Þjóðviljinn - 30.10.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.10.1958, Blaðsíða 12
unnar eflavikurfluovelfi fi Lögregluþjónarnir látnir hafast viÖ i vatnslausum skúrum án hreinlœtistœkja Vmnuskilyrði og að'búnaður íslenzku lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli er til háðungar. Til skamms tíma var húsnæði lögreglumanna á Keflavíkurflugvelli þannig að það hvorki hélt vatni ne vindi — og þurftu menn ekki að fara út til að gá til vcðurs! Mál þetta var á sínum tíma oft fært í tal við lögreglustjóra, en þar fékkst ekkert annað en loforð um betra húsnæði — og við það sat. Eftir um það bil tveggja ára þóf tóku nokkrir lögregiuþjónar sio til 03 til- kynntu lögreglustjóra að ef ekki rættist úr með húsnæðisleysi þeirra hefðu þeir ákveðið að reisa tjöld við lögregiustöðina og búa í þeim, þangað til við- unandi húsnæði fengist. Máótur góðs vilja Við frétt þessa varð lögreglu- stjóra svo mikið um að hann skundaði út í bifreið sina og ók sem hraðast á fund yfirboð- ara sinna í Reykjavík — með þeim árangri að daginn eftir var búið að sjá lögreglumönnum þeim er á flugvellinum búa fyr- ir betra húsnæði. Má af þessu sjá hve mikið má Eera inn er með. ef viij- fengu aðeins eina íbúð til afnota af þessum 24. Kofamir sex — Hvar er heilbrigðiseftirlit ríkisins? Lögreglumenn á Keflavíkur- flugvelli eiga þó við húsnæðis- Framhald á 10. síðu Bundinn cndi á hermdarverk í Frakklandi? I óstaðfestum fregnum frá Túnisborg er sagt að útlaga- stjórn Serkja í Alsír sem liefur aðsetur I Kaíró hafi ákveðið að bundinn skuli endir á hermdarverk serknesku þjóð- frelsiátreyfingarinnar í Frakk- landi. Enskur leikhópur til Moskvu Minningarleikhús Shakespear- es í Stratford-on-Avon i Eng- llandi hefur þegið boð um að senda leikflokk til Sovétríkj- anna í desember n.k. Mun flokkurinn, en í honum er m.a. hinn kunni enski leikari Mieh- ael Redgrave, fara til Moskvu og halda sýningar á Rómeó og Júlíu, Hamlet og Þrettánda- kvöldi. Ekki þörf íengur fyrir fulltrúa SÞ í Líbanon Fengu eina af 24 Lögreglumenn virðast þó ekki eiga upp á háborðið hjá yfir- mönnum sínum hvað húsnæðis- mál snertir. Fyrir ekki alllöngu voru teknar í notkun 24 íbúðir er ríkið lét byggja fyrir starfs- fólk sitt á Keflavíkurflugvelli. Lögregluþjónar, fjöimennasti Popovie ræðir við Maemillan Popovic, utanríkisráðherra Júgóslavíu, snæddi í gær há- degieverð með Macmillan, for- sætisráðherra Bretlands, og ræddi við hann ýms alþjóðamál og önnur mál sem varða sam- búð ríkjanna sérstaklega, en Júgóslavar hafa farið fram á efnahagsaðstoð frá Bretum og B'andarikjamönnum. I.nn nýi páf i krýndur 9. nóv. þlÓÐVIUINN Fimmtudagur 30. október x958 — 23. árgangur — 247. tölublað Tilkynnt var í Páfagarði i gær að hinn nýi páfi, sem tekið hefur sér nafnið Jóhannes sem eru annar XjqH yrði krýndur í Péturs- stavfshópurinn, kirkjunni 9 nóvember. Páfi flutti ávarp í útvarp í gær og skoraði á leiðtoga þjóðanna að vinna að friði og eindrægni. Hann skipaði í gær Domenico Tardini biskup í embætti að- stoðarríkisritara Páfagarðs. Bú- izt er við að Tardini verði bráðlega útnefniur kardináli og muni þá skipaður í embætti ríkisritarans sjálfs, en það hef- ur verið laust um árabil. Bretar flytja her trá Jórdan Lokið var í gær við að flytja burt fallhlífasveitir þær sem Bretar sendu í sumar til Jór- dans hurt úr landinu. Voru 300 fallhlífarhermenn fluttir til Kýpur og þaðan verður flogið með þá til Bretlands. Enn eru eftir í Jórdan brezkir landher- menn og verða þeir fluttir það- an sjóleiðis á næstunni. Málf relsi ráðherra takmarkað De Gaulle, forsætisráðherra Frakklands, gaf í gær út til- skipun þess efnis að ráðherrar í stjórn hans mættu ekki taka þátt í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar í næsta mán- uði nema í sínum eigin kjör- dæmum. Sumir ráðherranna, þ.