Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 4
4) ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 6, desember 1958 r CJ r 1 “•'V SaiiotjarDooon fíamkvæmt fyrirmælum laga ber að framkvæma þrifaböðun á cillu sauðfé hér í lögsagnarumdæminu. Út af þessu ber öllum sauðfjáreigendum hér í bænum að snúa sér nii þegar til lögregluþjóns Stefáns Thorarensen, efdrlitsmanns með sauðfjárböðunum. Sími 15374. Skrifstofa borgarstjórans í Keykjavík, 5. desember 1958. Auglýsið í Þjóðviljanum MmSm Ðronning Aiexandrine fer frá Reykjavík til Pæreyja og Kaupmannahafnar hinn 13. des. n.k. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir sem fyrst. — Til- kynningar um vörur óskast. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen NOVEMBERBOK AB íslendinga saga II. eftir dr Jón Jóhannesson Þegar dr. Jón Jóhannesson próíegsor lézt, var nýlega komið út;á vegum AB fyrra bjndi af íslendinga sögu hans. En honum hafði ekki unnizt tími til að ganga frá síðara bindi sögijnnar. Aftur á móti lá svo mikið eftir hann af fyr- irlestrum og ritgerðum um tímabi)i.3 1264—1550, að fé- lagsstjórnin ákvað að gefa bau rit hans út. Ritið er með sama sniði og fyrra bindið. Munu allir beir sem vita, hve frábær fræðimaðuv prófessor Jón var fagna bví, að rit- smíðar hans um betta tímabil hgfa verið gefnar út í heild. í bindinu eru fyrirlestrar þeir, sem prófessor Jón Jóhannesson flutti við háskólann um sögu konungsvalds og alþingis, kirkjusögu. verzlunar- og hagsögu þessa tíma- bhs. Ennfremur sex ritgerðir og sérstök efni. — Bókip er yfir 400 bls. að stærð. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ íslandsferðin 1907 eftir Holger Rosen- berg og Svenn Poulsen. MEÐ 2ÍÍ0 MVND. UM FRÁ ÍSLANDI OG FÆREYJUM Fróðleg bók, skrifuð í léttum stíí. MJÖG EIGULEG BÓK. Konungur og fslandsráðherra fara yfir Norð- urlieimskautsbauginlfft*B JÖLABÆKUe MENNINGARSJOÐS Vexöid sem var Stefan Zweig er tvímæla- laust sn.jallasti og víð- kunnasti listamaður þeirr- a,r bókmenntagrei nar, sem miög hefur kveðið að a síðari áratugum og náð miklum vinsældum: hinn- ar sálfræðilegu sagnritun- av í listrænum bóningi. Siík cagnaritun er aðeins á skálda færi, enda var Stefan Zweig ágætt ljóð- skáld, samdi nokbrar frá- hærar smásögur og eina ia.nga skáldsögn, mikið listaverk. En þær bækur, sem halda munu nafni hans lengst á lofti, eru !>ó ævisögur hans. Af þeim má nefna bækurnar um Balzac, Erasmus frá Rotte’'dam. Fouché, Ma.g- lf.eljgn, ItJþjr.íu,. Stnart og Maríu Antoinettu. F.jórar hinar siðastnefndn hafa verið þýddar á íslenzku, enda hefur S+efan Zweig verið lesinn hér á lands framar flestum öndvegishöfurdum þessara*- aldar. . Agætiirita Znæisrs er bó ef tU vill sjálfsævisaga ha.ns, VERÖLD SEM VAR 'Die VVelt von gestern), sem nú ]ce>v*,it’ í jslenzkrí þýðingu. I'ar er af mikilli snil'd brnsrðið cinp óe'ieymanlégum myndum úr sögu Fvróuu í friði og stríði, alit fra srðustu aratucrnm 19. aidar og fra.m á daga helmsstyrjaldariniiar síðari. 1 békinni lýsir höfnndur af fróbærri skarpskyggni og ndmieika vinssim fremstu skáldum o,g andans mönn- um sinnnr kvnsléðar er hann hafði taf meiri og minní kvnni. Ehi í beim héni Hugo von Hofmennsthal, Fainer Ma.ria, MBbe. G°rhart Hauntmann, Theodor Herzl, fíigmund Freud, Romaiu Rolland, íjmile Ver- haern Aunnste Rndin. Mayim Gorki, Richard Strauss, Bernhard Shaw, H. G Wells, Jarnes Jovce og ýmsir fleiri. Pókin e>' tvbnæl*li»«st í röð ágætustn minn- jno-arrita,. see; a|a,min bafa verið á bessari öld. — Halldór J Jónsson og IngóHur Páhnason hafa ís- lenr’m.8 bókina og levst hað torvelda verk vel af bendi, — Komln til bóksala. Héðhátí^m 1874 Jtonungskomsn 18t4. Eék Brvnleifs Tohíassonor um þióðhátíðína 1874 Iief- ur að *>•<>v>"i. greiuarr'íW) IvsingH á. þióðbátíðarhaldi nm land a.Ut og vfð«, erlondis, I bókinnl em og þióð- bátíð ir>»'»»>»s ‘ir 39 meritra karla og kvenna úr ýms- iim landsbhVtum. 150 m’>Tndir prvða, r'tlð. og liafa margar þeirra, hi ergí verið bir'far áður. Þessi e’guleea bók mun kíerkominu nestnr á mörgn jslenz.ku heimili, enda > f'okki heirra rifa, sem margir hljóta að hafa ánæníu af. jafnf nngir sem aldnir. 'Hfnndiir N*áln k Barða. Guðmnndsson- um leitina að höfundi 'áhi hefnr þegar vakið :k1a athygli og umræð- Upplag hessarar stór- arku bókar er ekki órt/. og mun þríóta fvrr ■< varír Trvggið yður ’tak, áður en þþð verð- ” um seinan. Hin nýja, bók Pálma Hannessonar, FRÁ ÓBYGGÐUM, hefur að geyma feíðasögur hans uni öræfi Islaiuls og k'afla úr dagbókum. Stórfróðleg bók o,g afburða- vel lituð. Bóhina prýða ágæltar myndir, er Pálmi tók á öræfaferðum sínum. P.ók Pálma, I-ANDIÐ OKKAR, er kom út í fyrra, fæst ennþá lijá bóksölum, en upplagið er á þrotum. ÆvijiSýjra dðt?sins Þulur og barnaljóð eftir ERLU. Með Ijómandi fall- egum teikningum eftir P(arböru M. Árnason. Barna- bók, sem vér viljiun mæla eindregið með. Allar útgáfubækur vorar, gamlar og nýjar, eru til sýnis og sölu í BÓKAMARKAÐINUM Ingólfsstræti 8, og í RÓKABÚDINNI, Hverfisgötu 21. Nýju bækurnar fást einnig Itjá öllum bóksölum. BÖKASTGAl'A MENKINGABSIÖ8S Hverfisgötu 2i — Símar 10282 og 13652. i STEFAN ZWEIG

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.