Þjóðviljinn - 04.01.1959, Qupperneq 2
2) _ ÞJÓÐVÍLJINN — Sunnudagur 4. janúar 1959
o í dag er sunnudagurinn 4.
janúar — 4. dagur ársins
— Fyrsta íslenzka ráðu-
neytið tekur við stjórn
1917.
ÚTVARPIÐ
I
DAG:
9.20 Morguntónleikar a) Tvær
sónötur eftir Scarlatti. b)
Brandenborgarkonsert nr.
5 í D-dúr eftir Baeh.
c) Emmy Loose syngur.
d> „La boite á Joujoux",
barnaballett eftir De-
bussy.
11.00 Mes’sa í Dómkirkjunni.
13.15 Erindi: Hnignun og hrun
Rómaveldis; I: Prá
J.rælahaldi til landseta-
ánauðar (Sverrir Krist-
jánsson sagnfræðingur).
14.00 Miðdegistónleikar:
a) Walter Gieseking leik-
ur á píanó tónaljóð eftir
Me’delssohn. b) Otto
Edelmann syngur lög úr
: óperum eílir ' Wagner.
c) Fdðlukonsert nr. 3 í
G-dúr (K2.16) eftir Moz-
art.
15.G0 Sunnudagssagan: „Barn
síns tíma“ eftir Ödön von
Horváth, í þýðingu Þor-
geirs Þorgeirssonar;
oögulok.
15.30 Kaffitíminn: a) Hafliði
Jóngson og félagar hans
leika.
fc) Mary Martin og John
Raitt syngja lög úr óper-
ettunni „Annie Get Your
Gun“ eftir Irving Berlin.
16.30 Hljcmsveit Ríkisútvarps-
ins leikur. St jórnandi:
Hans Antolitsch. a) For-
le:kiir eftir Mozart. b)
Dansar eftir Schubert.
c) Lítl.l hljómsveitarsvíta
eftir Bizet.
17 00 Færeysk guðsþjónusta.
17.30 Rarnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur):
a) Framhaldssagan:
„Kardimommubærinn“
fc) Saga eftir Önnu Frank
í: — og fleira.
18-30 Endurtekið efni.
20.30 „Allri rödd fegra“: Ljóð
eftir Jónas Hallgrímsson
og ný lög við þau, verð-
launuð úr afmælissjóði
úl.varpsins. a) Ávarp
(Vilhjálmur Þ. Gíslason
útvá’rpsstjóri). b) Kvæða-
léstur (Óskar Halldórs-
son kennari). c) Lög eft-
ir Sigurð Þórðarson, Hall-
grím Helgason, Jón Leifs,
Jón Ásgeirsson og Skúla
’Hmn gleymdi # .
að endurnýja!
Halldórsson, — Flytj-
endur: Sigurveig Hjalte-
sted, Þu.ríður Pálsidóttir,
Guðmundur Guðjónsson,
Guðmundur Jónsson,
Kristinn Hallsson, Karla-
kór Rvíkur, Þjóðleik-
hússkórinn og hljómsveit
Ríkisútvarpsins. Stjóm-
endur: Sigurður Þórðar-
son, Róbert A. Ottósson
og Hans Antolitsch.
Píanóleikari: Fritz
Weisshappel.
21.20 1 árdaga: Dagskrá úr
Eddukvæðum, búin til
flutninga af Einari Ólafi
Sveinssyni prófessor.
(Áður flutt 18. des. ’55).
Lesarar: Herdís Þor-
valdsdóttir, Lárus Páls-
son, Einar Ól. Sveinsson
og Andrés Björnsson.
22.05 Danslög. til kl. 23.30.
ISIIIS2!
lillmilWI
Skipadeild SÍS
Hvassafell fer frá Gdynia 5.
þ.m. áleiðis til Reykjavíkur.
Arnarfell kemur í dag til Hels-
ingfors. Jökulfell er væntanlegt
til Reykjavíkur 6. þ.m. frá New
York. Dísarfell er væntanlegt til
Reyða rfjarðar í dag. Litlafell
er í oliufiutningum í Faxaflóa.
