Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 1
Deildafundir F;mdir verða í öllum deild- um félagsins n.k. mánudags- kvöld. Sósíalistaféiag Eeykjavíkur. ® 9® or vcfKaiv ess s verði rýrð er grundvöUur efnahagsmálatillagna Alþýðubandalagsins Það var grundvöilur eínahagsmálatillagna þeirra, er ráðherrar Alþýðubandalagsins lögðu íram í ríkis- stjórn l.desember sl., að efnahagsmálin verði leyst án þess að rýra þuríi launakjör verkalýðsins í land- mu, en hins/egar verði sparað í rekstri ríkisins og tírecrið úr fjárfestingunni. Tillögur þessar voru lagðar fram sem samningsgrund- völlur innan ríkisstjórnarinnar og eru um meginatriöi, án þess aö nákvæm útfærsla lægi fýrir, en svo var ekki hcldur um tillögur Framsóknarflokksins. Sii útfærsla hefði aó' sjálfsögðu komið fram hefði óöagot Framsókn- arráðherranna leyft nokkrar athuganir á tillögum stjórn- arflokkanna. Þvættingur Tímans og Alþýöublaösins aö tillögur Al- þvðubandalagsins séu „óraunhæfar“ og „ábyrgÖarlausar“ °r ekki annað en 'hróp hræddra manna, sem sjálfir eru á hröðum f.’ótta undan ábyrgðinni og þora ekki aö horfast í augu viö vaid og viiia verkalýössamtakanna. Tillöí nirnar Ráðstafanir í efiialiagsmálun- um séu. miðaðar við eftirfar- andi: 1. trernda kaupmátt launa samkvæmt gerðum kjara- samningum. 2. Að full at\inna sé í land- inu og skipulega unnið að aukningu útflutningsfram- leiðslunnar. 3. Verðbólgan verði stöðvuð og framfærsluvísitalan fari ekki yfír 202 stig á næsta ári, og kaupgjalds- vísítalan \erði þ.á 185 stig. 4. Koma á fastri stjórn á f járfestingu, sem miði að ! því að tryggja, að sn fjár- festing gangi fyrir, sem hagkvæmust er þjóðarbú- inu og- ieiða rnuni tii aukn- ingar útflutningsfram- leiðslunnar. f þe.vsu skyni verði ákveðið: 1. Að grelða niður verðlag, sem nemur 15 vísitöIUstig- uni. 2. Leitað \'erði annarra ráða í samráði við stéttasam- tökin um leiðir til lækkun- ar á \ erðlagi. 3. Álagning í he'.ldsölu verði færð niður í sama hundr- aðíhlutfall og ákveðið var í desember 1856. 4. Bætur til framlesðslunnar verði miðaðar við, að rekf tursafkoma útfiutn- ingsframleiðslunnar verði eigi lakarj en samið \-ar um í árslok 1857. 5. Nauðsvnlegra tekna til þess að mæ.ta niðurgreiðsl- um 4 verðlági og auknum bótum til framleiðsluat- vinnuveganna \-erði aflað þannig: (a) . Með lækkun útgjalda á f járVgum. (b) . Með greiðsluafgangi rík- issjóðs á þessu ári. (c) . Með hækkun tekna á einkásölum ríkisins. (d) . Með nokkurri liækkun á benzíngjaldi. (e) , Með lækkun vaxia á afurðalánum bjá Scðla- bankánum. Jafnliliða framangreindum ráðstöfunum verði ákveðið: 1. Að setja Iöggjöf um áætl- unarráð, er hafi það verk- efni að gera áætlun um fjárfestingu o.g lieildar- stjórn á sviði atvinnumála í samráði við ríltísstjórn- ina. 2. Að lán skuíi tekið nú þeg- á.r til byggingar á 15 tog- iirurn, þar setn hægt er að fá það með beztum kjörum. 3. Að setja lög um olíueinka- sölu ríkisins. 4. Að samið verði strax um ríðstöfun á 100 millj. kr. láni, sem rætt er um að taka. 5. Að tryggja verulega f.jár- hæð til íbúðarhúsabygg- !ni a* l æmi Tilhæíulaus þvættingur í Tímanum í gær Tíminn heldur því fram, a3 llermav.n Jónasson hafi mætt á Alþýðusambandsþingi eftir ósk þingsins sjálfs. Þet'Jx er tilhæfulaus þvætt- ingur. Hvað eftir annað vör- uðu menn úr báðum verka- lýðsflokkunum iorsætisráðhérra við þvi að heimta af þiuginu samþykkt á frestunartillögimni, og báðu hann að gerja það ekki. Þeg-^r hins vegar Framsóltn- srmenn í Kópi fulltrúanna á þinginu fóru þess á lcit að Her- mann fengi að koma á þingið, og full ástæþíi var 151 að ætla inga umfram það fé, sem að Hermann óskaði þess sjálf- Byggingarsjóður ríkisins ur, var borið undir þingfull- og Húsnæðismálastjórn 1 trúa hvor't þeir vildu Ieyfa hafa samkvæmt lögum. Fé hVum a.