Þjóðviljinn - 04.01.1959, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 04.01.1959, Qupperneq 10
10) ÞJQÐVILJINN — Sunnudagur 4. janúar 1959 Kauplækkunin tvÖfalt meiri 'Framhald af 1. síðu. greiðslunum, sparnaðurinn. Ilin hliðin er sú að vísitalan lækk- ar um 13 stig og þá jafnframt kaupið sem þvi nemur. Sú afleiðing er á þessa leið: Dagsbrúnarmaður, sem vinn- ur 8 dagvinnutíma og 1 eftir- vinnutíma á dag að jafnaði i 25 daga í mánuði, hefur nú í kaup kr. 5666,75. Þegar búið er að greiða vísi- tölna niður um 13 stig, eins og nú liefur veriö gert, og sú lækkun hefur áhrif á kaupið, lækkar greiðslan fyrir sama vinnutíma í kr. 5301,00. Lækkunin á mánaðar'kaupi Dagsbrúnarmanns vegna þess- ara niðurgreiðslna nemur þann- ig kr. 356,75. Eins og áður var raldð er spamaður meðalf jöiskyldu á mánuði vegna mðurgreiðsln- anna metinn á kr. 176,32. Slík fjölskylda Dagshrúnarirjanns tapar þannig beinlíii's kr. 180, 43; kauplækkunin er tvöfalt meiri en sparnaðurinn vegna verðlæklíananna. Þessar aðgerð- ir jafngilda 3,3% kaupskerð- ingu hjá meðalfjölskyldu Dags- brúnammnns, og liver og einn launþegi getur reiknað dæmið út fyrir sjálfan si.g, miðað við fjölskyldustærð sína og það Icaup sem harm befur fyrir. Veiði grunnkaupið einnig lækkað um 6% Hinar nýju aðgerðir Alþýðu- flokksstjómarinnar tela þannig í sér talsverða kjaraskerðingu; og það er athyglisvert fyrir launþega að niðurgreiðslurnar eru framkvæmdar án nokkurs samráðs við verkalýðssamtökin. En með þessu er sagan þó hálf- sögð. Forsætisráðherra boðaði á gamlárskvöld að stjórnin mynai með lögum lækka ?Ilt grunr- ka.up launþega og bænda ur allt að 6%. Þessi grunnkaups- lækkun hefði einnig í för meö sér frekari lækkun á vísitöi- unni, þannig að eftir slíkai aðgerðir stæðu laurþegar upp; með 6% lægra gmr.nkaup og vísitöhma 185. Áhrifin af slik- Tim 'aðgerðum yrðu á þessa leið fyrir Dagsbrúnarmann: Verkamaður, sem nú hefur kr. 5666,75 á mánuði fyrir 9 tíma vinnu á dag að jafnaði í 25 daga, myndi eftir slíkar aðgerðir fá í mánaðarkaup fyr- ir sama vinnutíma kr. 4878,25. Útborgað lcaup hans myndi þannig lækka um kr. 788,50, á mánuði. Eins og áður var rakið var mánaðarsparnaður meðalfjölskyldu metinn á kr. 176,32, þannig að beint fjár- hagstjón sljkrar fjölskyldu á mánuði yrði kr. 612,18 — eðia á ári kr. 7346,16. Jafngilda slíkar aðgerðir lnorki ineira né minna en 10,8% beínni launalækkun. ,,Karlmennska og þor" Slík kjaraskerðing yrð) fyrst og fremst til hagsbóta fyrir alla atvinnurekendur landsins; þeir þurfa að greiðn mun minna kaup. Hins vegai' hefur stjórn Alþýðuflokksins enn ekki sagt eitt einasta orð um það að nokkrar aðrar stéttir en launþegar og bændur eigi að fórna. Það er sannarlega ekki að undra þótt Alþýðublaðið segi í ramma á forsíðu í gæj;; „Það er karlmennska og ]ior í fyrstu atlögum nýju rikis- stjórnarinnar að dýrtíðar- Heiður er alls.... Framhald af 1. síðu. Mikojan dundu á honum spurn- ingar um sovézka geimfarið. Hann kvað öllum Ijóst að um inikið afrek væri að ræða, en lieiðurinn af því tilheyrði ekki einungis sovézkum vísinda- mönnum heldur mannkyninu öllu. Mikojan átti að koma til New York í morgun. Hann sagði fréttamönnum í Kaup- mannahöfn, að hann myndi hitta Dulles utanríkisráðherra. Það væri algerlega undir Dull- es komið, hvaða mál þeir ræddu. Sjálfur kvaðst Mikojan vera í orlofi að hitta sína mörgu vini í Bandaríkjunum og afla sér nýrra. cfreskjunni. Ilún gengur beint til \erks, segir sannleikann af- dráttarlaust, dregur livergi af. Það er mannsbragur að svona vinnubrögðum o,g almenningur mun kunna að meta þau. . . . Alþýðublaðið segir: Ástandið kallaði eftir röskum handtök- um. Fólki þykir vel farið af stað.