Þjóðviljinn - 09.11.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.11.1958, Blaðsíða 11
Sunnudagur 9. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 PETER CURTIS: Fölag'sheimilið Framreiðsla: Sonnie Óskars er opið .í dag frá kl. 15—19 og frá kl. 20—23,30. Framreiðsla í dag: Heigi Jónsson Framreiðsla í kvöid: Agnar Hannesson A mánudag verður félagsheimil- ið opið frá kl. 20—23.30. Saísnefnd. Fræðslustari'ið liefst i dag. MiUundahópurinn Hekur til starfa kl. 1 30 eftir há- 1 degi. Maetið stundvislega. FræðsVunefnd. 34. dágur ið. Og ég spurði sjálfa mig enn einu sinni, hvort Rich- ard hefdi truflazt á geðsmunum af sambúðinni við El- oise, Eg hefði tapað mér. Þess vegna gat ég ekki hald- izt við Iiiá henni í Birrmngham. þó:t það hefC* verið friðsselt og öruggt. Og ég þoldi aðeins við þessa mánuöi í Reykháfshúsinu vegna Richards. Og satt að segja haföi framkoma hans verið svo kvnleg síðan hennnn dag aö hann minntist á einhverja áætlun, að ég haföi ástæðu til að ætla að hann væri orðinn eitthvað truflaður. En í símann í kvöld haföi rödd hans verið róleg og eðlileg. Eg reyndi að hugsa um rólega og eöldega rödd ha.ns meðan ég lauk við að búa mig og fór svo aö velta því fyrir mér, hvernig endurfundirnir við Eloise gengju fyrir sig. Eg hafði ekki litið hana augum siö- an kvöldið fyrir upnistandið þegar krakkinn var með barhaveiki, og aðstaða mín var ekki sérlega skemmti- leg. Og þá stanzaði ég aftur osr fór aö hugsa. Dickon hafði sagt: „VIÐ getum nú boðið bér til kvöldverðar," en gerði ég í raun oa' veru ráð fyrir að Eloise yrði viðstödd? Því gat ég ekki svarað. Og hvar átti hún svo sem annars staöar að vera? Eg gerði mér lióst meðan ég fóv í kjólinn og fór að laga á mér andlitið, að ég haföi ekki íhugað betta raál eins vel og ég hefði átt að gera. Eg geri bað sialdan. Fyrir löngu komst ég að beirri niðursiGðu aö það breyt- ir sjaldan neinu að brjóta heilann um of, og ef bú byriar veiztu sjaldan hvenær rétt er að hætta og þú ferð að tortryggja sjálfa þig og aðra, lendir í vandræð- um. Eg kom til Broddý vegna bess að Dickon hafði sagt mér það og vegna bess aó starfið í Flitchkránni var úr sögunni og éa hafð'i misst tökin á Jóel Seaman. Og þótt ég hefði verið forvitin og haft dálitlar áhvggj- ur af fýrirætlunum Dickons, hafði ég í rauninni ekki brotið málið til mergiar. Þrð var kannski full seint að byrja á því núna, en meðan eg beið eftir brautar- leigubílnum og skrölti af stað í honum og fór úr hon- um á tilteknum staö og gekk upp þennan óþverrastíg í myrkrinu, íhugaöi ég málið eins vel og ég gat. hugs- aði um hlutverk mitt og velti fyrir mér hvað Dickon hefði getað braukað. Eg hef alltaf haft trú á skynsemi Richards. Fjöldi fólks heldur að hann hafi enga, en það er misskiln- ingur. Hann er svo skarpur að baö' er óhugnanlegt á stundum. Hann gat fláekt mótstöðu nonn sinn í kapp- ræðum eða komið sér útúr vanda á næstum óhugnan- lega snjallan hátt, þegar þess var gætt aö hann bar ekki snilligáfuna utan á sér aö öllum jafni Það var líkast því að hann skrúfaö'i frá og fyrir skynsemina J liefst í dag klukkan 10 fyrir liádegi. — Merkja- afgreíðsla.verður á þessum stöðum: Austurbæjar1- skólanum, Borgartúni 7, Laugarnesskólanum, Holts- apóteki, Réttárholti við Sogaveg, Nesbúð við Grens- ásveg, Eskihiíðarskólanum, ísaksskólanum, Mela- skólanum, Landakotsskólanum og á Grundarstíg' 11. — Merkjaafgreiðsla í Hafnarfirði er í Rakarastofunni Strandgötu, 4. BÖRNIN G Ó 9, blessuð komið nú sem allra flest og lijálpið bíndum við merkjasöluna. — Góð sölulaun. Blindraíélagið, Gnmdarsfíg 11. ®iM$rtir&rur Ilaínarsíræti 11. SKÁLDAÞÁTTUR Framhald af 7. síðu. skrifar um tvær myndasýn ingar og fer nokkuð harka- lega að Guðmundi frá Miðdal, komuar Snyrtivörur allskonar í smekklegum jólaum- búðum: Baðsalt — Baðpúður — Furunálabað — Hand- áburður o.m.