsingar um flokk- inn og körfuknattleikinn í A- þýzkalandi. Fjórir þeirra sem komu með þessum hópi hafa leikið í landsliði A-Þjóðverja, Um helgina fór hér fram á íþróttavellinum hið svokallaða septembermót, sem fresta varð um fyrri helgí vegna illviðris. Einnig fór fram tugþraut Reykjavíkurmótsins. Veður var mjög óhagstætt og á laugardaginn var mikil rign- ing og kaldi en á sunnudaginn kuldi og rigningarsúld. Þrátt fyrir þessi veðurskilyrði náðist allgóður árangur í nokkrum greinum. Árangur Björgvins Hólm í tugþrautinni er mjög athyglisverður og sá næstbezti sem íslendingur hefur náð til þessa. Það er Örn Clausen sem hefur náð botri árangri. Þess má geta að þegar Björgvin hljóp 400 m í tugþrautinni var úrhellisrigning og brautin renn- blaut. Árangur Svavars í 2000 m hlaupinu var aðeins 0,6 úr sek lakari en ísl. metið, en hann á það sjálfur. Tími Kristleifs er nýtt unglingamet. Þess má geta að í hástökki Septemberismótsins gerði svo mikinn úrfelli að keppendur hættu þegar þeir höfðu náð því sem á listanum er, án þess að keppni væri raunveru- lega lokið. Þess má lika geta, að árang- ur Valbjörns Þorlákssonar er fimmti bezti árangur Islend- ings í tugþraut, og er það vel af sér vikið af stangarstökk- vara. Urslit í einstökum greinum Tugþraut: Björgvin Hólm IR 6376 stig (11,4, 6,82, 13,07, 1,70, 51,7 m.a. við Austurríki, þar sem þeir töpuðu með 3 stiga mun, en Albaníu unnu þeir með 15 stiga mun. Þeir unnu einnig Svíþjóð með aðeihs eins: stigs mun 54:53 st. Fyrir B-liði Frakklands töpuðu þeir með 9 stigum, en Frakkland er mjög sterkt. Lið þetta sem keppir hér vann bikarkeppnina síðast en hún fer fram árlega, í maí og júní. Liðið leikur í beztu deildinni eða ,,Oberliga“ eins og það er kallað í Þýzkalandi, og síðasta ár urðu þeir í 4. sæti og árið þar áður í 3. sæti Körfuknattleikur er tiltölu- lega ung íþrótt í A-þýzka- landi, upphaf hennar rakið til ársins 1950, og þess vegna er það meira æskufólkið sem hef- ur fengið áhuga fyrir leikn- um, en nú eru um 3400 kepp- endur karla og kvenna í land- inu. Innanhússkeppnin í körfu- knattleiknum í Þýzkalandi stendur yfir frá því í október og til jóla, og síðan er byrjað aftur og henni lokið í marz- lok 9 lið eru í „Oberliga" og 9 í liga sem er nokkurskonar önnur deild. Hvernlg fara leikar? Um það er erfitt að spá, nema hvað allt bendir til þess að gestirnir hafi yfirhöndina, og er það ekki nema eðlilegt. Við hcfum ekki neinn saman- burð á okkar mönnum og er- lendum liðum, nema för stúd- entanna til Norðurlandanna fyrir tveim árum, en þá stóðu þeir sig betur en búizt var við Valbj. Þorláksson IR 5969 (11,0, 6,44, 10,95, 1,73, 52,6, 16.4, 30,63, 4,20, 56,20, 5,15,8). Einar Frímannsson KR 4789 (11,1 6,95, 11,63, 1,60, 57,4, 16.4, 28.94, 3.30, 37.46). 100 m lilaup unglinga: Þorkell S. Ellertsson Á 11,8 Einar Erlendsson IBK 12,2 200 m hlaup unglinga: Þorkell S. Ellertsson Á 24,0 Steindór Guðjónsson ÍR 24,5 Einar Erlendsson ÍBK 24,6 800 m hlaup unglinga: Guðjón I. Sigurðsson FH 2,07,9 Þorkell S. Ellertsson Á 2,08,2 Reynir Þorsteinsson KR 2,09,9 2000 m hiaup: Svavar Markússon KR 5,29,8 Kristl. Guðbjörnsson KR 5,33,2 Reynir Þorsteinsson KR 6,07,4 Kóluvarp Gunnar Huseby KR 15,33 Friðrik Guðmundsson KR 14,13 Gestur Guðm. UMSE 13,59 Kringlukast: Friðrik Guðmundsson KR 46,67 Þorsteinn Löve