Þjóðviljinn - 15.01.1959, Side 1
V 1/Iv I IJ
I dag er spáð austan golu hér
í Reykjavík og nágrenni; frost
4-8 stig. Klukkan 20.00 í gær-
kvöld var hægviðri um allt land.
Mesta frost var þá á Akureyri
og Sauðárkróki 7- 15 stig. —
Fimmtudagur 15. janú(ar 1959 — 24. árgangur — 11. tölublað.
St|órnin boðar allt að 10°|o skerðingn
á raunverulegu kaupi verkaíólks
í stað grunnkaupslækkunar á nú að skerða
kaupgjaldsvísitöluna um 10 sfig bófabust_
AlþýðublaSið skýrir svo frá í gær að Gylfi Þ. Gíslason hafi á fundi í Alþýðuflokks- ''
félaginu kvöldið.áður lyft hulunni smávegis frá bjargráðum Alþýðuflokksins og
íhaldsins. Sagði Gylfi þar að vegna andstöðu verkamanna í flokknum hefðu ráð-
herrarnir nú þegar fallið frá að lækka grunnkaupið um 5-6%, eins og forsætis-
ráðherra hafði þó boðað í áramótaræðu sinni; í staöinn hyggðust Alþýðuflokks-
ráðherrarnir nú skeröa kaupgjaldsvísitöluna bótalaust um 10 stig og tryggja með
því og niöurgreiðslunum að kaupgjaldsvísitalan lækkaöi úr 202 í 175, eða um 27 stig.
Með þessum aogerðum myndi útborgað kaup á má-nuðL Raunvemieg • íœkkun
launþega lækka um 13-14%, og raunverulegt kaup
Dagsbrúnarmanna myndi lækka um 9-10%, þótt
fyllsta tillit sé tekið til sparnaðar af lækkuðu
vöruverði. Eftir slíkar aðgerðir yrði Dagsbrúnar-
maour að vinna rúma 13 mánuði til að tryggja
sér sömu raunverulegar tekjur og hann hefur nú
✓ s ■
a ari.
Tímakaup Dagsbrúnarverka-
manna er nú kr. 23,86 í almennri
verkamannavinnu. Þegar vísital-
an er komin niður í 175, með
stýfingu og niðurgreiðslum,
lækkar tímakaupið ofan í kr.
20,67 — eða um kr 3,19. Sé
leiknað með 8 dagvinnutímum
og einum eftirvinnutíma lækk-
ar dagkaupið um kr 30.31. Það
íafngildir kr. 757,75 lækkun á
mánaðarkaupi og kr. 9,093,00
lækkun á árskaupi tjl jafnaðar.
Sparnaðurinn
4. janúar s.l. rakti Þjóðvilj-
inn ýtarlega sparnaðinn af nið-
urgreiðslum ríkisstjórnarinnar.
Var Það miðað við nýjustu bú-
reikninga sem tiltækji- eru og
taidir eru gefa næsta rétta mynd
af neyzlu almennings nú. Þeir
útreikningar sýndu að meðalfjöl.
skylda sparar mánaðarlega
vegna hinnar nýju niðurgreiðslu
á kjöti, saltfiski, mjólk, kartöfl-
um, smjöri og smjörlíki kr.
176,32 — eða kr. 2115,79 á ári.
Verði kaupgjaldsvísitalan stýfð
urn 3 0 stig og kaup bænda skert
að sama skapi, reiknar Gyifi
Sósíalistar,
Reykjavík
Fundur verður haldinn í
Sósáalistafélagi Reykjavíkur
annað kvöld í Tjarnargötu
20 og het'st luinn kl. 8.30.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Verkalýðsmál.
3. Ilriudi um Kíua (Brynj-
ólfur Bjarnasoli).
Nánar í hlaðinu á morgun.
með að vísitalan muni enn lækka
um 4 stig af beim sökum. Út frá
reynslunni af niðurgreiðslunum
má áætla að bessi 4 stig spari
meðalfjölskyldunni kr. 54,25 á
mánuði eða kr. 651,30 á ári.
Heildarsparnaður meðalf.iöl-
skyldu af bví að lækka kaup-
gjaldsvísitöluna úr 202 stigum
í 175 stig með bessu móti myndi
bannig nema kr. 230,57 á mánuði
— eða kr. 2.766,74 á ári.