íl. Verð írá kr. 20,60 til kr. 91,00. B E Z T , Vesturveri reyndar ekki að ástæðuiausu en samt um of. TJlfur Hjörvar skrifar held- ur hressilegt spjall, en helzt hefði hann átt að leiða hjá sér að hamast á Gunnari Gunnarssyni. Ég er orðinn leiður á þessu nazistastagli í kringum gamian mann sem ekki er tekið mikið mark á. tJlfur hefur einnig punktað niður skemmtilégt samtal við Svafar skáld. Að lokum er héldur slöpp kiausa eftir Atia Heimi: Um tónlistargagnrýni. Að vísu kann þetta satt að vera sem hann segir, en rölcin vantar. Jón frá Pálmholti og Þor- steinn frá Hamri eiga kvæði í blaðinu. Kvæði Jóns er nokk- urnveginn í stíl Jóns úr V r, sem er góður stíll á sínum stað, en ekki einhlitur til kvæðagerðar. Meiningin 1 kvæðinu er gcð, en ekki þann- ig sögð að gaumur sé gef- inn. Kvæði Þorsteins: Von, er með miklum ágætum ort og enn ein sönnun þess áð „rím Framhald af 6. síðu. verið til að lala gegn komm- únisma t.d. Hit’er og MeCarthy og þar sem tal prófessorsins er svo að segja nákvæmlega eins og þeirra, getur hann varla vænzt þess að taka þeim frarn. En þó að reynt sé að hafa þennan jákvæða skilning á bar- áttu próíessorsins, verður ekki hjá þvi kornizt að spyi'ja: Hvr.ð er maðurinn að fara og hvað er það, sem hann vill? Eftir lýs- ingum iians að dæma á rétt- arfari og gangi má!a i Sovét- ríkjunum og þó einkum eftir því sem hann sgtur þær lýsing- ar fram, h'ýtur hann að vilja það skipulag feigt, sem > þar ríkir. Látum svo vera. Bn hvað myndi i>að kosta að koma því skipulagi á kné? Svo mikið kostar það, að í ljós kemur, að kærleikur Sigurbjöms prófessors til hverrar lifandL veru er enginn. En segjum samt að þetta tækist. HVað myndi hafast upp úr því? Myndi það þá koma þetta lan J- þráða frelsi? I5að var til stór- veidapólitík og styrjaldir urðu áður en mennirnir í Krhml settust í valdastólana. Hve-rnig stóð á því? Það, sem uppúr þessu hefðist væri það eitt r.3 fela heimsauðvaidinu öll ;sía ráð á ný, leyfa því að taka -upp nýiendukúgun sína aftur, .gera vaid auðhringanna á allri verzt- un aldrei meira, slá niður í ein- um svip allt, sem unnizt hefur í baráttunni gegn þvi á um- liðnum öldum Skilji Sigurbjörn prófessor þetta ekki, er hann ekki sva gáfaður, sem af er látið. En sannleikurinn er sá, að hann skilur þetta vist ekki, ef'! til vill ekki af gáfnaskorti held- ur af því. að hann hefur e?kki hugsað út í það. Annars- cr búið að hæla þessum mafrini svo oft og víða fyrir gáfur hans, að dómgreind hans' et að sökkva til botns í þessum voðalegu gáfum. Því hefur einnig verið haldið á loft,' að hann sé mikið góðnienni og sjálfsagt hefur hann verið það að upplagi. Ég þekki manninn ekki persónulega, en einhvern- Vfginn er sá grunur tekinn að læðast að mér, að ekkl liafi það verið alveg út í hött, þegar Morgunblaðið kaliaði harm „nytsaman sakieysingja“ E'nhverra hluta vegna er mér farið að detta i hug, að þá eins og nú hafi það verið eftirlæti hans að láta brúka nafn 'sitt og mega tala frammi fyrir þakklátum áheyrendum. Ein- hverra hluta vegna er mér far- ið að detta í hug, að góð- mennska hans sé þjóðsaga og skal ég' víkja að því betur í næstu grein. og skáldskapur getur íarið saman. Hitt er svo annað mál að rím er ekki fullgilt skil- ríki fyrir góðum skáldskap og að við erum of lengi búin að umbera vor.dan skáldskap vegna lögulegs ríms. Margt fleira maítti segja um þetta nýja og skemmtilega hlað, en ég læt hér staðar numið. Ef framhald þessarar blaðaút- gáfu ungra skálda verður ekki lakara en byrjunin þá er vel farið. — En varið ykkur á pólitíkinni!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.