Þjóðviljinn - 15.01.1959, Síða 4

Þjóðviljinn - 15.01.1959, Síða 4
10) — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. janúar 1959 Helgi Sæmundsson, ritstjóri Alþýðuhlaðsins brást við æfá- roiður vegna greinar á síð- ustu /Eskulýðssíðu og ritaði urn hana leiðara í b’að sitt hinn 9. janúar s.l. ur.dir fyr- irsögninni ,,Lákú rulegar dylgj- ur“. Leiðarakornið bar það með sér að ritstjórinn var bæði reiður og móðgaður végna þess að minnihluta- stjcrn Alþýðuflokksins var kölluð chugnanlegt s’ys í um- ræddri grein, og sannast hér hið fornkveðna, að sannleik- anum verður hver sárreiðast- ur. En ekki var nú samvizka ritstjórans betri en svo, að hann grípur til þess óyndis- úrræðis þegar í upphafi pist- ilsins að reyna á heldur kauðalegan hátt að snúa út úr þeirri skilmerkilégu fullyrð- ingu Æsku’ýðssíðunnar; að minnihlutastjórn Alþýðuflokks- ins sé óliugnanlegt slys. Orð- in „óhugnaniegt slj's“. eru raunar uppfinning Alþýðu- blaðsins sjálfs, og kemur þar vel á vondan. Það er annars m.jög óvenjulegt að ecgja að s’ys séu óhugnanleg, yfirleitt eru þau hörmuleg eða sorgleg. En ein tegund af slýsum get- ur þó verið óhugnanleg. og það eru þau slys að æðstu völdin í þjóðfélagi séu feng- in í hendur ráðlausum mátt- vana flokki, sem notar valda- aðstöðu sína til að vinna gegn hagsmunum vínnar>'li stétta og lækka lífskjör alþýðunnár, og á sér það að æðsta bar- áttumáli að koma sem flest- um bitlingum í hendur for- kólfa sinna. Minnihlutastjórn Alþýðuflokksins er aðeins pi.tt af hinum sorglegu dæmum um þjónkun hægri sósíaldemó- krata við afturhaldsöflin, og óhugnaniegra getur dæmið varla verið en einmitt hér, — minnihlutastjórn flokks, er kallar sig verkalýðsflokk, og lifir aðeins á náð íhaidsins. Ríkisstjórn Alþýðuflokksins hefur enn ekki getað brætt Islenzku hjúkrunamiennimir. saman efnahagsúrræði sín, og furðar fáa á því. Hinsvegar hefur hún ekki farið dult með það, að hún æt’ar að ráðast á lífskjör alþýðunnar með því að lækka kaup eða skera n’ð- ur vísitö’una með lögum, þann ig að útborgað kaup lækkar um hvorki meira né minna en 14%.. Með þessu er unnim sigrum í kaupgjáldsbaráttu verka.lýðsfélaganna rænt með ofbe’di, og líti’ýháttar verð- ’ækkun á landbúnaðarvörum veaur litið upp á móti þessu. Núverandi ríkisstiórn vinn- nr hví ekki að heill vinnandi fólks og alþý.ðunnar í landinu. Það er þessvegna, Helgi Sæ- mundsson, að íslenzk verka- Jýðsæska stýður ekki minni- hlutastjórn Alþýðuflokksins, og þú skalt ekki leyfa þér að vaða í viilu og svima og halda að æskufóllcið, sem fylgir Al- þýðubandalaginu að málum, þekki ekki þennan sannleika um ríkisstjórnina, eins og þú þvkist vona í skrifum þin- um. Þá er ritstjórinn argur mjög vegna þess að Alþýðu- flokknum skuli vera brigzlað um undirlægjuhátt við Breta. Við skulum lofa Helga Sæm. að iifa í þeirri trú.'að Krústj- off mvndi grátbiðja Eisen- liower að trúa því að liann bæri virðingu fvrir æðsta ráðamanni Bandaríkjanna, þó að Bandaríkjamenn sendu vonnaðan flota til sjórána mn í landheigi Sovétríkjanna og hótuðu að skjóta úr fallbvss- um á hvern þann. er dirfðist að blaka við þeim. Sjálfur flutti Helgi Sæ- mundsson þá frétt í blaði sínu hinn 28. nóv. s.l. að Alþýðu- blaðið hefði hlerað að am- bassedor Breta væri fús til að ‘ borga höfundi grínkvæðis um Bretadrottningu og s.jóræn- ingja hennar, sem birtist á Karlmenn læra líka hj íikrun Tveir ungir karlmenn stunda nám í Hjúkrunarkvennaskóla íslands Þó að konur hafi hvergi náð fullu jafnrétti á við karlmenn nema í löndum sósíalismans, ) hafa þær á mörgum sviðum ve’t af sér oki hleypi- dóma og fengið viðurkenningu sem jafnokar karlmannsins 'a.m.k. í Evrópu og N-Amer- *íku. Og á Islandi, sem víðar, "leggja konur i æ ríkari mæli stund á ýmis þau störf, sem karlmenn höfðu áður einka- rétt á og til skaroms tima voru köiluð „ókvenleg“. Jafnframt þessu ieggja kar’menn nú sttind á margt sem konur stunduðu áður ein- göngu. mörgum löndum er algengt orðið að karlmenn leggi stund á hjúkrun og má þar t.d. nefna V-Þýzkaland og