Þjóðviljinn - 04.01.1959, Side 3

Þjóðviljinn - 04.01.1959, Side 3
Sunnudagur 4. janúar 1959 ÞJÓÐVILJINN (3 Bátar og formenn í Vestmanna- eyjum á komandi vetrarvertíð Útgerðin í Vestmannaeyjum var í fyrravetur hin mesta sem oröiö' haföi í Vestmannaeyjum og horfur eru á að hún veröi öllu meiri í vetur. Eyjablaðið, sem út kom á gamlársdag, skýrir frá, að bví sé kunnugt um að fyrirhuguð sé út- gerð eftirtalinna báta undir skipstjórn þeirra formanna er hér greinir: Ágústa: Guðjón Ólafsson frá Landamótum Andvari: Magnús Grímsson, Feili Ársæil: Björgvin Guðmundsson, Viðey . Atli: Aðalst. Gunnlaugsson frá Gjábakka Auður: Ingjbergur Gíslason, Sandfelli Baldur; Haraldur Hannesson, Fagurlyst Bára: Tryggvi Kristinsson Mið- húsum Bergur: Kristinn Pálsson frá Þingholti Bjarmi: Guðjón Tómasson frá Gerði B.iörg: Einar Guðmundsson frá Málmey Björgvin II.: Ögm. Sigurðsson frá Landakoti Björn riddari: Jóhann Sigurðs- son, Svanhól Brynjar; Trausti Sigurðsson, Hæli Emma II.: Sigurgeir Ólafsson frá Víðivöllum Erlingur: Hjálmar Jónsson, Vest- urveg 34 Erlingur III.: Sighv. Bjarnason, Ási Erlingur IV.: Guðmundur Ingi Guðmundsson, Skólaveg 27 Farsæll: Jón Guðmundsson, Sjó- lyst Faxi: Haukur Jóhannsson, Sólhlíð Fjalar: Daníel Traustason, Kirkjuveg 64 Freyja: Sigurður Sigurjónsson frá Þingeyri Frigg: Sveinbj. Hjartarson frá Geithálsi Frosti: Emil Sigurðsson, Sigtúni Gammur: Sigurður Oddsson*, Dal Geir: Jónatan Aðalsteinsson, Heimagötu 20 Gísli Johnsen: Elías Gunnlaugs- son frá Gjábakka Gjafar: Rafn Kristjánsson, Höfða Græðir: Hlöðver Helgason, Há- steinsvegi 55 Guðbjörg: Ágúst Helgason, Hóla- götu 8 Gullborg: Benóný Friðriksson frá S jónvarpstækið í gæzlu lögregl- unnar 1 sambandi við frétt í Þjóð- viljanum nýlega af sjónvarps- tæki er flutt var út af Kefla- víkurflngvelli og lögreglan tók í sína vörzlu, hefur Björn Ingv- arsson, lögreglustjóri á Kefla- víkurflugvelli skýrt hlaðinu svo frá, að maðurinn sem tækið var tekið af hafi neitað að vera eigandi þess, heldur væri eig- andinn maður er dvelst erlend- is. Lögreglan tók því tækið í sína vörzlu, en þar eem eigandi tækisins er enn erlendis er um rætt sjónvarpstæki geymt vörzlu lögreglustjóraembættis-1 Sævar: Sigþór Sigurðsson*, ins á Keflavíkurfliigvelli. . Reynifelli Gröf Gulltoppur: Sigfús Guðmundsson Brimhólabraut 10 Gunnar: Ingvar Gíslason, Hauka- bergi Gylfi: Hilmar Rósmundsson Brimhólabraut Gæfa: Óskar Gíslason frá Arnar- hóli Ilafbjörg: Ingólfur Sigurðsson, Akureyri Hafdís: Magnús Helgason, Vest- urhúsum Halkion: Stefán ‘ Stefánsson, Gerði Hannes lóðs: Jóhann Pálsson Helgafellsbraut 19 Heimir: Guðm. Tómasson, Berg- stöðum Hellisey: Pálmi Sigurðsson frá Skjaldbreið Hersteinn: Ástgeir Ólafsson, Bæ Hildingur: Kristinn Magnússon frá Sólvangi Hilmir: Sigurbj. Sigfinnsson, Sól- hlíð 26 Hugrún: Bjarnhéðinn Elíasson, Ásnesi Ingólfur: Sigurður Ó.lafsson, Hólagötu ísleifur: Eyjólfur Gíslason, Bessastöðum ísleifur II.: Jón V. Guðjónsson, Heiðaveg 25 ísleifur III.; Sig. Ögmundsson, Sólbakka Jón Stefánsson: Guðmar Tómas son*, Faxastíg 13 Júlía: Emil Andersen, Heiðav. 