“ Málgagn atvinnurékenda, Morgunblaðið, segir hins vegar ekkert frá eigin brjósti um hin- ar nýju aðgerðir. Það er ánægt að geta látið aðra vinna verk- in fyrir sig. Landhelgismálið kynnt í Grikk- iandi Meðal þeirra svarbréfa, sem íslenzka STEFi berast enn stöð- ugt frá sambandsfélögum sin- um og réttindafræðingum þeirra víðsvegar um heim, er ný- komið bréf frá gríska STEFi og einna merkilegast. Þar segir: „Vér fengum bréf yðar með mjög eftirtektarverðu riti um fiskveiðilögsögu íslands. Land vort hefur ætíð verið brautryðjandi fyrir frelsi og réttlæti og hefur síðan í forn- öld staðið í baráttu við mi'klu voldugri og a.uðugrí þjóðir til að verja þessi tvö siðferðislegu verðmæti, Sem stendur eigum við enn í stríði við England til þess að frelsa Kýpur. Vér getum því betur en aðr- ir skilið rétt yðar til þess að ákveða landhelgi Islands án íhlutunar annarra aðilja. Þessvegna höfðum vér sér- stakan áhuga á að kynna rit- ið, sem þér senduð oss, og lögðum oss fram til að útvega því meiri útbreiðslu. Oss tókst þannig m.a. að fá birta forystugrein um þetta mál > blaðinu ,,Estia“ 25. okt- óber s.l. en það blað er gefið út hér í Aþenu. OOO handtök- ur í Sýrlandi Tungleldflaugin Framhald af 1. síðu. 1 gær voru vísindamenn utan Sovétríkjanna farnir að taka upp sendingar geimfarsins, þeirra á meðal starfsmenn stærstu móttökustöðvar í heimi fyrir útvarpshylgjur utan úr geimnum, Jodrell Bank í Eng- landi, en þeir ákváðu að sinna ekki öðrum verkefnum að sinni. Gífurlegt afrek Vísindamenn og verkfræðing- ar um heim allan hafa lokið upp einum munni um að sov- ézkir starfsbræður þeirra verði ekki lofaðir um of fyrir að koma geimfarinu á loft. Brezki prófessorinn Massey sagði að þeir hefðu unnið gífurlegt af- rek, svona fjölþætt geimkönn- un væri stórkost'eg hugmynd. Japanski prófessorinn Itakawa segir að með því að skjóta geimfarinu á loft hafi mann- kynið tekið risaskref í áttina iinnig sólspátnik til að leggja undir sig geiminn. Sovézki stjörnufræðingurinn Lavrentíkoff segir að geimskot- ið sýni að nú sé mönnum loks fært að ganga úr skugga um hvort líf sé á Marz og ráða ýmsar aðrar gátur sólkerfis- ins. Eisenhower Bandaríkjafor- seti sendi í gær Sovétríkjunum og sér i lagi vísiniJamönnum þeirra heillaóskir vegna vel heppnaðs geimskots. Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, sagði á 40 ára pfmælishátíð Kommúnistaflokks Hvíta-Rússlands, að Sovétríkin hefðu nú rutt brautina frá jörðu til tunglsins. Þessi sigur sýndi hvensu sósíalistiskt þjóð- skipulag lyfti þjóðunum á hærra stig atvinnuhátta, tækni og vísinda. Sovétstjómin og miðstjóm Kommúnistaflokkisins hafa þakk að öllum þeim sem unnu að smíði geimfarsins og hjálpuðu til að koma því á loft. Blöð í Líbanon skýra írá þvi að lögreglan í Sýrlandi hafi handtekið um 600 manns, verkamenn og menntamenn, fyrir kommúnistiska starfserni. Handtökumar vom flestar framkvæmdar á nýjársnótt. Meðal fanganna em 100 stúd- entar við háskólann í Damask- us. Fimleikanámskeið Norræna fimleikasambandið hefur boðið til fimleikanám- skeiðs í Finnlandi 30. júní til 7. júlí n.k. Námskeiðið verður í Vierumáki sem er þekktasta í- þróttamiðstöð þar í landi. Um- sóknir um þátttöku í námskeiði þessu sendist ÍSÍ, Grundarstíg 2 A, eigi síðar en 1. apríl n.k. (Frá ÍSÍ). (Brezki og japanski ofurstinn sitja að samningaborði Tvær góðar Það er óhætt að segja um kvikmyndina Brúin yfir fljótið Iíwai að hún er frábær. En þar sem íslendingar