Þjóðviljinn - 18.11.1958, Side 9
Þriðjudagur 18. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Frjálsar iþrotHr rœddar á íyrsta fundi
Samtök íþróttafréttaritaraj samtakanna setti fundinn oj
en í þeim eru allir þeir sem
að staðaldri skrifa um íþrótt-
ir yfirleitt eða einstakar grein-
ar, efndu um helgina til um-
ræðufundar með forustumönn-
um frjálsíþrótta, stjórn FRÍ,
Ben. Jakobssyni og tveimur
frjálsíþróttamönnum, þeim
Svavari Markússyni og Þórði
B. Sigurðssyni, þar sem rætt
var Um ýms naál er varða
frjálsar íþróttir. Var þetta
fyrsti fundur af þessu tagi sem
samtökin efna til, en ætlunin
er að slíkir fundir verði fastur
liður í starfsemi samtakanna,
og verður boðað til umræðu-
funda með öðrum isamböndum
og aðilum sem um íþróttir
fjalla. Á fundum þessum verð-
ur sá háttur á hafður að einn
fréttamanna flýtur framsögu-
ræðu, þar sem hann drepur á
þau atriði sem hanum finnst í
stýrði honum. Skýrði hann
einnig tilgang hans og tilhög-
un.
Framsögumaður að þessu
sinni var Sigurður Sigurðsson,
og kom hann víða við. Benti
Sigurður á að eitt sinn hefðu
frjálsíþróttamótin verið vinsæl,
en nú væri svo komið að þau
væru leiðinleg. Hann spurði
hversvegna þau væru leiðinleg
og svaraði: Það gæti verið
frjálsíþróttamönnunum sjálfum
að kenna. Og hann benti á
atriði: Skráðir menn koma ekki
til keppni. ,,Stjörnur“ hrapa
og fáir til að taka við.
Framkvæmd mótanna er ekki
góð, þau eru langdregin og
ganga illa, og það fælir frá.
Starfsmenn eru oft síðbúnir og
erfitt að fá þá til starfa. Kepp-
endur koma ekki á réttum tima
þátttakendur í mótunum yfir-
leitt og það í öllum greinum.
Sigurður lagði ekki fram
neinar ákveðnar tillögur í þeim
atriðum eem hann kom inná í
framsöguræðu sinni, enda ekki
til þess ætlazt, heldur yrði það
umræðugrundvöllur fyrir fund-
armenn og fréttamenn.
Ef dregin eru saman í stutt
mál þau atriði sem Sigurður
drap á yrðu helztu atriðin
þessi:
1. Frjálsíþróttamótin eru
leiðinleg og langdregin. 2. Menn
koma ekki til keppni sem
skráðir eru. 3. Fáir til að taka
við þegar „stjörnur" hrapa.
4. Starfsmannaleysi og stund-
um óstundvísi þeirra. 5. Kepp-
endur ekki númeraðir. 6. Þulir
á mótum ekki nógu lifandi í
starfi sínu. 7. Slæiftur aðbúnað-
ur fyrir þuli á veílinum og há-
talarakerfið oft í ólagi. 8. Lé-
# fÞRðTTIH
ttfTSTJÚKí; rRlUAMH HILCAS&S
Atliogasemd varSaodi ársþing FRl
hugunarverð og þau sem hon- til keppni, og á það sinn þátt þátttaka í mótum. 9. Þátt-
um finnst ástæða til að gagn-
rýna. Þessi framsöguræða á
svo að verða til umræðu og um-
ræður að spinnast út frá henni.
Er þetta hugsað til að ná
meiri samvinnu milli frétta-
manna og þeirra sem hafa for-
ustu á hendi á ýmsum svið-
um íþrótta og um leið til þess
að vinna að framgangi hinna
ýmsu greina sem til umræðu
verða teknar. Gera samtökin
ráð fyrir að á umræðufundum
þessum komi margt fram sem
skýri málin, og þar sem þessir
fundir eru líka ætlaðir til þess
að fréttamenn segi frá því sem
þar gerist og ræði það frá isinu
sjónarmiði í blöðunum, ætti
bergmál frá þeim að berast til
liinna ýmsu áhugamanna í
landinu og annarra, og þeir að
vita betur hvað er efst á baugi
lijá íþróttahreyfingunni á
hverjum tíma.
Það sem kemur fram á fund-
um þessum gæti Hka orðið um-
ræðuefni í héraðssamböndum
í því að draga mótin á langinn.
Þá benti Sigurður á það, að
keppendur væru ekki merktir
eins og þó væri siður annars-
staðar og ætti að vera, þá væri
hægara fyrir áhorfendur að
fylgjast með og það setti sinn
svip á mótin. Sigurður ræddi
nokkuð um þuli mótanna og
hvern þátt þeir gætu haft í
framkvæmd þeirra ef þeir
leystu verk sitt vel af hendi.
Gat hann þess um leið að illa
væri að þeim búið. Benti hann
á að ef vel væri að þessu at-
riði búið og vel tækist til um
þul, gæti hann gefið hverju
móti líf og verið til aðstoðar við
áhorfendur og hjálpað þeim til
að fylgjast með og hrífast með,
en það vantaði.
Sigurður varð alllangorður
um þátttöku í mótum eða rétt-
ara sagt þátttökuleysi. Það voru
stur.dum aðeins tveir í keppnis-
grein og þar sérstaklega bent
á lengri hlaup. I því sambandi
gat hann um það að hann
tökuleysi utanbæjarmanna i
mótum í Reykjavík. 10. Óstund-
vísi sjálfra keppenda eftir að
mót eru byrjuð.
Um þessi atriði og fleiri eem;
fram komu í umræðunum, urðu
miklar umræður og fróð-
legar, og verður vikið að þeim
fljótlega hér á íþróttasíðunni.
