Þjóðviljinn - 16.11.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.11.1958, Blaðsíða 7
— Sunnudagur 16. nóvembber 1958 — I>JÖÐVILJINN — (7 Magnús Ásgeirsson: Kvæða- safn. Frumsamið og þýtt. I. — 360 blaðsiður. — Tóm- as Guðmumdsson sá um út- gáfuna. — Helgafell 1958. núsar Asgeirssonar Þú greiðir allri blindri dýrkun banahögg. Þú vökvar skilnings-tréð með þinni táradögg. veginn til sannleikans sá: Allur var hann enda á milli illgresi þéttu þakinn. Franski myndhöggvarinn Auguste Rodin sagði eitt sinn: „I listum er ekkert Ijótt, nema hið karakterlausa eitt“. Mér er ekki kunn önnur mikilvaeg- Magnús Ásgeirsson. ari leiðbeining um fergurð og ljótleik í listum; og hún á ekki síður við um skáldskap, þó Rodin muni ekki hafa haft hann í huga. Eg hef að undan- förnu verið að blaða í hinni nýju útgáfu Helgafells á frum- kveðnum og þýddum Ijóðum Magnúsar Ásgeirssonar, og orð Rodins hafa þrásinnis vitjað mín við lesturinn. f þessu bindi, sem flytur æskuljóð og eldri þýðingar Magnúsar, ber tals- vert á stirðkveðnum erindum: hann þröngvir kosti málsins á ýmsum stöðum, hrynjandin er brokkgeng með köflum, merkingar orðanna sæta ofríki annað veifið. Eru þá kvæðin ljót? Nei. í bókmenntum er ekkert ljótt nema hið karakter- lausa eitt; en hvert erindi Magnúsar er persónulegt, fullt af skaphita og mannslund hans sjálfs, hejtt og djúpt og inni- legt. Þó -merkilegt kunni að virðast um höfund, sem nær einvörðungu fékkst við þýðing- ar, hefur fáum islenzkum skáidum tekizt í sama mæli og Magnúsi að blása persónu- legum lífsanda í verk sín, láta þau gagntakast af hug sín sjálfs og hjartalagi. Þýðingar hans erú fyrst og síðast ágaetar vegoa þess, að stórbrotinn persónuleikur þýðandans kem- ur til skila í hverju verki hans. f listum og bókmenntum ei' ant fagurt, sem hefur kar- akter til að bera. JKvæðasafnið hefst á Síð- kveMum, einu frumsömdu Ijóðabókinni sem Magnús gaf út. Það var árið 1923, þegar hann var 22 ára. Þess er tæp- lega að . vænta að bókin sé auötig að dýrmætum hlutum, "þó kvæði eins og Efinn sýni fjóslega hvað í höfundi bjó: - Þú pílagrímur sannleikans í sá'iu mér, ‘ 4g vik áf - f jöldans fömu braut og fylgi þér. Mælti hann svo: „Hvað sé ég hér? Finnst mér það furðu gegna: Enginn hefir um óratíðir sannleikans götu gengið.“ i Sá hann glöggvar, er gekk hann nær: Upp sneru oddar hnífa. Féllu honum orð, er frá hann hvarf: „Eflaust eru aðrar leiðir“. Þetta kvæði hefur vitaskuld ofurlítinn þjóðfélagslegan brodd; og pólitísk ádeilu- og uppreisnarkvæði, í beztu merk- ingu þeirra orða, voru Magnúsi löngum ljúft viðfangsefni. Síðara bindi Kvæðasafns er væntanlegt næsta ár. Eg hygg það verði jafnbetra en fyrra bindið — Magnús var á skáld- legri þroskabraut fram eftir öllum aldri. Þar verður mikiil hluti af þýðingum hans á kvæð-^ um þeirra tveggja skálda sem hann tók einna mestu ástfóstri við: Hjalmars Gullbergs og Nordahls Griegs. I sumum þeim þýðingum, svo og í Vögguþulu Lorca og Ferhendum Kajams, reis íþrótt hans í meðferð máls og brags einna hæst. Meðal annarra afbragðsþýðinga í síð- ara bindinu verður Kvæðið um fangann eftir Wilde, Morgun- draumur Frödings, Tólfmenn- ingamir eftir Blok. En í báðum bindunum samanlögðum eiga íslendingar aðgang að þýðing- armiklum og stórlátum skáld- skap, sem mætti verða þeim samferða langa leið. - B. B. Létlvæg sagnfræði Brynleifur Tobíasson: Þjóð- ritaði. Hann var fróðleiksmað- liátíðin 1874. Með 150 ur á marga lund; en hann var niyndum. — 258 blaðsíður. eigi að síður lítill sagnfræðing- Bókaútgáfa Menningarsjóðs ur og linur rithöfundur. Skráin