Þjóðviljinn - 07.10.1958, Page 10

Þjóðviljinn - 07.10.1958, Page 10
30) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagnr 7, október 1958 Fundur Friðlýsts lands Framhald af 12. síðu. tilveru þjóðarinnar, bæði í stríði og friði, Hernaður Breta á íslandsmiðum sannar ha!d- leysi þeirrar kenningar, að oss sé einhver vörn í þátttöku í Atlantshafsbandalaginu, þar eð helzta forystuþjóð þess beitir oss vopnuðu ofbeldi óátalið af öðrum þjóðum bandalagsins. Af þessum sökum öllum heit- ir fundurinn á íslenzku ríkis- stjórnina að efna heit sitt um það að vísa bandaríska hern- um úr landi, og slíta auk þess tengsl vor við Atlanthafsbanda- lagið, en sáttmála þess hefur Stóra-Bretland þegar rofið með skerðingu á fullveldi voru og hernaði gegn oss. — Jafn- fram ber oss að lýsa yfir að nýju ævarandi hlutleysi voru í hernaðarátökum, og gerast friðflytjendur á alþjóðavett- vangi í stað þess að vera leik- soppur hervelda, sem ógna með tortímingarstyrjöld og traðka á rétti vorum og fullveldi. Sú stefnubreyting mundi skapa oss alþjóða virðingu og ör- verkum þesá' og stríðsglæpum, sagði hanri. I stað þeSs -að vera i hern- aðarbandalagi, sagði ræðumað- ur að íslendingum bæri að skipa sér í flokk þeirra hlut- lausu þjóða, sem bera klæði á vopnin. Von um frið og þar með framhald lífs á jörðinni væri bundin þessum þjóðum. Ræðumaður sagði, að utan- ríkisstefna Islendinga hefði á undanförnum árum mótazt af undirlægjuhætti. Nú hefði loks rofað nokkuð til. Við hefðum fengið að vita, hvers virði við erum bandamönnum okkar í Nato. Bretar troða við okkur illsakir og krefjast þess að fá að stunda hér rányrkju, krefj- ast þess í nafni frelsisins. Þeir vilja hafa frelsi til þess að hafa okkur að fótaskinni sagði ræðumaður. 170 nemendnr í Tonlistarskólanum Tónlistarskólinn var settur miðvikudaginn 1. október Næstur tók til máls Jón Hannibalsson. Mun ræða hans væntanlega verða birt hér í blaðinu innan skamms og skal efni hennar því ekki rakið ná- ygsri, sem vopn geta ekk! veUt. ;kvæmlega Lagði hann aðal. Fundurinn krefst þess, aðgs-:.herzlu . þ. skel£ilegu hættu hefðum staðið fjarri þessum . „ _ ., ,, , , , , í husi skolans, Þruðvangi við Laufasveg. atburðum, en nu kæmumst við ° ° ekki hjá því að taka afstöðu til þess, hvort við vildum halda áfram ,,að taka þátt í vörn þess friðar, þess réttlætis, þess lýðræðis og þeirrar menningar, sem bandalag okkar, Atlants- hafsbandalagið rekur nú liér við land“. Lauk hann máli sínu með því að biðja guð að forða íslendingum úr því bandalagi. lenzk stjórnarvöld beit.i sér öf1- er okkur væri búin að því að ugleera fyrir því á alþjóðavett- hafa herst,ðvar j landimh ef vangi nú þegar, að bannaðar verði allar tilraunir með kjarn- orkuvopn". til styrjaldar kæmi, og jafn- fram haldleysi þeirra kenninga, að í þeim væri einhver „vörn“. Benti hann einnig á hvíiíka „vernd“ Atlantehafsbandalagið hefði veitt okkur gegn yfir- gangi Breta i íslenzkri land- helgi og krafðist þess að ís- lerdingar segðu sig úr því