Þjóðviljinn - 07.10.1958, Side 12
Kér sést yfir funciarsalinn í barnaskólanum í Kópavogi á fundinmn sem Friðlýst land hélt
þar á sunnudaginn.
Fundinn sófti hátf á annaS hundraS
manns og var rœöumönnum vel fagnaS
Þriðjudagur 7. olctóber 1958 — 23. árgangur — 225. tölublað.
Þórisiin iéhanBisdéftir h@!dur hljóm-
s
s
Lastk préli s.l. vor — hlant ejwliverðlasm og
námsstyrk fyrir frammistöðima
Þórunn Jóhannsdóttir heldur hljómleika 1 kvöld og
annaó' kvöld í Austurbæjarbíói fyrir styrktarfélaga Tón-
listarfélagsins.
Hún lauk prófi á s.l. vori frá Royal College of Music
í London, hlaut ein af þrem gullverölaunum skclans og
200 sterlingspunda námsstyrk.
Á sunnudaginn efndu samtökin Friðlýst land til fundar
í Kópavogi. Var fundurinn haldinn í barnaskólanum og
hóíst klukkan 14 e. fl., sótti hann hátt á annaö hundraö
manns og hlaut mál ræðumanna góöar undirtektir hjá
íundargestum. Fundarstjóri var Jón úr Vör skáld, en
læöumenn sóra Rögnvaldur Finnbogason, Jón Hanni-
balsson, Stefán Jónsson fréttamaöui' og Thor Vilhjálms
son rith. Fundurinn geröi einróma svofellda ályktun:
Aimennur fundur haldinn í
Kópavogi sunnudaginn 5. okt-
óber 1958 að frtunkvæði sam-
takanna Friðlýst land ályktar
eftirfarandi: Sfórveldin keppast
við að skipta heiminum í fjand-
samlegar fylkingar ímynduðum
hagsmunum sínum til fram-
dráttar. Sú togstreita og
keppni þeirra um vígbúnað leið-
ir tortímingarhættu yfir mann-
kyniö. Tilraunir þeirra með
kjarnorkuvopn hafa þegar
valdið ófyrirsjáanlegu böli.
Hver þjóð, sem lætur ginnast
í hernaðarbandalag þeirra,
stuðlar með því að sundrungu,
og aukinni liættu á tortíming-
arstyrjöld.
Tilvera smáþjóða eins og vor
Islendinga hvílir á þeirri for-
sendu, að það takist að draga
úr togstreitu stórveldanna og
Jeppi yeltur
f fyrradag fór jeppabíllinn S-
179 frá Seyðisfirði út af veginum
nálægt Selstöð. Þrir karlar og
ein kona voru í bílnum og
meiddust öll nokkuð við veltuna,
en þó ekki hættulega að þvi er
talið er.
efla fylkingu hlutlausra þjóða,
sem stuðla að sættum og friði.
Herstöðvar á Islandi fela í
sér afneitun á sjálfstæði voru
og fullveldi og eru ógnun við
Framhald á 10. síðu
Séra Rögnvaldur Finnbogason
að flytja ræðu sína á sunnu-
Styrk þenna, er hún hlaut í
viðurkenningarskyni fyrir góða
frammistöðu kveðst Þórunn vilja
nota til framhaldsnáms, he'zt í
Moskva, annars i París. Hún fór
Siglíirðingnr fékk
stóra vihnmginn
hjá SÍBS
í gær va,r dregið í 10. flokki
Vöruhappdrættis SÍBS. Dregið
var um 500 vinninga að fjár-
hæð samtals 570 þúsund kr.
Hæstu vinningarnir komu á
eftirtalin númer:
100 þúsund krómir nr. 13614
(umboð Siglufirði) 501 þúsund
krónur nr. 50853 (umboð Aust-
urstræti 9) 10 þúsulid krónur:
20006 30266 31230 32178 35075
42934 46314 54565 56854 61309
5 þúsund krónur nr.:
779 4012 4790 5083 13113
18859 21853 22500 38169 46768
47921 53960 57684 (Birt án á-
daginn á Kópavogsfundinum. I byrgðar.)
Tveim hifreið-
nm stolið
I fyrrakvöld var bifreiðinni
VLE 710 stolið frá Hafnarbíói.
Bíllinn fannst aftur í gærmorg-
un óskemmdur, en úr honum
■hafði verjð stoiið tveim vara-
hjólbörðum, dúnkrafti, o. fi.
Öðrum bíl var stoiið i fyrri-
nótt af Skotbúsvegi og var hann
ófundinn síðdegis í gær. Þetta
er fólksbifreið af gerðinni Ren-
auit, rauður að lit með hvítum
feigum og hvítri farangurgrind á
þaki, R-2177.
Þjófurinn flýði
Síðdegis í gær voru á svæðinu
frá Straumnesj að Kópanesi 16
togarar í fiskveiðilandhelgi, en
ekki allir að veiðum, því að
veður hefur farið versnandi á
þessum slóðum.
Snemma í gærmorgun kom
varðskipið María Júlía að brezka
togaranum Kingston Emerald
þar sem hann var að veiðum
einn síns liðs innan tólf mílna
markanna við Glettinganes.
Hóf varðskipið þegar aðför að
togaranum og skaut að honum
þremur lausum skotum, en hann
flýði til hafs og komst undan.