og Þjóðvinafélagsins 1958. á bls. 90—91, um þá sem hlutu heiðursmerki af tilefni þjóðhá- Höfundur getur þess í for- tíðarinnar, er dæmi þess hve mála að „þrjár miklar þjóðhá- bókin er hégómlega hugsuð; tíðir‘‘ hafi verið haldnar á annað dæmi er sárindi höfund- Þingvöllum. Fyrst þeirra var ar út af þvi, að Matthías Joch- afmælishátíðin 1874, þá Alþing- umsson fékk þá eina „konung- ishátíðin 1930 og loks lýðveld- lega viðurkenningu“ fyrir kveð- ishátíðin 1944. Bækur hafa skap sinn 1874 að sitja fyrir verið prentaðar um báðar hinar ádrykkju Danakóngs í langalofti síðarnefndu, og þessi bók var Lærðaskólans. sett saman til að halda minn- Vitaskuld hafa ýms plögg um ingu hinnar fyrstu á loft — þjóðhátíðina, þau sem birtast hver hátíð skyldi fá sína bók. í bókinni, nokkurt sögugildi; Það er vitaskuld sjónarmið út og það var iofsvert framtak af af fyrir sig. Og það er kannski höfundi að leita fræðslu um hárrétt sjónarmið; ég veit það viðfangsefni sitt hjá ýmsu því ekki. fólki, sem sótti hátíðir þéssa Hinsvegar finnst mér þessi árs í eigin persónu. Slíkar frá- bók fjarskalega óhugtæk, eins sagnir fylla löngum þá mynd, og annáð sem höfundur hennar sem opinber skjöl og ópersónu- Löngu síðar orti Magnús eitt kvæði, sem á æðilangan aldur fyrir sér: Lejðarljóð 17. júní 1944. En hann hætti annars að yrkja af eigin efnum, og verður víst aldrei ráðið til fullrar hlít- ar hvað olli. Mér hefur lengi fundizt hann hafi verið of stór- látur, of einþykkur, til að bera sjálfan sig á borð fyrir aðra menn, flíka tilfinningum sínum við ókunnuga, segja framandi fólki hug sinn. Skyldi hann ekki hafa hætt að yrkja sökum þess, að hann kunni ekki að bera hjarta sitt opinskátt á torg. Honum varð of seint ljóst, hve þýðingarnar urðu honum hættulegar — sem betur fór. Þegar Síðkveldum lýkur, taka þýddu ljóðin við — fremst þeirra hið undarlega kvæði Tennysons: Lótófagar. Þá er Uppreisnarmaðurinn eftir Snoil- sky, kvæði eftir Göthe, Kipling, Lenau, Tegnér, Fröding, Heine, Levertin, Wildenvey, Rydberg, Burns, Hesse, Uhland, Karin Boye, Heidenstam, .Överland, Drachmann, Lee Masters, Lag- erkvist, Gullberg, Lundkvist, Nordahl Grieg, Shelley, Sand- burg — og ennþá fleiri. Það er fremur fátt um ljóðræn geð- hrifakvæði; eftirlæti Magnúsar eru annarsvegar frásagnar- kvæði, eins og Frægur sigur og Fátækur munkur frá Skörum, en hinsvegar smáljóð sem túlka eina snjalla hugmynd. Vegurinn til sannleikans er valdasta dæmið um þann flokk: Ferðamaður furðu lostinn Kvœði Heiðreks fró Scsndi Ileiðrekur Guðmundsson: Vordraumar og vetrarkvídi. KvæSi. — 119 blaðsíður. — / kureyri 1958. ITeiðrekur frá Sandi er prýði- lega hagorður maður, svo sem hann á kyn til; og málfar hans er að jafnaði fremur gerðarlegt Alvara hans er einlæg fram í fingurgóma, og góðvilji hans orkar ekki tvímælis. Á hinu leitinu er hugsun hans með öllu ófrumleg, form hans lóslitin eftir langa brúkun íslenzkra ljóðasmiða — kveðskapur hans er á flesta lund eftirlegukind liðins tíma. Höfundur bókarinnar rLstir hvergi djúpt; en nokkrum sinn- um kemst hann svo ljóst og einfaldlega að orði, að vísur hans verða notalegur lestur, til dæmis þessi: Að hjarta mér lagði ljúfan seið og langþráða birtu og hlýju. Sú veröld, sem blasti við björt og hejð, var böðuð í Ijósi nýju. Hvert fræ ber vöxtinn í sjálfu ser. Og sá er hinn bezti gróður. Og þrátt fyrir margt, sem miður fer, er maðurinn sjálfur góður. Hitt er þó tiðara að Heiðrek- ur beri meira í mál sitt og kveðandi en hugsuninni hæfir — ljóðið verður hljómandi málmur og hvellandi bjalla. En alveg sérstaklega