Þjóðviljinn - 19.10.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 19.10.1958, Side 1
Hluflausu ríkin hafa tek- ið forustuna á þingi S Þ MiSlunartillaga um tilraunastöSvun samin oð frumkvœSi Undéns og Menons Fulltrúar hlutlausu ríkjanna, sem sneiða hjá þátt- töku í hernaðarbandalögum, hafa enn einu sinni tekið' forustuna um lausn deilumáls á þingi SÞ, í þetta skipti stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn. Östen Undén, utanríkisráð-1 veldanna, sem eiga að hefjast í Genf 31. október. I ræðu í fyrradag tók Kristna herra Sviþjóðar, lagði til í ræðu á fundi stjómmálanefndarinnar á fimmtudaginn að þrjár fram- komnar tillögur um kjarnorku- tilraunir, frá Vestunreldunum, Sovétríkjunum og Asíu- og Af- ríkuríkjum, yrðu sameinaðar í eina tUlögu sem allir gætu Krishna Menon östen Undén sameinazt um. Sagði Undén, að slík afgreiðsla málsins myndi búa í haginn fyrir góðan ár- angur af viðræðum kjarnorku- TU-104 sprakk allir férist Skýrt var frá þvi i Moskva í fyrradag, að farþegaþota af gerðinni TU-104 hefði farizt í fyrradag 640 km fyrir austan borgina. Vélin var að koma frá Peking. Hún tættist sundur og enginn komst lífs af. Rann sóknamefnd er farin á slys- 'staðinn. Ekki var skýrt frá hve margir hefðu verið með vélinni. Venjulega er sex manna áhöfn á vélum þess- um og þær flytja allt að 70 farþega á langleiðum. Þetta er i fyrsta skipti sem flugvél af þessari gerð ferst. Menon, aðalfulltrúi Imdlands, undir uppástungu Undéns. Einnig fékk hún góðar undir- tektir margra annarra ríkja, einkum hinna smærri. Viðræður að tjaldabaki Fréttamenn í aðalstöðvum SÞ sögðu í gær, að uppástunga Undéns hefði komið af stað fjömgum trúnaðarviðræðum milli fulltrúanna að tjaldabaki, á göngum og í hliðarherbergj- um. Þar væri reynt að sam- ræma sjónarmiðin og finna orðalag sem allir gætu sætt sig við. Ihaldið hélt msirl- hluta i Stúdena- Frá setningu 17. þings ÆF í fyrrakvöld. Einar Olgeirsson, for- maður Sósíalistaflokksins flytur þinginu ávarp. Á myndinni sést einnig Bogi Guðmundsson, varaforseti ÆF. Fjörugar umræður í gær á 17. ingi Æskulýðsfylkingarinnar Flutt var skýrsla sambandsstjórnar og lögð íram drög að ályktunum í gær kl. 2 e. h. hófst fundur að’ nýju á 17. þingí ráði jÆskulýðsfylkingarinnar. Var þá flutt skýrsla sambands- stjómar. í gær var einnig rætt um verklýðsmál á þing- I gær fóru frarn kosningar jnu Gg drög að stjórnmálaályktun þess. Voru um« J4A d>v t. á.- TTo L'lraIq 1 — Eisenhower reynir níi ú hressa flokk sinn vl Horfnr á stórsigri demókrata í þingkosmnguEura Eísenhower Bandaríkjaforseti lagöi í fyrradag af stað í sex daga kosningaferðalag til að reyna að bjarga repúblikönum frá herfilegum ósigri í þingkosningunum eftir hálfan mánuð. Eisenhower hélt ræðu í gær á maístínslumóti í Cedar Rap- t.U Stúdentaráðs Há-skóla ls- lands. Fór svo, að A'ökuíhaldið hélt meirihluta sínum í ráðinu, ræður fjörugar. I gær hófst fundur að nýju1 þingsins sameiginlega kaffi- þótt það fengi efeki helming at-, kl. 2 e.h. á 17. þingi