Þjóðviljinn - 18.11.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.11.1958, Blaðsíða 1
Hðalfundui Vogadeildar í kvöld kl. 8.30 á Langholtsveg 135. — 1. Venju- leg aðalfundarstörf. 2. Rætt um verðlagsmál. — Mætið stund- víslega. -— Stjórnim. 14 brezkir Morgunblaðið játar: A ráðherrafundi Atlanzbandalagsins ætti að semja um „landhelgislínuna” Ólafur Thors hugsar „út frá íslenzku og vestrænu sjónarmiði“ þjófar í gær í gær voru 14 brezkir togarar að veiðum innan fiskveiðitak- markanna hér við land. Voru þeir allir á verndarsvæði brezku herskipanna útifyrir Vestfjörðum og flestir úti af Dýrafirði. Togararnir virtust heldur fjar- Morgunblaðið játar í íyrradag í forustugrein að lilgangur með þeirri tillögu Ölafs Thors að ráðherra- fundur Atlanzhafsbandalagsins verði kallaður sam- an sé sá að semja um „sjálfa landhelgislínuna” Vert er að vekja sérstaka athygli á þessari alvarlegu yfir- lýsingu. Hingað til hafa áróð- ursmenn íhaldsins reynt að halda því fram að fundur At- lanzhafsbandalagsins ætti ein- vörðungu að stöðva árásir Breta á íslendinga en ekki að fjalla um lanidhelgismálið að öðru leyti, en nú játar Morg- unblaðið afdráttarlaust hið gagnstæða. Morgunblaðið segir í forustugrein sinni: Landhelgismörkin og landhelgislínan „Eins og komið hefur fram í fréttum, gerði Ólafur Thors það að tillögu sinni, að Islend- ingar færu þess á leit að kall- aður yrði saman fundur æðstu manna Atlanzhafsbandalagsine til þess að fjalla um þetta mikla mál. I því sambandi lagði Ólafur Thors áherzlu á, að hér væri ekki eingöngu um að ræða landhelgismörkin sjálf, ,landhelgismörkin sjálf", heldur þann voða, sem íslenzk- um sjómönnum væri búin í sambandi við gæzlu landhelg- innar . . . . Á þetta lagði Ólafur Thors áherzlu, þannig að það er, eins og áður er vikið að, ekki eingöngu sjálf landlielgis- línan sem um er að ræða, held- ur einnig vooinn, sem blasir við íslenzkum sjómönnum og þau verðmæti sem hér eru í veiði (svo!), ef ekki er rétt að farið“. 51íka samninga hafa Bretar alltaf viljað Þessi yfirlýsing er algerlega ljcs. Á ráðherrafundi Atlanz- hafsbandalagsins á fyrst og fremst að ræða um landhelgis- mörkin, sjálfa landhelgislínuna, þó þau mál eigi ,,ekki ein- göngu“ að ræða. Formaður Sjálfstæðisflokksins er þannig reiðubúinn til að semja um það að fallið verði frá stækkun landhelginnar í 12 mílur og samið um eitthvað minna, gegn því að Bretar hætti ofbeldis- verkum sínum. Yrði það að sjálfsögðu auðsótt, því slíkir samningar hafa alltaf verið sjálfur tilgangurinn með hern- aðaraðgerðum Breta. „íslenzkt .og vestrænt” sjónarmið Hugsunarháttur Ólafs Thors Framhald á 10.. siðu lægjast landið þegar á daginn leið. Af öðrum fiskslóðum umhverf- is landið er ekkert sérstakt að frétta. Verður dýpra sokkið? sæmir. Kommúnistar óska einskis framar en. þess, að fallbyssurnar fái að tala. Mesti happafengur, sem' kommúnistar gætu hlotið væri það, ef skot úr enskri fall- byssu hitti íslenzkan varðbát. Út Ununæli þau sem myndin er af gat að líta í forustugrein Morgunblaðsins í gær, og við- bjóðslegri vopnaburð er ekki hægt að hugsa sér. Brezka herveldið hefur gert á okkur vopnaða árás, brez.kir togar- ar hal'a gert ítrekaðar til- raunir tjl )að si.gla á varðskip- in