hættir honum til að mata lesandann á ýmjskonar sýndarspeki, að hætti þess skálds sem hann hyllir sextugan í einu kvæð- inu. Til dæmis: Sá einn er skáld, sem lætur hjartað ráða, og iðkar sína list af heilum hug, og hefur lengi þreytt sitt úndans fiug. Eða: Og allar þrautir er unnt að leys.a, ef aðeins vér reynum og þorum. Davíð ætti framvegis að hafa einkarétt á vizku af þessu tagi. Hinn góði vilji og 'h'pra hag- mælska skáldsins kemur fyrir lítið í þessari bók. Kvæði henn- ar eru fiest gamalkunn úr söfn- um annarra skálda; og Heiðrek- ur á of marga jafningja sina, jafnvel í þeim greinum kveð- skaparins sem honum eru bezt gefnar. En hann hefur áreið- anlega ort kvæðin sér til hug- arhægðar — og hlotið þannig umbun erfiðis síns um leið og hann drýgði það. Af þeim sök- urn má og vera að hann þurfi síður á hrósi að halda en þau skáld, sem einkum yrkja sér til lofs og frægðar. B. B. Kvenstúdenfafélag ísfands þriátíu ára Stofnfundur félagsins var hald inn 7. apríl 1928 og hlaut félagið fyrst nafnið félag íslenzkra há skólakvenna, en 2 árum síðar var nafninu breytt í Kvenstúdentafé- lag íslands. Frú Björg C. Þorláksson dr phil. bar upp tillöguna um stofn un félagsins og var tillagan sam- þykkt einróma. Fyi-sta stjórn fé lagsins var aðeins skipuð tveim konum, þeim frk. Katrínu Thor- oddsen yfirlækni, sem kosin var legar blaðafréttir veita um atburði. En hins er ekki ac dyljast að ýms þau gögn, sem bókin flytur, gefa íslendingum fremur slæman vitnisburð — einkum embættislýðnum, eins og vænta mátti. Það er veru- lega andstyggilegt að lesa allt það smjaður, sem höfðir.gj- arnir hafa látið sér sæma að smyrja á þennan leiðinlega kon- ung meðan hann dvaldist hér. Prédikun Péturs biskups styrk- ir t. d. myndarlega þá fornu skoðun Jónasar frá Hriflu, að hann hafi verið lítill karl og dansklundaður afturhaldsgaur; og ég vil bæta því við, að hann hefur verið kristilegur hetjulyg- ari í fremstu röð. En það er önnur saga — og ekki Brynleifs sök. Mergurinn málsins er þó sá, að þetta er lítilvæg bók; meginið af sam- tíningi hennar á ekki erindi við pappír og prentsvertu. En hún er augnafró á að sjá; verð- mætasti hlutj hennar er mjmdasafnið. B. B. formaður, og frú Önnu Bjarna- ióttur B.A. í Reykholti, sem kos- in var ritari og gjaldkeri. Frk. Laufey Valdemarsdóttir cand. phil. starfaði af lífi og sál í félag- inu meðan hennar naut við og sat lengst af í stjórn þess. í lögum félagsins segir um til- gang þess, að hann sé tvíþættur. í fyrsta lagi að efla kynningu og samvinnu íslenzkra kvenstúd- enta og vinna að hagsmuna- og áhugamálum þeirra, og í öðru lagi að taka þátt í starfsemi Alþjóða- sambands háskólakvenna og þann ig vinna að samúð og samvinnu háskólakvenna um heim allan. í anda þessara laga hefúr félag- ið reynt að haga starfsemi sinni á undnförnum þremur áratugum. Félagið hefur haldið umræðu- og skemmtifundi, oftast mánaðar- lega. Á þessum fundum hafa ver- ið rædd hagsmunamáL félags- kvenna og ýmis þau njál, sem efst eru á baugi hverju sinni í þjóðfé- laginu. Félagið hyggst í fram- tíðinni, eftir því sem ástæður leyfa, styrkja efnilega íslenzka kvenstúdenta til háskölanáms bæði hérlendis og erlendis. Á þessum merku tímamótum er það félaginu fagnaðarefni að geta skýrt frá því, að fyrsta slíkan styrk mun félagið veita á næsta ári, sennilega að upphæð 13—14 þúsund krónur, og er ákveðið að hann verði veittur kvenstúdent við nám við erlendan háskóla. Styrkur þessi verður innán skamms auglýstur til umsóknar með nánari ákvæðum. Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.