Þjóðviljinn - 18.11.1958, Síða 6

Þjóðviljinn - 18.11.1958, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN' — Þriðjudagur 18. nóvember 1958 þlÓÐVIUINN Útprefandi: SameininBarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: MaKnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar K. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. Friðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 línur>. — Askriftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrenni: kr. 27 ann- ersstaöar. — Lausasöluverð kr. 2.00. — Prentsmiðja í»jóðviljans. Óheppileg skrif Tímans ’T’íminn er á sunnudaginn með miklar og langdregnar :olla’-eggingar um það sem bánn kallar „tangarsókn gegn vppbyggingu atvinnulifsins í •æjum, sveitum og þorpum í cxeifbýlinu“. Telur blaðið mik- : 1 ráðabrugg í gangi er að því iefní að spara útgjöld til rramkvæmda út um landið og :ð breyta um leið kjördæma- ikipaninni. Og auðvitað er vramsóknarflokkurinn algerlega : ndvígur öllum slíkum ráða- rerðum og stendur trúr á verð- . íum um hagsmuni dreifbýlis- : ís og kjördæmaskipanina. Þó 3;emst Tíminn ekki hjá því að • iðurkenna að „ástæða geti verið til að endurskoða gild- f ndi ákvæði stjórnarskrárinn- ' r um kosningar til Alþingis“ cg hafi Framsóknarflokkurinn , fyrir löngu tjáð sig reiðubúinn ;.l að ræða við samstarfs- fiokka sína um það mál“, Þess- í.i’i játningu um nauðsyn end- .rskoðunar á kosningaskipan- :.:mi fylgja svo venjulegar og sa.iður vinsamlegar hugleiðing- r um það sem gerzt hafi 1942. Z-n eins og kunnugt er var þá :íðast gerð nokkur breyting á ryrirkomulagi kosninga til Al- ingis og verstu agnúar leið- i íttir. jC'kkt spáir það góðu um já- kvæða afstöðu Framsóknar .lil nauðsynlegra breytinga á >:jördæmaskipaninni hver tónn- :.in er til breytinganna frá 1142. Varla býst þó Framsókn • ið að samstarfsílokkarnir hafi ;agt áherzlu á að fá endurskoð- t n kjördæmaskipunarinnar •kna upp í, stefnuyfiriýsingu rikisstjórnarinnar í því augna- ; liði að færa kosningafyrir- ■'omulagið aftur í sama form og það var fyrir breytinguna : 042? Ekki verður slíkri giám- ; kyggni trúað á forráðamenn Framsóknarflokksins. Þeim var ■:g ec áreiðanlega ljóst að það er, aukið jafnrétti sem fyrir ; eim vakir sem telja núver- ; ndi fyrirkomulag gallað og úr- ■ílt en ekki gangan aftur á bak til enn fráleitara og úreltara i'vrirkomulags. Og ef Fram- róknarflokknum er það einhver 'ívara að vilja leysa þetta mál j samkomulagi við samstarfs- r okkana í ríkisstjórn ætti hann ;ð sýna þann samstarfsvilja í ' orki en leggja niður nöidrið :g árásirnar á þær óhjákvæmi- 3;>gu breytingar sem fengust : 042 þrátt fyrir andstöðu ■ :•» skilningsleysi Framsóknar. Tímans um eitthvert .,Reykjavíkursamsæri“ gegn :rei£býlinu er líka ósköp -bamaiegt og varla þess vert ■A gera það að umtalsefni á sama grundvelli og Tíminn leggur. Og ekki lofar það góðu um skiining Framsóknar á vandamálum líðandi stundar sé það æt'unin að stimpla allar hugmyndir sem fram kynnu að koma um sparnað á útgjöld- um þess opinbera sem fjand- skaparbragð við fólkið út í dreifbýlinu. Skyldi það ekki vera jafnt. í þess þágu sem al- mennings í þéttbýlinu að gerð- ar séu ákveðnar og markvissar tilraunir til að stöðva verð- bólguþróunina? Er það mein- ing Tímans að sú uppbygging atvinnulífsins sem framkvæmd hefur verið út um landið fyrir albeina núverandi ríkisstjórn- ar og með ágætu samkomulagi stjói’narflokkanna sé ekki í neinni hættu fyrir þeim eldi verðbólgunnar sem kynntur var gegn ráðum Alþýðubandalags- ins á s.l. vetri? Halda Tíma- menn að voði verðbólguþróun- arinnar komi ekki einnig við þær framkvæmdir og undir- stöðu þeirrar uppbyggingar sem fram fer út um landsbyggðina? Hér er ekki hægt að skilja á milli og það ber ekki vott um ■mikinn skilning eða samstarfs- vilja að leggja allar hugmyndir um sparnað eða tímabundna frestun vissra framkvæmda út sem samsæri eða fjandskap við dreifbýlið. En kannski kemur . I þarna fram sá raunverulegi skilningur sem fyrir hendi er hjá foi'kólfum Framsóknar á vandamálum efnahagslífsins og vilji þeirra til að leysa þau með þjóðarhagsmuni fyrir aug- um? Sé svo má segja að þarf- legt sé að slíkt komi fram. Samstarfsaðilarriir vita þá bet- ur hvers vænta má þegar á hólminn kemur. Ikað er visulega illt verk og óþarft að gera tilraunir til að koma því inn hjá vissum hluta þjóðarinnar að ætlunin sé að níðast sérstaklega á hon- um