Þjóðviljinn - 15.01.1959, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 15.01.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — FLmmtudagiir 15. janúar 1959 □ I dag er fimmtiulagurinn 15. janúar — 15. dagur ársius — Maurus — Tungl í l.ásuðri kl. 17.36 — Ár- (legishá íiæði klukkan 9.28 — Sífítlegisliáilæði klukkan 21.52. ,/K ÚTVARPIÐ I DAG: 12.50 „Á frívaktinni. 18.30 Barnatími: Yngstu hlust- endumir (Gyða Ragn- arsdóttir). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Erindi: Um pokadýr (Ingimar Óskarsson). 21.00 Tónleikar: Lög úr óper- unni „Porgy og Bess“ eftir Gershwin. 21.30 Útvarpssagan: -— Útnesjamenn. 22.10 Erirdi: Um veðurfar og landnytjar (Óskar Stef- ánsson frá Kaldbak). 22.25 Sinfónískir tónleikar pl. 23.10 Dagskrárlok. Útvarnið á morgrai 13.15 Lesin dagskrá næstu'' viku. 18.30 Barnatimi: Merkar upp- finningar (Guðmundur M. Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla i spænsku. 19.05 Þingfréttir — Tónleikar. 20.20 Dag’egt mál (Árni Böð- varsson kand. mag.). 20.25 Bókmenntakynning: Verk Þcrbergs Þórðarsonar — (Hljóðritað í hátíðasal Iláskólans 7. f.m.). a) Erindi (Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur). b) Upp’estur (Bolli Gústafs- son stud. theoi., Bern- harður Guðmundsson stud. theol., Tryggvi Gísiason stud. phil., Brynja Benediktsdóttir stud. polyt. og Lárus Pá’sson leikari). 22.10 Lög unga fólksins (Hauk ur Hauksson). 23.05 Dagskrárlok. ur í dag frá Póllandi. Arnar- fell fór 12. þm. frá Gdynia á- leiðis til Italíu. Jökulfell er í Reykjavík. Disarfell fer í dag frá Keflavik áleiðis til Vent- spils. Litlafell er i olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell fór 6. þm. frá Caen áleiðis til Houst- on og New Orleans. Hamrafell fór 4. þm. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Finnlith losar á Austfjörðum. DAGSKRA ALÞINCIS sameinað Alþingi finuntudag- inn 15. janúar 1959, ldukkan 1.30 miðdegis. Fyrirspurnir: a. Rafveita Vestmannaeyja 1. Hvort leyfð skuli. b. Vegakerfi á Þingvöllum H. Hvort leyfð skuli. Efri deild: Dýralæknar, — 2. umr. Neðri (leild: 1. Bann gegn botnvörpu- veiðum, 3. nmr. 2. ' BúriaðarmálásjóðUr, —- 2. umt Fyrirspurnir um kaup og kjör þingmanna — Fá þeir dagkaup eða mánaðarkaup — Hverra íríð- inda njóta þeir? raiiBiiiiii llllilllilllKlllllllllillllÍl Flugféiag fslands. Milliiandaf lug: Hrimfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.35 í dag frá K- höfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.33 í fyrramálið. Innaníandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Fagurhólsmýi’ar, Hólmavíkur, Hornaf jarðar, ísafj., Kirkju- bæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. SPURULL skriíar: „Sæll vertu póstur. Það má vel vera að ég sé að eð’úsfari furvitinn, en fer það þó allmikið eftir þvi hvernig menn skilgveina það hugtak. Ilætti ég mér ekki út á þann hála ís, en læt það eftir þessum kand. magister- um í útvarpinu. Niðurstaða min verður saint alltaf sú að allflestar spurningar geti heyrt undir forviíni, en eins og dr. Björn segir „nó.g um það“. Við höfum í eftirdragi, að mig minnir 52 alþingismenn, að öllpm meðtöldum auð.vitað, og,er það í sambandi við. þá þetta spjall mitt Þeim er gert að sitja þingbekki okkar virðu- iegu þjóðarsarnkomu, Alþingis, frá veturnóttum til vordægra, að undanskyldum ótal oriof- um, eins og vera ber, með svo mæta menn. Kem ég þá að spurninga- þætti minum, sem mér og íleirum lcikur hugur á að fá svarað. 1) Hvei't er kaup þingmanna og er það miðað við mánuð eða dag og gildir það allan tím- ann frá þingsetningu til þing- slita, þó þeir séu leystir frá störfum í lengi'i tíma eins og átti sér stáð í kring um ára- . (.• *• ! i, I ; U', h '> ■ ‘J 7í mótin 1957r-’38, þegar þeir voru fjarri þingsöluiium um 7 vikna skeið? 2) Nú er fjöidinn allur bú- settur utan Reykjavíkur. Hve inikla húsnæðis- og fæðispen- -----:------1_------------------Q D) 1I||||ÍSBI|| iíhiMiliiiiiiiiimmiiiillll Eimskip: Dettifoss fór frá Rvík 8. þm. til N.Y. F.iollfoss er í Hamborg. Göðafoss kom til Hamborgar 11. þ>m. fer þaðan til Reykja- víkur. Gullfoss kom til Rvíkur 12. þm. frá Kaupmannahöfn, Leith og Torshavn. Lagarfoss fór frá Leit.h í gær til Reykja- víkur. Reykjafoss fór væntan- lega, frá Hamborg í gær til HuH og Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 10. þm. frá Ham- borg. Tröllafoss fór frá N. Y. 6. þm. til Rvíkur. Tuugufoss :fey frá Aiiureyri í dag til Siglu- fjarðar, og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Esbjerg, Gautaborgar, Heísingborg og Gdynia. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á. Vestf iör:ðum á norðurieið. Herð.ubreið cr á austfjörðum á ifiuðprlejð. Sk.ialdbreið er á Breiðaf.iarðarhöfnum. Þyrill er •væ.ptari.h'gur til Reykjavíkur í <dag, frá Eyjafjarðarhöfnum. Stþaftfellingur fer frá Reykja- vík á ruorgun til Vestmanna- •eyja. Baldur fór frá Reykja- uyíií í gær t.il Gilsfjarðarhafna og Hellissands. Shipade’ld SÍS: IHvassafell kemur til Reykjavík- Töframaðurinn er í símaniun! Samvinnutrygging, rit um öryggi og tryggingamál, 1. h. þ. árg. er nýkomið út. — Efni m.a.: Hjálmar fyrir hjól- reiðamenn, Brunabílar í sveit- um. Samvinnutryggingar hafa endurgreitt 14,5 millj, til hinna tryggðu í árslok 1957. Verð- bólga og vátryggíng, eftir Jón Ólafsson fyrv. framkvæmda- stjóra Samvinnutrygginga. Hin tiðu slys á dráttarvélum. Nokk- ur atriði úr nýju umferðarlög- unum. Nötkun olíukynditækja, o. fl. Skálaferð Um næstu lielgi er fyrirhuguð skíðaferð í skála ÆFR í Sauða- dölum. Þátttakendur skrái sig á lista í Tjarnargötu 20 Skálastjórn. Féiagsliejmilið I kvöld verður salurinn opinn frá kl. 20 til 23.30. — Fram- reiðsla: Ejörgvin Salómonsson. Félagsfundur verður haídinn í kvöld kl. 8.30. Áríðandi að sem flestir Fylk- ingarfélágar mæti þar sem rætt verður um ko.sningaundirbún- ing. — Nánar augíýst á for- síðu blaðsins. Stjórnin. Aiaglýslð I S»jéðvlljaimm inga íá þeir greidda (sundur- liðað)? í þessu sambandi má geta þess, að sumir búa e.t.v. á dýrum gististöðum hér í borginni en aðrir kannski tví- menna í einu herbergi við væga húsaleigu. Gengur ekki eitt og hið sama yfir þessa fulltrúa okkar? Og hvað um þingmenn búsetta í Reykjavík eða næsta nágrenni, Hvaða hlunnindi hafa þeir með h’.ið- sjón af utanaflandi (þetta er kiljanska) þingmönnum? 3) Er ekki til eitthvað sem heitir þingfararkaup? Hve mik- ið er það og ennlremur, íá þesir utanaílandi þingmenn greiddan ferðakostnað frarn og til baka þegar þeir e.t.v. skjót- ast heim til sín meðan á þing- fima stendur, auðvitað í einka- erindum? Læt svo þessu lokið. Þú læt- ur mig sjá eitthvað frá þér, ef þetta er þá ekki ríkisleynd- arnrál! Vertu blessaður. SPURl'LL” ★ MÉR ER ekki vel ijóst hyar mörkin eru milli froðleiks- fýsnar og forvilúi eðá hnýsni. En orðið fróðleiksfús er notað í viðurkenningarskyni, þar senr orðið forvitni eða hnýsnj hef- ur oftast fremur niðrandi merkingu. Það þykir sem sé kostur á fólki að það sé fróð- leiksfúst, en ókostur að. það sé forvitið eða hnýsið. Póstur- inn er harla ófróður um kaup og kjör þingmanna, haniy hef- ur aldrei dreymt um að verða þingmaður og því ekki kynnt sér kjör þeirra. Hins, yegar tel ég fráleitt, að kaupgreiðslur. til þingmanna séu neitt ,,ríkis- leyndarmál”, og vafajöupt . er hægt að fá nákvæmar upplýs- ingar um það, sem bréfritari spyr um t.d. hjá skrifstofu al- þingis. Þingfafarkaup þýðir held ég einfaldlega það kaup er þingmenn fá fyi'ir að sitja á þingi, og hygg ég að það sé daglcaup, grejtt fyrir þá daga, sem alþingi starfar. Eg má segja að kaup þetta sé ekki lúxuskaup, eða var það a.m.k. ekki, en einhverjar breytingar voru held ég gerðar á því fyr- ir nokkrum árum. Utánbæjar- þingmenn fá greiddan férða- kostnað, a.m.k. að einhverju leyti, sömuleiðis munu þeir fá húsaleigukostnað greiddan. Annars þætti mér vænt um, ef einhver þingmaður eða ein- hver, sem kunnuguf ér þessúm málum, léti mér skilmerkilegri upplýsingar í té. Fyrsta kastslangan hæfði múlasnann. sem riðaði við höggið og féll síðan niður. Þórður stökk af ba!ki og reyndi að fcoma dýrinu aftur á fætur. Eddy bjóst til a6 draga upp byssu, en ógurleg stríðsóp indiíánann(a ærði hest hknh. Kastslanga vflfðist um framfætur hestsins og hann féll nSðfer. Apeon og Tibe voru ekki sjáanlegir lengur. «at það verið að þeir hefðu verið svikarar og lflitjf.þá í gildru?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.