Þjóðviljinn - 09.11.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.11.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINl^ — (3 BraaHien hef ur geffð samtals 40 þús. norskra kr. - 30 hektara skógur Hrasíthenslundur í Skorradal30 ha. að rori Þingi sambands vörubifreiðastjóra lokið 36 félög - 1100 félagsmenn ÞriSja þingi Landssambands vörubifreiðastjóra er ný- lokið'. í sambandinu eru nú 36 félög meö 1100 félags- mörinum. Sambandiö sendir 11 fulltrúa á Alþýðusam- bandsþingiö. Norski skipa- flugvéla- og skóga-eigandinn Ludvig Braathen gaf fyrir nokkru 10 þús. kr. til skógræktar hér, og hefur þá samtals gefið 40 þús. norskra kr. til skóg- ræktar hér á landi. Hefur nú verið gróöursett í 26 ha í Skorradal, en næsta vor veröur Braathenslundurinn 30 ha. 1 vikunni sem léið var hér á metra. Slíkur vöxtur er svo ferð Ludvig G. Braathen, hinn frábær, að hann er ekki betri kunni norski • skipa- og flug- í Austurdal í Noregi. Hafði vélaeigandi. Hafði hann hér Braathen orð á því, hve fjögurra daga viðdvöl. Flugvélar - S3öp - Skógar. j Undanfarin ár hefur Ludvig Braatlien liaft samvinnu við Loftleiðir, en auk þess er liann góðkunnur hér á landi fyrir á- liuga sinn á skógræktarmálum Islendinga. Hann hefiir lengi verið mikil] skógræktarmaður og á nú víðlenda og stóra skóga í Austurdal í Noregi. 40 þús. norskra kr. Fyrir þrem árum gaf hann myndarlega peningagjöf, er verja skyldi til skógræktar á Islandi. Var þá ákveðið að gróðursetja skóg í landi Stálpa- staða í Skorradal fyrir þá fjár- hæð. Síðar hefur Braathen tví- vegis hætt við þessa gjöf svo að framlag hans til þessa nem- ur nú alls fjörutíu þúsundum norskra króna. Fyrir þessa fjárhæð hefur þegar verið gróð- ursettur um 26 hektara stór skógur, en eftir er að gróður- setja í 4 hektara, sem lokið verður við á næsta vori. Þessi skógur, sem þarna vex upp mun verða kenndur við gefanda og af þv? tilefni hefur Skóg- rækt ríkisins látið koma fyrir steini með nafni lians í miðj- um lundinum. norska grenið sprytti hér vel, þar sem það stæði í góðri jörð. Eftir nokkur ár munu hávax- in tré í Skorradal bera hinum nors'ka útgerðarmanni fagurt vitni og verða lengi óbrotgjarn minnisvarði um hlýhug hans og skilning á nauðsyn skógræktar hér á landi. Væri óskandi að hið fagra fordæmi hans yrði ðrum til hvatningar. Þingið staðfesti úrskurð sam- bandsstjórnar vörubifreiðarstjói'a í deilu vörubílstjórafélaganna Mjölnis og Þróttar um akstur að Efra-Sogi, um leið og þingið vítti bæði félögin fyrir fram- komu sína i deilunni. Þing Landssambandsins stóð frá því á laugardaginn til mánu- dagskvölds og ræd'di það mörg hagsmunamál stéttarinnar og gerði um þau ál.vktanir, m. a. gerði þingið ályktun um næstu verkefni sambandsstjórnar í sam- bandi við hei’.darsamninga, sem það taldi eitt mest aðkallandi hagsmunamál stéttarinnar að á komist. Stjórn landssambandsins þessir menn: íkipa Einar Ögmundsson formaður, og með honum Pétur Guðfinns- son, Sigurður Bjarnason, Magn- ús Helgason og Sigurður Ing- varsson. Förngrísk M©nning Fyrsti erindaílokkur útvarpsins í vetur *-)l ff pf'*rr" ' f ' rtf'’JþftOfOIf''3 Fyrsti erindaflokkurinn 1 sunnudagserindum útvarps- ins á þessum vetri hefst í dag. Þetta verða fimm erindi umkles, í nýrri, óprentaðri þýð- Á myndinni eru peir L.G. Braathen og Hákon Býarnason við steininn í Braathensskógi. Skorradalur heimsóttur. Við komu sina til landsins lét IBraathen þá ósk í ljósi, að sig langaði til að sjá vöxt og þrif nýgræðingsins og af þeim ástæðum hauð Skóprækt ríkis- ins hommf og noklcrum öðrum upp í Skorraaai sl. miðvikudag. Voru alls 9 manns í förinni frá skógræktinni og Loftleiðum. Farið var úr bænum með Akra- borg til Akraness og þaðan beint að Stálpastöðurrí. Gengið var um skóglandið og nýgræð- ingurinn skoðaður. Þegar dval- ið hafði verið nokkra klukku- tlma á Stálpastöðum og reitn- um við Háafell var haldið að Grund, þar sem húsfreyjan, Guðrún Davíðsdóttir tó!k höfð- inglega á móti gestum. Þaðan var haldið til Borgarness og er setið hafði verið um stund í góðu yfirlæti á heimili frú Geirlaugar og Þórðar Pálma- sonar í Borgarnesi var haldið til Reykjai'kur seint um kvöld- ið. Frábær vöxtur, Gróðursetningin í Braathens- skógi hefur tekizt með ágætum, og þó að plönturnar séu enn ekki háar í lofti spá þær góðu um framtíðina. Að dómi Braat- hens er vöxturinn hér sízt siðri en á mörgum stöðum í Noregi. 