Þjóðviljinn - 19.10.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 19. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
\ sasnsæn
uHáttsettir menn" óttúSust frambur'ð harss
og hjálpuSu honum til aS flýja úr landi
í París hafa verið kveðnir upp fangelsisdómar vfir „Háttsettir menn“
ur að háttsettir menn vildu að álits í hernum sem m.a. kennir
framið yrði banatilræði í Al- honum ófarirnar i Indókína.
sír til að ýta við mönnum , | Þag yar ejn ásjægan tii þess
r.ögðu þeir, en enginn •'.ema ráða átti hann af dögum.
Kovacs vissi hverj" j ess'.r j^-fuöástæðan var önnur:
„háttsettu menn voru. ^ Þe.r j-)augj hans átti að verða upp-
hefðu ekkert séð cr e líert haf uppreisnar gegn stjórnar-
heyrt. Þeir væru aðeins „föö- ygiáum lýðveldisins. Þetta mis-
fimm mönnum sem ákærðir voru fyrir að hafa setlað
að myrða Salan yfirhershöfðingja Frakka í Alsír. Það
hefur hins vegar vakið mikla athygli að einn höfuðpaur-
inn í samsærinu sem var í umsjá lögreglunnar komst
undan og flýði til Spánar.
Það var 16. janúar 1957 að
Hinir raunverulegu h"fundar
samsærisins voru ekki meðal
sakborninga. Þessir fimm þótt-
ust ekkert vita um þátt Cogny
hershöfðingja og „sexmenning-
urlandsvinir sem er umhugað
um að bjarga fx-önsku Alsír“.
tókst og samsærismenn töldu
i’áð’egast að hafa hægt um
sig og undirbúa næstu tilraun
í kyrrþey. Hún heppnaðist 13.
maí í vor. Launmorðingjarnir
Fyrsta tilraun
Þannig lauk þessum réttar-
höldum, en endanlegur dóm- tóku völdin í Alsír og ruddu
ur hefur enn ekki verið kveðinn! de Gaulle brautina til valda;
upp. Banatilræðið við Salan Tveir þeirra, Soustelle og De-
var fyrsta tilraun frönsku for- j bré, hafa teliið við blóðpening-
feprengju var. skotið inn um' eðlilegt að reynt yrði að eyða
glugga í aðalbækistöðvum málinu. Það var þó erfitt,
ingjanna, landnemanna og í- unum. Þeir sitja báðir í ríkis-r
anna“ í því. Kovacs hefði einn' haldsleiðtoganna í París að stjórn de Gaulle. Og Kovacs er
Þegar svo var komið var| vitað hverjir hefðu staðið á hrifsa til sín vöidin. Hann óhultur suður á Spáni.
bak við það. „Hann sagði okk- naut — og nýtur enn — lítils Framhald á 10. síðu.
franska hereins í Algeirsborg.
Salan yfirhershöfðingi var ný-
enda þótt Salan hefði komizt
lífs af, þá hafði aðstoðarfor-
genginn út úr herberginu þegar ingi hans beðið bana. Gripið
var til annarra ráða. Tixier-
Vignancour lögmaður, leiðtogi
svartasta afturhaldsins á
franska þinginu, tók að sér að
verja Kovacs, en hann var ein-
mitt einn þeirra stjórnmála-
manna sem skjólstæðingur, hans
hafði bendlað við samsærið.
sprengjan sprakk, en tveir að-
stoðarmenn hans voru enn í
jþví. Annar þeirra, Rodier hers-
höfðingi, beið bana, en lxinn,
Bas'set ofursti, særðist.
Iíovacs handtekinn
Fyrst var látið í veðri vaka
að serkpeskir uppreisnarmenn
hefðu verið þarna að verki, en
athuganir lögreglunnar leiddu
brátt í ljós að svo var ekki.