á.m. Soustelle upplýsinga- málaráðherra, höfðu ráðgert að fara um allt landið til stuðnings frambjóðendum giaullista og annarra hægri- flokka. Ilér sézt dúnþu rrkunarvélin í pörtum. Alla viiinu við dúnhreinsun og þurrkun má nú gera í vélum Hugvitsmaðurinn Baldvin lónsson hefur selt 19 dúnhreinsunarvélar og lokið smíði dúnþurrkara Hagvitsmaðurinn Bakívin Jónsson, er smíðaði dún- hreinsunarvél fyrir fjórum árum, hefur nú smíð’að dún- þurrkunarvél, sem getur þurrkað 10 til 14 kíló af ó- hreinsuöum dún á klukkutíma. Baldyin Jónsson, er hgfur vinnustofuna Sylgju á Lauf- ásvegi, bauð í gær frétta- mönnum að kynna sér nýja vél, er hann hefur smíðað til dúnþurrkunar. Aðalhluti vélar- innar er stáltunnia og niðri í henni er komið fyrir rörum, sem hitinn streymir eftir, þann- ig að dúnninn, sem látinn er í tunnuna, fær jafnan hitablástur sem fæst með því að loft er sogað upp í gegnum rörin. Á tunnunni er komið fyrir rofa sem rífur loftstrauminn, ef hit- inn fer niður fyrir 90 stig, og Vonir fengdar við viðræður Lange ©g Rapacki í Osló RáSherrar úr andsiceSum fylkingum reyna aS finna le;S til aS draga úr viSsjám Þ.'ir Adam Rapacki, utanríkisráðherra Póllands, ,------------- ^ Halvard Lange, utanrík sráðherra Noregs, halda áfram menn sína í Atlanzhafsbanda-, eins ef hann fer yfir 150 stig. Á klukkutíma getur vélin þurrkað frá 10—14 kíló laf dún. Vél þessi er hið mesta þárfa- þing fyrir þá sem hafa dún- tekjur, því það er erfiðleikum bundið að þurrka dún svo vel fari og þykir slæm og sóðáleg vinna. Vél þessi mun aðeins kosta um 8 þúsund krónur, og hefur Baldvin þegar selt þessa fyrstu vél til SÍS,. sem rekur dúnhreinsunarstöð á Ak- ureyri. Baldvin getur ekki gert sér neinar vonir um miklar tekjur af þessari uppfinningu, en hann hefur með smíði þessarar vélar unnið mjög þarft og gott verk, sem m.a. má márka áf bví áð síðan dúnhreinsunarvél hans kom á markaðinn hafa 2 jarðir ræktað upn æðarvarp sitt vega tilkomu hennar. Báld- vin hefur selt 19 dúnhreinsun- arvélar, þar af 5 til Kanada og eina til Noregs, en þær kosta um 18 þús. krónur. A góðrj dúntekjujörð fást um 100 Og ! Norðmanna hafa hvatt banda- kg aí ^ún 0g hvert kiló er selt úr búð á 1300 krónur. Af viðrreðum sínum í Osié en við þennan fund tveggja leiö'T.oga úr hinum anclstæöu fylkingum, Atlanzbanda- lagi og Varsjárbandalagi, eru tengdar miklar vonir. laginu til að íhuga þær gaum-j sézt að bóndi, sem hefur gæfilega, en hafna þeim ekki, -jqq kg dúntekju, er ekki lengi Vitað er að efst á baugi í þessum viðræðum eru tillögur þær sem kenndar eru við Rap- Karami, forsætisráðherra Li- hanons, sagði í gær að stjórn hans teldi að ekki væri lengur þörf fyrir eftirlitsmenn Sam- einuðu þjóðanná sem þar hafa dvalizt slðan í vor. Myndi hann fara þess á leit við Hammar- skjöld, framkvæmdastjóra SÞ, Rpvl7-i«v{[r I-ÍAlo að eftirlitsmennirnir yrðu kall- IVJc*. IlUIia aðir heim. Hann þakkaði þeim gott etarf og hlutlausar skýrsl- ur. Hann sagði einnig að stjórn hans myndi afturkalla kæru þá sem fyrrverandi stjórn sendi Öryggisráðinu, en í henni var Sambandslýðveldi Araba sakað um íhlutun í innanlandsmál Líbanons. SkálholtsMskup í biskup á Akurevri Kirkjuþingið ræddi í gær til- lögu til þingsályktunar um breytt fyrirkomulag á greiðslu fyrir aukavinnu presta. Var málinu vísað til kirkjuráðs. Aðalumræðuefnið í gær var Framhald á 10. síðu acki um að b"nnuð verði kjarn orkuhervæðing í sem liggja á mörkum þessara tveggja hernaðarbanda'aga í Evrópu, þýzku landshlutunum tveimur, Tékkóslóvakíu og Pól- landi. Stjórnir allra þeirra ríkja sem þar eiga hlut að máli, nema stjórn Vestur-Þýzka- lands, hafa lýst yfir stuðningi sínum við þessar tillögur og segjast reiðubúnar til að fram- kvæma þær ef um það takist samkomulag. Víða um heim hefur Rap- ackitillögunum verið fagnað. Benda má á að stjórnir Norð- urlanda hafa talið þær athygl- isverðar og leiðtogar Dana og skilyrð’slaust. Leiðtogar vest-, pjafa upp í vélak-aupin, auk urþýzkra sósia'demókrata, einsj |,ess gem hann lösnar alveg við og t.d. varaformaður flokksj npa vinnu í sambandi við sem er löndunum þeirra, Wehner, hafa lýst yfir i þnVrkun og hreinsun, fylgi við þær, og Bevan, tals maður brezka Verkamanna- flokksins í utanrikismáhim, hefur kallað þær beztu leiðinav til að tryggja frið í Evrópu. Vekur athygli För Rapacki til Oslóar í boði Lange hefur þ<ví að sjálfsögðu vakið mikla athygli. Lange hefur bæði á fundum Atlanz- bandalagsins og á norska Stór- þinginu lýst þeirri skoðun sinni að heppilegasta leiðin til lausn- ar afvopnunarmáiinu væri sú að fyrst væri gert samkomu- Framhald á 8, síðu. geysimikil ef ekki eru vélar. Framhald á 2. síðu. \ estra ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Haustið hefur verið mjög mjlt og gott, en í fyrrinótt snjóaði loks þannjg að föl varð ailt niður að sjó. í gær tók snjófölið upp aftur. Nokkur skriðuföll urðu hér vestra um heigina og tepptist þá vegurinn ti> Álftafjarðar af skriðufalli,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.