Þjóðviljinn - 09.11.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.11.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunmnagur 9. nóvember 1958 ur allar miðborðssprengingar í náinni framtíð og kreppir all- mjög að andstæðingi sínum. 13 Ba3 He8 14 f4 Rf8 Ekki 28 cxd5 Dxe5, 29 döf Bf? o.s.frv. 28 — Kh8 29 e6 Bg6 30 Hc-fl Rb8 Innlend mót Vetrarstarfsemi skákfélag- anna er nú hafin af íullum krafti Hafnfirðingar riðu á vaðið með 8 manna blönduðu skák- móti sem hófst í endaðan sept- ember. Voru þar þátttahsndur bæði frá Hafnarfirði, Reykja- vík og Akureyri. Efstir og jafnir urðu þeir Sigurgeir Gíslason og Gunnar Gunnarsson með 5 vinningr hvor. Þegar þetta er ritað er ekki kunnugt, hvort þeir munu heyja einvígi um efsta sætið. en Sigurgeir hefur betri stiga- tölu. í þriðja og fjórða sæti komu þeir Birgir Sigurðsson og Hall- dór Jónsson skákmeistai’i Norð- lendinga með 4^2 vinning hvor. Þá kom Skúli Thoraren- sen með 3V2 vinning, Stígur Herlufsen með 3, Haukur Sveinsson með 2 Vz og loks Kristján Finnbjörnsson, sem er nýliði með engan vinning. Haukur sem varð sigurvegari á Skákþingi Hafnarfjarðar í fyrra, hlýtur að hafa mætt iila undirbúinn til þessa móts. Þá er heidur en ekki róstu- samt í Breiðfirðingabúð um þessar mundir, þar sem 17 meistaraflokksmenn berjast um tililinn. Meistari Taflfélags Reykjavikur 1958, auk keppni í 1. og öðrum flokki. Þarna eru samblandaðir bæði gamalreynd- ir meistarar og ungar upprenn- andi stjömur, sem geysast á- fram með spútnjkhraða. Má í þeirra hópi nefna þá Stefán Briem, Reimar Sigurðsson, Ól- af Magnússon og Jónas Þor- valdsson, svo eitthvað sé talið. Af hinum reyndari meisturum má nefna Eggert Gilfer, Hauk Sveinsson, Jón Pálsson, Gunn- ar Ólafsson, Ágúst Ingimund- arson og Krjstján Theódórsson. Ekki þori ég á þessu stigi að hafa uppi neina spádóma um úrslitin, en þeir Stefán Briem, Jón Pálsson og Reimar Sigurðs- son hafa allir farið vel af stað, kynni það að vera nokkur vís- bending. I fyrsta flokki er undrabarn- ið Jón Hálfdánarson meðal keppenda og verður fylgzt af athygli með frammistöðu hans. Frá Múnchen Guðmundur Pálmason hefur að beiðni þáttarins látið af hendi rakna eftirfarandi skák frá Olympíuskákmótinu í Múnchen: Hvítt: Svart: Guðniundur Dreyer Pálmason (S-Afríku) HOLLENZK VÖRN 1 d4 15 2 g'3 •n-u iiiiuuuioinu iokuou var Guðmundur er ekki óvanur að hugandi fyrir svartan að reyna mæta hollenzkri vörn. Þannig mótspil á kóngsvæng með -gö. tefldi m.a. Júgóslavinn Fuder- 15 Hcl Ra6 er gegn honum í Lyon 1955, 16 De2 Bli5 en varð að lúta í lægra haldi. 17 h3 Ilc8 •0 2 — — Rf6 18 Re5 Hc7 3 Bg2 e6 19 Dd3 <o 4 Rf3 Be7 Guðmundur hefur nú í undir- 5 0—0 0—0 búningi cxd5 cxdö, Rb5 o.s 6 c4 c6 frv. -«r 7 Rc3 d5 19 dxc4 co hjá svörtum. Það er líka til grjót í Hollandi! Þetta afbrigði hollenzku varn- arinnar heitir sem sé grjót- garðsafbrigðið. 8 b3 Hér koma einnig til álita fyr- ir hvítan leikir svo sem 8 Dc2, 8 Db3, 8 Bf4, 8 Hbl o.s.frv. ,----- Óneitanlega frumleg hugmynd. Biskupnum sem hefur næsta þröngt úesýni á c 8, er fyrir- hugað meira hreyfifrelsi á ská- línunni e8-h5. Út af fyrjr sig góð strategia, en þunglamaleg í framkvæmd. Algengari lejkir eru 8 -De8 eða 8 -Re4. 9 Re5 Be8 10 f3 Rf-d7 11 Rd3 Guðmundur forðast uppskipt- in. Sá sem hefur krappari stöðu hagnast venjulega á manna- kaupum. 11 --------------- BfG 12 e3 Bf7 Nú átti svartur að freista þess að rýrnka um sig með 12 -dxc4, 13 bxc4 ,e5 o.s.frv. Eftir hinn gerða leik útlokar Guðmund- Þar brast grjótgarðurinn! 20 bxc4 RgO Hótar að vinna peð með tvö- föidu drápi á e5. 21 Dc2 Rxe5 22 fxe5 Be7 23 Bxe7 Dxe7 24 HÍ4 b5 Misheppnuð tilraun til mót- spils á drottningarvæng. Svart- ur átti erfitt um vik og' auk þess tekur nú tímahrak að á- sækja báða keppendur. 25 Db3 b4 Ef 25 - Rb4 kæmi 26 Bfl bxc4, 27 Dxc4 Rd5, 28 Rxdö exd5 29 Da6 De6, 30 Hf2 með yfir- burðátafli á hvitt. 26 Ra4 Nú eru góð ráð dýr. Hvítur hót- ar aéí leika c5, sem mund negla stöðu svarts niður og gefa ridd- ara hvíts óverjandi innrásar- færi á d6 um reitinn c4. Svart- ur afræður því að leika sjálf- ur c5 en þá tekur raunar ekk- ert betra við. 26 ---- c5 27 d5! exd5 28 Bxd5t 31 e4! Opnar f-línuna og undirbýr lokaatlöguna. 31 -------------- fxe4 32 De3 h6 33 li4 llc4 34 li5! Guðmundur teflir sterkt og skemmtilega • í tímahrakinu. 34 -------------- Bxh5 Tapar manni, en eftir 34 -Bh7 ynni hvítur á einfaldan hátt með 35 Hf7 Dd6 36 DÍ4! o. s. frv. 35 Dxe4 Rd4 36 g'4 Rxe6 Timahrakið er í algieymingi. Svartur tapar hér öðrum manni og hefði sjálfsagt gefizt strax upp, ef honum hefði unnizt tími til þess! 37 Bxe6 Bxg4 38 IH7 Dg5 39 Hf8f og svart- ur gafst upp. NÝU qMOSKVITCH M- 407 & M- 423 Sýningar-bifreiðar verða við verzlun vora að Brautarholti 20 næstu daga. — Kynnið yður verð og afgreiðslutíma. BIFREIÐM QG LMBBÚMÐilEVÉLM H .F. Brautarholti 20, sími 10386 og 10387. NÝ VÉL Fiórgenais toppventla benzínvél, 4ra strokka, strokkvídd 76 mm., slaglengd 75 mrn., rúmmál 1.36 lítri. Afl 45 hö. miðað við 4200 snúninga, þjöppun 7,0.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.