1 Háafellsreitnum eru t.d. norsk rauðgrenitré, sem gróð- ursett voru 1952, og eru þau nú mörg komin hátt á annan Hólakirkja eignast orgel biblíur og upphitun Við messugjörð í Hóladóm- kirkju sunnudaginn 26. okt. var vígt nýtt og vandað pípuorgel, sem ríkisstjórnin hefur hlutazt til um að kirkjan eignaðist. Þetta er tólf radda orgel, smíð- að af orgelsmiðunum I. Starup & Sön í Kaupmannahöfn, sem er gamalt og vel metið fyrir- tæki. Forstjóri þess, herra Aksel Starup, setti orgelið upp í kirkjunni á síðastliðnu sumri. Stendur það við vesturvegg; kirkjunnar norðan megin dyra og prýðir mjög hina veglegu j dómkirkju. Fyrir nokkrum árum mun Hólanefnd hafa fyrst vakið: máls á því, að viðeigandi væri að pípuorgel væri sett í kirkj- una. Síðan beittu alþingismenn héraðsins sér fyrir því, að Al- þingi veitti nokkurt fé til org- elkaupanna, þeir Steingrímur Steinþórsson þáverandi kirkju- málaráðherra og Jón Sigurðs- son á Reynistað, en á Hólahá- tíðinni 1956 lýsti forsætis- og kirkjumálaráðherra Hermann Jónasson yfir því, að ríkis- stjórnin mundi hlutast til um að nægilegt fé yrði veitt úr ríkissjóði til orgelkaupanna. Orgelið hefur kostað 184 þús. kr. Má því segja, að orgelið sé afmælisgjöf þjóðarinnar til kirkjunnar á 850 ára afmæli Hólastóls. Þjóðminjavörður annaðist framkvæmdir fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þennan sama dag barst kirkjunni eintak af hinni nýju Ijósprentuðu útgáfu af Guð-| brandsbiblíu, gefið kirkjunni afl útgefendum, Hauki Thors og Jakobi Hafstein, til minningar um Guðbrand biskup eins og segir í áletrun framan á bók- inni. Er þetta 3. eintakið af ymsar greinar forngr.skrar menningar og bókmennta. Fyr- irlesararnir eru: Dr. Jakob Benediktsson, Dr. Jón Gíslason og Kristinn Ármannsson, rekt- or. I dag talar Dr. Jón um upn- runa grís’krar leiklistar, og síð- an aftur á sunnudaginn kemur, um Blómaskeið attískra harm- leikja eða um höfuðskáldin Æskylos, Sofokles og Euri- pides. Þá flytur Kristinn Ármanns- son tvö erindi, ferðaþætti frá Grikldandi. Rektor er nýkom- inn úr ferðalagi þar um slóðir og mun nota ferðaminningar sínar sem uppistöðu í frásagn- ir um fornsögu og fornminjar í Aþenu og Delfi, Mylcene og Korinthu. Erindi Dr. Jakobs Benedikts- sonar verður um griska staf- rófið og upphaf grískrar rit- aldar. í sambandi við þennan er- indaflokk mun útvarpið vænt- ingu Dr. Jóns Gíslasonar, og mun það vera í fyrsta sinn sem forngriskt leikrit er flutt hér. Sunnudagserindi þau sem flutt voru í útvarpið í fyrra, Vísindi nútímans, eru nú um þessa helgi að koma út í vand- aðri bók, sem Hlaðbúð gefur út. Niðursuðiiverk- þeim, sem tölusett eru. Að lokinni messu flutti Árni’ anlega flytja í vetur forngriskt Framhald á 5. síðu. leikrit, Antígónu eftir Sófó- ..... •tutttt*; •ttt'ttt*; . mtttt— »***, ****** tíMHtflt ,n t<*» , *"’• >tt»( .*!*< Hið nýja orgel Hóladómkirkju. smiöja Framhald á 12. síðu. mikla atvinnu og útflutnings- tekjur af niðursuðu smásíldar, sem þó er miklum mun lakara hráefni en hér er um að ræða. Er Eyjafjarðarsíldin t.d. mun feitari (allt að 13% fitumagni) en sú síld, sem Norðmenn sjóða niður. Flm. virðist harla sennilegt, að með því að koma upp full- kominni og stórvirkri niður- suðuverksmiðju á Akureyri, sem einkum væri ætlað að liag- nýta smásíldina í Eyjafirði, mætti skapa nýja útflutnings- grein, sem gæfi milljónatugi í gjaldeyri og veitt’i jafnframt mikla atvinnu, en á hinn bóg- inn er nauðsynlegt að grund- valla slíka framkvæmd svo vel sem kostur er á, og í því skynl er þáltill. þessi fram borin, að svo megi verða. Enn er sú hlið á þessu máli sem ekki skiptir minnstu máli. Full ástæða er til að ætla,, að veruieg hætta geti orðið á of- veiði ungsíldar þeirrar sem hér er um að ræða, ef áfram- haldandi veiðar verða stundað- ar í bræðslu með sífellt örugg- ari og stórtæ'kari veiðarfærum og vaxandi fjölda báta, en veið- ar til bræðslu verða elcki stund- aðar með viðunandi árangri, nema um mikið magn sé að að ræða. Fiskifræðingar munu nú hafa gert sér þessa hættu ljósa, enda þótt þeir muni telja að viðlika veiðimagn og dregið var að landi sl. vetur sé óskað- legt síidarstofninum. En ein- -ætt virðist, að liætta á of- veiði styðji mjög þá ályktun, að leita beri fremur ráða til betri hagnýtingar ungsí’darinn- ar en verið hefur og auka þannig afrakstur af veiði henn- ar heldur en að auka að mun veiðarnar og hætta á að skerða þannig afla fullvaxinnar síldar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.