Böndin bárust að foringja
í hernum, René Kovacs. Ilknn
var handtekinn og játaði þátt
sinn í samsærinu. Lengi vel
Kovacs veikist
Það fréttist að Kovacs ætl-
aði nú að taka aftur það sem
hann hafði sagt við rannsókn
málsins. En ákæruvaldið hafði
fengið ýms gögn í hendur sem
staðfestu framburð hans. Samt
dróst málið á langinn, Fjmst
hálfu öðru ári eftir banatilræð-
ið, 25. júlí í sumar, áttu rétt-
arhöld að hefjast. En þeim var
frestað.
Verjar.di Kovács mætti í
réttinum og lagði fram iækn-
isvottorð um að skjólstæðing-
ur hans hefði fengið húðsjúk-
dóm og gæti því ekki mætt 1
réttinum fyrst um sinn. Það
var tekið til greina, og réttar-
höldunum frestað þar til 18.
ágúst. Enn mætti verjandinn
réttinum með læknisvottorð.
Nú hafði Kovacs fengið botn-
langabólgu og hafði oi’ðið að
Verið er að giýifa göng undir Kílarskurð. Göngin verða 14 mctra undir botni skurðarins og
eiga þau að vera tilbúin árið 1961. IJm þau á hinn svonefndi Evrópuyegur 3 að liggja. Þegar
göngin eru tilbúin mun stórum auðveldara að aka frá Norðurlöndum suður í álfuna.
Raoul Salaix hersliöfðingi
fréttist þó ekkert af framburði
hans, en þá barst út orðrómur
um að hann hefði skýrt lög-
reglunni frá því að háttsettir
foringjar í hernum og ýmsir
forystumenn íhaldsflokka í
Frakklandi hefðu verið í vit-
orði með samsærismönnum og
reyndar lagt á ráðin um bana-
tilræðið.
Ætlaði að sotjast í stól Salans
Blöð vinstrimanna í Paris
komust yfir vitnisburð Kovacs
og var orði’ómurinn staðfestur.
Cogny hershöfðingi, yfirmaður
franska hersins í Marokkó,
hafði að sögn Kovacs vitað um
samsærið og ætlun hans var
að fljúga til Algeirsborgar
þegar og Salan hefði verið ráð-
inn af d"gum og setjast i emb
ætti hans. Víst þótti að Cogny
myndi ekki hafa haft slíkar
fyrirætlanir í huga nema lxann
hefði talið sér vísan stuðning
hjá öðrum foringjum í hernum
og hjá leiðtogum frönsku land-
nemanna í Alsir.
Ilialdsleiðtogar nefndjr
En Kovacs nefndi fleiri en
Cogny henshöfðingja. Hann
nefndi einnig nokkra foringja í-
haldsmanna í París, „sex
manna nefndina“. Meðal þeirra
var Soustelle, núverandi ráð-
herra í stjórn de Gaulle.
gangast undir botnlangaskurð.
Réttarhöldunum var aftur
frestað.
Kovacs flúinn
Mánudaginn 6. október var
réttur settur enn á ný. Nú var
verjandi Kovacs ekki mættur,
— og skjólstæðingur hans ekki
heldur. Dómforseti las upp bréf
sem réttinum hafði borizt frá |
Kovacs þar sem hann skýrði
frá því að hann „hefði ákveðið
að mæta ekki fyrir rétti“. Hann
teldi óheppilegt að gera grein
fyrir orðum sínum og gerð-
um að svo stöddu. Það yrði
„auðveldara“ síðar.
Lögreglan hafði haft Kovacs
í sinni umsjá, en 26. september,
tveim dögum áður en atkvæða-
greiðslan um stjórnarskrá de
Gaulle fór fram, hafði sak-
borningurinn komizt undan og
vitað er að hann flýði land til
Spánar. Enn er ekki vitað með
hvaða hætti hann slapp, en
augljóst þykir að hann hafi
til þess notið aðstoðar hátt-
cettra manna.
