Þjóðviljinn - 04.12.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.12.1958, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓÐVT.LJINN — Fimmtudagur 4. dep.ember 1958 Frniíívarp tii skiptilagslaga Framhald af 7. síðu. ur það verið aðalreglan fram að þessu. Ákvæði greinarinnar um það, að fimmtungur lóðarverðs renni í sveitarsjóð er að nokkru leyti í samræmi vð reglur þær, er setar voru í Reykjavík árið 1919. Þó er hér aðeins um heimild að ræða. 50. gr. frumvarpsins er -sam- hljóða 14. gr. 4. mgr. núgild- andi laga, en greinin hijóðar svo: Til þess að standa straum af kostnaði ríkissjóðs við stjórn skipulagsmála, mannahald, skrifstofukostnað, ferðalög o.fl., skal greiða í ríkissjóð 3%o af brunabótamati hverrar nýbygg- ingar, sem reist er á beim stöð- um, sem skipulagsskyldir eru. Félagsmálaráðuneytið setur með reglugerð nánari ákvæði um gjaid þetta, og livernig það skuli innheimt. Tveir nefndarmenn þeir Gunn- ar Ólafsson og Einar>Péturssop hafa gert þann fyf|i'vara vi'ð þeksa gréin- að á beim’stÖðúpi, sem sveitarstjörn sér sjáíf úm mæhngar og gerð skipulags- uppdrátta skuli skipulagsgjald- ið greiðast í sveitarsjóð. Heimild er í 51. gr. fyrir sveitarstjórn að gera samþykkt um stofnun sérstaks skipu- lagssjóðs fyrir sveitarfélagið. Einstaka sveitarfélög, m.a. Reykjavík, hafa komið sér upp vísi að slíkum sjóði, og er nauðsyn hans tvímælalaus. Mcð þeirri þróun, sem átt hefur sér stað hin síðari ár er mun brýnni þörf fyrir fjársterk. an sjóð til þess að koma nauð- synlegum skipulagsbreytjngijm í framkvæmd, en áður hefur verið. Er því nauðsynlegt að sjá sjóði þessum fyrir nægi- legu fjármagni svo hann geti annað hlutverki sínu. Erfitt er að áætia hreinar tekjur sjóðsins samkvæmt 53. gr., en hinsvegar liggur sá tekjustofn, sem 52. gr. veitir heimild til að nota nokkuð Ijóst fyrir. Vegna hinna stöðugu verð- hækkana Jóða á hinum síðai'i árum, verður æ erfiðara um vik að koma nokkrum veruleg- um skipulagsbreytingum í framkvæmd í hinum eldri bæj- arhlutum. Verðhækkun lóða má að vissu leyti rekja til ým- issa framkvæmda sveitarfé- lagsins, og er því ekki hægt að teija ósanngjarnt að nokkru af þessari óverðskuiduðu verð- hækkun sé skilað aftur í sjóð almennjngs, skipulagssjóðinn. Ákvæði XI. kafla, um lóðar- skrá eru nýmæli í íslenzkum lögum, Hins vegar mun Island vera eina landið í Evrópu, sem ekki hefur fullkomna skrá yfir lóðir og lendur, og leiðir að sjálfsögðu af því margvís- leg óþægindi, Gert er ráð fyr- ir að skrá þessi verði með tölu- vert einfaldara sniði en tíðk- ast í öðrum löndum, en ætti þó að geta verið til mjög mikilla bóta frá því sem nú er. ■^r Það kostar mikið fé að gefa út gott blað. Með því að selja sem ílesta miða í Happdrætti Þjóðviljans getur þú stuðlað að eflingu blaðsins þíns. gæðavara hcimsþekkt V ef naðarvörudeild Skólavörðustíg: 12. Estrella skyrtur hvíiar — mislitar Sokkar — Síiísi — Nærföf Treflar — Sporfskyrfur Peysur — Kaksett Verðandi h. f., Tryggvagötu Látið ekki bækur Æskunnar vanta í bókaskáp barnanna Adda í menntaskóla (Jenna og Hreiðar) ...... kr. 22.00 Auaa truioíast (Jenna og Hreiðar) ........*... — 25.00 Bornin við scröndina (Sig. Gunnarsson þýddi) — 20,00 Bjarnarklo (Sig. Gunnarsson þýddi) ....'.... — 32.00 Bokin oKkar (Jiannes J. Magnússon) .......... — 24.00 Dóra sér og sigrar (Ragnheiður Jónsdóttir) .... — 35.00 Dóra í dag (Ragnheiður Jónsdóttir) .......... — 35.00 Dagur frækni (Sig Gunnarsson býddi) .......... — 40.00 ■Elsa og Gli (Sig Gunnarsson þýddi) ...,...... — 48,00 Eiríkur og Malla (Sig Gunnarsson þýddi) . —- 23.00 Ennþá gerast ævintýri (Óskar Aðalsteinn) ..... — 35.00 Grant skipstjóri (Hannes J. Magnúss. þýddi) — 33.00 Grænland.sför mín (Þorv. Sæmundsson) ......... — 19.00 Góðiv gestir (Margrét Jónsdóttir) ............ — 27.00 Geira glóko.llur (Margrét Jónsdóttir) ........ — 45.00 í Glaðheimum (Ragnheiður Jónsdóttir) ......... — 32.00 Glaðheimakvöld (Ragnheiðiir Jónsdóttir) ...... — 55.00 Hörður á Grund (Skúli Þorsteinsson) .......... — 35.00 Kappar úr íslendingasögum (Marinó Stefánss.) —1 28,00 Karen (M. Jónsdóttir þýddj) .................. — 36.00 Kisuþörnin kátu (Guðjón Guðjónsson þýddi) — 25.00 Litli bróðir (Sig. Gunnarsson þýddi) ......... — 18,00 Kibba kiðiingur (Hörður Gunnarsson þýddi) — 16.00 Kalla fer í vist (Guðjón Guðjónsson þýddi) .... — 18.50 Maggi verður að manni (S. Gunnarss. þýddi) — 20.00 Nilli Hólmgeirsson (Marinó Stefánsson þýddi) — 23.00 Oft er kátt í koti (Margrét Jónsdóttir) ....... — 17.00 Skátaför til Alaska (Eiríkur Sigurðss. þýddi) — 20,00 Stellu-bækurnar (Sig Gunnarsson þýddi) ......... — 30.00 Snorri (Jenna og Hreiðar) .................... — 32.00 Steini í Ásdal (Jón Björnsson) .....;.......’..., — 45,00 Snjallir snáðar, (Jenna og Hreiðar) •.......... — 45.00 Todda kveður ísland (Margrét Jónsdóttir) .... — 25.00 Todda í téeim löndum (Margrét JónsdóUÍr) .... — 25.00 Tveggja daga ævintýri (G. M. Magnuss.) ......... — 25.00 Uppi á öræfum (Jóh. Friðlaugsson) ............ •— 30.00 Útilegubörnin í Fannqdal (Guðm. G Hagalín) —• 30.00 Vala (Ragnheiður Jónsdóttir).................. — 20.00 Vala og Dóra (Ragnheiður Jónsdóttir) .... —■ 38.00 Vormenn íslands (Óskar Aðalsteinn) ............ — 46,00 Örkin hans Nóa (Guðjón Guðjónsson þýddij .... — 32.00 N. B.: — Klippjð þessa auglýsingu. úr blaðjnu og hafið hana við hendina. þegar bið gerið innkaupin á jóla- bókum ungljnganna núna fyrir ióiin. — Hér eru marg- ar eldri bækur, með mjklu lægra yer_ði en ný.iu bækurn- ar. — Hafið það einnig í huga Erlend tíðindi Framhald af 6. siðu. an við kosningarnar til að græða á nýju kosningalögun- um. Talið er víst að ,de Gaulle verði kosinn fyrsti forseti fimmta lýðveldisins, þegar yfir 70.000 kjörmenn velja. forsetann 21. desember. Síð- an er búizt við að h-ann velji forsætisráðherra Úi; ; röðum UNR, annað hvort ' voustelle- eða Debré dómsmálaráðherra, Ooustelle og félaga hans, ^ bæði í hópi stjórnmála- manna og hersljöfðingja, dreymir um að ,,friða“ Al- sír með því að drekkja sjálf- stæðishreyfingu Serkja í blóði. Til þess þarf enn skefjalaus- ara herútboð en átt hefur sér st.að til þessa og ógrynni fjár, algera hervæðingu Frakk- lands. ,,Þetta#verður ekki gert nema- undir einræðisstjórn“, segir borga.rablaðið Le Monde. Sömu skoðunar er Francois Mitterand, t’yrrverandi dóms- málaráðherra og einn ’áf þeim fáu, borgaralegu stjórnmála- mönnum, sem greiddu atkvæði gegn valdatöku de Gaulle og stjórnarskrá lians. Hs.nn féll í kosningunum eins og Mend- es-France og aðrir slíkir. Mitterand sagði, þegar kosn- ingaúrslitin voru kunn: „Frakkar greiddu ekki at- kvæði Sambandinu fyrir nýtt lýðveldi (UNR), flokksheiti sem fyrir þá hefur enga merk- ingu. Þeir kusu mennina sem ákölluðu de Gaulle hershöfð- ingja, en í raun og veru eru innblásnir af þjóðrembingi sem kemur yzt frá hægri. Þessi sigur stafar ekki aðeins af göllum fjórða lýðveldisins, heldur fyrst og fremst af yfirþyrmandi áróðri, sem ber ofríkisstjórn vitni. Nú er svo komið að ailar forsendur ein- ræðis eru fyrir hendi“. M.T.Ö. ODDS BJÖRNSSONAR FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM Bókaútgáfa Æskuiinar Kirkjuhvoli. — Sími 14235. VIKAM BLAOID YKKAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.