13 Kap: Guðjón Valdason, Dyrhól- um Kári: Guðjón Kristinsson, Hvoli Kristbjörg: Sveinn Hjörleifsson frá Skálholti Lagarfoss: Sigurður Elíasson*, V armadal Leó; Óskar Matthíasson, Illuga- götu 2 Maggý: Guðni Grímsson, Helga- fellsbraut 8 Mars: Bogi Þ. Finnbogason, Laufási Meta: Willum Andersen, Heiða- veg 55 Muggur: Leifur Guðjónsson, Reykjum ófeigur II.: Sigurjón Ólafsson, Landagötu 5B Ófeigur III.: Ólafur Sigurðsson frá Skuld Reynir: Páll Ingibergsson frá Hjálmholti Sidon: Einar Runólfsson, Fífil- götu 2 Sigrún: Oddur Sigurðsson, Dal Sigurfari: Óskar Ólafsson, Sól- hlíð 5 Sindri: Júlíus Sigurðsson frá Skjaldbreið Sjöstjarnan: Elías Sveinsson, Varmadal Sjöfn: Þorsteinn Gíslason, Am- arfelli Skuld: Guðjón Jónsson, Hlíðar- dal Skúli fógeti: Karl Ólafsson frá Víðivöllum Stígandi: Helgi Bergvinsson, Mið- stræti Suðurey: Amoddur Gunnlaugs- son frá Gjábakka Sæfari: Sigurður Þórðarson, Hólagötu 42 Tjaldur: Karl Guðmundsson, Brekastíg 25 Valur; Andrés Hannesson, Holti Ver II.: Jón Guðmur.dsson, Mið- ey Víkingur: Eiríkur Sigurðsson* frá Hruna Vinur: Árni Finnbogason, Hvammi Vonin II.: Þorgeir Jóelsson frá Sælundi Þórunn: Markús Jónsson, Ármóti Ægir: Jón Benónýsson, Búrfelli Öðlingur; Friðrik Ásmundsson* frá Löndum Örn: Sigurjón JónSson, Breka- stíg 5A. Þeir formenn, sem merktir eru með stjörnu eru nú formenn í fyrsta skipti á vetrar.vertíð. Þá mun Helgi Benediktsson eiga von á nýjum bát frá Sví- þjóð, mefnist hann Gullþórir og verður, Ingólfur Matthíasson for- maður á honum, en auk þessa verða gerðir út héðan nokkrir aðkomubátar. sölu happdrættisskuldabréfa. Kostar hvert þeirra 100 kr., o g endurgreiðast bréfin 31. des. 1963 með kr. 134 hvert- bréf. Á s. 1. vori var dregið um 254 vinninga í þessu happ- í Út- Verðlamialög flutt varpsdagskránni í kvöld Verðlaunatónverkin í samkeppni útvarpsins um lög við kvæði Jónasar Öll þau lög og tónverk, sem verÖIaun hlutu í sam- keppni þeirri, er afmælissjóöur Ríkisútvarpsins efndi til á liönu ári um ný lög við kvæöi Jónasar Hallgrímssonar, veröa flutt í útvarpsdagskrá sem hefst kl. 8,20 í kvöld. Flugfélag íslands hóf 1956 drætti, samtals að upphæð 300 þús. kr. Nokkru fyrir jólin ákvað fé- lagið að bæta 102 ágætum vinn, ingum við þá 254 sem áður var dregið um. Af auk.avinn- ingunum erú tveir stórir: tveir farmiðar fram og aftur til Par- ísar, ásamt uppihaldi í 14 daga, og farmiði til Kaupmannahafn- ar og heim! aftur, ásamt uppi- haldi í 14 daga. Hinir 100 vinningarnir eru farmiðar á innanlandsleiðum Flugfélagsins. — Allir sem kaupa happdrætt- isbréf fyrir 30. apríl n. k. e'gnast þarmeð tækifæri til að hljóta einhvern eða einhverja þessara vinninga. Afmælissjóður útvarpsins efndi til verðlaunasamkeppni þessarar eem kunnugt er í til- efni 150 ára afmæli skáldsins. Var heitið verðlaunum fyrir tvo flokka tónverka: Annars- vegar fyrir lög við eitthvert hinna styttri kvæða Jónasar, en hinsvegar fyrir umfangs- meiri tónverk við ljóðaflokk eða lengri kvæði. Sigurður Þórðarson og Jón Leifs hlutu 1. verðlaun. 