Þjóðviljinn - 04.12.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.12.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 4. desember 1958 — ÞJÓÐVTLJINN — (11 PETER CTJRTIS: 55. dagur. Þegar hún var komin af stað, reyndist hún mesta skrafskjóða og- ég átti ekki í neinum erfiöleikum meö aö fá þær upplýsingum sem hún bjó yfir um fyrrverandi leigjanda sinn. Þær voru ekki miklar. Antonía haföi komiö tveim dögum áöur. Hún sagöist hafa komiö frá Sandborough. Og strax og hún hafði komið, spuröi hún hvar læknirinn ætti heima og fór til hans. upplýst. Ungfrú Antonía haföi komiö til þorpsins sama dag- inn og ungfrú Eloise og maöur hennar. Hún haföi viljaö fá'leigt í húsi, þar sem var sími. Hún átti von á heimboöi. Hún hafði haft fyrir því að koma sér í samband við lækni. Átti hún von á hjartabiluninni? Þótt hún væri einhver latasta kvenpersóna sem ég haföi nokkurn tíma kynnzt, haföi hún af ásettu ráöi gengið erfiöasta hluta leiöarinnar. Var þaö líka liöur í ráöageröinni? Frú Baker haföi í hugsunarleysi haft orö á hvaö hún væri lík sjálfri sér. og hún haföi komizt í svo mikla geðshræringu aö „eiginmaöur“ hennar hafði taliö þörf á því aö koma meö útskýringar. Allt þetta virtist benda í sömu átt. Það var ungfrú Eloise sem fengiö haföi ,,hjartaslag“ og þaö var undir- búið og skipulagt, svo aö ekki skeikaöi nema svo sem sólarhring. Og allt 1 einu rann upp fyrir mér ljós, eöa svo hélt ég. Þaö var koma ungfrú Antoníu sem hafði orsakaö hjartabilun ungfrú Eloise. Þaö var mjög sennilegt. Hún haföi ekki búizt viö aö sjá frænku sína: hún haföi ekki séö hana í fiögur ár, ekki síöan „Veslings konan, kannski hefur hana grunað að hún ^n ralc hana úr húsi sínu. Þegar hún komst aö því aö ætti stutt eftir.“ Kvöldiö sem ósköpin dundu yfir, hafði hún fengiö upphringingu í símann. Já, frú Baker haföi eigin síma — aö vísu var það ekki beinlínis hennar sími, nafniö stóö ekki í bókinni, það var fasti leigj- ándinn sem hafði hann, ungur benzínmaöur, sem var í ieyfi þegar frú Meekin kom. ,,Eg sagði henni aö liann heföi bezta herbergið, og ef hún væri þar enn, þegar hann kæmi til baka, — þá yröi hún aö flytia yfir ganginn — því hann var fastur leigjandi, sjáiö þér til.“ Hún haföi spurt um símann áður en hún tók herbergið. Þaö og baöherbergið voru aðalatriöiö. Jæja, og svo haföi verið hringt til hennar og hún kom upp úr baðínu til aö svara, og svo hafði hún þessu ástamakki, sem hafði valdið henni meira hugar- angri en nokkurn renndi grun í, var enn ekki lokið, hafði hún fengið eitt þessara kasta sem reyndu svo mjög á líkama hennar og sál. Eg hafði ekki veriö nær- stödd til að hjálpa henni og hún hafði dáið. Ungfrú Antonía haföi komiö í hennar stað. Mjög líkleg saga. Eílaust hafði þetta gerzt eöa eitt- hvaö svipað því. Og þótt hann væri jafnsekur og ef hann hefði skotiö hana eða kyrkt, þá var ekkert hægt aö gera honum. Já, hann var slunginn, á því var eng- inn vafi. Eg vissi það strax og ég leit hann augum,' kvöldið í anddyrinu í húsi í Merivale Avenue. Ein- beittur og tilfinningalaus, hugsaði aöeins um sjálfan búiö sig í beztu fötin og beöiö frú Baker aö fá