við lausn efnahagsmálanna og sérstaklega þegar ekkert slíkt er raunverulega til stað- ar. Einkum og sér í iagi er slíkt óviðurkvæmilegt meðan engar formlegar viðræður eru hafnar milli stjórnarflokkanna um ieiðir út úr vandanum. Tíminn ætti að tileinka sér nokkra stillingu og hafa Vit á að auka ekki á vandann og mótsetningarnar ef honum er annt um það samstarf sém vér- ið hefur um stjórn landsins sl. tvö ár og metur þá árangra einhvers sem með því hafa náðst. Vandamálin eru sjálf- sagt nægilega erfið viðfangs þótt ekki sé gerður leikur að því að skapa tortryggni og úlf- úð að tilefnislausu eins og skrif Tímans á sunnudaginn eru ó- neitanlega tilraun til. Er ekki kominn timi til að egera eitthvað? I fréttum ríkisútvarpsins áð- an, var skýrt frá því að enn einu sinni hefði floti Hennar hátignar Bretadrottningar hindrað starfmenn landhelgis- gæzlunnar í að sinna skyldu- störfum sinum. Brezkir yfir- gangsseggir hindruðu varðskip- ið Þór í að koma lögum yfir brezkan togara, sem var með ó- löglegan umbúnað veiðarfæra 2% mílu undan landi. Sennilega kemur innan skamms önnur frétt um að ut- anríkisráðherra okkar hafi sent mólmælaorðsendingu — mein- lausa og gagnslausa. En spurningin er: Á að láta þar við sitja? Er ekki kominn tími til að gera eitthvað? Er ekki kominn tími til að kæra Breta fyrir valdbeit- ingu og raunverulega árás á vopnlausa smáþjóð? Er ekki kominn tími til að kalla ambassador íslands heim frá Bretlandi og vísa ambassa- dor Breta úr landi? Slíta öllu stjómmála- og viðskiptasam- bandi við Bretland. Er ekkj kominn tími til að ísland segi skilið við Atlanz- hafsbandalagið? Er ekki kominn tími til að íslefndingar vísi heilnum úr landi og heim til föðurhús- anna og þannig verði staðið við það loforð ríkisstjórnarinn- ar? Þetta eru allt spurningar, sem allur almenningur ber fram af brennandi áhuga, en fram að þessu hafa þær, því miður verið bornar upp fyrir dauf- um eyrum. Eg held að allfiest félagasamtök og starfshópar séu nú búin að senda áskoran- ir til ríkisstjómariinnar um mótaðgerðir þær, sem spurn- ingarnar fjalla um. Ráðherr- arnir okkar virðast ekki enn vera farnir að skilja að þeir eru þjónar þjóðarinnar en ekki herrar hennar, og eiga fyrst og fremst að framkvæma vilja hennar. Minnsta kosti á þjóð- in heimtingu á að henni sé skýrt undanbragðalaust frá því hversvegna þessar ákveðnu kröfur hennar eru hunzaðar. Almenningur fær ekki skilið hvernig ísland getur verið í Atlanzhafsbandalaginu með Bretum — valdagráðugustu ár- ásarseggjum heimsins Hann fær heldur ekki skilið hvernig ísland getur verið í vináttutengslum við þjóð, sem sendir herskipaflota tii þess að vernda sjóræningja og aðstoða þá við að stela fiski íslend- inga, sem jafngildir því að stol- ið væri brauðinu frá munni þeirra. Almenningur fær heldur ekki skilið hversvegna við eigum að lána land okkar undir her- stöðvar handa Bandaríkjunum, sem ekki telja að það komi þeim neitt við þó BREZK her- skip komi inn í hafnir í leyfis- leysi, þrátt fyrir margendur- teknar fullyrðingar um að þeir séu hér til að vernda okkur fyrir árásum. Það er mál til komið að gefa þeim lausn í ó- náð. Eg læt svo þessu lokið í von um að skýr svör fáist fljótt og vel, í orði ef ekki í verki. Sigipfirði 12. nóv. ’58. Öm Ægir. VERÐLAUNA KEPPNI tANGAB YSUR AÐ EIGNAST? 1, Raímagnseídavél (Philco) írá 0. J. Kaaher h. f. 2 Stiauvél (Baby) frá Heklu h. f. 3, fírærivé! (Kenwood) frá Heklu h. f. Innan skamms munum vér bjóða öllum landsmönnum þátttöku verðlaunasamkeppni. Vér munum aðeins ieggja fyrir yður 6—10 mjög auðveldar spumingar sem þér eigið að svara — og senda öll svörin til vor að lokinni keppni. Nauðsynlegt er að skrifa greinilegt nafn og heimilifang á spurnarseðilinn. Verði mörg svör rétt, verður dregið um verðlaunin, og nöfn þeirra sem þau liljóta birt að lokinni keppni. VERÐLAUNIN ERU: 1. PHILCO-rafmagnseldavél 2. BABY-strauvél 3. KENWOOD-hrærivél Vér munum birta spnrningar í öllum dagblöðum bæjarins næstu fjóra sunnudaga (nema í Vlsi á mánudögum) og er sama úr hvaða blaði þér klippið spurnarseðilinn. — Verð- laún verða afhent 3. janúar, 1959, Svör verða að berast fyrir kl. 12 á bádegi 2. janúar n.k. Fyrsta spurningin verður birt 23. nóvember, og væntum vér þess að allir verði með. TRYGGINGARMIBSTÖÐIN H.F. Aðaistræti 6 — Pósthólf 1412. "'.’i'Jí’ : £ jA- Z- y\ yy t yjtíx

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.