Tvær sýningar
enn a ^Föðurnuni J N.k. fimmtudagskvöld veröur eitt af umtöluöustu og
Leikritið „Faðirinh" eftir Aúg- umdeildustu leikritum síöustu ára, „Horfðu reiöur um
ust strindberg var sem kunnugt öxl“ eftir John Osborne, frumsýnt í Þjóðleikhúsinu .
er sýnt 5 sinnum á s 1. vori ij -
Þyðingu leikritsins gerði
Tlior Vilhjálmsson rithöfundur
hefur hann einnig með
til London . með föður sínum
þegar hún var 7 ára og hcfur
dvalið þar síðan, lengstaf við
tónlistarnám. Nú er liún orðin
19 ára. Alls mun hún hafá’ leik-
ið opinberlega um 300 sinnum, á
nokkrum stöðum í Eng’ariai og
Skotlandi. Undanfárið hefur hún
leikið fyrir tónlistarfélagið á
Akureyri og einnig í Keflavík.
Hún lék í brezka sjónvarpið í
ágúst s.l. og leikur aftur í út-
varpið í London 22. þ, m. — Á
hljómleikunum í Aústurbæjai'-
bíói ætlar hún að leika verk eft-
if* Bach, Beethoven, Tanejeff,
Prokoff jeff, Rawsthorné og
Chopin,
Þekkt en umdeilt leikrit
sýnt í Þjóðleikliúsinu
,,Horíðu reiður um öxl" eítir John Osborne
írumsýnt á íimmtudagskvöldið
Þjóöieikhúsinu. Nú haí’a sýning-
ar á þessu merka verki verið
teknar upp að nýju oy var fyrsta l°“
sýning þess á haustinu s.l. laug- I
ardag. Leikritið mun enn verða *
sýnt tvisvar, næst á föstudags- |
kvöidíð. i
Snjór á Esjunni
Margir Reykvíkingar tóku
sftir því, þegar þeir komu á
fætur í gærmorgun, að snjóað
hafði á efstu brúnir Esju og
nokkuð niður í hlíðarnar. Er
hetta fyrsti snjórinn sem í fjall-
Inu sést á þessu hausti.
Þjóðviljann vantar börn
til blaðburðar í eftirtalin hverfi:
Nýbýlavegur,
Höfðahverfi,
Skjól,
Gunnarsbrítut,
Miklabraut,
Meðalholt,
Laugarnes,
Seltjarnarnes,
Háteigsveg,
Taiij við afgreiðsluna sími 17-500.
Leikstjóri er Baldvin Halldórs-
son, en hann hefur áður sett
fjögur leikrit á svið Þjóðleik^
liússins, síðast Dagbók Önnu
Frank. Leikendur eru aðeins
fimm: Gunnar Eyjólfsson leik-
ur Jimmy Porters, Kristbjörg
Kjeld konu hans, Altyson, Þóra
Friðriksdóttir leikur Helen vin-
konu hennar, Bessi Bjarnason
vininn Cliff og Jón Aðils föður
Allysons. Magnús Pálsson
gerði leiktjöldin. Leikritið er í
3 þáttum og tekur sýning þess
tæpar þrjár klukkustundir.
Umtalað en umdeilt leikrit
Höfundur ,,Horfðu reiður um
öxl“, John Osborne, er 28 ára
gamall Englendingur, sem
skrifaði sitt fyrsta leikrit á
árinu 1953. Leikrit það sem
Þjóðleikhúsið frumsýnir á
ftmmtudaginn og nefnist á
ensku „Look Back in Anger“,
sendi hann frá sér tveim árum
Þórunn Jóhannsdóttir,
öeirðir í Beirut
Nokkrar óeirðir urðu í gær í
Beirut, höfuðborg Líbanons, og'
nágrenni hennar.
Andstæðingar ríkisstjórnarinh-
ar hlóðu vigi hvert yfir tvo aðal-
vegi, en hermenn stjórnarinn'ar
kornu á vettvang í brynvörðum
bifreiðum og ruddu vígin.'
Nokkur skothríð var í Beirut
vegna þess að afturhaldsmenn
og andstæðingar stjorn.arinn.ar
eru.að reyna að neyða fólk til
að gera allsherjaryerkfall.
rkuver
r
i
John Onhorne
síðar. Vakti það þegar mjög
mikla athygli og umtal.og deil-
úr, Dómar marma um leikritið
skiotust algerlega í tvö horn,
sumir hrósuðu því og hófu til
skýjanna, hjá öðrum vakti það
megnustu hneykslun.
Á fundi með blaðamönnum í
gær, sagði leikstjórinn, Baldvin
Framhald á 2. síðu.
íu fyrir USA-fé
Alþjóðabankinn í Washington
héfur veitt Brasiliu 73 miiljón
dollara lán til þess að standa
straum af kostnaði við fyrsta
hlutann í byggingu stærsta
vatnsorkuvers í Suður-A.meríku,
en Brasilíumenn eru nú að hefja
smíði þess.
Hið nýja orkuver mun auka
rafmagnsframleiðsluna í Mið-
og Suður-Brasiliu um 50%.
Fvrsti hluti mannyirkisins á
að verða lokið árið 1963 og
seinni hiutanum tveim árum
seimia.