Fimm aðrar undirtyllur sem
játað höfðu þátt sinn í sam-
særinu voru hins vegar leidd-
ar fyrir rétt og dómur kveðinn
upp í málum þeirra. Philippe
Castille, sem játað hafði að
hafa skotið sprengjunni, var
dæmdur í 10 ára hegningar-
vinnu, hinir fengu 6 og 4 ára
dóma.
Brezkur visind
Það er mikið skrifað um ísland í erlend, og þá sér- j
staklega brezk, blöð um þessar mundir og þótt mikið
af þeim skrifum sé miður vinsamlegt í okkar garð j
og samiö af lítilli þekkingu, hafa þó margar greinar
verið ritaðar af skilningi á hinum íslenzka málstað.
Ein slík grein birtist í enska
blaðinu Western Moming News,
sem gefið er út í Plymouth.
Hún er eftir Anthony Hellen,
sem stjórnaði leiðangri brezkra
vísindamanna frá Oxfond til
Snæfellsness í sumar. Hann
leitast við að skýra fyrir lönd-
úm sínum hvernig á því standi
að íslendingar lialdi svo fast
fram kröfu sinni um stækkun
fiskveiðilögsögunnar:
„Enskt skáld lýsti íslandi
einu sinni svo að það væri
„grjót, meira grjót og ekkert
nema grjót“. Það var varla
of mælt. Trjágróður er þar
lítill og saga landsins greinir
frú búsifjum af völdum elds
og ísa.
Eldfjöll hafa valdið skjótum
dauða; ísar hafa borið með
sér hungur og horfelli. En
tímarnir hafa breytzt þar eins
og hér. Málið er einfalt í aug-
um Islendingsins. Hann býrj
við furðulega góð lífskjör;
hann gerir sér vel ljóst að fisk-
urinn er undirstaðan; hann
mun ganga langt til að á þvi
verði ekki breyting“.
Höfundur lýsir nokkuð þeim
framförum sem hér hafa átt
sér stað. Hann er hrifinn af
nýbyggingum í bæjum og sveit-
um, af húsbúnaði og heímilis-
menningu. Bókmenning íslend-
inga hefur einnig komið honum
á óvart. Hann segir að Islend-
ingar kaupi tiltölulega fleiri
bækur en nokkur önnur þjóð.
„Á allmörgum heimilum sáj
ég fleiri enskar bækur en fyr-
irfinnast oft á heimilum heima.
Samkvæmt nýlégum l"gum eiga
öll börn að læra ensku ein-
hvern hluta skólagöngu sinnar.
Og það sem meira er: Óbreytt-
ir alþýðumenn una sér jafn vel
við lestur bóka á dönsku, þýzku
og frönsku. Þeir virðast vilja
lesa það bezta sem til er á
mörgum tungumálum“.
Hann er einnig hrifinn af
vinnusemi Islendinga. Þeir taki
sér að vísu hvíld frá störfum
yfir háveturinn, en „sumarið
er geysilegur athafnatími fvr-
ir hvern og einn ......... Það
er ekki verið að hugsa um
svefn þegar scl er á lofti aha
24 tíma sólarhringsins. Fisk-
veiðar eru stundaðar látlaust,
bærdur slá og hirða fram á
nætur, byggingum, sem þrjár
vaktir verkamanna vinna stanz-
laust við, skýtur upp“.
Hellen ræðir nokkuð fjár-
málaástandið hér á landi og
þótt nokkurs misskilnings gæti
í fx'ásögn hans er hún þó rituð
af vinsemd í okkar garð. I lok
greinarinnar kemst hann evo
að orði:
„Ég fór frá landimi fullur
aðdáunar og virðingar fyrir
þjóðinni. Engin þjóð í Evrópu
er vinalegri en hún .... Ekk-
ert land í Evrópu á jafn fáar
auðsuppsprettur; ekkert land
er jafn háð duttlungum náttúr-
unnar; þó hefur ekkert land
sótt fram svo fljótt og þó far-
ið sínar eigin leiðir eins og
ísland.”