ð koma á þingfund og Framhald á 12. eíðu. tala þar, og var þjið samþykkt. Laganefad þings iguna um Tillagan um að vísa landhelgismálinu til næsia þings íelld með eins atkv. mun Laust fyrir k’ukkan fjögur í gærdag var slökkviliðið kallað að vélbátnum Öldunni RE-327 sem lá við eina af verbúða- bryggjunum við Grandagarð. Hafði kviknað út frá olíukyntri eldavé! í hásetaklefa og var éld- ur töluverður er slökkviliðið kom á vettvang en fljótlega siökktur Frá fréttaritara Þjóðviljans í aðalstöðvum SÞ í New York, 4. desember. Ti’lagan um að vísa landhelg- ismálinu tif næsta allsherjar- þings var felld í dag í laga- nefndinni með eins atkvæðis mun. Fulltrúar 3? ríkja greiddu henni atkvæði, en fulltrúar 38 voru á móti, fulitrúar fimm ríkja sátu hjá, en einn var fjarver- andi. Eftirtalin riki studdu tillöguna: Abessinía, Afganistan, Albanía, Argentína,' Brasilía, Búlgaría, Chiie, Ekvadör, E1 Sa.lvádor, Ghana, Hvíta-Rússland, Indland, Indónesía, írak, ísland, Júgóslavía, Kolumbía, Líbanon, Þessi mynd, er úr pcattinum Kolagerö í myndinni ,,í skjóli jöklanna“. Kolageröarmennirnir búast að heiman, c-g tíl u-p'pkveikjunnar nota peir lýsi, sem geymt hefur með 37 atkvæðum gegn 35, en veriö 1 hertum selsmaga. Eru peir að hella pví úr belgn- 8 sátu hiá. Þr:ú ríki breyttu hjá-ium' Þe'm stenduv fjalhöggið, sem viðurinn er höggv- Framhald, á 3. siðu. ' inn á, og i pví stendur öxin, sem kurlað er með. sf á s tniim vcrka- áah'á ofurliði á fíokksþinginui Skemmdir urðu nokkrar, einkunr land, Rúmenia. Sambandslýðveldi Araba, Saudi-Arabía, Sovétríkin land, Ukraina. Uruguay, Venezú- af vatni og reyk. I gærdag var slökkvilíðið einn- ig.ka lað út vegna smábáia sem börn hqfðu kveikt á húslóð við ela. Ránárgötu og leikveiiinum við I Þessi ríki sátu hjá: Burma Hringbraut.. Þá var það einn.'g Costa Rioc, Finnland, Grikkland, • boðað að H: iðargevði 124, en Kambodja, en íulltrúi þar haíði. hvnttanoitur verið skil- var f jarverandi. Alþýðublaðlð birtir í gær á forsíöu samþykkt sem það Jemen,! ^veður hfifa veri'ð gerða í lok flokksbings Alþýöuflokks- ins í fyrrinótt eða um það bil sem vitaö var að ríkisstjórn- m var að biðjast lausr.ar. Hefst þessi furðulega samþykkt a þessum oröum: „26. þing Alþýðuflokksins harmar þaö aö óraunhæf Tékkósióvakia. Túnis, Ungverja- afstaöa Þingflokks Alþýöubandalagsins í efnahagsmálum 1 hefur valdiö því að rikisstjórnin riðar nú til falls.“ Libya, Mexíkó, Marokkó, Nepal, 1 Panama, Paraguay, Perú, Pól- I Súdans:orsök ! ckjptar 1 forustugrein Alþýðublaðs- ;ið ábyrgðr.rle.vsi Alþýðubanda- ,ns er sömu kenninguiini hal'd-! isgsins segfr enn til sih. For- ið fram. Þar er talað um að ráðamenn þess vilja ekki liorf-1 stjórnarslitanna séu ast í ángu við staðreyndir, skoöanir um efnahags-, I>eir W:\fa íekið sér bólíestu í inn eftir ■ ón, -bess straumur til' .Tillagan var borin upp í málin. Siðan segir: „Hér skal tilbúnuin beimi, sem ekki á hans væ.r.i rofinn s.v.o að af varð tvennu íap.i. Fyrrihlutinn. .efnis- sá' á.greiningur eltítí rakinn til skylt við verulclkanc. Þess nokkurt rcykjarkóf. laus inngangur,- var samþykktur1 ncinnar h.'ííár, cn a' það bciit vcgná er koinið scm komið er. Agreiningurinn milli Framsókn- arflokksins og Alþýðubanda- iagsins reyndist óbrúanlegur“. Alaiör samstaða á þingi A. S. í. Ekki er ótrúlegt að fulltrú- arnir sem sátu Alþýðusam- handsþingið og fólkið í verka- iýc’Ssfélögunnm verði undrandi j.þegar það les þessa samþykkt Alþýðuflokksþingsins og með- fylgjandi skrif Alþýðublaðsins. Tillögur Álþýðubandalagsins eru algjörlega byggðar á á- kvörðunum 26. þings Alþýöu- Framhald á 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.