Þjóðviljinn - 04.01.1959, Síða 7

Þjóðviljinn - 04.01.1959, Síða 7
(7 Sumrudagur 4. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — Guffimimdur Jónsson (Fígjaró), Þuríður Pálsdóttir (Rósína), Jón Sigurbjörnsson (Don Bas- ilío), Guðnmndur Guðjónsson (Almaviva) og Kristinn Hallsson (Bartolo). efni góðum leikurum; hér eru báðir í réttum höndum. Krist- inn Hallsson býr yfir uppruna- legri skopgáfu og hefur jafn- an rrynzt hinn skemmtilegasii á'sviði, en aldrei leikið betur en í þetta sinn. Einmitt þann- ig á Bartoló að vera að mínu viti, hnöttóttur ,af spiki, skrýt- inn og einfeldnislegur, nöldrun- arsamur smásmugull og skop- legur karlfauskur. Það erhjart- anlega hlegið að kátlegu lát- bragði Kristins, svipbrigðum og margvíslegum tiktúrum, þög- ull leikur hans dregur jafnvel athyglina frá söng annarra og er Það söngvaranum þó víðs fjarri að ýkja hlutverk sitt á nokkurn hátt. Öflug og blæ- fögur rödd Kristins er öllum að góðu kunn, söng hans er óþarft að lýsa. — Staða söng- kennarans hefur tæpast verið hátt met-in í Sevilla forðum, að minnsta kosti mun leitun á eins fyrirlitlegu skriðdýri og þorpara og don Barsíló. Hræsn- ari þessi varð bæði eftirminni- legur og hlægilegur í meðför- um Jóns Sigurbjörnssonar, hins trausta leikara og ágæta söngvara, mátulega fleðulegur og óhreinn á svip, langur og lítt giftusamlegur i svartri hempunni. Mestur einsöngur don Basilíó er rógsarían svo- nefnda, en þar lætur hann hug- arf’.ugið taka af sér ráðin, ór- ■ar hans verða æ tryllíari er á sönginn líður; og bá aríu syng- ur Jón .af list og lifandi þrótti. Hlutverk þjónustunnar Bertu syngur Sigurveig Hjaltested, geðfelld og efnileg söngkona sem eflaust á eftir að láta meira ,að sér kveða. Ævar Kvaran fer örugglega með hlutverk þjónsins, enda jafn- vígur á söng og leik; Hjá’m- ar Kjartansson er liðsforingi, myndarlegur maður. Þá er ekki annað eftir en kveðja „Rakar- an í Sevilla“ með beztu þökk- um, hann á eftir að hrífa og gleðja fjölmarga leikgesti á hinu nýja ári. Á. Hj. Það var á annan dag jóla að Þjóðleikhúsið frumsýndi „Rak- arann í Sevilla“, hina víðfrægu óperu Gioachino Rossini, og hefur flutt hana síðan nokkr- um sinnum við óskiptan fögn- uð og hrifningu leikgesta og jafnan fyrir þéttskipuðu húsi. Þótt enn hafi fáir söngleikir verið sýndir á landi hér er ,Rakarinn“ ekki vonum fyrr á ferðum, snjallari gamanópera hefur vart verið samin í heim- inum, enda öllum mikill aufúsu- gestur hvar.j sóm hún fer; og þótt hún heimti að sjálfsögðu mikið af söngvururn og hljóm- sveit er hún flestum óperum kostnaðarminni um sviðsbún- að og viðráðanlegri liinum smærri leikhúsum. Tónlistin er glæsi’eg, íburðarmikil og heill- >andi og lei.kuriiin allur gæddur sérstæðu fjöri, hressandi gáska og heilbrigðri glettni, þrung- inn þeirri lífsgleði sem ein- kenndi höfundinn, hinn ítalska meistara. Efnið sótti Rossini í annað hinna sígildu og af- drifaríku leikrita sem franska skáldið Beaumarchais samdi forðu-m um þá Almaviva greifa og þúsundþjalasmiðinn og bragðarefinn Fígaró, en hitt hafði áður orðið Mozart að yrkísefni er hann skóp „Brúð- kaup Fígaró“, fegursta söngleik allra tíma að ýmsra dómi. En þó að persónurnar séu þær sömu í óperum þessum eru þær ólikar sem mest má verða, list Rossini í öllu jarðnesk í eðli og bundin stað og tíma, en list Mozarts guðdómleg og haf- in yíir stáð og stundu. En snilld- arverk eru þær báðar hvor á sinu. sviði. Að mínu viti er „Rakarinn i Sevilla“ fáguðust og listræn- ust óperusýning íslenzk fram til þessa, og er það að vísu bæði eðlilegt og sjálfsagt, það verður hverjum að list sem hann leikur. En ánægjulegt er að hin komunga listgrein skuli saekja ’svo hratt og greiðlega brautina fram; það er varla nein goð'gá að télja að stærri borgir og fjÖLmennari þjóðir máettu vera ' fullsæmdar ' af þessítri sýningu. Stjórnendurn- ir báðir éígá’ sannarlega lof skilið fyrir vei unnið verk, Thyge Thygesen óperusöngv- Þjóðleikhúsið: RAKARINN í SEVILLA eítir Gioachino Rossini — Leikstjóri: Thyge Thygesen Tónlistarstjóri: Róbert A. Ottóson arinn frægi og Róbert Abra- hefur Rossini tekizt að draga ham Ottósson, hinn snjalli upp ljósa og lifandi mannlýs- tónlistarstjóri; samvinna þeirra ingu með tónunum einum. hlýtur að hafa verið með mikl- Þann söng flytur Guðmundur um ágætum. Thygesen er mjög af þeim þrótti og fjöri sem vandvirkur, smekkvís og ger- honum er lagin: „Allir hér hugull leikstjóri, stjórniagni biðja um mig, ,aliir hér vilja hans og kunnáttu má marka mig — Fíaaró hér, Figaró þar!“ ,af óvenjulega öruggri og Hann er öruggur og léttur í snurðulítilli framgöngu söngv- spori þrátt fyrir allan sinn ara og kórs, og fyrir mergj- góðkunna iíkamsþunga, og ó- aðri kimni leiksins hefur hann neitanlega skemmtilegi að glöggt auga. Allur búnaður kynnast hinum fjölhæfa gár- sviðs og söngvara er hinn ungá í meðförum hans, manni vandaðasti og leiktjöld Lárus- sem hefur ráð undir rifi hverju ar Ingólfssonar verulega sniekk- og getur leyst og' vill leysa leg og falleg, gerð i hefðbundn- hvers manns vanda — gegn um óperustíl; suðrænt torg og ærnu gjaldi. Það er Fígaró sem skrautleg salarkynni. — Þýð- úrslitum ræður, leikurinn ber ingin er gott Verk að því ég með réttu nafn hans. bezt fékk heyrt, en Jakob Þuríður Pálsdóttir er mikil- skáld Smári sneri texta Sterb- hæf óperusöngkona, röddin ini á íslenzku. björt, þýð og fögur og' búin því Eg held ,að sinfóníuhljóm- tónskrauti sem hæfir mjög sveitin hafi aldrei flutt drama- kröfuhörðu hlutverki Rósínu. tíska tónlist eins vél eða bet- Ríkur sviðsþokki söngkonunn- ur en i þetta sinn, enda var ar bregz.t ekki frémur en áð- Róbert Abraham Ottósson sá ur, og ég fé ekki annað séð en listamannanna allra sem ákaf- hún lýsi Rósínu eins og við á; ast var fagnað á frumsýningu; viljasterk og' ástleitin, bragð- og hann er vel að heiðrinum vís og djörf; glæsileg ung kominn. Þeir sem dómbærastir stúlka. Það er óperunni ís- eru um tónlist munu eiga eft- lenzku ólítill styrkur að eiga ir að segja mörg hrósyrði um eins snjalla og fjölhæfa söng- atorku hans, gáfur og listræna konu og Þuríður er. Góður er einbeitni. sameikur hennar og nýliðans Að þessu sinni er enginn Guðmundar Guðjónssonar sem söngvaranna sóttur til útlanda bregður sér í ýmis gervi hins og er vissulega í frásögur ástfangna greifa. Guðmundur færandi. Það sópar að Guð- er að vísu ekki orðinn mikill mundi Jónssyni í gervi hins: ' söngva’ri, en röddin er við- stórkostlega rakara, og þrótt- feldin, framkoman geðfelld og mikil og falleg rödd' hans nýt- furðaníega örugg og óþvfiiguð. ur sín ágætlega í hinu víð- Þessi frumraun hins nýja fræga hlutverki. Fá sönglög söngvara- spáir góðu. eru ástsælli en arian mikla sem - Tveir kumpánar eru skop- Fígaró syngur um ágæti sjálfs legastir í leiknum, Bartoló og sín, stétt sína og stöðu, en þar don Basilió, þakklát viðíangs- Guðmimdur Jónsson (Figaró) og Kristinn Halisson (dr. Bartolo). Trésmiðaféíag Ileykjavíkur, Meistarafélag húsasmiða. Jólatrésskenimtun félagamta verður haldm í Sjálfstseðishúsmu, föstu- dagirui 9. janúai'. Barnaskemmtun hefst kl. 3 e.h. en kl. 9 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Trésmiða- félagsins, Laufásvegi 8, miðvikudaginn 7. jan., fimmtudaginn 8. jan. og föstudaginn 9. jan. Skemmtinefiidimar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.