Lorkin ^ann haföi alltaf hataö mig, vegna þess aö ég sá til aö aka sér í brautarbílnum, og svo fór hún af staö. * gegnum hann. Og kom aldrei aftur. Herra Curwen hafði greitt reikn- inginn hennar eins og séntilmanni sæmdi fram til viku- loka, mat og hvaö eina. Og hann haföi tekið töskuna hennar. En frú Baker haföi svo sjálf fariö með sokkana og fáein undirföt sem frú Meekin haföi beðiö hana að vinda úr. Herra Curwen haföi hitt hana og viljaö borga henni, en þaö tók hún ekki í mál. „Sáuö þér frú Curwen þann dag?“ Eg spurði þess- arar spurningar eins kæruleysislega og ég gat yfir brúnina á bollanum. Já, hvort hún hafði og svo sannarlega haföi henni brugöið í brún. Haföi hún ekki sagt í grandaleysi að ef hún hefði mætt frú Curwen aö kvöldlagi og alein, heföi hún tekiö á rás æpandi og haldiö aö hún væri afturganga sáluöu frúarinnar? Og þaö haföi komið frúnni í svo mikiö uppnám aö herra Curwen hafði orðiö að taka utan um hana og' gefa frú Baker merki um að segja ekki meira. Og hafði hann ekki sagt henni seinna aö frú Curwen væri mjög viðkvæm og allt .um skyldleika þeirra og líkingu, vegna þess að mæöur þeirra heföu veriö tvíburar og hvaö eina. Eg þáði annan tebolla og hann var reglulega kær- kominn eftir óbverran sem ég haföi fengiö um morg- uninn. Frú Baker hélt áfram aö masa en hún hafði ekkert frekar aö segia, sem nokkra. þýðingu haföi. Brátt gat ég risið á fætur og þakkað henni innilega fyrir þægilegheitin. Hún sagöi aö sér heföi verið þaö ánægja, en nú yröi hún aö troða í kalkúninn, mað- urinn hennar vildi salvíufyllingu en fasti leigjandinn kastaníur, svo að hún ætlaöi aö búa til hvorttvegg'ja og setja þær sitt í hvorn enda. Eg kvaddi hana svo aö hún gæti hafizt handa. Þegár hér var komið taldi ég ráölegast aö vera ekki leugur á ferli í þorpinu. Herra Curwen eöa ungfrú Antqiiía gætu átt erindi þangaö og ef þau sæju mig færi állt út um þúfur. Eg fór aftur upp í kalt svefnherbergiö og vafði þung;a, Eg sat barna og ásakaði sjálfa mig beizklega fyrir aö hafa tekiö á móti uppsögn minni. Eg hefði átt aö krefjast þess aö fá að koma aftur, tala við ungfrú Eloise, dæma sjálf .... en svo varö mér ljóst að þegar ég fékk uppsögnina var það um seinan. Þá var hún dáin og þótt ég heföi komiö aftur, hefði ég ekki getað gert annað og meira en ég var nú aö gera. Þannig liöu stundirnar meöan ég íhugaði þetta fram og’ aftur. Jafnvel þegar ég fór niður og át nokkrar sneiðar af ólseigu, kölau kjöti í félagsskap tveggja HEmiLIS»álTUt.9HP m Oanskar verðEausieikökur II. flokkur (tertur, íiag'. kofcir o. þ. li.) Súkkulaðiterta Deigið: 70 g smjör, 80 g strá- sykur, 90 g súkkulaði, 4 eggja- raúður, 5 eggjahvítur, 60 g hveiti. Glassúr: 100 g strásykur, 1 dl vatn, 100 g súkkulaði. Skraut: 1/4 1 þeyttur rjómi. Smjörið mýkt og hrært vel með sykrinum, súkkulaðið brætt og því blandað í, síðan e.r eggjarauðimum, lirært í einni í senn og ■ sigtuðu hveitinu. Loks er stífþeyttum eggjahvít- an skreytt með þeyttum rjóma. Apríkósumarmilaðið: 60 g þurrkaðar, útbleyttar aprjkós- ur, soðnar og marðar og soðn- ar með 80 g af strásykri í þykkt marmilaði. Súkkulaðið á að vera dökkt. Eplapie 250 g smjörlíki, 375 g' hveiti, 1/2 tsk hjartarsalt, 4 matsk. rjómi, 2 eggjarauður. 