Norð- urlönd. Á íslandi hafa til þessa eingöngu konur fengizt við hjúkrun. En hér birtum %dð mymd af tveimur ungum mönnura, sem eru fyrstu karlmennirnir sem læra hjúkrun á ísiandi. Þeir heita Rögnvaldur Stefánsson (t.v.) 21 árs gamali Reyk- vikingur og Geir Friðbergs- son 26 ára og einnig úr Reykjavík. í „Hjúkrunarkveiuiaskóli Is- Iands“. Það þótti einhvern- tíma blaðamatur, þegar stúlka settist í bændaskólann á Hvanneyri. En hvað er það á móti því að karlmaður nemi í kvennaskóla. Hið eina sem raunverulega er þó furðulegt við þetta er það, að ráða- menn Hjúkrunarkvennaskól- ans skyldu láta sig hafa það 'að kenna skólann eingöngu við konur, úrþví fullir mögu- ieikar voru á þvi og líkindi tii þess að kar’menn myndu einnig stunda þar nám. Tíðindamaður Æskulýðssíð- unnar átti tal við ftina til- vonandi hjúkrunarmenn um daginn, og létu þeir hið bezta vfir námi sínu og væntanlégu lífsstarfi. Það er full þörf á karl- Og svo furðulegt sem það má nú teljast, þá heitir skól- Svo er t.d. um hjúkrun. I inn, sem þeir stunda nám sitt Æskulýðssíðunni í haust, tíu pund í höfundar’aun. Síðan segir Alþýðublaðið, eins og sá sem allt veit: „Ambassa- dorinn iítur sem sagt svo á . .. .“ Hér er talað kunnug- lega um sjónarmið þess, sem fullvissaður var um virðingu Guðmundar I. Væntanlega hef- ur ritstjóri Alþýðuflokksins ekki þurft að beita neinum undiriægjuhætti til þess að komast að þessu. Myndin, sem fylgir þessari grein, sýnir hversu því fór fjarri að áliti gamansamra teiknara. I „Lógkúrulegum dylgjum“ sínum bendir Helgi réttilega á, að landhelgismálið megi ekki verða flokkspólitískt þrætu- epli. Helgi er Æskulýðssíðunni væntanlega sammála um að þjóðareining ríki um þetta mál. En þrátt fyrir það verð- um við að þola ýmsar hjá- mönnum í þessa atvinnugrein, því sum lijúkrunarstörf eru þannig að þau láta betur karlmönnum en konum. Þeir Geir og Rögnvaldur byrjuðu báðir nám sitt við Diakon höjskolen í Arósum í Da.nmörku, en Geir hefur auk þess lagt sérstaka stund á geðhjúkrun. Námið hér heima hófu þeir í ársbyrjun 1957, og þeir útskrifast úr hjúkrun- arkvennaskóianum 1. septem- ber næstkomandi. Þeir félagarnir fræddu okk- ur á þvi, að þriðji Islending- urinn, Pétur Stefánsson, ljúki hjúkrunarnámi frá St. Jóseps- spítalanum í Kaupmannahöfn næsta vor, en sá fjórði hefur nám við Hjúkrunarkvenna- skóla íslands nú í þessum mánuði. Æskulýðssíðan óskar þcim öliiim gæfu og gengis í þessu göfuga starfi. róma raddir frá þeim, sem eru svo helteknir af „vestrænni samvinnu“ að þeir virðast ekki skilja alvöru þess að vera beittur vopnuðu ofbeidi. Ilvaða nauður rak t.d. Emil Jónsson t.il þess að segja í áramótaávarpi sínu til þjóðar- innar: „Vinir Breta' hér — og Bretar eiga marga vini á Tfilandi". Það er ekki hægt að skiija þetta öðrúvísi en að forsætisráðherra eigi hér við brezk stjórnarvöld — hrezka ríkið, og ávarpið í heild ber það með sér að hann á við það. Ef þetta er ekki undirlægju- háttur, þá er það a.m.k. ó- hugnánlegt skanleysi, sem sérhver æ.skumaður hlýtur að hafa andstygað á. Þetta er heldnr ekki rödd hióðarinnar — bjóðaremiuæin. Við kjósum frið við a’lar þjóðir og höfum okki lýst vfir f.jandskap við Breta, en v’ð leggium okkur ekki niður við að kalla brezk stjórnarvöld vini okkar, með- an bau skerða. fullveldi íslands með vopnavaidi. I grein Æskulýðssíðunnar 8. janúar sJ. var bent á það að Aibvðuflokkurinn væri deyj- andi flokkur, sem í f jörbrotun- um reynir að öðlast gálga- frest fyrir náð annarra flokka. Trúlega verðnr þessi óhugn- anlega minnihlutastjórn Al- þvðuflokksins meðal síðari fiörbrota liaTis. Ei.n af fvrstu yfirlýsimrum þessarar m’nni- hlutastiórnar var: „Vinir Breta hér — og Bretar eiga marga viní á Is’andi“. Þegar hún iognast útaf eft- ir nokkra mánuði verður p,tt af eftirmælunum á þessa leið: Vinir Breta. hér — en þeir eru nú orðnir fáir. því Al- þýðuflokkurinn er búinn að vera. Ritstjórn Æskulýðssíðunnar: Björgvin Salómonsson, Solveig Einarsdóttir, Eysteinn Þorvaldsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.