Þjóðviljinn - 18.11.1958, Side 2

Þjóðviljinn - 18.11.1958, Side 2
2) -— ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 18. nóvember 1958 o I dag er þriðjudagurinn 18. og Gdansk. Arnarfell væntan- nóv. félagið Báran stofnað 1894 — Tungl í hásúðri ld. 18.53 — Árdegisháflæði kl. 10.53 — Síðdegisháflæði klukkan tJTVARPIÐ I DAG: 18.30 Barnatími: Ömmusögur. 18.50 Framburðarkennsla í esperanto. 19.05 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böð- varsson kand. mag.) 20.35 Erindi: Þjóðfundarkosn- ing Jóns Sigurðssonar; síðari hluti (Lúðvík Kristjánsson rith.). 21.00 Erindi með tónleikum: — Baldur Andrésson talar nm tónskáldið Frederik Kuhlau. 21.30 Iþróttir (Sig. Sig.). 21.45 Tónleikar: „Of Love and Death", þrjú lög eftir Jón Þórarinsson við ljóð eftir Christinu Rossetti. — Aurelio Estanislao syng- ur með Peninsula hátíð- arhljómsveitinni; Thor Johnson stjórnar (segul- band). 22 10 Kvö’dsagan: Föðurást. 22.33 íslenzkar danshljóm- sveitir: Svavar Gests og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok. ÍJtvirp'ð á morgun: 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Pabbi, mamma, börn og bíll“, eftir Önnu Vestly; (Stefán Sigurðsson). 18 55 Framburðarkennsla í ensku. 19 05 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Lestur fornrita: Mágus- saga jarls; (Andrés Björnsson). 20.55 Islenzkir ein’eikarar: Einar Bveinbjörnsson leikur á fiðlu; Rögnvald- ur Sigurjónsson leikur undir á píanó. 21.25 Viðtal vikunnar (Sigurð- ur Benediktsson). 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson). 22.10 Saga. í leikformi: „Afsak- ið, skakkt númer“ (Flosi Ólafsson o. fh). 22.45 Lög unga fólksins — (Haukur Hauksson). 23.40 Dagskrárlok. höfnum. Dísarfell er á ísafirði. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Gdynia áleiðis til Fáskrúðs- fjarðar. ITamrafell fór frá Rvík 5. þm. áleiðis til Batumi. Tusk- en fór 8. þm. frá Genova áleið- is tii Rvíkur. Skipadeild ríkisins: Hekla er á Austf jörðum á norð- urleið. Esja fer frá Rvík á morgun vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Austfj. á norðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestm,- eyja. I lillll!illi!imi!íllllll lllllllllllll Loftleiðir: Edda er væntanleg frá N. Y. klukkan 7; fer síðan til Glas- gow og London klukkan 8.30. Flugfélag Ishmds. Milltlandaflug: Gulifaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.35 í dag frá Ham- borg, K-höfn og Glasgow. Flug- vélin fer til Glasgow og K-hafn- ar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsf Iug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar t.vær ferðir, Blörrlu- óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar og Vöstmannaeyja. Málfundafélag jafnaðarmanna hefur spilakvö'd í Breiðfirðinga- búð í kvöld klukkan 8.30. ■&- 10 króna miði í Happdrætti Þióðviljans getur fært þér 100 þúpund króna Opelbif- reið í jólagjöf. -Jr Þjóðviljinn er málgagn 1 verkalýðsins Með því að styðja Happdrætti blaðsins legunr þú þinn skerf til baráttunnar fyrir bættum kjörum afbvðunnar. -^r Kauptu miða í Ilappdrætti Þióðviljans og livettu vini þína og kunningja tíl að gera