'Öllú hnoðað saman og það látið bíða í hálfa klukkustund. Deigið flatt út í tvo hluta sem eru nokkurn veginn mátu- Keflavík — Suðurnes Innlánsdeild Kaupfélagg Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Ávaxtið sparifé yðar hjá oss. Innrömmum myndir og málverk Tekið á móti Miklubraut 1 í Reykjavík og Hringbraut 69 í Hafnarfirði. — Opið klukkan 2 til 6. VÉLRITUN Sími 3-47-57 unum blandað í deiaið og því , ,, 6 6 1 legxr a ofnplotuna Annað la sxðan hellt í hiúngform, sem að innan er klætt með smurð- um, raspstráðum smjörpappír. Æskulýðssíða Framhald af 4. síðu land hljóti að fara úr NATO ef þessu heldur áfram. Segja má að þeir séu raunverulega þegar komnir úr bandalaginu. Þeir hafa ekki tekið þátt i sameiginlegum heræfingum þess í tvö ár og á NATO- fundina í París senda þeir mesta skammahund þingsins til þess að setja ofaní við Breta. — Hvað gætum við íslend- ingar helzt gert til þess að styrkja Kýpurbúa í frelsis- baráttu þeirra ? — Við getum bezt lijálpað þeim með því að standa okk- ur í landhelgisdeilunni við Breta. Allir Grikkir veita bar- á'-t.u okkár mikla athygli og f'-ét.tir af landhelgisdeilunni fá j5>f*»3'tór fyrir.sagnarletur og frétúr af Kýpurstríðinu. í Grikklendi sjálfu, engu siður en á Kýpur, fylgist hver ein- asti maður með Kýpurstyrj- öldinni af lífi og sál og þeir standa saman sem einn maður í baráttunni 'fýrir frelsi Kýp- urbúa. e • ý|i^í|eþpinu sem þóttist vera dúnsæng utan um hnén | jqo_____175 öjf fæturna og hripaöi á blaö það sem ég haföi fengið 0g henni Kakari bökuð við vægan hita, , í einn klukkutíma riðan hvolft úr form- I inu; þegar hún er köld er botninn sem snýr upp, klædd- (Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför EINARS JÓNSSONAR, Miðtúni 17 Börnin, tengdabörnin og barnabörnin Sykurinn í glassurinn sooinn með vatninu í þykkt síróp og síðan er súkkulaðinu, sem áð- ur er brætt varlega, liellt í. Glassúrnum síðan hellt yfir apríkósulagið og honum jafnað vel yfir hliðarnar; þegar glass- úrinn er orðinn harður er kak- ið lagt á plötuna. 'og á það smurt góðu lagi af eplamauki (ójöfnuðu) eða þykku hind- berjasultutaui, og hitt lagið I lagt' jTir og brúnunum ýtt! I vandlega samaxi. Bakað við! ! meðalhita, ca. 200° í um þaðj i bil ‘þrjá stundarfjórðunga. Flór- j sykri stráð yfir gegnxim siu! ! þegar kakan kemur úr ofn- inum og hún síðan ákorin í i hæfilega s-tóra ferhyrninga og er bragðbezt tiltölulega ný- bökuð. (Fleiri uppskriftir verða birt- ar hér í þættinum næstu daga) Framhald af 7. síðu. þessi sé gefin út hér ,,til þess fyrst og fremst. að vera véður- afhugunarmönnum á landi og sjó til stuðnings við athugarir á skýjum og samningu veður- skeyta“. En þessi bók á vis.su- lega erindi til margra annarra. Hún á erindi í hveni -skóla, á hvert skip og í hverja flugvél og ætti ' ég að nefna tvar fræðslubækur istenzkar ura náttúrufræði, sem öðrum frem- ur eiga erindi á hvert heimili eru það Flóra íslands og þessi Skýjabók. Sigurður Þérariassonr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.