okkar, lierskip hefur sam- kvæmt fyrirmælum brezku ríkisstjórnariiinar liótað að skjóta íslenzkt varðskip í kaf og myrða áhöfn þess. Um þétta skrifar Morgunblaðið ekki; |>;vð heldur hví fram í staðinn að íslenz.kir menn „óski“ þess að landar þeirra verði myrtir \ið skyldustörf sin í þágn þjóðarinnar. Er hægt að sökkva dýpra? Að sjálfsögðu nnm senliráð Breta liér á landi veita þess- um mnmæhim sérslþka at- liygli. I»\í hefur verið falið ]>að verkefni að fyigjast með því hversu langt ,,vin.ir Breta“ hér á landi séu reiðu- búnir að teygja sig, hversu mikið megi bjóða þeim. Nú vita þeir að það má bjóða Morgunb^aðinu hvað sem er. Jafnvel þótt brcz.ki flotinn framkvæmi liótanir sínar um morðárásir á íslenzku varð- skipin munu ráðamcnn Morg- unblaðsins aðeins svívirða ís- lenzka rnenn, þá sem neita að hvika frá rétti og lieiðri þjóð- ar sinifir, og kenna þeirn um illvirki Breta. Úrlirök eins og leiða rahöfundur Morgunblaðs- ins létn einnig til sín heyra í sjálfstæðisbaráttunni við Dani; j)au skáru þá upp fyrir- litnii'.gu þjóðar sinnar og svo mun eim vcrða. Ljósmyndari blaðsins tók þessa mynd í gærkvöldi eftir mjög harðan árekstur fólksbifreiðar og strætisvagns á Arnarneshálsi á Hafnarfjarðarleiðinni. Var mesta mildi að eldd skyldi verða alvarlegra slys en raun varð á. Sjá frétt á 12. síðu. Heriirn i Súdan tók öll völd í síncir hendur í gærdag íhaldssamri ríkisstjórn, sem mjög var háð vesturveldunum, steypt með friðsamlegri byltingu undir stjórn Abbuds hershöfðingja Stjórnin, sem nú var leyst upp var samsteypustjórn Umma-ilokksins og Hins almenna lýöveldisflokks og var Abdullah Khalil, formaöur Umma-flokksins, forsætisráö- herra. Var stjórn þessi mjög íhaldssöm og hlynnt Vest- urveldunum en átti oft í erjum viö arabaríkin, einkum nágranna sína, Egypta_ Það var skömmu fyrir dögun í gærmorgun að her Súdans tók allar sljórnarstofnanir og mikil- vægar stöðvar í landinu í sínar hendur og lýst var yfir þvi að herlög giltu í landinu. Abbud, æðsii yfirmaður hersins lief- ur stjórnað uppreisninni og er nú æðsti valdamaður í landinu. Bönnuð héfur verið starfsemi a’lra stjórnmálaflokka og sömu- leiðis hafa öll blöð verið bönnuð. Hefur Abbud heitið öhum út- lendingum í landinu öryggi lífs og eigna og er hervörður við ö!l sendiráð. Ám blóðsúthellinga Byltingin fór friðsamlega fram og hermdu fregnir i gær, að allt væri með kyrrum kjörum í landinu. Abbud hershöfðingi lýsti yfir því, að stjórnarbylting- in hefði verið gerð til þess að útrýma spillingu sem hafi verið mjög mikil í öllu opinberu lífi, og' tii þeSs að vinna bug á ör- yggis.’eysinu vegna þess hve allir stjórnmálaflokkar hafi verið ó- skammfeilnir os seiist til ó- eðlilegra áhrifa. Þá segir í yfirlýsingu bylting- armanna, að hin nýju yfirvöld Súdans muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að Ieysa öll ágreiningsmál við Eg'ypta og tryggja góða vináttu við þá. Án erlendra álirjfa Abbud byitingaforingi varð yf- irmaður hersins í Sudan i fyrra. Hann hefur langa herþjónustu að baki og tók þátt í heimsstyrj- öldinni siðari. Herinn í Sudan telur um það bil 12000 hermenn og hafa brezkir herforingjár þjálfað Framhald á 12. 6Íðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.