slíkt hið sama. Ungmennastúkan Hálogaland (yngri deiid) Fundur í kvöld í Góðtemplara- húsinu kl. 8.30. — Umbcðsmaður. Lögfræðingaféla g íslands Aðalfundur fé’agsins verður haldinn í 1. kennslustofu Há- skolans í kvöld og hefst klukk- an 20.33. DAGSKRA A L Þ I N G I S þriðjudaginn 18. nóv. 1958, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild: 1. Póstlög, frv. 1. umr. 2. Atvinnu'eysistrygging- ar, frv. 1. umr. Neðri deild: 1. B'skupskosning, frv. 3. umr. 2. Verksmiðja til vinnslu sjávarafurða á Siglufirði, frv. —- 1. umr. TTmskip: Dettifoss fór frá Akureyri í gær til Óiafsf jarðar, Sigluf jarð- ar, Vestfiarða og Faxaflóa- hafna. Fjallfoss fór frá Ant- werpen í gær til Hull og R- víkur. Goðafoss fer frá N. Y. á morgun til Rvíkur. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss fór frá Siglufirði 14. þm. til Hamborg- pr, Leníngrad og Hamina. Eevkjafoss fór frá Hafnarfirði í gær til Keflavíkur, Akraness og Reýkjavíkur. Selfoss fór frá Kaunmannahöfn 1 gær til Hamborgar og Rvíkur. Trölla- foss kom til Leníngrad 16. þm. fer þaðan til Hamina og Rvík- ur. Tungufoss fer frá Rvík í dag til Isafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur- eyrar og Húsavíkur. Skipadeild SlS: Hvassafell væntanlegt til Hels- ingfors í dag, fer þaðan til Ábo Deiíl í Genf F ramhald af 5. síðu. fram uppka.st að ályktun, þess efnis, að flugvélum skuli bann- að að fljúga með kjarnorku- vopn yfir landsvæði annarra ríkja. Fulltrúi Bandaríkjanna vildi ekki fallast á tillöguna, þar sem hann taldí þetta pólitískt atriði. Þórður sjóari Cjamanleikurinn „Sá hlær bezt. ...“ hefur nú verið sýndur 8 sinnum við góða aðsókn. Næsta sýning er annað kvöld — Myndin er af einu atriði leiksins: Róbert Arnfinnsson, Lárus Pálsson, Emilía Jónasdóttir, Indriði Waage og Valdimar Helgyi- son í hlutverkum sínuin. Orðsending írá sosiausia Félagsfundur verður haldinn í kvö!d að Tjarn- argötu 20 og hefst stund- víslega kl. 20.45 (korter fyrir 9). Dagskrá: 1. Kvikmynd Háskólar nslnir úr ævi Maxims Gorkís. 2. Félagsmál. 3. Kaffi. Félags'konur, fjölmennið og takið með ykkur eigin- menn og aðra gesti. Komið stundvíslega. STJÓRNIN. — Og hvernig á ég svo að fara að því að niála þig? Félagsheimilið er opið í kvöld frá k!. 20 til 23.30. Framreiðsla: Gróa Jónatansdóttir. ÆFR-félagar Fjölmennið í félagsheimilið og spjallað saman, lesið, tefl- ið, spilið og - njótið 'góðra veitinga. Innan skamms hefst fjöl- breyttari starfsemi í salnum og verður það nánar auglýst síðar. Salsnefndin. WE SEND SOWVENIEK’S ALL OVER THE WORLD VIÐ SENDUM mNJAGRIPI UM ALI.AN HEIíL — Reykjavík RAMMAGE8ÐIN lcelcmd Nú var svo komið að skipstjórinn Mac Lloyd varð að skipa mönnum sínum að yfirgefa skipið, því það var farið að hallast ískyggilega mikið. Þeir fóru allir í björgunarbátana og rýndu í gegnum mistrið í von um að þeir kæmu auga á Þórð. „Þarna er hahn“, kallaði Mac Lloyd skyndilega. Þórður hafði vogað sér út úr hellisskútanum til að koma félögum sínum- til hjálpar .Þegar allir voru komnir um borð, var stefnan tekin í áttina til borgarinnar Valpraiso.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.