Þjóðviljinn - 04.01.1959, Page 11

Þjóðviljinn - 04.01.1959, Page 11
Sumvudagur 4. janúar 1959 ÞJÓÐVILJINN (11 Ernest K. Gann Loftpóstarnir 16. dagur. „Uhm... var allt og sumt sem henni tókst að segia. „Eg held þér værað fær um þetta. Það hef ég haldið frá því'fvrsta. Það tæki siálfsagt elnhvern tíma fyr- ir yður að venjast því, en það væri þó snennandi.... eins konar ó'mun og ....“ Hann horfði á hana og brosti hessu iitla brosi sem fvrst og fremst hafði orð- ið til þess aö hún féllst á að borða með honum mið- dasrsverð. „Og. iá.... ég held þér séuð einmitt þannig stúlka sem hefur gaman af ögrun.“ „En hverjum á ég að giftast — yður eða bræðnim yðar?“ Hún gat ekki stillt sig um að segja þetta. Hann hafði bókstaflega beðið um það. „Mér auðvitaö. En beir vrðu siálfsagt mikið hjá okk- ur. Með tímanum félli yður sú tiVhögun vel.“ Hún gat ekki varizt hlátri yfir því hvernig hann ' ságði'fiettá. ,Uiin fit.iaöi upp, á .freknójit nefið og Colin hufwáði m.e'y 'sér að það væri enn ein ástæða til þess að hann vildi fá hana. Svo varð hún alvarleg aftur. „Heyrið mlg nú! Þér getið lent í vandræðum út af því að gpsnga. um og segia svona lagað. Eg gæt-i farið í má1 við yður vegna rofins hiúskanarheits. Ef ég segði já?“ Þetta gerði hann hræddan. Nú lækkaði hann seglin og hefði sig á brott. En þótt hún vissi hver hæð hans var og þvngd- þekkti eggiahvítumagnið í líkama hans, slágæö hans í kvrrstöðu o°' eftir hreyfingu, þekkti hún ekki Cohn Mae Donald. „Það væri dásamlegt. Siáum nú til, í dag er laug- ardágur. Þá er sunnudagnr á morgun....“. „Eru,ði.þér alveg viss um það? Við verðum að hugsa rökrétt," Þetta var hugsanleg leið — þvkiast sam- þykkia vitleysuna án þess að gera gys. að henni. „Já .einmitt. Það er ekki hægt að fá. leyfisbréf á sunnudegi. Þá. erum við nevdd til að bíða fram á mánu- dágsmorgun." „Svo lengi? En ef þér kæmuzt á meöán að sannleik- anum um strok mitt frá Dannemora og svstur mínar með þ'öfuðin tvö. Er ekki hægt að Ijúka því af fyrr?“ „Við giptum ekið til Marvland í kvöld. Þar fram- kvæma þejr hiónavígslur undir eins.“ „Þér virðist bvsna kunnugur þessu. Hafið þér oft gengið í hiónaband upn á síðkastið?” „Fimm eða sex sinnum síðast liðinn mánnð. Eg man það varla. Roland segir að það sé vegna þess að ég sé að bíða eftir að mega fljúga. Hann kallar það aö vingast við tendkrabba. Jæjá... . hvað ségið þér?“ Hún hló lágt og hljómurinn í hlátrinum var holur. Hún skildi ekkert í vandræðum sínum. „Eg segi nei.“ Svo varð henni ljóst að hana langaði til að rétta .slifsið hans og þessi löngun sem aðrar Faðir okkar, tengdafaðir og afi MAGNÚS GUBMUNDSSON • ,andaðist laugardaginn 3. janúar á Elliheimilinu, ''lsafirði Börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn og faðir okkar ÓLAFUR ELÍSSON, forstjóri verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðju- dagínn 6. jan. n.k, klukkan 2 e.h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð. • Gyða Björnsdóttir og börn. Útför eigínkonu minnar og móður oklcar arnbjargar SIGMUNDSDÓTTUR sem andaðist þann 27. desember fer fram þriðju- dagiim þann 6. jan. ki. 10.30 árdegis frá Fossvogs- kai>ellu. — Athöfninni verður útvarpað. Daniel Daníelsson, Jóna Olsen, Mjagnús Daníelsson og Páll DaníeLssón. sterkari tilfinningar fylgdu eftir, gerði hana hrædda. „Gerið nú svo vel að fylgja mér héim,“ sagði hún lágt, „Eg held að hvorugt okkar hafi þolaö þetta vín.