1 hyrjun vetrardagskrár voru úrslitin svo kunngjörð: Hafði Sígurður Þórðarson söngstjóri hlotið 1. verðlaun í flokki laga við lengri kvæðin fyrir „For- mannavísur", en Hallgrímur Helgason 2. verðlaun fyrir „Skólaglettur". — Fyrir lög við hin stvttri kvæði Jónasar hlaut Jón Leifs 1. verðlaun fyr- ir „Sóleetursljóð" og Jón Ás- geirsson 2. verðlaun fyrir „Occi- dente Sole“. — Skúli Halldórs- son lagaflokkur við ástaljóð Jón- asar: „La Belle“, „Sæunn haf- kona“, „Man ég þig mey“ og „Sólsetursljóð", samin af Skúla Halldórssyni, flutt af Þuríði Pálsdóttur, Kristni Hallssyni og kammerhljómsveit undir stjórn Hans Antolitsch. Ríkisútvarpið vill vekja at- hygli hlustenda á þessum dag- skrárlið, sem hefst eins og áð- ur er sagt, kl. 20.20 í kvöld. — Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri mun flytja ávarp, og Óskar Halldórsson cand. mag. les ljóðin, eem verðlaunalögin eru samin við. Forseti sameinaðs þings kosinn á fundi á morgun Nýjárskveðjur til forseta íslands Meðal fjölda árnaðaróska, sem forseta íslands bárust á nýjársdag, vom heillaskeyti frá þjóðhöfðingjum hinna Norðurlandanna, frá Eisenhov- er, forseta Bandaríkjanna, og Voroshilov, forseta Sovétríkj- anne, og Krustjoff, forsætis- ráðherra. Ennfremur bárust forseta heillaskeyti frá Dr. Theodor Heuss, forseta Vestur-þýzka- Sambandslýðveldisins, O’Ceall- aigh, forseta írlands, Franco, ríkisleiðtoga Spánar, Tító, for- seta Júgós’avíu, Kubitschek, forseta Brasilíu og Mohamm- ad Reza Pahlavi, Iranskeisara. Þá hárust og heillaóskir frá erlendum sendiherrum, íslenzk- um sendiherrum og ræðismönn- um erlendis og ýmsum öðrurn. Forseti Islands hafði venju samkvæmt móttöku í Alþingis- lagaflokk sinn við ástaljóð eft- ir Jónas, eða þýdd af honum. Verðlaunalögin flutt i kvöld. Eins og fyrr segir, verða öll tónverk og lög, sem verðlaun hlutu í samkeppni þessari flutt í dagskrá Ríkisútvarpsins, sem hefst kl. 8.20 í kvöld. Karlakór Reykjavíkur, Sigurveig Hjalte- sted, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson syngja „Formannavísur“ eftir Sigurð Þórðarson, undir stjórn höfund- ar. Þá svngur Guðmundur Jónsson „Skólaglettur“ eftir Hallgrím Helgason, með undir- ’eik Fritz Weisshappel. Þjóð- leikhússkórinn urudir etjórn Ró- berts A. Ottóssonar syngur „Sólsetursljóð“ eftir Jón Leifs. „Occidente Sole“ eftir Jón Ás- geirsson er eungið af Þuríði Pálsdóttur, og svo er að lokum Fundur hefur verið boðaður sameinuðu þingi á morgun — hlaut aukaverðlaun fvnri , , , . . manudag - kl. 1.30 siðdegis. húsinu á nýj4rsdag. Á dagskránni er aðeins eitt j mál: Kosning forseta í stað Meðal gesta voru ríkisstiórn- Emils Jónssonar forsætisráð- in, fulltrúar erlendra rlkja, herra. ! ýmsir embættismenn og fleiri. stað austur undir stjórn Snorra Snorrasonar og Ingimars Sveinbjörnssonar. Þrátt fyrir ó- hagstæð flugskilyrði á Egils- stöðum lenti Gljáfaxi þar eftir rúmlega eins og hálfs klukku- tíma flug frá Reykjavík. Sjúk- lingurinn kom á flugvöllinn í sama mund og flugvélin og Giftusamlegt sjúkrcrflug „Gljófaxa" á nýársdag Á nýársdag’smorgun barst Flugfélagl fslands beiöni um aö flugvél yröi send til EgilsstaÖa til þess aö sækia mikið veikt barn, sem nauösynlega þurfti aö komast á sjúkra- hús án tafar. Um kl. 2 lagði Gljáfaxi af er Gljáfaxi kom til Reykjavík- ur um kl. 5.30, beið bifreið sem flutti hann á Landspítalann þar eem dr. Gunnlaugur Snædal skar hann upp stuttu síðar. Sjúklingurinn heitir Ámi Finnbjörn Þórarinsson, sex ára gamall, og leið honum í gær vel eftir atvikum. Hann þjáðist af slæmri botnlangabólgu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.