He’gafell er í Caen, fer þaðan
6. þ.m. áleiðis til Houston og
New Orleans. Hamrafell átti að
fara í gær frá Batumi áleiðis
til Reykjavíkur. Finnlith er
væntanlegur til Þórshafnar í
dag.
Utva
18.30
18.50
20.30
20.50
21.10
21.25
22.10
22.30
n>i5 á raorgun;
Búnaðarþáttur: Vinmi-
brögð (Haraldur Árna-
son -ráðunautur).
Tónlist fyrir börn: Frá
jóíásöngvum barnakórs.
I.nugarnesskólans í Rvík.
|Spng§tjóþi: Kristján Sig-
' írvggssöh.
Bridgeþáttur (Eiríkur
Baldvinsson).
Einsöngur: Thvge Thyge-
sen kammersöngvari frá
Danmörku syngur dönsk
löv: Fritz Weisshappel
leikur á píanó.
Urh daginn og veginn
(Vilhiálmur S. Vilhjálms-
son rithöfundur).
Tónieikar: Sinfóníuhljóm-
sveitín í Boston leikur
forleik að ónerunni „Le
Roi d’Ys“ eftir Lalo og
„La valse“ eftir Ravel
(olötur).
Útvamssagan: „Útnesja-
menr.“.
Hæstaréttarmál (Hákon
Guðmundsson hæstarétt-
arritari).
Kammertónleikár.
Strengiakvintett í F-dúr
eftir Bruckner.
*. ,,p
•« H liTl il i6
Hjá sálfræðingnum
— En, það er ekkert að mér,
Eg er komin til að fá þig með
mér heim að borða. ... ég er
eiginlcona.. þín-
HJÓNAEFNI
Á gamlaárskvöld opinberuðu
trúlofun sína Anna Magnea
Valdemarsdóttir Barmahlíð 44
og Björn Einarsson, Efstasundi
6. — Á jóladag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Jensína Þór-
| arinsdóttir, Höfðaborg 15 og
! Andrés Sigurðsson frá Ólafs-
! firði.
!
lErikka Guðmundsöóttir, Garða-
| vegi 3 Hafnarfirði, verður
fimmtug á morgun (mánudag).
DAGSKRÁ
ALÞÍNGiS
mánudaginn 5. janúar 1959,
kl. 1.30 miðdegis
Kosning forseta sameinaðs Al-
þingis.
Gengisskráning: (Sölugengi)
Sterlingspund ..... 45.70
Bandaríkjadollar .. 16.32
Kanadadollar ...... 16.93
Dönsk króna (100) .... 236.30
Norsk króna (100) .... 228.50
Krossgátan
Frá Húseigendafélagi
líeykjavíkur
Vegna þess hve algengt er að
ofnar og leiðslur springi, þegar
frost herðir snögglega, eru hús-
eigendur hvattir til a.ð athuga,
vel ofna í forstofum og vatns-
lejðslur í húsu.m sínum, þar sem
.frosthætta er mest.
Á nýjársrdag sæmdi forseti
íslands, að tillögu orðunefndar,
þessa íslendinga heiðursmerk
i hinnar íslenzku fálkaorðu: —
Guðmund L. Hannesson, fyrr
verandi bæjarfógeta, riddara-
krossi, fyrir embættisstörf og
störf að félagsmá’um. Ungfrú
Lilju Sigurðardóttur, Víðivöll-
um, Skagafirði, riddarakrossi,
fvrir garðvrkjustörf, heimilis-
;ðnað og störf að félagsmálum.
Dr. OcM Guðjónsson, forstjóra,
riddarakrossi fyrir störf að
viðskiptasamningum og önnur
embættisst.örf. Sigurð Krist-
jánsson, forstjóra og ræðis-
mann, Siglufirði. riddarakrossi,
fyrir störf að félagsmálum og
sparisjóðsmahim. Sverri Gísla-
son, bónda, Iívamrai, formann
Stéttssambands bænda, riddara-
krossi, fyrir störf í þágn land-
búnaðarins. Sverri Júlíusson,
framkværri'iastjóra, formann
Landssambands íslenzkra út,-
vegsmanna, riddarakrossi, fvrir
störf í bágu sjávarútvegsins.