Undanfarna daga hefur í-
þróttasíða Þjóðviljans eytt lofs-
verðu rúmi í frásögn af árs-
þingi Frjálsíþróttasambands ís-
lands. og gert því mun betri
skil en önnur dagblöð, sem vart
hafa á það minnzt, að Alþýðu-
blaðinu undanskildu.
Fljótt á litið virðist því lítil
ástæða til þess að bæta hér
nokkru við, enda eru þessar
línur aðeins skrifaðar í þeim
tilgangi að koma í veg fyrir
allan hugsanlegan misskilning
á starfsemi sambandsins og
nefnda þess.
í fyrstu frétt blaðsins er
þe^á, getið, að við hlið stjórn-
arinnar starfi svokölluð út-
breiðslunefnd, skipuð 5 nafn-
greindum mönnum. Er síðan
birtur langur kafli úr skýrslu
nefndarinnar, farið verðskuld-
uðum viðurkenningarorðum um
starf hennar og harmað að
ekki skuli vera unnt að birta
meira úr skýrslunni.
Síðan segir orðrétt: ,,Þá lagði
dómara- og laganefnd FRl
fram skýrslu, að nefndin leysir
einnig af hendi gott starf og
nauðsynlegt og virðist hafa
byggt það vel upp“. Svo mörg
voru þau orð. Að gefnu þessu
tilefni vil ég geta þess, að
nefndina skipuðu þeir Jóhann
Bernhard formaður, Skúli Guð-
mundsson og Þorgils Guð-
mundsson. Eiga formenn beggja
þessara nefnda sæti í aðalstjórn
FRl og voru báðir endurkjörn-
ir einróma. Hefur Bragi Frið-
riksson verið formaður út-
breiðslunefndar s.I. 2 ár, en
Jóhann Bernhard mun hafa
verið formaður dómara- og
laganefndar frá upphafi eða
s.l. 9—10 ár.
Nú er ekki ætlun mín að fara
að þylja hér upp. ársskýrslu
dómara- og laganefndar, jafn-
vel þótt hún sé stutt og laus
við málalengingar, enda hafa
lesendur blaðsins þegar kynnzt
einu áf mörgum verkefnum
nenfdarinnar sbr. Þjóðviljann
fyrra sunnudag. Á ég þar við
drög að afrekaskrá íslands
1958, sem var ekki .lögð fram
af sambandinu eins og þar er
getið, heldur var hér um að
ræða fylgiskjal með ársskýrslu
dómara- og laganefndar isvo
sem stóð með skýrum stöfum
á skránni.
Þá má geta þess, að auk
hinna venjulegu verkefna, féll
Framhald á 11. síðu.
og félögum, fyrir milligöngu hefði verið 4 móti UMFf
blaða og útvarps. Er það von
samtakanna að hin jákvæðu á-
lirif af fundum þessum verði
sem víðtækust.
Þær undirtektir sem þessi
fyrsti fundur fékk hjá for-
svársmönnum frjálsíþrótta-
manna, lofar góðu um fram-
haldið, en eftir er að vita um
víðtækari áhrif. Það bíður
síns tíma.
Af hverju eru frjálsíþrótta-
mótán leiðinleg? — Er það
íþróttamönnunum sjálfum
að benna?
Atli Steinarsson formaður
Afgreiðsla Þjóðviljans er á
Skólavörðustíg 19. Gerið
sldl strax í dag.
S Happdrætti Þjóðviljans
getur þá fengið fatnað, sem
er 6000 ltróna virði, fyrir
aðeins 10 krónur.
Þingvöllum, og þar, sagði Sig-
urður, hefði ekki vantað þátt-
töku. Þar var líka barizt
hart í hverri keppni sem hefði
verið mjög skemmtileg og
spennandi við síður en svo góð
skilyrði. Og svo spyr hann:
Hversvegna koma þeir ekki á
höfuðmótin hér í Reykjavík?
Er það af því að þeir telja það
vonlaust? Elða er fyrirkomu-
lagið rangt? Ætti að keppa
meira í flokkum? Þetta eru
atriði sem frjálsíþróttamenn
verða að taka til atliugunar
og gera sér ljóst. Þátttakan er
of lítil, sagði Sigurður. Hvar
er ástæðuna fyrir því að finna?
Sigurður vildi halda því
fram að þegar Laugardalsvöll
urinn kæmi í gang mundi verða
bylting í framkvæmd frjáls-
íþróttamóta hér í höfuðstaðnum,
en hann vildi álíta að það
væri ekki nóg að eiga glæsi-
legan völl, það þyrftu að vera
til góðir dómarar og starfs-
menn á mótunum. Og mótin
verða, að vera skemmtilegri og
betur undirbúin en þau hafa
verið til þessa svo áhorfendur
I>oð kostar mikið fé að
gefa út gott blað. Með því
að selja sem flesta miða í
Happdrætti Þjóðviljans
getur Jm stuðlað að eflingui sæki þau, líka í Laugardalnum
úlaðsing þíns. ■ Það verða líka að vera fleiri
ÍSÉ?
k&Ss, v
k
Til afgreiðslu strax!
hentugar grjót-mulningsvélar,
afköst frá 18 til 25 ten.metrar á
klukkutíma.
Trektarop frá 650 til 400 mm.
Vinsamlegast látið oss vita
hvers þér óskið.
Deutscher Innen- und
Aussenhandel
Maschinen - Export
Mohrenstrasse 61 (M7)
Berlin W 8
Deutschen Demokratische
Republik.
/r.
Jii -
i
!
lj|j|k
'rl.1
li:.
Wfi
m jas ■ m ■ io! i im«k « b® m mw