Þjóðviljinn - 04.01.1959, Side 8
8)
Þ J 0£> VIUINN
Sunnudagur 4. janúar 1959
WódleikhOsid
DAGBOK ÓNND FRANK
Sýnjng í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
ÐÓMARINN
eftir VjSheim Moberg
Þýðandi: Helgi Hjörvar
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Frumsýning þriðjudag. 6. jan-
úar kl. 20.
RAKARINN í SEVILLA
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan onin frá kl.
13.15 tit kl. 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta lagi
daginn fyrir sýningardag.
HAFMARFíROt
Simí 5-01-84
Kóngur
f New York
(A King in New York)
Nýjasta meistaraverk Charles
Chaplins.
Aðaihlutverk:
Charles Cliaplin
Dawn Adams
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gög og Gokke
í fangelsi
Sýnd kl. 3.
Síml 2-21-40
Átta börn á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
Þetta er ógleymanleg amerísk
gamanmynd í litum
Aðalhlutverkið leikur hin óvið-
jafnanlegi
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Undur lífsins
Ný sænsk úrvalsmynd.
Leikstjórinn Ingmar Bergman
fékk gullverðlaun
í Canne.3 1958, fyrir mýndina.
Eva Dahlbeck
Ingrid Thulin
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Margt skeður á sæ
Hin bráðskemmtilega mynd
með Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3 og 5,
Trúlofunarhringir Steinhringir,
Hálsmen., 14 og 18 kt. guli.
MjonuibiQ
Kvikmyndin sem fékk 7
Óskarsverðlaun
Bruin
yfir Kwai fljötið
Amerísk stórmynd sem alstaðar
hefur vakið óblandna
hrifningu og nú er sýnd um
allan heim við metaðsókn.
Myndin er tekin og sýnd í litum
og Cinemascope. Stórkostleg
mynd.
Alec Guinness
William Holden
Ann Sears
Jack Ilawkins.
Sýnd kl. 4; 7 og 10.
Töfrateppið
Ævintýramynd úr 1001 nótt
Sýnd lcl. 2.
Miðasalan opnuð kl. 11.
MtJA BfO
Síml 1-15-44
Drengurinn á
höfrungnum
(Boy on a Dolphin)
Falleg og skemmtileg ný
amerísk CinemaScope litmynd
sem gerist í hrífandi
fegurð gríska eyjahafsins.
Alan Ladd
Sophia Loren
Clifton Webb
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Grín fyrir alla
Nýjar Cinemaseope teikni-
myudir, Chaplinmyndir o. fl.
Sýnd kl. 3.
Síml 1-64-44
Kcna flugstjórans
(The lady takes a flyer)
Bráðskemmtileg og spenn-
andi CinemaScope-litmynd.
Lana Tumer
Jeff Cliandler
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Töfraskómir
Sýnd kl. 3.
ÍLEJ
^EYKJAyÍKKg
Siml 1-31-91.
Allir synir mínir
eftir Arthur Miller
Leikstjóri: Gísli Halidórsson
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
í dag.
11 ' ' 8 'L ' #
inpolibio
Sími 1-89-36
Baráttan við
hákarlana
(The Sharkfighters)
Afar spennandi, ný, amerísk
mynd í litum og CinemaScope
Victor Mature
Karen Steele
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Barnasýning; kl. 3.
Roy og fjársjóðurinn
Ný mynd með Roy Rógers
4usturbæjarbíó
Síxní 11384
Heimsfræg stórmynd:
HRINGJARINN
frá Notre Dame
Stórfengleg, spennandi og
mjög vel leikin, ný, frönsk
stórmynd í litum og Cinema-
Scope
Gina Lollobrigida
Anthony Quinn.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15
Meðal mannæta
og villidýra
Sýnd kl. 3.
Biml 1-14-75
Rapsodía
Víðfræg bandarísk músíkmynd
Leikin eru verk eftir
Tschaikowsky, Raclimaninoff,
Beethoven, Liszt, Chopin
og Paganini.
Elizabeth Taylor
Vittorio Gassman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
A ferð og flugi
Ný Disney teiknimyndasyrpa
Sýnd kl. 3.
Mír
Rey k j avíkurdeild
Kvikmyndasýning í dag að
Þingholtsstræti 27.
Kl. 3 e.h.
Barnasýning
Bræðurnir Tsjún og Ger — og
teiknimyndir í litum.
Kl. 3 e.h.
Sænska eldspýtan
Fræg háðmynd í litum méð
enskum texta. Fréttamyndir.
FÖHDUESKÓLI
fyrir börn á aldrinum 4—6 ára tekur til starfa
við Nýbýlaveg 14. janúar n.k.
Nánari upplýsingar gefnar í sima '1 31 50.
SVMÐSS SKÚLIDÓTTIR,
Snæ’andi 2B v/Nýbýlaveg.
Rsgmor Haison
Kennsla hefst á laugardaginn
■kemur, þann 10. janúar.
Fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Byrjendur og framhald
Upplýsingar og innritun í síma 1-31-59.
Skírteinin verða afgreidd á föstudaginn 9. jan.
klukkan 5—7 í G.T.-húsinu,
óskast að tilraunastöð Háskólans að Keldum.
Stúdentsmenntun. — Laun samkvæmt launalögum.
Upplýsingar í síma 3-27-35 frá kl. 9 til 17.
Glímufélagsins Ármanns verður haldin í Sjálfstæðis-
húsmu miðvikudaginn 7. jan. kl. 3,45 síðdegis.
Skemmtiatriði. — Margir jólasveinar, kvikmyndir
og fleira. — Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu fé-
lagsins íþróttahúsinu sími 1-33-56 frá kl. 5—7
daglega. Ennfremur í Sportvöruverzluninni Hellas og
Bókabúð Lárusar Blöndal.
Glímufélagið Ármann.
Lokað vegna jarðaríarar, mánudaginn
5. janúar 1959.
Borgarþvottahúsið Ii.f.
Ungling
vantar til innheimtustarfa.
Upplýsingar á skrifstofunni.
1» JÓÐ ViLJINN
ÞJÓÐVILJANN
vantar unglinga til blaðburðar í eftirtalin
nverfi: ,
Skerjafjörð
Höfðahverfi
Nýbýiaveg
Talið við afgreiðsluna — Sími 17-500