Vinna rúman mánuð
kauplaust
Eins og áður er rakið myndi
bessi sama aðgerð lækka kaup
Dagsbrúnarmanns um kr. 757,75
á mánaðarkaupi hans, Þegar bú-
ið er að draga sparnaðinn frá,
myndi bvi nema kr. 527,18 á
mánuði — eða kr. 6.326,16 á
ári. Mánaðarkaup Dagsbrúnar-
verkamanns, sem vinnur 9 tíma
á dag að jafnaði í 25 daga, er
nú kr. 5.666,75 — bannig að árs-
lækkunin nemur meiru en mán-
aðarkaupi. Aðgerðir bær sem
Alþýðuflokksstjórnin boðar
merkja því að Dagsbrúnarmað-
Framhald á 3. síðu.
Félagsfunctur
ÆFR í kvöld
Æskulýðsfylkingin heldur
míkilvægan félagsfund í
kviild kl. 8.30.
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Kynning á nýútkomnu
fræðsluriti ÆF, „Dagur
rís“.
3 Stjórnmálaviðliorfið og'
kosningaundirbúningTirlnn
4. Önnur mál. Stjórnin.
Þessi mynd er tekin nm borð j Selfossi hinum nýja og cr
verið að vinna við nppskipun. Maðurinn á myndimii stjórnar
liér krana, sem knúinn er með völcvaúthúnaði. Verliamennirnir
létu mjög vel ylir öllum vinnuskilyrðum um borð í Iiinu nýja
skipi. Meðal \(arnings voru mjólkurbrúsar og rúðugler.
Öll íslenzk mið eðlilega nytjuð án
þess að gengið sé á fiskstofninn
Vanhugsuð íillaga Ólafs Thórs um algert bann v/ð
veiSum islenzkra togskipainnan 12 milna markanna
Eiga íslendingar nú að rjúka til og banna íslenzkum
skipum allar veiðar með botnvörpuveiöarfærum innan
tólf mílna landhelginnar? Þaö felst í þingsályktunar-
tillögu sem Ólafur Thórs flytur á Alþingi.
Við umræðu tillögunnar á fundi sameinaðs þings
í gær lögöust þeir Karl Guðjónsson og Lúövík Jóseps-
son eindregið gegn þessari hugmynd og töldu samþykkt
hennar sízt líklega til aö bæta aðstöðu íslendinga í
landhelgismálinu.
Tillaga Ólaís Thórs
Á fyrrj hluta þingsins flutti
ólafur Thors tillögu til þingsá-
lyktunar uni bann gegn togveið-
um í landhelgi, en af einhverjum
ástæðum hefur flutningsmaður
1 ekki óskað að hún kæmi til um-
ræðu fyrr en nú. Er tillagan
þannig':
„Alþingi ályktar að skora á
ríkjsstjórnina að breyta reglu-
gerðum um fiskveiðilandheigi ís-
lands frá 30. júní 1958 og 20.
ágúst 1958 á þann veg, að bann-
aðar verði algerlega botnvörpu-,
flotvörpu- og dragnótaveiðar inn-
an núverandi fiskveiðilandhelgi
íslands.“
í stuttri framsöguræðu sagðist
Ólafur ekki telja óeðlilegt að
reglugerðirna^ um undanþágur
til togveiða innan nýju land-
helginnar hefðu verið hafðar
með því móti sem gert var. Um
þetta mál hefðu verið skiptar
skoðanir í Sjálfstæðisflokknum
og se-nnilega í öðrum flokkum
líka. Hefðu sumir talið að óþarft
væri að veita bátaflotanum alla
þá vernd sem gert hcfði verið
með reglugerðinni 29. ágúst, en
aðrir að engar togveiðar ætti
að leyfa.
Nú væri það hjns vegar aug-
ljós staðreynd að ákvörðun Is-
lendinga um forréttindi íslenzk-
um skipum til handa hafi verið
noluð sem rógsmál og til þess
að veikja málstað fslendjnga í
landhelgismálinu. Kvaðst Óafur
flytja tillögu sína til að verða
við óskum þeirra fslendinga sem
vildu að fram kæmj að íslend-
ing'ar teldu enga fórn of stóra
ef hún bætti málstað okkar. Sú
ákvörðun að banna nú togveiðar
í nýju landhelginni þ.vriti ekki
að binda hendur okkar i fram-
tíðjnni. Framhald á 3. síðu.