bandalagi þegar í stað. Síðan ræddi hann um hlutleysisstefn- una, sem hann sagði að ein gæti bjargað okkur og sagði, að Islendinga.r ættu ekki að unna sér hvíldar fyrr en því marki væri náð, að erlendur her væri farinn úr landinu og lýst hefði verið aftur yfir ævar- andi hlutleysi Islands. Máli sínu !auk ræðumaður með því að lýsa yfir fyrir að Nato væru íslendingar að hönd samtakanna Friðlýst land^ gerast ábyrgir á hryðjuverk- j að þau væru andvíg hersetu í um Frakka í Alsír og Breta í laniinu, hverrar þjóðar sem Fyrstur ræðumannanna tal- aði sérá Rögnvaldur Finnboga- son. 1 upphafi máls síns svar- aði hann þeirri spurningu, sem hann eagði, að oft hefði ver- ið l"gð fyrir sig undanfarið, hvers vegna samtöldn Friðlýst land væri að efna til slíkra furda sem þessa. Það er til þess að ræða mál, sem ekki hafa verið mikið rædd opinber- lega, í útvarpi eða í blöðum, sagði ræðumaður, hersetuna bandarísku, landhelgisdeiluna við Breta og aðildina að Nato. Tilgangurinn væri sá að gera mönnum ljóst, að með aðildinni Thor Vilhjálmsson rithöfund- ur talaði síðastur ræðumanna á fundinum. Verður ræða hans birt í blaðinu síðar og því ekki rakin hér efnislega. Var ræða hans öflug hvatning til Islend- inga, að svivirða ekki minningu forfeðra okkar, er börðust fyr- ir frelsi sínu, með því að leigja land okkar undir herstöð er- lendrar þjóðar. Afhjúpaði hann síðan þá regin blekkingu, að okkur sé einhver vörn í þessu herliði eða að sá sé tilgangur- inn með dvöl' þess hér. I síðari hluta ræðu sinnar ræddi Thor um Atlantshafs- bandalagið og hverja samstöðu við ættum með þeirn þjóðum, sem þar eru fremstar í fylk- ingu, — oklcur greindi á við þær um grundvallarsjónarmið mannlífsins. Við ættum enga samleið með þeim. Lauk hann máli sínu með því að skora á þjóðina að ganga úr bandalag- inu og leggja í þess stað sinn skerf af mörkum á alþjóða- vettvángi til varðveizlu friðar- ins í heiminum. Á þeirri hvatn- ingu lauk þessum ágæta fundi. Skólastjórinn, Árni Kristj- ánsson flutti setningarræðu. Um 170 nemendur verða við nám í skólanum i vetur og er það hærri tala en nokkru sinni síðan barnadeildin var lögð niður. Eins og áður hefur verið getið var sú nýbreytni tekin upp að bjóða nokkrum efni- legum nemendum ókeypis kennslu í söng og hljóðfæra- leik, einkum þó á ýmis hljóm- sveitarhljóðfæri, sem lítið eða ekki hafa verið rækt af nem- endum til þessa. Er þetta gert i í því skyni að hvetja þá ti) að leggja stund á þau með framtíðarstarf fyrir augum. Má í þessu sambandi geta þess að Sinfóníuhljómsveitin hefur frá öndverðu þurft að leita til annarra kinda um-færa menn í þessum greinum. Nú hafa ver- að kenna á þessi hljóðfæri, Paul Pampichler á trompet, Hubert Tauber á óbó og dr. Alfons Summar á slagverk. — Enn hafa tveir nýir píanókenn- arar bætzt J hópinn, þau Gísli Magnússon og Selma Gunnars- dóttir og verða þá alls starf- andi 20 kennarar í Tónlistar- skólanum í vetur. Listdansskólinn að hef ja störf Erik Bidsted ballettmeistari og Lísa kona hans