“ Salir Romeos voru reykmettaðir þetta kvöld og þétt- setnir fólki. Það var undarlegt að aðeins tveir gestanna skyldu átta sig á því hversu sterk vín Romeos voru. Þeaar þau komu út á götuna var farið að snjóa, miúkum. fíngerðum flvksum sem liðu niður hæat og drevmandi og huldu göturnar teppi sem kæfði öll hlióð. í Newark hafa þetta kvöld staðið hundruö ungs fólks í skotum og hornum og verið kaldara en þaö vildi viöurkenna. Sumir gerðu áætlanir, aðrir létu sig dreyma og enn aðrir vonuðu að andartakið varaði eilíf- lega. Sumir elskuðu með orðum, aðrir elskuðu ákaft með líkamanum og enn aörir börðust eða. æstu sig upp á annan hátt, sem var jafn ófullnægjandi. Slíkt og því- líkt gerðist alltaf við húsdyr og aðskilnaður þar er ævinlega óhiákvæmilegur. Og svo var fólk eins og Colin og Lucille sem stóð í nokkuvri fiarlægð og hugsaði hratt og talaði hægt — þau stóðu í nokkuiri fiarlæ^ð hvort frá öðru, vegna þess að bau voru hwedd við að standa nær. „Hafiö bér tekið ákvörðun?“ snurði Colin. Götulijósið endurspeglaðist í sniónum og lýsti unn andlit hennar. Liósið snerti litlu dropana sem bráönaö höf'ðu á kinn- um hennar, svo að beir glóöu. „Eruö þér búin að taka úkvöröun?” spurði Colin aftur. „Um hváð?“ Hún vissi vel hvaö hann átti við. „Um að gifthst mér?“ „Hevrið mig nú, Colin, auðvitað ge.t ég ekki gifzt yður. F^miö aftur eftir ár. Ef tilfinningar vðar eru þá hinar sömu, getum viö kannski talazt við.“ „Hvaða rnáli skinta Lilfinningar mínar? Eg verö sami Iþrottir Framhald af 9. síðu. græna, fagra flöt í Lau-gardaln- um. Auk þess er gert ráð fyrir að allar þaer greinar sem hægt er að koma þar fyrir, komi þar fram, og einnig má geta þess afc í ráði er að koma á keppni í frjálsum íþróttum milli Oslóar og Reykjavíkur, nokkru síðar. Ef vehtekst tjl um hátíð þessa ætti hún að geta orðið mikil auglýsing fyrir hið þýðingar- mikla starí sem lagt er í íþrótt- irnar í landinu. Ef af öllu þessu verður sem hugsað er í sambandi við vígslu Laugardalsvallarins í sumar, þá verður ekki annað sagt en að mikið verkefni sé framundan á komandi ári. Því er ekki að leyna að þátttaka ykkar og allra íþróttamanna um land alit tryggir það, að hátíð þesi verði til mikils sóma, sagði Gísli að lokum. Nýjar reglur að konia út ■ Brynjólfur Ingótfgsón fofrnað- ■•ui' FRÍ óskaði n.ýj.u: dóm'urunum lil'hamingju með óíöfið. óg bauð þá 'velkomna til staVfs. Gaf hann þeim ýmsar ráðleggingar í hinu vandasama starfi þeirra. Þakk- náunginn eítir árið. Það eru tilfinninyar yðar sem máli skipta. Ef þér hafið áhuga að hálfu ári liðnu, hljótiö þér að hafa áhuea nú á þessari stundu, Það er rök- rétt. Annaö hvort fellur yður vel við mig núna eða yður mun aldrei falla vel við mig. Þannig* er mann- fólkiðú „Þaö er ekkert atriði að mér falli vel við yður. Mér geð'iast miög vel að yður.“ Hún óskaði þess að hún befði ekki sagt þctta. „Eg á við.... iá, maður verður aö vera ástfsnginn af persónu áður en hann giftist henni. Það er nú einu simii venjan.“ „Eg elska yður.“ „Seöið þetta ekki.“ Hún stappaöi niður fætinum og lítil snjókorn flöaruðu úr hári hennar. „Því ekki það? Skollinn hafi það, það er alveg satt.“ „Þér vitiö ekki hvaö þér eruö aö segja. Þér eruö vitlaus.... alveg eins og bræður yöar. Eg ætla að breyta skýrslunni um líkamsi annsókn yðar, strax og ég kem aftur á skrifstofuna." Colin ste.ig skref afturábak og hallaöi sér upp að dyrastafnum. Þegar hún horfði á hann. gat hún ekki annáð en viðurkennt fyrir sjálfri sér aö Colin var aö mörgu ieyti athyglisverður karlmaöur. Kæruleysislegt fas hans viliti henni ckki sýn —- hann. var skvnsamur maöur, sem einhverra hluta vegna hafði hafizt handa við 'furðulegt fyrirtæki —- og þess vegna: var helmingi ei’fiðara aö fást viö iiann. Henni var þegar ljóst að Colin yrði aldrei nein óljós minning í huga hennar. „Jú, ég held ég hafi verið dálítið haiðleikin vip yður.“ aði hann ráðinu íyrir framtak- ið, sem baeri vott" um aukna starfsemi. Þá gat hann þess að nýjar reglur í frjálsum íþrótt- um mundu koma út fyrir næsta keppnistímabil. Ennfremur tóku til máls Ben. G. Waage forseti ÍSÍ og Þor- steinn Einarsson iþróttafulltrúi. Að lokum var svo sýnd kvik- mynd frá Evrópumeistaramót- inu í Brússel 1950 og skýrði’ Brynjólfur Ingólfsson hana, og var það hin bezta skemmtun. Skáldaþátfui Framhald af G. síðu. ur þjóðlags og vjzka þjóðsögu býr í hverju Ijóði og kveður þar hverjum sem heyra vill. Það er örðugt að nefna ein- stök ljóð sem beri af, e.t.v. Læstir dagar, tíu kvæða flokk- ur, Leikur, Vaka eða Þú vitjar mín. ÞRÁ Á breiðum tónsæ byrþanið segl. i. a^ndííf söngs ng sagnar. „Dálítið. Bara vitundarögn.“ „Þá skuluö þér sofa á því. Við getum bvort eð er ekkert gert fyrr en á mánudaginn. Eg kem í fyrra- máliö. Klukkan 10 stundvíslega. Þá förum við í kirkju. Það er ágæt byrjun.“ Hann greip um hendur hennar og hún hélt aö hapn æflaöi að reyna að kyssa hana, en bess í stað bí-osti bann og þrýsti þær þangaö til haha kenndi til. Svo gekk hann niðuf tröppurnar og snjórinn þyrlaðist um hann. Þegar bann kom niður á gangstéttina sneri hann sér við og horfði á hana og Ivfti höndunum upp yfir höfuð eins og boxari sem stígur ínn í hringinn. „Það ætti að gefa yöur nægan tíma,“ hrópaði hann. Lucille sýndist hún sjá hann hlæja. Nú óskaöi hún þess aö hann hefði reynt að kvssa hana. „Já, já...... nægan tíma,“ sagði hún og svo var hann horfirm. Vaklr man. Viðjinn bundið, vafurlogra slcý’.f. Fetar viðlag fomrar sögu um unga nótt. Uvílu hef ég reidda í brjósti mér, Búið hef ég þar rauða særg. Marar segl í bálfu kafi. Sofðu man. Og að lokum vil ég hafa yf- ir niðurlags þess ágæta Ijóðs er heitir Á strætum. Daginn sem bræðurnir fluttu inn á efstu hæðina í húsi frú Ar.tofogasta, stytti Roland nafn hennar undir eins í „frú A“, og það heiti ruglaði hana dálítið fyrst í stað. „Að sjálfsögðu," sagði hún, „er Antofogasta alltof langt nafn til-að vera þægilegt. Eg veit ekki hvers vegna engum hefur fyrr dottið í hug að stytta þáð — nema það væri vegna þess að það var eina' eftimafnið sem Ver eigi þöguli — seih hiælir tungu þjóðlagsins liljómur — seau hafnar örðgliti, opnar brumldíf. Ég held á haiiílfylli minni aS Iefo og bið, ég megá losa böiuíi*,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.