(Frétt frá orðuritara).
/ z 3 s .5
b s
ú j
/O // /z
/3
fu 15
1 Ib /?
; Lirétt:
i
11 veitingahús 2 andvara 6 tveir
| eins 8 vitstola 9 sóun 10 bók-
færslutákn 12 fangamark 13
ánægjuhljóð 14 fangamark 15
tvíhljóði 16 hlýju 17 í veitinga-;
húsi.
Lóðrétt:
1 tilvonardi húsbóndi 2 sæki:
sjó 4 köttur 5 heiðarlegur 7 í
rugl 11 á liendi 15 tveir eins. i
Kvenfélag Háteigssóknar
Jólafundurinn er á miðvikudag-
inn 7. janúar í Sjómannaskól-
anum og hefst kl. 8. Kvik-
myndasýning, upplestur, kaffi-
drykkja. Aldraðar konur í
söfnuðinum eru velkomnar.
BREFASAMBÖND á
ESPERANTO
S-ro Kyosnke Morita., 306
Nakakosaka. luse-shi, OSAKA-
hu, JAPANIO. 27 ára kenn-
ari. Vill helzt skrifast á við
kennslukonu.
S-ro Ján Rakyta. HANDL-
OVÁ, slob. 720/11 — 76,
Slovakio,—CSR.
S-ro Aleksander Moskov Kara-
petkov, str. Pr.Slnvpikov 14,
RUSE -2, Bylgario — 26. ára
skrifstofumaður.
Leningrada Junú’am Esper-
antista Grupo „Aúroro“, Kir-
ovskij pr, 42, Kúlturdomo,
LENINGRAD - 22, Sovet-unio.
K-do Gusev K. M. MOSKVO,
D-40, ul. Pravdy, d, 11/13,
kv.144, USSR. — 42 fra býk-
menntafræðingur.
Gabrielo Vad, Kárász u. 6,
SZEGED, Ilungnrlando. — Vill
skiptast á póstkortutn- og frí-
merkjum.
S-ro Karel Vaia,.' QSTRAVA
I, Zahradní 1, . Ccþpsloyakio,
17 ára iðnskdlanemx
S-ro Fredo Knstál, BRAT-
ISLAVA, Prazskn 17y Cehoslo-
vakio. I.n y
D-ro János Vitnv.' MEZÓ-
PIEGYES, Cukorgyárr,
HUNGARIO. i •
S-ro Josef Kubin.-ÖÉÍHYLOV
c.50, okres Hlucín, Cehoslov-
akio. — 38 ára opinþer s-tarfs-
maður. — Vill skiptast á
stimpluðum frimeúþjiim, póst-
kortum o. fl.
—.rMi-
Málfundahópurinn
í dag kl. 1.30 hefst málfundur-
inn í Tjarnargötu 20. — Mætið
stundvíslega. —
Fræðslunefnd.
SALURINN r
Salurinn er opinn í dag klukk-
an 3-7 og 8.30-11.30. Eram-
reiðsla: ísak Þórir Þorkelsson.
Salsnefnd.
cft~aapjd>LotttL
HÁSKÓLANS
NANK4N
Um leið óg skúffan á beltinu hvolfdist yfir sig losaði
t>órður takið. Hann þakkaði sínum sæla er hann
enti mjúklega á færibandi, sem flutti áfram jarð-
/egxnn sem botnskafan skóf upp. Hann lei.t upp og
>á nvar Eddy losaði sig fimlega og 1 •nti við hlið
aans heilu og höldnu. „Hvað nú?“ spurði Eddy. „Við
íöldum ferðinm áfram á þessu færibaxídi“, svaraði
Þórður, „og sjáum hvert það flytur okkur“.
SéRl íGA Í/AkDM lFm
COTTSfV/Ð