Æsku-| drykkju með félögum ÆFR I kvæða fremur en í fyrra. At-j lýðsfylkingarinnar. Var þá félagsheimilinu að Tjarnargöta hyglisvert er, að mun færri flutt skýrsla sambandsstjórnar ^ 20 og voru ýmis skemmtiatrið! stúdentar kusu nú en í fyrra, J um störfin á liðnu ári svo og um hönd höfð. þótt aldrei hafi verið jafnmarg- skýrislur deilda. Einnig voru ir á kjörskrá fyrr. I lagðir fram reikningar Fylk- Orslitin í kosningunum urðu ingarinnar. kratar) hlaut 59 j A fundinum í gær var einnig fulltrúa, D-listi|rætt um verklýðsmál og hafði þessi: A-listi atkv. og 1 (Framsókn) 103 atkv. og 1 Guðmundur J. Guðmundsson fulltr., C-listi (hernámsand-, framsögu. Þá voru ennfremur stæðingar) 146 atkv. og 2 full- lögð fram drög að stjórnmála- trúa., D-listi (íhaldið) 294 ályktun þingsins. Voru umræð- atkv. og 5 fulltr. Á kjörskrá ur á þinginu mj"g almennar og voru 785, atkvæði greiddu 616,, fjörugar um öll þessi mál. Framhald á 2. síðu. j J gærkvöldi sátu fulltrúar 1 ids í Iowa. Sneri hann máli sinu til bænda, þeir hafa löng- um verið meginstyrkur repú- blikana, en þykja nú fráliverf- a.ri þeim en oftast áður. K&Iifornía j, hættn I Kaliforn'u mun Eisenhow- er halda tvær ræour til stuðn- ings Knowland, fvrrverandi formanni þingflokks repúblik- aná í öldungadeilclinni, sem nú býður sig fram til fylkisstjóra. Skoðanakannanir benda til að Knowland eigi í vök að verjast fyrir demókmtanurn Brown og svipað virðist ástatt um öld- ungadeildarsætið. 60 á móti 36 New l’ork Times hefur sent fréttaritara sína út af örkinni til að kanna kosningahorfur þar sem bárizt er um 33 öld- ungadeildarsæti. Á síðasta þingi höfðu demókratar 49 öld- ungadeildarmenn en repúblik- anar 47. Fréttamennirnir kom- Framhald á 9. siðu Fyrir hádegi í dag verða fundir i nefndum þingsins, en þingfundur hefst síðan að nýju kl. 1.30 e.h. Á þinginu að ljúka í kvöld og verður nánar skýrli frá störfum þess og ályktununi í blaðinu á þriðjudaginn. • F Þessj mynd aí fiskveiða-sjóhemaðj brezka flotans við ísland birtist j.Krokodil". Teiknarinn heitir M. Abramoff. sovézka skopblaðinu Samkvæmt upplýsingum lancU helgisgæzlunnar var i ga-r vit« að um 7 brezka togara að veifcn um innan landhelgi úti fyrij} Vesturlandi. Voru þeir allir ái verndarsvæðum brezku hsrskip* anna, og gættu þeirra freigát* urnar Hardy, Russel og Pallisfc* er. Auk þess voru þrír brezkivJ togarar þarna að veiðum utaBJ 12 sjómilna markanna. Útaf Horni voru 5 brezki# togarar að veiðum. Allir utar6 landhe’gi. Þar í nánd hélt sig) freigátan Blackwood, og enQw fremur birgðaskip brezku heT« skipanna Waverule, en það vag) á austurleið. Af öðrum fiskislóðum unsjr hvsrfis landið er ekkert séijiti stakt að frétta. Þýzkur togari var í gær vænfríi anlegur til Patreksfjarðar maS veikan mann. 40 nilljónir séttn heimssýsiinguna Sunnudagur 19. október 1958 — 23. árgangur — 236. tölublað. Heimssýningunni í Brusse! lýkur í dag. Sýningin var opn- uð í apríl í vor. Hana hafa sótt 40 milljónir gesta.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.