eru fyrir nokkru komin hingað til Ignjis, og tekin Við forstöðu Listdans^kóla Þjóð- leikhússins. Kennsla hefst í skól- anum n.k. mánudag, eii nemend- ur verða í vetur sennilega eitt- hvað færri en í fyri-a, er þeir ið fengnir 3 nýir kennarar til Voru um 300. Rit um landhelgismáifö, œtloS allsherfarþingi SÞ ■ Ríkisstjórn fslands hefur sent frá sér nýtt rit um landhelgismálið; er það sérstaklega ætlað allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og nefnist „The Icelandic Fishery Question.“ Eftir stuttan inngang kemur^ kafli um' efnahagslíf íslendinga og fiskveiðarnar, þá er kafli um ofveiði á íslandsmiðum, síðan yfirlit um fiskveiðitakmörkin ís- lenzku og breytingar á þeim, því næst er kafli um málatilbúnað íslendinga og loks ályktunarorð. Ritið er 23 síður í allstóru broti, og í því er að finna línurit og kort til skýringar á efninu. Fáar sýningar enn á ,'Haus.tiw Leikrit Kristjáns Albertssonar ,,Haust“ hefur nú verið sýnt fjórum sinnum í Þjóðleikhúsinu og eru fáar sýningar eftir. Næsta sýning leikritsins verður á laug- ardagskvöldið. „Yesturland44 og „varnarliðið44 herinn væri. „Við krefjumst þess eins að færa börnum okk- ar og niðjum þet.ta, land frjálst af erlendum herjum“. Kenía, á Kýpur og við Súez, Bandaríkjamanna í Austur- Asíu og fyrir botni Miðjarðar- hafs. Ætlunin væri líka að færa rök fvrir því, að þjóðin ætti um aðra leið að velja i alþjóða- mátem en þá sem hún hefði valið sér, að gerast aðili að hernaðarbandalagi. Ræðumaður lagði áherzlu á það, að nú á tímum hvíldi mik- il ábyrgð á öllum þjóðum, jafnt smáum sem stórum. Yfir mannkyninu vofir tortímingar- hæt.ta, ef styrjöld brýzt út. Við ' verðum að nota dómgreind okkar til þess að gera okkur rétta grein fyrir þvi, sem er að gerast, sagði hann. Síðan lýsti hann nokkuð þeirri geig- vænlegu hættu ,sem óbomum kynslóðum er búin af vetnis- vopnatilraununum. Friðurinn er eina von mannkynsins, sagði ræðumaður, en hann verður ekVí varðveittur með vopnum. Ræðumaður veik nú máli sínu að aðild Islendinga að Nato. Við hrósuðum okkur stundum af því, að bera ekki vopn á' margir hefðu réttlætt öll þessi aðrar þjóðir, en með aðild að hryðjuverk með þvi að ,,komm- Þriðji ræðumaðurinn á fund- inum var Stefán Jónsson fréttamaður. Hafði hann þau orð Hávamála sem motto fyrir ræðu sinni, að óvinur síns vin- ar vinur skyldi enginn maður vera. 1 upphafi ræðu sinnar rakti hann stuttlega tildrög þess að Island er nú hernumið land. Síðan drap hann nokkuð á afskipti Bandaríkjamanna af málefnum Guatemala og skipti Breta við Kíkújúmenn, Kýpur- búa og Egypta og óhæfuverk Frakka í Alsír. Allt hefði þetta gerzt eftir að við íslendingar gerðumst bandamenn þessara þjóða í Atlanzhafsbandalaginu, Sagði hann, að mikils mis- skilnings hefði gætt af ‘hálfu okkar íslendinga í skiptum okkar við þessar þjóðir og nefndi dæmi þess, hvemig licmaðarbandalagi gerðumst við ábyrgir að öllum hryðju- únistar“ væm engu betri. Ræðumaður eagði, að við Pramhald af 1. síðu. LIÐH) HAFI VITAÐ AÐ BREZKA HERSKIPIÐ VAR í NÁLÆGÐ VIÐ AÐAL- BÆKISTÖÐVARNAR. OG EF VARNARLIÐIÐ HEFUR VITAH UM MERSKIPIÐ I ÍSLENZKRI LANDHELGI, HVERSVEGNA VAR ÞAÐ EKKI STÖBVAÐ? EF VARN- ARLIÐIÐ IIEFUR EKKI VITAÐ UM FERÐIR HER- SKIPSINS, ÞÁ SPYR IS- LENZKA ÞJÖÐIN UM ÞAÐ HVORT HINGAÐ GETI SIGLT ÖVINVEITTUR FLOTI, SEM TEKIÐ GETUR VARNARUÐSMENN ÍRÖM- UM SÍNUM OG SEZT AÐ Á ISLENZKRI GRUND EF SVO SYNIST? Geti slíkt skeð þá er lítið gagn af vamarliði í landi okk- ar. Þessi mál verður ríkis- stjómin að upplýsa þjóðina um.' EF ÞAÐ HEFÐU VERH) RÚSSAR? Segjum, að ef Bretar hefðu Við Islendingar höfum tál þessa talið það nauðsyn að hafa hér varnarlið vegna þess ástands sein ríkt hefur og ríkir í heimsmálunum. En það varnarlið á að verja okk- ur og land okkar fyrir hvers- konar árásum sem við verð- um fyrir frá hvaða þjóð sem er. Þar skiptir engu máli hvort árásarþjóðin er austan eða vestan járntjalds. EF BANDARlSKA VARN- ARLIÐIÐ OG BANDARIKJA- STJÓRN LITA SVO Á AÐ ÞEIR SÉU HÉR ABEINS TIU AB VERJA ÞESSA LITLU VOPNLAUSU ÞJÓÐ FYRIR ÁKVEÐNUM ÞJÓÐ- UM, EN LEYFA ÖBRUM AB FREMJA OFBELÐISAÐ- GERBIR, SEM MINNA A- TAKANLEGA Á FRAM- FERÐI SJÖRÆNINGJA A LIÐNÍIM ÖLDUM, ÞÁ HÖF- UM VIÐ EKKI ÞÖRF FYRIR SLlKT VARNARLIÐ.“ — (Leturbr. Vesturlands). Eins og Sjá má era rök- sýnt þá sjálfsögðu sanngirai semdir þessarar greinar sam- að virða 12 mílna ákvörðun- arrétt Islendinga í landhelgis- málinu, en Rússar hefðu tekið upp stefnu Breta og sent hingað fiskiflota til veiða inn- an landhelgi undir herskipa- verr<d, hvað hefði vamarliðið gert þá? Hefði það þá verið „hlutlaust" og ekki skipt sér af hinum rússneska flota? felld krafa um að hemáms- samningurinn við Bandaríkin verði tekinn til endurskoðun- ar. Hún sýnir að einnig fylgj- endur Sjálfstæðisflokksins um land allt — þeir sem í ein- lægni trúðu á rökin um vernd og öryggi hemámsins — hafa nú lært af reynslunni og taka undir kröfumar um tafarlaus- ar gagnráðstafanir af Islands hálfu. Það eru aðeins leiðtogar hernámsflokkanna — þeir sem alltaf vissu að þeir voru að segja ósatt — sem enn halda tryggð við hina erlendu yfir- boðara. Þannig kemst Mbl. svo að orði í fyrradag um þær samþykktir ÁJþýðusam- bands Vestfjarða, að Islend- ingum beri að endurskoða af- stöðu sína til Atlanzhafs- bandalagsins; ,,Er Alþýðn- flokkurinn á Vestfjörðum genginn I kommúnistaflokk- ínn. Furðulegar yfirlýsingar Alþýðusambands Vestfjarða . , . Hingað til hefur konim- únistaflolíloirinn verið svo til fylgislaus á Vestfjörðum. En nú virðist Alþýðuflokkurinn þar ætla að hafa svipaðan hátt á og Alþýðuflokkurinn í Neskaupstað: Að ganga í einum hóp í kommúnistaflokk- ínn! . . . Ha.nn hefur glatað öllu sjálfstæði og kastar sér nú beint í gin rússneska úlfs- ins“. — Væntanlega fá Sjálf- stæðisflokksmenn á Vestfjörð- hliðstæðar kveðjur i Morgun- blaðinu næst og þurfa þá les- erdur að gera sér ljóst að Sigurður Bjaraason frá Vig- ur er bæði skráður ritstjóri Vésturiands og Morgunblaðs- ins! c í:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.