þekkja hvorki hermennsku af eigin raun eða kvikmyndagerð sem listgrein er oflátungsháttur að ætla sér að skrifa um myndina frá þeim sjónarhóli. Söguefnið, frábær leikur í að- alhlutverkum, snjöll leikstjórn ásamt mjög góðri myndatoku og það viðhorf framleiðand- ans að leggja allt í sölurnar til að gera góða kvikmynd, virðist allt hafa lagzt á eitt, að skapa listaverk sem mun lengi í minnum haft. ----------—-----------------<£• Fólk í USA gapti F^amhald af 12. síðu. sem vísindaþýðingu hennar líð- ur verður hún yfirþyrmandi á- róðursvopn og stói’kostlegt upp- haf á heimsókn hr. Mikojans á sunnudaginn. Þessj hnitmiðaða timasetning hefur orðið til þess að fólk stendur hér og gapir.“ Langt á undan „Fyrst og fremst hefur þó eldflaugin undirstrikað það sem sumir sérfræðingar hafa haldið fram undanfarna fimmtán mán- uði; Sovétríkin eru langt á und- an öllum öðrum í smíði lang- drægra eldflauga og þó einkum öflugra eldflaugahreyfla,“ lieldur brezki fréttaritarínn áfram. „Embættismenn í landvarnaráðu- neytinu hér í Washington hafa haft tilhneigingu til að halda því fram að Bandaríkin væru að síga á Sovétríkin í eldflauga- kapphlaupinu, en þrákelknir gagnrýnendur herstjórnarinnar eins og Thomas R. Philips, upp- gjafahershöfðingi sem skrifar i St. Louis Post-Dispatch, hafa þvert á móti staðhæft að Banda- rikin væru að dragast enn lengra aftur úr. Afrek Sovétríkj- anna hefur léð máli þejrra auk- inn sannfæringarkraft.11 Johnson öldungadeildarmaður, foringi demókratameirihlutans í deildinni, sagði í gær ,að Banda- ríkjamenn myndu á næstu vik- um gera sér ljóst að þeir ætli sér of stutt og miði of hægt. Búizt er við að nú komi upp á ný kröfur í Bandarí| junum um gagngerar endurbætur á fræðslukerfinu, eins og eftir að spútnik fyrsti kom á loft. Geimsiglinganefnd Bandaríkja- þings krafðist þess í gær að rik- isstjórnin gerði ráðstafanir til að Bandaríkjamenn sendi eld- flaug til tunglsins hið fyrsta. VIKAHi BLAOIÐ YKKAR kvikmvndir w' Áhorfandinn hefur ríka samúð með öllum persónunum og leitast ósjálfrátt við að afsaka með sjálfum sér hegð- un stríðsmannanna, hversu fráleitar eem þær annars kunna að vera. En þegar all- ar „hetjurnar“ eru dauðanum ofurseldar stendur eftir einn örvinglaður maður og segir: Brjálæði. í byrjun og enda myndar- innar svífa hræfuglar yfir tjaldið. Stríðið er þeirra lysti- semd. Þetta er kvikmyud sem all- ir þurfa að sjá. Hún neyðir mann til þess að hugsa. S.J. Undur lífsins (Nára livet), sem sýnd er í Hafnarfjarðar- bíói, er verðlaunamynd eins og Brúin yfir Kwai fljótið, en ákaflega ólík að efni og gerð. Kvikmyndavélinni er komið fyrir í fæðingarspítala og á- horfandinn kynnist þremur barnshafandi konum; tvær þeirra kvæntar, sú þriðja komung stúlka, sem hljóp að heiman, því þar skeði aldrei neitt. Kvikmyndin segir ákaflega hreinskilna og mannlega sögu. Eins og gengur eru böm ekki ávallt jafn velkomin í þennan heim. Það er einkum unga Ingmar Bergman, stjómandi kvikmyndarinnar Undur lífsins. stúlkan sem hatar þetta líf, sem hún ber undir belti — hún hefur einu sinni látið f jarlægja fóstur og getur ekkl hugsað sér að láta gera það aftur. Ef hún fæðir bamið þá óttast hún að foreldrar hennar vilji hvorki kannast við hana eða afkvæmi hennar. Það eru örlög hinna giftu kvenna sem opna augu henn- ar; þær vildu leggja allt í sölumar til að eignast af- kvæmi en verður ekki að Ó6k sinni. Kvikmyndin er áhrifamikil og sönn og laus við alla væmni. Sjá'fsagt að mæla með henni og hvetja fólk til að sjá hana. 8. J.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.