IR 46,01 Gunnar Huseby KR 44,40 Spjótkast.: Halldór Halldórsson KR 54.49 Hástöldí: Ján Pétursson KR 1,76 Sig. Friðfinnsson FH 1.76 Jón Þ. Ólafsson ÍR 1.73 Sleggjukast Þórður B. Sigurðsson KR 50.05 Friðrik Guðmundsson ICR 46.32 Björn Jóhannsson ÍBK 39.40 Framhald af 6. síðu ir sjálfsagt að sem allra flestir landsmenn umgangist hermenn- ina sem allra mest, og meiri hlutinn af skólaæskunni flykk- ist að herstöðvunum til að segja þeir skólastjórar nú, sem áður álitu, réttilega, hættu fyrir ungmennin að umgangast er- lent setulið? Þeir segja ekkert. Foreldrarnir segja ekkert held- ur, en annað mál er hvað þeir hugsa. Ég hef líka velt þvi mikið fyrir mér á undanförnum árum á hvern hátt íslandssaga er kennd í barnaskólum núna. Þegar ég var í skóla var aldrei nógsamlega lofuð skynsemi okkar hér á landi vegna þess, að við vildum engan her og beittum ekki vopnum, vorum hlutiaus. Við þennan hugsunar- hátt ólst maður upp, en hvað er sagt núna? Það er auðvitað hægt að hælast um yfir því, að við beitum ekki vopnum í dag, en við höfum pantað her frá öðru landi til að berjast fyrir okkur og er það sýnu auðvirðilegra. Nú vita allir, að herstöðvarn- ar verða okkur ekki til varnar á nokkurn hátt, annað hvort verða þær fyrsta skotmark eða notaðar til að hefja árásir frá, ef til stríðs kemur, og hvað verður þá um okkur? Stór- þjóðir eru ekki mikið að hugsa um 160 þús. hræður þegar þær álíta sinni eigin tilveru hættu búna, enda erum við eins og smáþorp í þeirra aug- um. En við, þessi fámenna þjóð, við getum gert heiminum mik- ið gagn ef við rísum upp í dag og heimtum okkar land á sama hátt og við höfum heimtað okkar sjó. Þá mundu vakna vonir hjá tugum smáþjóða um alian heim, sem eiga við sama vandamálið að etja og við. Þá myndu vakna vonir þeirra og baráttan hefjast fyrir því, að allir erlendir herir hyrfu úr iöndum þeirra og tekin j'rði upp sambúð, er byggðist á gagnkvæmu trausti, virðingu og friði. Dyr mundi. , . Framhald af 7. síðu. og Sporum í sandi fór á 550 krónur. 1 Rauða penna alla voru ekki boðnar nema 210 krónur. Dýrasta númerið voru Bisk- upasögurnar, útgáfan 1858 —• 1878, þær seldust fyrir 1225 krónur og var þó fúi í guðs- mönntinum. Ágætar forn- mannasögur fóru á 1050 kr., Eftirmæli átjándu aldar Magn- úsar Stephensens á 800 og þótti ekki mikið. Hér skulu ekki taldar upp fleiri bækur, en sumar þeirra fóru fyrir lítið. Þess má geta, að sú fræga bók Leirgerður seldist á 500 kr. Mun hún mest mega þakka gengi sitt Jóni sál- uga á Bægisá og mun hann lítt hafa órað fyrir því, að svo myndi fara, er hann kvað sem hraklegast um hana forðum. A. w _ SMPAUlí.tKÐ RÍklSlNK HESLA austur um land í hringferð hinn 11. þ. m. Tékið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisf jarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og ándegis á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. SkaftfeUingur fer til Vestmannaeyja í kvöJá. Vörumóttaka í dag. Þjóðviljann vantar börn iil blaðburðar í eítirtalin hveríi: Meðalholt, Laugarnes, Gunnarsbraut, Seltjarnarnes, i Höfðaliverfi Miklabraut, : Nýbýlavegur, Talið við aígreiðsluna- sími 17-500. Framhald á 11. siðu. Tugþraut Reykjavikurmóts- ins og Septembermótið 15.1, 39.00, 3.10, 57.03, 4.41.2). vinna þar í.frium sínum. Hvað^-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.